Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 5
I^riðjudagur 19. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 5 i Pandjab o§ Bengal skipt milli Indlands og Pakistan f ■■■ Múhameðstnjarmefln óánægðír með skiftinguna. í • New Delhi í gærkvöldi. NEFND SÚ, sem fengið var það hlutverk að skifta hjeruð- unum Pandjab og Bengal milli Indlands og Pakistan, hefur nM. skilað áliti. Pandjab verður skift þannig, að Pakistan fær hlaf- ’ uðborg fylkisins, Lahore, en Indland Amritzer, sem er HeiKSfg j borg Shikanna. Bengal skiftist þannig, að Pakistan fær Chift'a- . gong, en Indland Calcutta. í nefndinni áttu sæti fimnú> menn tvéir fulltrúar frá hvoru ríkinu, Indlandi og Pakistan, en oddamaðurinn Var breskur. í skýrslu sinni um störf nefnd- arinnar segir hann, að fulltrú- ana fjóra hefði greint á um hvert einasta atriði, svo að hann hafi sjjdfur orðið að ráða úr- slitum með atkvæði sínu. Nehru og Jinnah í Amritzar. Þeir Jinnah, iandsstjóri í Pakistan og Nehru, forsætis- ráðherra Indlands, komu til Am ritzar í dag, ásamt ýmsum ráðu nautum sínum. Þegar er það spurðist, að þeir væru komnir til borgarinnar, lægði óeirðirn- ar, sem geisað hafa í borginni látlaust síðustu dagana. 1 Pi istanstjórn óánægð. ,! jórnin í Pakistán hefur þt n’ gagnrýnt harðlegá nið- uj öður landamæranefndar- ir -. Forustumenn Pakistan or dlands höfðu fyrirfram sh bundið sig til þess að hlíta ni rtöðu nefndarinnar, en fr' rritarar óttast, að óeirðir ki ' nú að magnas) Aðalfundur Skóg- rækfarfjelags Reykjavíkur AÐALFUNDUR Skógræktar fjelags Reykjavíkur var hald- inn í Fjelagsheimili Verslun- armanna s.l. föstudag, og gerð- ist þetta helst á fundinum: Formaður fjelagsins, Guð- mundur Marteinsson verkfræð ingur, setti fundinn og kvaddi Dr. med. Helga Tómasson til fundarstjóra, en H. J. Hólm- járn efnafræðingur skráði fundargerð. Formaður minntist nokkrum orðum nýlega látins varastjórnarmeðlims, Árna B. Björnssonar gullsmiðs, Varastjórnarmeðiimur var kosinn í stað Árna B. Björns- sonar og hlaut Daníel Fjeld- sted læknir kosningu. Tveir menn gengu úr stjórn, en voru báðir endurkosnir. Þá voru kosnir 10 fulltrúar á aðalfund Skógræktarfjelags íslands, sem haldinn verður í Vaglaskógi 30. og 31. ágúst. ranska samsteypu- stjórnin feig? ésiðlssfar vilja gagngera breyfingu á ínu stjórnarinnar í ýmsum mikilsverð- un málmn „ELSKIÐ MIG — elskið hund inn“, kallar breskt firma höf- uðklúta, eins og þá, sem sjást hjer á myndinni. Hundaeigend- ur hurfa ekki annað en að koma með Ijósmynd af seppa sínum og geta þá fengið mynd hans í fullri stærð á höfuð- lilÚt. 15 jsúsund fíírar af áfenp öli brngga® s.l. ár ÁRIÐ, sem leið voru brugg- aðir 15,147 lítrar at áfengu öli hjer á landi. Ö1 þetta var sðeins selt til erlendra setuliðsmanna. Á árunum 1942 til 1945 voru árlega bruggaðir um' og yfir 200,000 lítrar áfengs öls fyrir setuliðsmenn á Islandi. Er frá þessu skýrt í síðustu Hagtíðindum. Þar er og skýrt frá öðrum innlendum tollvöru- tegundum, sem framleiddar eru hjer á landi, en þær eru m. a. öl og gosdrykkir, sælgagti o. fl. Gefið er upp að framleiddir hafi verið 54 lítrar af óáfengu víni hjer á landi, nærri 581 þús. lítrar maltöls, rúmlega 1 milj. lítrar af óáfengu Öli og nærri 2 milj. lítra af gosdrykkjum, en 77 þús. lítrar af sódavatni. 103 smálestir af átsúkkulaði. Af sælgæti var :n. a. fram- leitt hj%r á landi 103 smálestir af átsúkkulaði, 62 smálestir af brjóstsykri, 211 smálestir af konfekti og 60 smálestir af kara mellum og 16 smál. af lakkrrís. PARlS í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins i'rá Rcuter. ÞINGI franska sósíalistaflokksins lauk í morgun í Lyons. í lok þingsins bar framkvæmdastjóri flokksins fram áiyktun, sem samþykkt var, en þar var óskað eftir gagngerðri breytingu á stefnu stjómarinnar varðandi ýms mikilsverð mál. Meðal annars er þess farið á ieit, að stjórnin tryggi lands mönnum alla hveitiframleiðslu í landinu og gerðar verði ráð- stafanir til þess að útvega til landsins ýmsar nauðsynjavör- ur. Ennfremur er úhersla lögð á það, að stjórnin fceiti sjer fyr ir auknum afskiptum ríkisins af efnahags- og framleiðslu- jnálum. Frjettaritarar telja, að eftir gamþykkt ályktunar þessarar jnuni Ramadier forsætisráð- lierra reynast erfitt að halda gamsteypustjórninni áfram við £:öld, þar sem mjög vafasamt sje, að stuðningsflokkar henn- ar geti sætt sig við.þær stefnu breytingar, sem þing sósialista flokksins hefur farið fram á. Ástándið í Indokína. Meðal annars var áhersla lögð á það í fyrrneíndri álykt- un, að stjórnin sæi svo um að þegar yrði komið á fullum friði í Indókína. — Stjórnin hafði setið á fundi í morgun til þess að ræða ástandið í Indóldna og ætlaði að koma saman aftur í fyrramálið í. sama skyni, en þeim fundi hefrur nú verið af- lýst. Nilsson seftl sæiisif met í kúlEivarpl Á SÆNSKA meistaramótinu í írjálsum íþróttum, sem fram fór um síðustu helgi vann Ro- land Nilsson kúluvarpið á nýju sænsku meti, 15,93 m. 100 m hlaupið vann Lennart Strandberg á 10 9 sek. Dani- elsson var annar á 11,0. — 200 m hlaupið vann Curt Lund- kvist á 22,1 sek. Tími Strand- bergs er sá sami. og Haukur Clausen náði hjer í 100 m hlaup inu og 2/10 sek. lakari en tími Finnbjörns. I 200 m hlaupinu er tími Lundkvist sá sami og' tím.i Hauks. Er Lundkvist var hjer í sumar unnu þeir Finn- björn og Haukur hann báðir í 100 og 200 m. Fiskiðjusamlag útvegs- manna stofnað á ísafirði Bæjarsjóður og úfgerðarmenn sameinasf um eHf fiskiðjaver S.l. SUNNUDAG var stofnað á ísafirði Fiskiðjusamlag út- vegsmanna þar á staðnum. Að fjelaginu standa utgerðarfjelög in, Huginn h.f., Muninn h.f., togaraútgerðarfjelagið Isfirðingur h.f., Njörður h.f., Skutull h.f. og ennfremur Arngrimur Bjarna son útgerðarmaður og Kaupfjelag ísfirðinga. Þá er bæjarsjóðm' Isafjarðar einn af stofnendum. Kjainesingar unnu Borgfirðinga UM síðustu helgi fór fram í- þróttakeppni milli Ungmenna- sambands Borgfirðinga og Ung mennasambands Kjalarness- þings. Úrslit urðu þau, að Kjal nesingar unnu með 9013 stig- um, en Borgfirðingar hlutu 8951 stig. I einstökum greinum urðu þetta bestu árangrarnir: 100 m hlaup: — 1. Halldór Lárusson, UMSK, 11,5 sek. 2. Magnús Ingólfsson, UMSB, 11,8. 400 m. hlaup: — 1. Jón Berg þórsson, UMSB, 54,5 sek., 2. Sigurjón Jónsson, UMSK, 55,2 sek. Langstökk: -—• 1 ITalldór Lár usson, UMSK, 6,74 m. 2. Sveinn Þórðarson, UMSB, 6,08 m. Hástökk: ■—• 1. Sigurjón Jóns son, UMSK, 1,64 m. 2. Jón Þór- osson, UMSB, 1,64 m. Þrístökk: — 1. Halldór Lár- usson, UMSK, 13.36 m. 2. Kári Sólmundarson, UMSB, 13,29 m. Kúluvarp: — 1. Kári Sól- mundarson, UMSB, 12,18 m. 2. Ásbjörn Sigurjónsson, UMSK, 12,05 m. Kringlukast: — 1. Pjetur Jónsson, UMFB, 34,65 m. 2. Halldór Magnússon, UMSK, 34,51 m. Spjóíkast: — 1. Sigurjón Jónsson, UMSK, 39,00 m. 2. Sigurður Eyjólfsson, UMSB,' 36,37 m. Veður var ekki gott. Hlaupið og stokkið var undan vindi, og' 400 m. á beinni braut. Þetta er í þriðja sinn, sem þessi keppni fer fram. Hafa Borgfirðing'ar unnið tvisvar en Kjalnesingar London í gærkvöldi. VIÐSKIFTANEFND frá Júgóslavíu er komiu til London og hóf hún þar í dag viðræður við breska fulltrúa. Aðalfull- trúi Breta við þessor viðræður verður Harold Wilson, ráðherr ann, sem fjallar um utanríkis viðskipti. Hann hefur að und- anförnu verið fyrir bresku full trúunum á alþjóða viðskipta- málaráðstefnu í Genf, en það an kom hann loftleiðis til Lond on í morgun. — Reuter, ^ Stofnfje er 700 þús. krónur og hefur Isafjarðarkaupstaður lofað 200 þús. kr. af því. Tilgangur samlagsins er að byggja á Isafirði fiskiðjuver þar sem fram fari hraðfrysting fiskjar, lýsisbræðsla, niðursuða og fiskimjölsframleiðsla. Hefur hinu nýja iðnfyrir- tæki þegar verið valinn staður á hafnaruppfyllingunni sem verið er að byggja. Nýbyggingarráð hafði áður en það skilaði af sjer störfum heitið Isfirðingum einnar milj- ón króna láni úr stofnlánadeild sjávarútvegsins til þessa fyrir- tækis. Vorið 1946 voru stofnuð tvö fjelög á ísafirði með það fyrir augum að byggja urnrætt fisk iðjuver eh nú hafa hæði þau fjelög verið lögð niður og eitt. fjelag stofnað í stað þeirra. Hafa þannig allir kraftar út- gerðarinnar og bfi'jarsjóðs ver ið sameinaðir um það. I stjórn hins nýja fjelags voru þessir menn kosnir: Kjart; an J. Jóhannsson iæknir, Ölaf ur Guðmundsson fiamkvæmda stjóri, Arngrímur Fr. Bjarna son útgerðarmaður, Birgir Finnsson forstjóri og Ketill. Guðmundsson kaupfjelagsstjóri Ásberg Sigurðsson bæjar- stjóri var fundarstjóri á stofn fundinum. 4400 Gyðinga Marseilles í gærkvöldi GYÐINGARNIR 4400, sem. undanfarna 19 daga hafa dval. ist um borð í þrem breskum skipmn við Miðjarðarliafsbæ- inn Port de Bouc i grennd við Marseilles, hófu í rnorgiii; hungurverkfall í mótmæla- skyni við þá ákvörðun bresku stjórnarinnar að leyfa þeim ekki landvist í Palestinu. En skip þeirra var stöðvað á leið til Palestínu, og þeir fluttir til Frakklands í breskum skipum — Frönsk góðgerðr.fjelög hafc sjeð Gyðingunum fyrir matvæl um að undanförnu, en er mai vælabögglar hárust til skipsins í morgun, voru þeir íeridir aft ur óopnaðir og sú orðsending látin fylgja með til stjórnar góðgerðafjelagsins, að matar yrði ekki ney tt um horð í skip unum af fyrgreindum ástæð- um. Breski aðalræðismaðurinn í Marseilles mun setja sig i sam band við bresku stjórnina og leita fyrirmæla um það, hvað eigi til bragðs að taka. Reutcr,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.