Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 7
 príðjuclíigiir 19. ágúst 1947, MOR.GUNBLAVJÐ 7 ÖLLUM má sólarleysi sum- arsins og hinir miklu og ó- venjulegu þurkar, sem verið hafa óslitið um íanga hrið, vera hið mesta áhyggjuefni og hið óbætanlega tjór;, sem þetta veldur. Einnig til okkar. sem i borg- um búum hlýtur þetta að taka, meðal annars er mjólkurþurð fyrirsjáanleg þar sem svo horf- ir nú að bændur verði að farga fjenaði sinum til stórra muna. Fólkið, sem á allt sitt undir veðurfarinu verðui' þreytt og kvíðafullt þegar erfiðleikarnir verða um megn og skal það engan undra. Margir trúa því og vona að upp rofi um höfuðdaginn eða kannske fyr og vist kemur ætíð • skil eftir skúr og svo verður | eflaust nú sem fyr. En þegar mpp styttir skortir mikið á að jnægilegur vinnukraftur sje til 1 staðar á hverju I.ýli til að i bjarga, ef til vill á skömmum ! tíma, því sem bjarga þarf, — og alltaf styttast dagar og vetur færist nær„ — kannske íslensk ur vetur. J Hjá nærliggjandi þjóðum . mun það vera svo að fólkið fer : úr borgunum í tugþúsunda tali út um sveitirnar til að bjarga uppskerunni, ef á liggur og er þetta, að jeg held, gert án vald- boðs og mætti þetta vera okkar þjóð til fyrirmyndar. Hjer er sem betur fer margt hraust, vinnufa'rt íólk, þjálfað af íþróttum og vinnu, sem vissulega mundi vera Ijúft að taka sjer verkfæn í liönd og veita óbeðið hjálp sína dags- stund eða svo við að bjarga uppskeru okkar lands, ef tæki- færi gefst og mun nú mikið í Gamla Bíó annað kvöld kl. 11,30 Hið heimsþekkta danspar HALBERG-BROOKES dansa STEP, JIVE, UNGVERSKAN DANS OG BALLETT. MISS IÍALBERG MR. BROOKES dansa Heimsfrægur steppdansari. Dansar „The dance of the raindrops“ á 3 upp- Ijómuðum borðum (að hæð 0,90, 0,60 og 0,30 m.). 1 dansa KAJ SMITH og SIGRÚN Lleillandi leikin hstdansmær LANDSINS BESTA „SWING“-BAND SWING — JIVE — HOT — O. FI Aðgöngumiðar fást i Hljóðfærahúsinu í dag og kosta kr: 15.00. Einstað danssýning fyrir unga fólkið. Dansskóli Kaj Smith með dreng á 5. ári, óskar eftir að sjá um lítið heim- ili, eða vist á fámennu heimili hjá góðu fólki. Sjer herbergi áskilið. Tilboð til Mbl., fvrir föstudag 22. þ. m., aukennt: „L-B-S-32-4 —373“. FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F IIAFNARH V OLI London í gærkvöldi. 20,000 konur frá bandaríska hernámssvæðinu í Þýskalandi eru komnar til Bretlands, til þess að taka að sjer störf við ýmsar atvinnugreinar þar. — — Konurnar koma samkvæmt samningi, sem breska atvinnu- málaráðuneytið gerði nýlega vicT alþjóða flóttamannastofnunina (IRO). Konurnar eru á aldrin- um 18—50 ára. Munu þær fá störf í - veínaðarverksmiðjum, sjúkrahúsúm, þvottahúsum, á heimilum og við landbúnað. —- Munu þær vinna við sömu kjör og breskt starfsfólk, að því und- anskildu, að þær þurfa að fá samþykki atvinnumálaráðuneyt- isins til þess að skipta um starf. Talsmaður frönsku stjórnarinn- ar tilkynnti einnig í Paiús í dag, að Frakkar hefðu hugsað sjer að fá heimilislaust fólk frá franska, bandaríska og breska hernámssvæðinu í Þýskalandi til þess að taka að sjer störf í þýðingarmiklum atvinnugrein- um í Frakklandi. — Reuter. 2ja herbergja íbúðir Lækjarnes í Mosfellssveit er af sjerstökum ástæðum til sölu nú þegar, ásamt tilheyrandi eignarlóð, sem er ca. hektari að stærð. I húsinu er sími, miðstöð frá eldavjel, vatnsveita, raflögn, og er það hæft til íbúðar allt árið. Upplýsingar í síma 2382, kl. 5—6 e. h. í dag, á morgun og á fimmtudag. Erum að byrja á húsum með 2ja herbergja íbúðum og vantar nokkra menn sem þátttakendur í byggingunni. Þeir, sem þurfa á slíku húsnæði að halda og vildu verða þátttakendur ættu að tala við okkur, sem atlra fyrst. Húsin byggjum við eins og áður í ákvæðisvinnu eða samkvæmt reikningi eftir samkomulagi. Allar frekari upplýsingar og teikningar liggja frammi á skrifstof- unni, Mjölnisholti 12, sími 4483. Ingibergur Þorláksson h.f, Þorkell Ingibergsson 3ja til 4ra herbergja óskast til leigu 1. okt. Fyrirframgreiðsla, ef éskað er, 1-2 herbergi og eldhús uróóon unnar óskast, fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar á skrifstofu Hamars. sími 3100, Sigurgeir Sigurjónsson hoD^tóréttarlogrnaöur - , > . - Slcrifsto/utimi 10-12 og 1-6. AJt.ofitrœtl 8 Simi'1043 ifoO'wAf-.-t.5f$iá-íívV.Vi»,*'; 'a iV.-v,. V k.-."- ” -sU' 'WAN'INJ<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.