Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudágur 19. ágúst 1947 MORCUNBLAÐIÐ 11 íkjeltin og skommarheiti óvoni. sem œtti nð leggjast oi ÞAÐ hefir verið áberandi í Stjórnmáladeilum íslendinga síð ustu áratugina hvernig einstak- ar stjettir hafa verið affluttar og hvernig leitast hefir verið við að gera jafnvel sjálft heiti stjetta að skammaryrði en alla- jafna hafa þessar stjettir verið þær, sem mikið bar á í athafna- lífi landsins. 'Aödragandinn Tildrögin til þessa er vert að athuga. Fram til 1918 þegar Danir „viðurkenndu“ að við yserum sjálfstætt ríki í ríkisheild Danakonungs, var að mestu bar- ist um það hvaða stefnu við ættum að taka á hverjum tíma í baráttunni við Dani um að fá 4 slíka ,,viðurkenningu“. Fram að að því var ekki mjög miidð deilt Um einstakar atvinnustjettir. Þó bar nokkuð á því að talað væri Um að embættismennirnir bæru of mikið úr býtum frá „Lands- kassanum" og þyrfti úr því að draga. Breytingin 1918 Þegar hörðustu deilurnar við Dani var lokið var einnig ný enduð harðasta styrjöld, sem þá þekktist, fyrri' heimsstyrjöldin, sem svo er oft kölluð, en á þeim árum höfðu orðið miklar breyt- ingar í stjórnmálum íslendinga. með ákv. skattalaga og vegna ills áferðis verið svo þjakaðir f járhagslega að þeir voru flestir, meira eoa minna, orðnir skuldu- nautar lánsstofnana. Þetta mun flestum kunnugt, sem fylgdust með stjórnmálaerjunum á þeim tíma, eða fyrir um það bil tíu árum síðan. En það varð mikil breyting frá því, sem áður var, þegar styrjöidin hófst. Útgerð- inni vegnaði vel á styrjaldarár- unum og þá opnuðust augu mar.na fyrir því hvers virði væri fyrir landsmenn að eiga góða útgerðarm.stj. Síðan hefir ekki borið á því, að ráði, að út- gerðarmennirnir væru taldir ó- þarfir og viðleitni þeirra um afla og sölu til óþurftar. Orðið „stórútgerðarmaður" hætti að verða að skammaryrði og á síð- ustu dögum kfppast menn við að lofa framtak á þessu sviði er margir tugir stærri og minni fiskiskipa koma nú til landsins. Heildverslun Eftir að heildverslun færðist í aukana í landinu hefur borið á því, að reynt hefir verið að við eða sjálfir komist í kynni við brask eða spákaupmennsku í einhverri mynd, sem óneitan- lega er til og þjónar ekki fje- lagslegum hagsmunum, en slíkt er undantekning, sem ekkert á skylt við þá verslunarstarfsemi, sem hjer hefir verið gerð að um- talsefni. Að yfirfæra slíka dóma, sem oft á tíöum eru einnig sleggjudómar, á stjettina í heild, sem vissulega vinnur merkilegt þjóðnýtt undirstóðustarf, nær engri átt, og sannar aðeins hið gamla máltæki, að „fár bregður hinu betra, ef hann veit hið verra““. i Þessi orð Emils Jónssonar eru mjög athyglisverð og er ekki ó- þarft að alveg sjerstaklega sje á þau bent. Þó ráðherrann fylgi flokki, sem hefir sósialitiska stefnu dettur horium hvorki í hug að vanmeta það sem versl- unarstjettin hefir áður gert, nje það sem hún nú vinnur, en þetta sýnir að ráðherrann hefir ekki látið vissar stjórnmálahugmynd ir víkja sjer af braut sannleik- ans. Það er uppörfun fyrir alla þá,! gera þá stjett tortryggilega á jsem að verslun starfa og telja frá ViðskiptanefrE um framlengingu og skásetningu gjaldeyrls- og innflutningsleyfa Athygli innflytjenda og annarra leyfishafa er valdn á auglýsingu Viðskiptanefndarinnar dags. 16. ágúst, en samkvæmt henni eiga öll gjaldeyris- og innílutnings- leyfi og gjaldeyrisleyfi eingöngu að afhendast skrif- stofu nefndarinnar fyrir 23. ágúst næskomandi. Leyfrim, sem berast nefndinni eftir þann thna verður ekki sinnt. Reykjavík, 18. ágúst, 1947. \Jjól?ip tanej^ncli uplanerncutz sama hátt og útgerðarstjettin var gerð áður. Einkum hefir verið veitst að þeim, sem mikið hafa flutt inn og þeir taldir „sníkjudýr á þjóðfjelaginu“. —- Á þessum tímum höfðu þeir í Hefir þetta verið mikið áróðurs- rauninni í fyrsta sinni, um marg ar aldir, þurft að annast sjálfir sjálfs síns vegna meiri háttar mál á sviði atvinnulífs, gagnvart öðrutn fíkjum, vegna sam- gangnatregðu af völdum stríðs- ins. — Við þetta stæltust ís- lendingar, og þau mál, sem vörðuðu þá erlendis komust meir i þeirra eigin hendur en efni vissra stjórnmálaflokka og reynt verið að koma því inn hjá almenningi svo að sjálft heitið á stjettinni yrði að skammaryrði í munni landsmanna. Einkum hefir orðið heildsali verið til þess notað að reyna að koma því í ílokk nafna sem eru ógeðfeld eins og t. d. braskari, þjófur og önnur hliðstæð orð. Þetta hefir hlutverk sitt mikið, að fá viður- kenningu fiá þeim manni, sem fer með viðskiptamál landsins,1 á hverjum tíma. Þessi orð, sem tilfær hafa verið, skera sig I greinil. úr því mikla málrófi sem 1 verið hefir í blöðum stjettinni til óþurftar og til þess fallið að vekja misskilning um störf hennar og hlutverk. 'ár Sá óvani, að reyna að gera heiti atvinnustjetta í landinu að skammarheiti, ætti að falla nið- ur, enda er þeirri sjálfum, sem slíkri aðferð beita, mestur vansi að henni. um bann viS útflutningi erlendra vara í gjafabögglum Frá og með deginum í dag og fyrst um sinn \erða ekki veitt leyfi til útflutnings á erlendum vörum í gjafa- bögglum. Þau útflutningsleyfi, sem þegar hafa verið veitt og verða ekki notuð fyrir 1. september næstkomandi, falla úr gildi frá og með þeim degi. \Jiks Lip tamálarácivmeijtJ 18. ágúst, 1947. Flokkar skiptust nu ekki fram- ar eítir því hvernig menn hugs- Óttast yfirrál Þjoð- verið hafði áður. En þá risU i náð talsverðum árangri meðal harðari deilur innbyrðis í land- j viss hóps landsmanna. — Við inu en áður höfðu þekkst en þá j þessu hefir lítið verið sagt þar varð gagngerð breyting á stjórn til nú upp á síðkastið, að reynt málalífi landsmanna. hefir verið að láta mönnum skilj í þessum deilum kom margt ast að verslunin nú, eins og hún fram. Mikið var deilt á íslenska hefir veriö áður, eigi sjer full- verslunarstjett en þó varð það kominn tilverurjett. ekki jafn áberandi og síðar. ~ 1 RÆÐU, sem Masaryk, ut Orö Emils Jónssonar anríkisráðlierra Tjekkóslóvakíu Á frídegi verslunarmanna fjutti í dag, sagði hann, að sum uðu um deilur við Dani út af hjelt Emil Jónsson, verslunar- vesturveldanna virtust alls sambandi landanna, heldur j málaráðherra, ræðu þar serp eþki gera sjer ljórt, við hve miklu fremur út af atvinnuhags-1 hann tók þáð skýrt og greinilega þág kjör Austur-Evrópuþjóð munum og ööru slíku. Þegar á fram að verslunarstjettin hafi leið varð útgerðin aðallega fyrir | unnið mjög erfitt en gott hlut- K$X$X$X$X$X$><S><exSx$xSxSX$xSx$xSx$x$xSx$X$X$X$X$X$X$X$X$XSxS><SxexS><SxSx3><$><$X$X$xS><Sx$X$X$x3x$"$ >3>^x$x$><$x$x$>3xS>$x$>3xSx$xíx$x$KSxSx$x$xSxSx$xSx$>3x$x$xSx$x$xS><SxexSxe><$xS>.$><3xSx$xexS-.$>$> | Fimm herhergfi óskast til kaups, ennfremur verksmiðjusalur, um 100 4> ferm., ásamt 4—5 herbergja íbúð. — Upplýsingar: 1ÍÖRÐUR ÓLAFSSON, Austurstræti 14 — Simi 7673 $X$X$X$>^X®X$X$X$X$X$X$^X$X$X$^x$X$>4x$X$X$X$X$X$X^><$X$XÍx$>^X$X$>$!<>^X$X$X$X$X$x$X$XjX$X$X 9 vel tryggð, til sölu. IÍÖRÐUR ÖLAFSSÓN, Austurstræti 14 — Simi 7673 x$x$>^>^<$><$x$><$><$x$>^><$><$><$x$x$><$x$x$x$x®x^x$xSx$x$><S><^'^x$><5><$><$>^>^><J <J> 3*$><$><$^<s^<s><§><s><ex§><ex^<$x$><ex$><$><^ barðinu á þessari nýju flokka- skiptingu í stjórnmálum og svo langt .komst það að það varð að „skammaryrði" að vera „stór- útgerðarmaður". — Þetta mun haía stafað af því að á þeim tíma velti togaraútgerðin miklu fje og þeir, sem hana. stunduðu urðu þess vegna fremur fyrir ár- ásum en aðrar atvinnustjettír, sem ekki veltu eins miklu eða minna. Þar kom að á Alþingi var lágt fram frumvarp um að lagt skyldi niður útgerðafjelag, sem þá var talið öflugast hjer á landi Þetta var vitanlega stjórnmála- leg herferð á hendur þeim mönnum, sem þá voru taldir allra manna mestir óþurftar- menn í þjððfjelaginu, en það S voru „stórútgerðarmenn". En þó þessir menn væru kallaðir „stór- útgerðarmenn“ höfðu þeir þó verk. Hann sagöi: „Verslunarstjettin íslenska er þó, þrátt fyrir þetta sem jeg nú hefi sagt, sú íslenskra atvinnu- stjetta, sem misjafnlegastan dóm hefir hlotið og stundum ærið ómildan. Jeg hygg að þessu valdi fyrst og fremst, að þeir, sem dæma, þekkja ekki sem skyldi það, sem þeir eru að leggja dóm á, en hafi ef til vill orðið varir irnar ættu að búa. Þæf hefðu orðið fyrir sárri revnslu, sem þær kærðu sig ekki um að fá meira af. Þessvegna væru þær uggandi yfir þeirri ráðabreytni sem sýnilegt væri að ætti að hafa í frammi í Þýskalandi, nefnilega að fá Þjóðverjum yf irráð i lluhr og Rinarlöndun- um. Slikt væri hnefahögg framan í þær miljónir manna, sem þráðu frið og farsæld í heim- inum. — Reuter. Afwlnsía Nokkra mcnn vantar í girðingavinnu úti á landi. — Upplýsingar á skrifstofu sauSfjárveikivarnanna, Ilverf isgötu 21, í dag eftir kl. 1. : >$x®x$x$x$x$>$>$x$x$x$>$x$x$x$>^x$x$>^x$x$x$x$><$x$xjx$>^x$x$^x$x$><$xíx$><>$><»<!x$x$>^x$x$x^> © 13 B © mm »<$><$<$X$X$>^X$X$XÍX$^X$X$X$>^X$X$X$X$X$X$X$X^X$X$^X$X$^X®X$X$X$X$X$>^X$X$X$>^X$X$X$>^X$X$>. SkrlfsfiofufóSk 2 karlmenn og 1 stúlka óskast til vinnu í opinberri stofnun. Tilboð, ásamt launakröfu og upplýsingum um menntun og f)'rri störf, leggist inn á argr. blaðs þessa, fyrir laugardaginn 22. þessa mánaðar, auökcnnt: „Opinber s’ )fnun“. óskast til leigu nú þegar eða í haust. Fynrframgreiðsla 20—25 þús. kr. Fyllstu reglusemi heitið. — Tilboð leggist inn ó afgreiðslu Morgunblaðsins f\rrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Rcgluseini“. $x$x$x$x$x$>^>^$x$x$x$^<$x^<$>^x^$x$x$x$>^x$x$x$>^><$>$><S><S><$x$x$><$><J>.$x$>$^xJ'^k$x$x$><íx$^X | Gefum smýðað giuoffa úr 2^2"x5" með stuttum fyrirvara. 'bmir k.f. trjesmiðja, Fláaleitisveg 39, simi 6069.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.