Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.08.1947, Blaðsíða 16
I VEÐURUTLITÍB. Faxaflói: Stimiingskaidi suð-vestan. — Skúrir. í landi Flandraranna. Grein eftir Guðrúnn Jónsdóttur frá Prestsbakka. Bls. 9. 185. tbl. — Þriðjudagnr 19. ágúst 1947 fiír brunann á Laugarvatni Tveir menn slasasí er bíl hvolfir TVEIR menn slösuðust í gær, er árekstiir varð milli tveggja vörubíla, við Geitháls. Annar billinn er svo illa úileikinn, að er rannsóknarlögreglumenn komu á staðinn töldu þeir litlar líkur til þess, að menn þeir er í bílnum hefðu verið. væru í lifanda tölu. í Eriendar snriskiur r Annar þeirra er slasaðist er Karl Guðmundsson frá Votu-1 mýri á Skeiðum. Hann var far þegi í öðrum bílnum X-439, slasaðist svo að flytja varð hann í Landsspilalann. BiL stjóri á þessum bíl heitir Har aldur Rjarnason frá Stóru Más tungu í Gnúpverjahreppi og hlaut hann meiðsl á höfði og höndum og marðist mikið á baki. Ennfremur ví r í bílnum 9 ára telpa, en hún slapp ó- meidd með öllu. Hinn vörubíllinn var hieSant INNSTÆÐUR bankanna er- lendis í júní voru kr. 75,579,000 á móti kr. 364,172,000 á sama tíma í fyrra. Um.áramótin síð- ustu námu innstæðurnar kr. 187,203,000, en um áramótin ' úf* Reykjavík, R- 4697. Honum MiIIi 10 og 15 verkamcnn unnu í allan gær jag við að hreinsa íil í brunarústum heimavist- arinnar í Laugarvatnsskóla. daraflinn er m 1,2 miij. h Soykjaviur- sareftM í Peter Kittcr hermir eftir Maurice Chevalier. REYKJAVÍKIJRKABAR- ETTINN helöur sína fyrstu k.völdskemtun í Sjálfstæðishús inu í kvöld og hefst hún kl. 9. — í gaörkvöldi varð að fresta henni vegna þess, að erlendu listamennirnir, scm skemmta, komu með Heklu, en henni seinkaði vegna veðurs. Eins og áður hefir verið i.kýrt frá eru hinir erlendu listamenn danspari’ð Miamar og Walter Shermon, sem sýna akrobatisk- __an listdans og söngvarinn, hermikrákan og háðfuglinn Pcter Kitter, sem hermir eftir h&lstu söngvurum heimsins og leikurum, auk annara lista, er hann leikur. Jón Aðils • leikari verður kynnir, en að lokurn verður dar.sað til klukkan 2. Rúmir 50 Jdús. hl. bárust í vikunni sem leið í VIKUNNI sem leið bárust aðeins 55.445 hektólítrar af síld til bræðslu. í gærkvöldi birti Fiskifjelagið sitt vikulega yfirlit um gang síldveiðanna í s.l. viku. Á miðnætti aðfaranótt sunnu- dags var bræðslusíldaraflinn kominn upp í 1,212,759 hl. Er það 87,896 hl. meira en á sarha tíma í fyrra, en 77,446 hí. minna en á sama tíma árið 1944. Á miðnætti aðfaranótt sunnudags, var heildarsöltunin 42,048 tunnur, en það er 55.089 tunnum minna en á sama tíma í fyrra. Aflahæsta skip er enn hið------------------------------------ sama, Edda frá Hafnarfirði, með 11,794 mál. Næst kemur Eldborg frá Borgarnesi með 11034 og þriðja hæst er bv. Sindri frá Akranesi með 9954 mál. Breyting á afla einstakra skipa er svo óverulega hjá flest (um og engin hjá sumum, frá jþví, sem var um gíðustu helgi, að ekki tekur að biita afla hvers einstaks skips að þessu sinni. ók Jón I. Bjömsson Þingliolts stræti 18," og slapp hann ói meiddur. Ætlaði framúr, . . . . en Bílarnir vom báöir að komá að austan. Þegar þeir voru 1945—1946 áttu bankarnir 446,328,000 miljónir í erlendum bönkum. Inneign bankanna er lendis nú er svo að segja öll á nýbyggingarreikningi. Frá síðustu áramótum hafa ánnstæður bankanna erlendis minkað jafnt og þjett, í janúar , komnir að Geithálst, ætlaði Jóu um 29,5 miljónir. kr., í febr. ■ að aka bíl sínum upp að húsinu um 28,7, í mars um 22,4, í apríl en um ieið er Haraldur að aka um 22,5, í maí um 20,6 og í júní um 17,2 milj. kr. 158 miljónir í seðluns framúr bíl Jóns. Skullu bílarn ir saman með þeim afleiðingH um, að bíll Haraldar hvolfdi, Lagðist stýrishúsið alveg s;un an og má það teljast hreinasta’ SAMKVÆMT síðustu Hag- ■ kraftaverk að HaraJdur og Karl tíðindum voru í júnímánuði s.l. | Guðmundsson og iitla telpan samtals 158,205.000 krónur í seðlum í umferð hjer á landi, er það nærri 10 miljónum minna en var í umferð í júní 1946, en þá voru seðlar í um- ferð fyrir 167,165,000 kr. skyldu sleppa lifandi. Fram-i hjól á bil Jóns Björnssonarí brotnaði. Jón fór mönnunum þégar til aðstoðar og náðist. fljótlega í bíl er ók Karli í Landsspítalann í janúar til mars á þessu ári | Ekki var búið að ganga fyllii fór seðlaveltan minkandi hvern mánuð, en hefir frá því í apríl aukist og var mest í júní, en lega úr skugga um meiðsl hans í gærkvöldi, en hann er talinn óbrotinn. Sennilega mun hann lengra nær þessi skýrsla ekki. i hafa fengið taugaáfall. ! Vcrksniiðjurnar. Bræðslusíldaraflinn skiftist' þannig niður á verksmiðjurnar. IJ.f. Ingólfur, Ingólfsfirði, 42,603. H.f. Djúpavík, Djúpu- vík 66,439. S.R. Skagaströnd 33,695. S. R. Siglufirði 450.350. Rauðka, Siglufirði 1 15.350. Hf. Kveldúlfur, Hjalt.eyri 161.480. Síldarverksmiðj.an, Dagverðar- eyri 95.401. Síldarverksmiðjan, Krossanesi 62.658. S. R. Húsa- vík 6.856. S. R. Raufarhöfb, 159.822. H.f. Síldarbræðslan, Seyðisfirði 18.162. Samtals 16. 8. 1947 1.212.759. Samtals 17. 8. 1946 1.124.863 Samtals 18. 8. 1945 450.599 Samtals 19. 8. 1944 1.290.205 ÞAÐ munaði mjóu, að stykki úr Landsbankabygg- ingunni yrði manni að bana í gærmorgun. Maðurinn var á gangi meðfram bankahúsinu Aust urstrætismegin, er stórt stykki skellur í götuna fyrir framan fætur hans og mol- ast í sundur. Er að var gáð, kom í ljós, að múrverk utan við austasta glugga á efstu hæð hússins hafði sprungið frá og fallið niður. Maðurinn gerði lögregl- unni aðvart um þetta, því fyrirsjáanlegt er, að þegar minst varir, muni stærra stykki úr jjessum sama giugga falla mður. Flvað gert hefur verið í þessu máli veit blaðið ekki, en engan lögregluvörð eða múrara var að sjá við bankann í gær. Tvær stúlkur meiðast alvarlega UM KUJKKAN 3 s.I. sunnudagsnótt varð árekslur á millí tveggja bifreiða á þjóðveginum skammt fyrir norðan Möðrui velli í Hörgárdal með þeim afleiðingum að tvær stiilkur meidd ust alvarlega en auk þess hlutu þrjár aðrar stiilkur allmikil meiðsli og fleira fólk minni áverka. Bifreiðarnar er rákust á voru fólksbifreiðin A- 175, sem var að koma frá Akureyri og vöru bifreiðin A- 207, en farþega hús er á palli hennar, og var í því fólk, er var eð koma af dansleik á Reistará. Stúlkumar tvær, sem mest meiddust, eru Sigrún Bjarna- dóttir, verslunarmær á Akur- eyri og Ásgerður Jóhannsdóttir frá Ósi. Voru þær báðar fluttar meðvitundarlausar á sjúkraliús á Akureyri. Sigrún iilaut vond an skurð á hálsi, en áverkar Ás gerðar voru á baki — Þrjár aðrar stúlkur meid-lust allmik ið. Voru tvær þeirra fluttar í sjúkrahús, en síðar fluttar heim. j Hinir farþegarnir meiddusí | allir eitthvað, nokkrir af gler-< brotum. Sigtryggur Þorbjarnar son ók fólksbifreiðinni, en Stef án Jónsson vörubifreiðinni. Rannsókn stendur yfir í mál mu. iiBil JBIUW^Ivli j NOKKUR skip „köstuðu" út ,af Rakkanesi í gær, en urðu j lítillar eða engrar síldar vör, jVeiðiveður var gott á austur- svæðinu, en strekldngur á vestur-svæði nu. Flogið v;^r í síldarleit um 40—50 mílur austur af Langa- nesi, en flugmennirnir urðu. engrar síldar varir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.