Morgunblaðið - 30.10.1947, Síða 12

Morgunblaðið - 30.10.1947, Síða 12
12 MORGUlSBLAÐiÐ Fimmtudagur 30. okt. 1947 - Meðal annara orða Fimm mínútna krossgétan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 kennifaðir — 6 fita — 8 eins — 10 vökvi — 11 votar — 12 skammstöfun — 13 forsetning — 14 skemmd — 16 fiskurinn. Lóðrjett: — 2 hljóm — 3 verslun — 4 þegar — 5 plata — 7 apa — 9 frekar — 10 vefn- aðarvara — 14 íornafn — 16 guð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: —1 gagga — 6 grá — 8 eg — 10 sú — 11 reyndar — 12 rr — 13 la — 14 auð — 16 barði. Lóðrjett: — 2 ag — 3 grunn- ur — 4 gá — 5 þerra — 7 súrar — 9 ger.— 10 sal — 14 aa 15 ðð. SKieA1lTtt€Rf> RIKISINS Esja fer frá Akureyri n. k. föstudags kvöld kl. 20. Viðkomustaðir í suðurleið verða Dalvík, Siglu fjörður, Isafjörður, Þingeyri, Bíldudalur, Patreksfjörður. — Því næst fer Esja í venjulega strandferð frá Reykjavík aust- ur um land, um miðja næstu viku. Vörumóttaka verður n.k. mánudag 3. nóv. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir sama dag. „Skaftfel!ingur“ Tekið á móti flutningi til Sands, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat eyjar í dag. — Minningarorð Framh. af bls. 7 fór einnig til Ameríku og dvaldi þar um fimm ára skeið. Eftir það var hún búsett í Reykjavík og rak hjer hár- greiðslustofu. Árin liðu, ung- lingsárin hurfu í móðu og mist- ur. Margt var breytt frá þeim bjarta haustdegi, er við sigldum fagnandi til íramandi landa. En vinátta okkar var hin sama. Við undum okkur altaf jafnvel sam- an og aldrei betur, en þá við vor- um tvær einar. En 20. okt. s.l. varð skyndileg breyting á. Óboð inn gestur, sem alla sækir heim, fyrr eða síðar, stóð á milli okk- ar. Það var dauðinn, þögull og kaldur. Ungar sigldum við um haf út í heim. Nú sigldi hún á undan um hafið milli heimanna tveggja Sigla mun jeg á eftir, þótt síð- ar verði. Hvergi er sönn vinátta jafn mikils virði sem á ókunnum stað og enginn staður er ókunn- ari en ströndin, handan við haf- ið mikla. En von, sem er vissu lík, hvíslar því huggandi í eyru mjer, að þar muni vina mín taka mjer opnum örmum, rjetta mjer sína hlýju hönd og leiða mig í allan sannleika um fyrirheitna framtíð.1 Einara Jónsdóttir. — Dönsku kosningarnar Framh. af bls. I tafarlausa innlimun Suður-Sljes- víkur leitt til hins algera hruns þess flokks. Flokksleiðtogarnir. Kristensen forsætisráðherra, hefur látið svo ummælt, að flokk ur sinn þarfnist stuðnings ann- arra flokka, eigi hann að halda áfram að standa fyrir stjórninni. Hedtoft Hansen, leiðtogi jafn- aðarmanna, lætur í ljós þá skoð- un, að jafnaðarmenn muni nú aftur taka þá stöðu á stjórnmála sviðinu, sem klofningsstefna kommúnista hafi svift þá 1946. Kommúnistar kref jast þess aö jafnaðarmenn myndi stjórn! Clay segir af sjer BERLÍN: — Clay, yfirmaður Bandaríkjahersins í Þýskalandi hefur beðist lausnar frá embætti frá árinu 1948. Hann hefur sagt, að Bandaríkjamenn ætti að berjast gegn áróðri í Þýskalandi og verja með því þær stefnur, sem þeir trúa á. 59 af hverjum 180 ísfendingum höfðu kosningarjeft VIÐ ALÞINGISKOSNINGARN- AR, sem fram fóru 1946 höfðu tæplega 60% landsmanna at- kvæðisrjett. Hefur hundraðstala kjósenda aðeins einu sinni áður (1942 — 59,7%) verið svo há síðan alþingi fjekk löggjafar- vald, 1874. Þá höfðu aðeins 8,8% af íbúunum kosningarjett, eða samtals rúmlega 6000 manns, en í fyrra 77,670 manns at- kvæðisrjett. Þetta kemur fram í skýrslu Hagstofu íslands um Alþingis- kosningarnar í fyrra, sem ný- lega er komin út, Alls greiddu 67,896 kjósendur atkvæði við alþingiskosningarn- ar í fyrra, eða 87,4% kjósenda. Mesta þátttaka í kjördæmi var á ísafirði, þar sem 93,1% kusu, en þar næst í Austur-Húnavatns sýslu, 92,9%. Minst var þátt- taka í Baírðastrandasýslu, 81%. í einum hreppi á landinu var kosningaþátttaka 100%, Fróð- árhreppi í Snæfellsnessýslu, en minst í Geirdalshreppi í Barða- strandasýslu, 62,7%. Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur. Af atkvæðum, sem greidd voru reyndust 66.913 gild og skiptust þau þannig á flokkana: Sjálfstæðisflokkur 26,428 atkv., eða 39,4%. Framsóknarflokkur 15,429 atkv. eða 23,1%. Sósíalistafl. (Kommar) 13,049 atkv., eða 19,5%. Alþýðuflokkur 11,914 atkv., eða 17,8%. Utan flokka 93 atkv., eða 0,2%. Eins og kunnugt er hlutu Sjálfstæðismenn 20 þingmenn, Framsókn 13, kommúnistar 10 og Alþýðuflokkur 9. Bandarískra sljórn- málamanna saknað Oregon í gærkvöldi. FLUGVJELAR byrjuðu í dag að leita að einkaflugvjel, sem fór frá smáborg í Oregon í gær- kvöldi, en hefur ekki komið fram ennþá. í vjelinni voru ýms- ir háttsettir bandarískir stjórn- málamenn, þeirra á meðal fylk- isstjórinn í Oregon og Robert Farrell ráðherra. •— Reuter. Framh. af bls. 8 á að sýna Rússland, land ör- eiganna, í allri sinni dýrð. Þetta, er myndabók með enskum, þýskum og frönskum skýring- artekstum, og hún heitir á ensk unni The Land Without Un- employment, eða Landið, þar sem ekkert atvinnuleysi er. Nú skulum við líta á bók- ina. o • Það, sem hún á að sýna. Hún á að sýna okkur auðæfi Rússlands og víðfeðmi. Hún á að sýna okkur hamingju fólks- ins undir hinu nýi? stjórnskipu lagi, verkamennina, þar sem þeir ganga syngjandi til vinnu, verkákonurnar, þar sem þær ganga syngjandi til vinnu, og börnin, þar sem þau ganga syngjandi til vinnu. Og bókin á að sýna okkur meira. Hún á að sýna okkur einlægari frið- arvilja rússnesku stjórnarvald- anna. Hún á að sýna okkur sam hug fólksins við að byggja upp laridið, víðsýni leiðtoganna á framleiðslusviðinu, yfirburði hins nýja þjóðskipulags. Þarna eru allir brosandi. Stúlkan við traktorinn („friðarskriðdrrik- ann“) brbsir. Bóndastúlkan í skinnsokkunum brosir. Trje- skurðarmaðurinn frá Ural, vef- arinn-frá Bokhara, litla telpan frá Siberíu, verkamennirnir frá Dnieproítovi, ung-kommúnist- inn og hermaðurinn — öll brosa þau. —‘Og þau brosa svo mikið og svo lengi og svo langt, að áróðursbyssan springur með hærri hvelli en jafnvel atom- sprengjan í Hiroshima á dögun um. Því eftir okkar mælikvarða hafa þau bara fjárann ekkert að brosa að. . • • Hvað cr svona gaman? Hvaða íslenskur verkamað- ur mundi t. d. sjá eitthvað skemmtilegt við það, að hafa lestrarstofuna sína skreytta myndum af Einári, Brynjólfi og Aka (sbr. „Leninhorn11 lestrarsalsins, sem sýndur er á bls. 73 í áðurnefndri bók), eða að mega þjóta á fætur annan hvern frídag til að draga á loft og þramma svo framhjá húshá- um áróðursspjöldum stjórnar- valdanna (bls. 86 o" 89)? Hvaða íslensk námsstúlka eða skrif- stofumær mundi telja það eitt hvað sjerstakt tilefni til hláturs að klæðast pokalegum einkennis búningi á surinudögum, reyra um sig leðurbelti og ,,marsjera“ svo syngjandi í fylkingu gegn- um götur Reykjavíkur (bls. 91)? Hvaða íslenskur bóndi mundi ætlast til þess, að kaupa fólkið hrópaði af fögnuði ef hann tæki upp á þeim fjára að láta það halda á pólitískum áróðursspjöldum, meðan það hlýddi á hann flytja hvatning- arræðu í tilefni af :iýfenginni di’áttarvjel (bls. 103 og 124)? Hvaða íslenskar kaupakonur mundu halda sönsum í hálfa viku, ef húsbóndi þeirra smeygði á þær gasgrímum (til að verja þær ryki. geri jeg ráð fyrir) skyti upp fánum og skip aði þeim í fylkingu í hvert skipti og haldið væri út á engj- ar (bls. 111, 119 og 120)? Og loks, hvaða íslensk móðir mundi horfa á það brosarxdi, að börn hennar fengju að taka þátt í ..daglega lífinu“, með því að rogast um göturnar með sömu áróðursspjöldin og þeir full- orðnu (bls. 158)? a • Sjálfsánægja. Bókin um dýrðarríki í'ússn- esku kommúnistanna fellur um sjálfa sig, því að í þetta skipti hafa þeir valið þann kostinn, að segja og sýria sannleikann. Sjálfsánægjan hefur andartak blindað þá, þeir hafa leitt af- kvæmi stefnu sinr.ar stundar- korn út í dagsljósið, líkt og hamingjusamir foreldrar, sem fiska eftir því að börnum sínum sje hælt. Og sumt er þette mannvæn- legt fólk, og allt brosir það, en yfir hverjum fjáranum það bros ir, fær enginn heilvita maður sjeð. Eða getur þáð verið, að einhver pólitísku fulltrúanna hafi verið viðstaddur, þegar kaupakonunum var smalað sam an undir áróðursfánana og myndin tekin af þeim? — Sfrandamannabókin (Framh. af bls. 10) geymir nafn höfnundar og gleð ur lesendur um allt land. Flún sýnir líka að íslendingar eiga enn í fórum sínum alþýðufólk sem geymir og skráir sögu þjóðarinnar, þrátt fyrir þrot- laust strit og erfið skilyrði. Þetta fólk heldur uppi þeim þætti sögunnar, sem síst má niður falla. Hafi Pjetur þökk fyrir. StrandamáÖur. \ P.B.I , EM? I KNEyV I NE'/EC? SMOULD HAVE PAP.KED My LIMOUSINE IN PA’ONT OP 7WAT FIRE HVOP’ANT! you (3UYS ... ALWAVS GET yOUR/MANÍ WHAT'5 T0UR QUANPARV/ QUANTICO B0V? ý| /" IT'e L0NELV HERE l'At L00KINÖ P0R A KILLER > WMO BSCAPBD INTO THE4F HlLL£ THE OTHER NIGHTÍ $E£N ANV 9TRANGE CHARACTERS A0OUT ? I WI&H THAT V0UR KILLER HAD C0ME BY— X CAN TALK A MAN TO DEATH AT THlRTY PACES l { WHAT A GRUE£0ME END - EVEN F0R A /viurperer! /VIIND 1F I LOOK . AR0UND? Plazdik: Svo þú ert leynilögreglumaður. Jeg vissi ertu annars aðleita. Phil: Jeg er að leita að morð- ir? Plazdik: Það er fátt fólk á ferðinni hjerna. að jeg átti ekki að vera að brjóta lögin með því ingja, sem flúði hjerna upp í hæðirnar í gær- Jeg vildi að morðinginn þinn hefði litið inn hjerna. að leggja bílnum mínum fyrir framan brunahan- kvöldi. Hefurðu orðið var við nokkrar mannaferð- Phil: Má jeg skoða mig svolítið um hjerna? ann. Þið náið altaf í sökudólginn! En að hverju

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.