Morgunblaðið - 30.10.1947, Síða 15
Fimmtudagur 30. okt. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
Þeir 1 .R.-ingar sem vilja
l|lj taka að sjer að selja happ-
drættismiða eru beðnir að
taka þá í l.R.-húsinu milli
kl. 6 og 8 í kvöld.
OLD BOYS
Æfing i kvöld kl. 6. Kennari Davið
S igurðsson. ' *+
UMFR
Glimuœfingar Ungmennafjelags
Reykjavíkur verða á þriðjudögum og
fimtudögum kl. 20. Frjálsar íþróttir
þriðiudögum og fimtudögum kl. 21
í fimleikasal Mentaskólans. Aðal-
fundur fjelagsins verður n.k. föstud.
31. þ.m. kl. 20,30 í Aðalstræti 12
uppi.
Stjárnin.
I.O.G.T.
St. Freyja no. 218.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg
fundarstörf. Kosning embættismanna
Önnur mál.
Æ. T.
St. Dröfn no. 55.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning em
bættismanna. Sameiginleg kaffi-
drykkja. Spilað og verðlaun veitt.
Æ. T.
HH
Tilkynning
K. F. U. K. — U.D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyj
ólfsson talar. Lesin framhaldssagan.
Allar ungar stúlltur hjartanlega vel
komnar.
FILADELFIA
Samkoma hvert kvöld fram á sunnu
dag. Allir velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN
1 kvöld kl. 8,30 Söngsamkoma.'Kapt.
’Roos stjórnar. Allir velkomnir.
Vinna
HREINGERNINGAR
Tökum að okkur hreingernmgar á
verslunum, skrifstofum og matsölum.
Vanir menn. Fljót og góð vinnaó
Pantið í tíma Sími 4109.
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingemingar. Sími 5113.
Kristján og Pjetur.
<2^ciabóh
303. dagui- ársins.
Flóð kl. 5.25 og 17.45.
Þjóðminjasafnið opið kl. 1—3.
Næturlæknir Læknavarðstof
an. sími 5030.
Næturvörður í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330.
Málverkasýning Örlygs Sig-
urðssonar í Listamannaskálan-
um opin kl. 11—11.
I.O.O.F. 5=12910308y2=
□Edda 594710307=7
□Edda 594710317=7
TEIi HREINGERNINGAR
Vanir menn. — Pantið í tíma.
Simi 7768.
Arni og Þorsteinn.
Kaup-Sala
Vegna brottfarar er til sölu, ottoman
útvarpstæki og straujám (rafmagn)
iódýrt Þverholti 7 uppi.
1. fL riSfríar stálvörur.
j(Hnifapör og búsáhöld) eru á boð-
stólnum hjá danskri verksmiðju til af
greiðslu nú þegar til íslenskra inn-
flytjenda, eða heildsala. Verðskrá og
tilboð sendist umbeiðendum. Svar
jnerkt: 1140 sendist Stúrtz Annonce-
bureau. öster Farimagsgade 10, Köb
enhavn.
'fíeildsalar! *
Sjálfvirka stormkveikjara getum vjer
útvegað beint frá verksmiðju. Skrifið
eftir sýnishomum og tilboðum.
NORDIESKE AURE KOMPAGNI
Fredericiagade 15, Köbenhavn K.
Notufi húsgögn
og lítið slitin jakkaföt keypt hæst
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
5691. Fornverslunin, Grettisgölu 45.
Sjötugur verður í dag, Jón I
Jónsson, bóndi frá Hvesstu í
Hafnarfirði ,nú til heimilis að
Grænuhlíð við Seljalandsveg.
Sextugur er í dag Jón Hjör
leifsson, Hverfisgötu 59.
Systkinabrúðkaup. S. 1. laug
ardag voru gefin saman í hjóna
band að Brimilsvöllum, Snæ-
fallsnesi, Björg Ólafsdóttir og
Sigurjón Sigurðsson og Marta
Kristjánsdóttir og Bjarni Ólafs
son. —
Hjónaefni. Nýlega hafa opin
berað trúlofun sína ungfrú
Sigurrós Gísladóttir, Laugar-
nesskólanum og Guðmundur
Björnsson, Einholti 11.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin
berað trúlofun sína ungfrú
Vilborg Kristbjörnsdóttir, Sand
lækjarkoti, Gnúpverjarhreppi,
og Gísli Sigurtryggvason, bif-
reiðarstjóri, Seijaveg 11.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin
berað trúlofun sína ungfrú
María Sigríður Óskarsdóttir,
Shellveg 2 og Jóhannes Júlíus-
son, Shellveg 2.
Iljónaefni. Laugard. 25. þ. m.
opinberuðu trúlofun sína Erla
Gestsdóttir frá ísafirði og
Kjartan Jensson, Njálsg. 25,
Reykjavík.
Hjónaband. A fimtud. verða
gefin saman í hjónaband í
Grand Forks U.S.A., Bjarnfrxð-
ur Victoría Sigurðardóttir og
Þórir Guðmundsson, byggingar
* mejstari.
30 myndir seldust fyrsta dag
inn á málverkasýningu Örlygs
, Sigurðssonar, sem er í Lista-
I mannaskálanum. Aðsókn að
sýningunni hefir verið mjög
góð.
Martin Larsen, sendikennari,
flytur annan fyrirlestur sinn
um æfintýri H. C. Andersens í
kvöld kl. 6,15 í annari kennslu
stofu Háskólans. Öllum heimill
aðgangur.
Heilbrigt Líf, tímarit Rauða
ki’oss íslands er nýkomið út.
Af efni má m. a. nefna: And-
stæður i blóðinu, eftir Níels
P. Dungal. Hvenær á að taka
botnlagann, eftir Gunnar Cort
es, Fólkið, sem varð fyrir Kjarn
orkusprengjunni, eftir Dr. G.
Claessen. Framkvæmdir heilsu
gæslunnar, eftir Sigríði Eiríks
dóttur, Ritstjóraspjall, Sín ögn
in af hverju, A víð og dreif
o. fl.
ísfirðingafjelagið í Reykja-
vík heldur skemmtifund í
Tjarnarcafé annað kvöld kl.
8.30.
Útvarpstíðindi, 16. tbl. þ. á.
er komið út og flytur m. a.
þetta efni: „Umræður um út-
varpið, Undir smásjánni, Á
ferðalagi með erlendu fólki,
eftir Gunnar Stefánsson, starfs
mann Ferðaskrifstofunnar, ís-
lenskar myndir í sænsku út-
varpsblaði. Þá er greinin „Verk
fræðingur á villigötum“, eftir
Pjetur Pjetursson þul, en þar
talar hann um stálþráðsdeil-
una svonefndu og er margt fróð
legt í þeirri grein. Loks eru
Raddir hlustenda o. fl.
Frá höfninni. Enskur togari
St. Melande kom. Tryggvi
gamli kom af veiðum. Solund
fór til Færeyja. Skutull fór á
veiðar. íslendingur fór til Eng
lands.
Skipafrjettir. — (Eimskip).
Brúarfoss kom til Kaupm.h.
27/10. frá Amsterdam. Lagar-
foss er á Siglufirði. Selfoss fór
frá Oscarshamn 26/10. til Lond
on. Fjallfoss fer frá Leith
29/10. til Hull. Reykjafoss fór
frá Siglufirði 23/10. til Rott-
erdam. Salmon Knot fer vænt-
anlega frá New York 29/10. til
Rvíkur. True Knot fór frá Rvík
18/10. til New York. Resistance
fór frá Hull 25/10. til Frakk-
lands. Lyngaa er í Hamborg.
Horsa fór frá Hull 28/10. til
Rvíkur. Skogholt er í Kaupm.h.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8,30—9,00 Morgunútvarp.
10,10 Veðurfergnir.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
18,30 Dönskukennsla, 2. flokkur.
18,30 Veðurfregnir.
19,00 Þýskukennsla, 2. flokkur.
19,25 Þingfrjettir.
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
19.45 Auglýsingar.
20,00 Frjettir.
20,20 Útvarpshljómsveitin (Þór-
arinn Guðmundsson stjórnar).
a) Lagaflokkur eftir Haydn-
Wood. b) Hugleiðingin um
rússnek þjóðlög eftir Wein-
inger. c) Toreador et Anda-
louse eftir Rubinstein.
20.45 Lestur íslendingasagna
(dr. Einar Ól. Sveinsson).
21,15 Dagskrá Kvenfjelagasam-
bands íslands. Erindi: „Ekki
er allt gull sem glóir“ (frú
Sigrún Sigurjónsdóttir).
21.40 Frú útlöndum (Benedikt
Gröndal, blaðamaður).
22,00 Frjettir.
23,00 Dagskrárlok.
| Alúðar þakkir til allra, sem glöddu mig á sjötugsafmæli
mínu. Lifið heil.
GuÖlaug Sveinsdóttir.
Fundið
Stúlkan, sem tapaði skó-stofnauka í
Versl. Ingibjargar Johnson er vin-
samlega beðin að koma þangað til
viðtals.
Úfgerðarmenn í bænum
ræða uppsögn samn-
inga
í DAG kl. 2 kemur Útgerðar-
mannaf jelags Reykjavíkur sam-
an til fundar í samkomusal
L. í. Ú.
Á þessum fundi verður rætt
um uppsögn gildandi samninga
við sjómenn á línuveiðaskipum,
á komandi vertíð.
Stúlku
vana afgreiðslu vantar í brauð og mjólkurbúðina Barma
hlíð 8. Uppl. á staðnum.
Verðbrjef — Lán
Gegn tryggingu óskast 25—30 þús. kr. lán. Má vera í
rikistryggðum skuldabrjefum. — Upplýsingar gefur <•>
RAGNAR JÓNSSON hrl. Laugavegi 8. Sími 7752.
Lokað í dag
vegna jarðarfarar.
^JdanáLa^ercf
Cjit&nínar Jdiríhádóttur
iruiFiar
Tjarnargötu 5.
L O K 4 Ð
frá kl. 12—3 í dag vegna járðarfarar.
^Jdárcjredáluátojan cJilja
Svstir mín
SOFÍA DANIELSSON
andaðist 29. þ.m.
Leopoldina Eiríks.
Jarðarför systur minnar,
’ UNU VAGNSDÓTTUR,
fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 31.
október n.k. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili
hennar, Austurgötu 47, kl. 13,30 e.h. Blóm og kransar
afbeðnir; en þeim, sem vildu heiðra minningu hennar,
er bent á Samband ísl. berklasjúklinga eða Náttúrulækn
ingafjelag Islands (samkv. ákveðinni ósk hinnar látnu).
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Sigurleifitr Vagnsson.
Minningarathöfn eiginmanns míns
GUNNLAUGS EIRlKSSONAR
fer fram á heimili hans Kambsveg 7, föstudaginn 31.
október kl. 4 e.h. Jarðað verður á Melstað mánudaginn
3 nóvember kl. 2 e.h.
Fyrir hönd aðstandenda
Filippía Jónsdóttir.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu
við andlát og jarðarför bróður mins
ÖGMUNDAR BJARNASONAR
frá Arnarbæli, Grímsnesi.
Fjuir hönd vandamanna.
Sigriður Bjarnadóttir.