Morgunblaðið - 25.08.1948, Side 1
16 síður
Hjer sprakk alomsprengjan
ÞANN 6. ágúst fyrir þremur árum spraljk fyrsta atomsprengjan
j Hiroshima í Japan. Hjer á myndinni sjest hvernig gengið liefur
að byggja upp fcorgina á undanförnum þremur árum, því mynd-
in er iekin fyrir nokkrum vikum.
I@iiíMh er @iplii
viðyoningur
Rússneski ræSismaðurinn heiur áður
serið viðriðinn mannrán
ÞAÐ HEFUR rxú komið í ljós, að Jacob Lomakin, rússneski
aðalræðismaðurinn í New York, sem Bandarikjastjórn hefur
krafist að kallaður verði heim, hefur verið viðriðinn fleiri dular-
fulla atburöi í Bandaríkjunum en mál kennslukonunnar, sem
varpaði sjer ut um gluggann í ræðismannsskrifstofu hans. Kem-
ur í ljós, að miklar líkur eru fyrir því, að hann hafi fyrir nokkrum
árum síðan numið rússneskan borgara á brott úr Bandaríkjunum.
Sjómanni rænt. ^
Leynilögreglumaður í banda-
rísku ríkislögreglunni skýrir svo
frá, að Lomalcin hafi 1943 verið
bendlaður við mál, þar áem rúss
neskum sjómanni var rænt í San
Francisco. í október það ár rjeð
ust sex menn á Alexander nokk
urn Igozor á götu í San Francis
co og fluttu hann með valdi um
borð í rússncskt skip, sem þar
var statt. Vitni, sem horfðu á
atburðinn, segja, að Igozor hafi
verið dreginn upp landganginn
og um borð • skipið, þrátt fyrir
öfluga mótspyrnu. Bandaríska
leýnilögreglan heldur því fram
að Lomakin sem þá var orðinn
ræðismaður, hafi verið einn af
mönnunum sex, sem fram-
kvæmdu verknaSinn.
Lomakin og lögreglan.
Leynilögreglumaðurinn sem
nú heíur upplýst þetta, segir að
Lomakin hafi neitað að ræða
málið við lögregluna, en haldið
því hinsvegar fram, að Igozor
hafi verið drukkinn. Engum lög
regluþjónum var leyft að fara
um borð í skipið, sem Rússinn
var fluttur um borð í og ekkert
hefur sjest til hans, síðan þessi
atburður átti sjer stað.
Fjórir (arast í fiug
slysi
Ilamborg í gær.
FJÓRIR menn ljetu 4ífið 'í dag,
er tvær bandarískar flugvjelar
rákust á í lofti skammt frá
Frankfurt. Flugvjelarnar voru
að koma frá Berlín, eftir að
hafa flutt vörur þangað.
Flugferðunum til Berlínur fjölgui
með hverjum deginum smu líður
Minni þörf að hraða
Moskvaviðræðunum
Enn fleiri fundir verSa haldnir.
Moskva í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ÝMISLEGT bendir til þess, að vesturveldin leggi ekki jafnmikla
áherslu og áður á að flýta viðræðunum í Moskvu. Mun megin-
ástæðan vera sú, að reynsla er nú fengin fyrir því, að hægt er að
ííytja mikiar birgðir loftleiðis til Berlínar, en loftflutningarnir
fara dagvaxandi og stöðugt er tilkynnt um nýja flugvelli, sem
Bretar og Bandaríkjamenn taka í notkun 'i þessu sambandi. Jafn-
tramt þessu eykst fjöldi þeirra flugmanna, sem þátt taka í
þessu geysimikla verki, og var síðast í dag tilkynnt, að 29 reyndir
ástralskir flugmenn hefðu lagt af stað frá Ástralíu til Þýska-
lands. Ellefu fjelagar þeirra leggja af stað næstkomandi laug-
ardag.
■*F’eiri funtlir.
■«>
London í gærkvöldi
SENDIJIKRRA Júgóslava í
fran hefur nú sagt af sjer,
ásaiut allflestn starfsfólki
sínu. Hefur sendiherrann
gefiö út yfirlýsingu, þar
sem hann se.gir, að „sem
sannur kommúnis1i“ geti
Itann ekki starfað fyrir
Tito. Þessi j úgóslavneski
sendiherra hefur nú farið
fram á vernd Rússa!
Ný bresk þrýsli-
loflsflugvjel
IjOndon í gærkvöldi.
SÍÐASTA tegund breskra
þrýstiloftsflugvjela vai reynd
í námnnda við London í dag.
Ekkert hefur verið frá því
skýrt, hversu hratt flugvjelin
fer eða hve lengi hún getur
verið á flugi, en fuilvíst er
talið, að hún sje mun betri, en
þær þrýstiloftsflugvjelar, sem
þegar hafa verið reyndar.
Uppreisnarmenn
gefasl upp
Tllraunir með sjón
varp
London í gær.
RANNSÓKNARNEFND breska
útvarpsins hefur undanfarið at-
hugað breskt sjónvarp og gert
samanburð á þvi og sjónvarpr í
öðrum löndum. Hefur nefndin
komist að þeirri niðurstöðu, að
ekki sje vert að taká upp banda
rískar aðferðir og segir meðal
Einn af talsmönnum banda-
ríska utanríkismálaráðuneytis-
ins skýrði frjettamönnum frá
því í dag, að umræðunum í
Moskvu yrði haldið áfram. —
Hann vildi þó ekkert segja um,
hvaða árangur hefði náðst á
undanförnum fundum, nje
heldur hvenær næsti viðræðu-
fundurinn yrði haldinn. Sumir
frjettamenn telja líklegt, aS
það kunni að dragast i nokkra
daga, en stjórnir vesturveld-
anna hafa nú til ahugunar
skýrslur sendiherra sinna um
fundinn með Stalin í gær-
kvöldi.
Viðræður í London.
Bevin ,utanríkisráðherra,
kynnti sjer ofangreinda skýrslu
í morgun, auk þess sem hann
ræddi við sendiherra Bandaríkj
anna og Frakklands í London,
Munu vesturveldin nú vinna
að því að semja leiðbeiningar
til fulltrúa sinna í Moskva, en
nýr fundur verður ekki hald-
inn, fyr en þeir hafa fengið
fyrirskipanir þessar í hendur.
Rangoon í gærkvöldi.
STJÓRNARVÖLDIN í Burma
tilkynntu í kvöld, að allmargir annars í skýrslu hennar. að
liðhlaupar úr hernum, sem að breska sjónvarpið hafi staðið sig
undanförnu liafa átt í skærum betur en sjónvarp annarra landa
við stjórnarhermenn, hafi nú meðal annars á Ólympíuleikun-
gefist upp. um núna í sumar. Breska út-
Stjórnarherinn tók í dag varpið gerir nú tilraunir með að
tvær borgir, sem verið hafa í sjónvarpa til annarra landa. í
liöndum uppreisnarmanna,' næsta mánuði verður reynt sjón
undanfarna daga. — Reuter. jvarp í Kaupmannahöfn.
KommúnisCar á Mal-
akkaskaga fá aöstoð
frá Síam
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
SANNANIR hafa nú fengist fyrir því, að kommúnistar frá Síam
sjeu komnir til Malakkaskaga og hjálpa ofbeldismönnunum þar
í baráttu þeirra gegn stjórnarvöldunum.
Tveir falla. 4
Þetta varð ljóst í dag, er
tveir kínverskir kommúnistar
fjellu í bardaga við lögregluna,
en á líkum þeirra fundust
skjöl, sem sanna, að þeir eru
komnir frá Síam.
Leitað að
ofbeldismönnuni.
Hermenn framkvæma nú
mikla leit á norðanverðum Ma
lakkaskaga, en þar er talið að
stór flokkur kommúnista sje á
ferðinni. — Ofbeldismennirnir
halda sjer í frumskógunum á
þessum slóðum, og síðustu
frjettir herma, að hermenn
stjórnarvaldanna sjeu búnir að
hafa upp á þeim og sókn gegn
þeim hafin.
Sama leyndin.
1 London líta stjórnmála-
menn svo á, að fundurinn með
Stalin gefi hvorki tilefni til
bjartsýni nje svartsýni í sam-
bandi við Berlínardeiluna. —•
Sama leyndin hvílir enn yfir
viðræðunum, og engra upplýs-
inga er að vænta fyr en sam- *
komulag næst, eða sjeð verður,
að engin von sje um samkomu-
lag Rússa og vesturveldanna.
SOFIA — Búlgarska stjómin hefur
opinberlega tilkynnt, að hún hafi
nýlega látið lifláta sjö menn fyrir
landráð. Þeir voru sakaðx.- um að
hafa starfað i þágu erlends herveldis,
Sjö líflátnir.