Morgunblaðið - 25.08.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1948, Blaðsíða 4
MORGUNBL4Ð1Ð Vliðvikudagur 25. ágúst 194S< ............................. MKiKiiiiMiiiiiiiiiiiiilii'iiiiiiiiiniiiiiiiimiieininiiiiiM' tlý bónvjeS I til sölu. Sá, sem getur 5 . jj látið hrærivjel, gengur 1 fyrir. Uppl. í síma 5213. 3 «fl«t>Ulllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ( Hásgép | Nýtt eða nýlegt vand- I að sófasett, óskast til 1 kaups. Ennfremur gólf- I teopi og borðstofuhúsgögn. ? Tilboð um eitthvað af f bessu eða alt, sendist Mbl. I fvrir 27. þ. m. merkt: | „Húsgögn — 794“. 1 Danskur stúdent óskar | sem fyrst eftir | Herbergi 1 Tilboð merkt: „Reglusemi | 795“ sendist afgr. Mbl. 1 sem fyrst. ‘HiiioitiiiuiiiiiiiiiHiiHftiiiiimHiiiitiiiiiiiitiiiiiiii \ Hefi verið beðinn að ? útvega j Lítið hús 5 má vera gamalt. — I Uppl. gefur STEINN ‘JÓNSSON 1 Tjarnarg, 10. Sími 4951. | 2 iiHimiiiiiiiiiiiimnnNniiiiiiiHitniiiiiitiiniHiinn - 1 Til söiu I 5 5 | 2 vetrarkápur og pels, = | stór númer. Svört kápa. | 3 lítið númer. — Lokastíg 5 1 10’ - lÉ r P 4H|i;illlllllllllllllllllllllllllKllllillilimillimillilll< r j Píanó tii sölu j I stærsta gerð, á kr. 7000.00. : I Jónshús, Arnarg.. Gríms- = S i | staðarholti. ; f|lMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllKII*l*llll*lll*l*l = íbúð | 2 herbergi og eldhús ósk- § I ast til leigu nú þegar eða | 1 1. okt. Fyrirframborgun | : eftir samkomulagi. Sigmar Elisson Sími 3624. Ithugið Sem ný dragt til sölu. | Lítið númer. Uppl. kL 6 i til 8 í kvöld á Grenimei n 32, kjallara. Sími 3780. Guitar-kensla I Ásdís Guðmundsdóttir, Freyjugötu 34 (Gengið bak við húsið). 1111111 Hl 111111111111111111II11111II - í búð ( Tveggja eða þriggja her- | bergja íbúð óskast til i kaups eða í skiftum. Til- | boðum sje skilað á afgr. | Mbl. fyrir laugard., merkt i „íbúð 705 — 793“. HlllllllllllllllllllllllllllimilllMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII* 5 fvær stúikur ( óskast nú þegar. Uppl. í i Vonarstræti 4. Uppl. ekki i svarað í síma. ■ IMIIIIIimillllllMIMIIIIIIMIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIMI E Sljett galvaniserað til sölu. Uppl. í síma 12, Hábæ, Vatnsleysu- | strönd. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111' Notuð húsgögn Til sölu klæðaskápur, barnafataskápur og snyrti kommóða með spegli (alt IJós lakkerað). Til sýn- is á Hávallagötu 42 kl. 4—6 í dag. MIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIII Æðurdún- sæng til sölu á Hverfisg. 16A. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIII il^lokkrarstúlkur | vanar • vjelprjóni óskast í \ i nrjónastofu nú þegar. — | | Uppl. í síma 7142 kl. 4—6 | 1 daglega. 1 - m 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 : Stúlka óskar eftir Afvinnu_ (helst ráðskonustöðu) frá 1. sept. 1948. Sjerherbergi áskilið. Uppl. í síma 3261 (milli kl. 6—8 í kvöld). H lllllll111111111.. • Z „„„„„„mumHiiiniiiiiniiiiiiiiiliinmilHIIMMMII z | Látid hns | § til sölu. — Við Álfhóls- l l veg 23 er hálfsmíðað hús | | til sölu og sýnis frá kl. | | 6—8 í dag og morgun. — i í Efni fylgir. Verðtilboð = 1 óskast, merkt: ,,Lítið hús i Í — 796“ leggist inn á afgr. | | Mbl fyrir kl. 1 á föstud. §■ Ú BíSaskíffí — raíeidavje! i Sá, sem vildi fólksbíl, i | sem má keyra frá stöð, í i | skiptum fyrir vörubíl, | | sem er ekki eldri en 1—2 f f ára og í góðu standi, hringi I f í síma 7896. — Rafelda^ f f | vjel til sölu á sama stað. I &t)cialól? 1 I MMMIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllUimnilll'HMIMIIHllMMIIIIIIMii IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIinillWIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHMI 2.38. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,30. SíðdegisflæSi kl. 21,48. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Söfnin. LandsbókasafniS er opið kl. Í0— 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. —- ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimíudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—-3,30 á sunnu- dögum. — BæjarbókasafniS kl 10—10 alla virka daga nemi laugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þritju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund ___________ 2ö,22. 100 bandarískir dollarar __ 650,00 100 kanadiskir dollarar___ 650,50 100 sænskar krónur ________ 181,00 100 danskar krónur _______ 135,57 j 100 norskar króiur ______ 13 '..,10 • 100 hollensk gyllini_______ 245,51 100 belgiskir frankar ___ 11,86 , 1000 franskir frankar____3) 35 100 svissneskir frankar__ 152,20 ^ Heilsuverndarstöðin Bólusetning gegn barnavciki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sin. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 í síma 2781. Brúðkaup. Þann 14. þ. m. voru gefin saman i hjónaband ungjfrú Vigdis Guð- mundsdóttir, Hevdalsá, Steingrims- firði, og Jóhann Sigurður Guðmunds son, verkamaður í Reykjalundi. 25 ára hjúskaparafmæli eiga hjónin Margrjet Kristjánsdótt ir og Jakob A. Sigurðsson, skrif- stofustjóri. nú til heimilis Suður- götu 78, Akranesi, fimmtudaginn 26. þessa mánaðar. Prentarar segja upp samningum. S.l. sunnudag var haldinn fundur í Hinu íslenska prentarafjelagi, en til umræðu var uppsögn gildandi samninga. —- Samþykkt var í cinu hljóði að segja þeim upp og stjórninni falið að hefja samninga- umleitanir. Samningarnir ganga úr gildi 30. sept. Náttúrugripasafnið vill fá smyrla. Vegna sjerstakra rannsókna, sem unnið er að á vegum Náttúrugripa- safnsins, þarfnast safnið nauðsynlega allmargra íslenskra smyrla. Það eru því vinsamleg tilmæli safnsins, að þeir, sem tök hafa á, reyni að ná í Og senda safninu smyrla. Fuglarnir verða að vera hreinir og óskemmdir, og fyrir þá verður greitt eftir sam- komulagi. Hverjum fugli þurfa að fylgja upplýsingar um hvar og hve- nær harm hafi náðst. Fuglana rná senda til Náttúrugripasafnsins (póst- hólf 532, Reykjavík, simi 5487) eða Kristjúns Geirmundarsonar, Aðal- stræti 36, Akureyri. Hreppar gefa S.Í.B.S. 1 tilefni af tíu ára afmæli Sam- bands íslenskra berklasjúklinga, gáfu tveir hreppar sambandinu höfðing- legar gjafir. — Mosfellshreppur gaf S.l.B.S. 5000 krónur og Húsavíkur- hreppur gaf því 2000 krónur. Akurnesingar unnu K.R. Á sunnudaginn kepptu meistara- flokkur Akurnesinga við meistara- flckk K.B. Fóru leikar svo að Akur-1 nesingar unnu með 4:3. Leikurinn! var góður ,en nokkra menn vantaði í bæði liðin. Veður var gott )g margt áhorfenda, i T í s k a n Falleg sumarpeysa, set*i auðvett væri að prjóna, ef eilthvað fengist af Lönguhlíðarhúsin. Á laugardaginn var útrunninn um sóknarfrestur um íbúðimnr 32, sem eru í bæjarbyggingunum við Löngu- hlíð. Alls barust 179 umsóknir. Skemmtiferð Hvatar. Á miðvikudaginn var efndi Sjálf- stæðiskvennafjelagið Hvöt til skemti- ferðar að Hvítárnesi og Hveravöll- Um. Var staðnæmst á helstu merkis- stöðum á leiðinni og borðað að Gull- fossi. Um 50 konur tóku þátt í ferð- inni, sem var hin ána?gjul?gasta. — Fararstjóri var María Mnack, for- stöðukona. Bifreiðin var í fullkomnu lagi. Bifreiðaeftirlit ríkisins hefur nú athugað ástand bifreiðarinnar, sem ekið var á litla barnið fyrir framan Austurbæjarbíó s.l. laugardagskvöld. Við athugun kom i ljós, að bifreiðin var í fullkomnu lagi, hemlar, stýris umbúnaður og annað. Á Austurvelli. 1 kvöld klukkan 8.30 ætlar Lúðra- sveit Reykjavíkur, að skemmta bæj- arbúúm með hljómleikum ú Austur- velli. * * * I auglýsingu frá Eggjasölusamlag- inu í 'gær átti að standa: . . . beinir þeim tilmælum til fjelagsmanna að hlvnna að þeim vísi að sölumiðstöð eggja . . . 5 mínúfr«s krossfláts Flugferð í Hallormsstaðaskóg. Á laugardaginn efnir Ferðafjelag templara til flugferðar til Hallorms- staðaskógs. en þar og að Egilsstöð-t um verður dvalið til sunnudags-. tvölds, en bá haldið til Reykjavíkurj Þetta er þriðja flugferðin, sem Ferðal fielac- temnlara eínir til á þessif sumri, og sennilega sú síðasta. Flugvjeíarnar. Flekla, skymasterflugvjel Loftleiða,! er væntanleg i kvöld um kl. 6 frá' Koupmannahöfn, fullskipuð farþeg. Nýja tískan Götuteljararnir. sem undanfarið hafa talið umferðina á götum ba-jar ins gerðu það að gamni sínu að telja hve margar konui' klæddust nýju tísk unni. Útkoman varð að 21% voru í síðum kjólum. Skipafrjettir. Eimskip 2 1. ágúst: Brúarfoss er i Leith. Fjallfoss fóí frá Reykjavík í gærkvöldi, 23. ágúst, vestnr og norður. Goðafoss er i Keflavík, lestar frosinn fisk. Lagar- foss kom til Fáskrúðsfjarðar kl. 0900 í dag, 24. ágúst. Reykjafoss fer frá Gautaborg i kvöld, 24. ágúst, til Leith. Selfoss er á Siglufirði. Trölla- foss fór frá New York 21. ágúst til Halifax. Horsa er í Leith. Suther- land fer væntanlega frá Rotterdam S dag, 24. ágúst, til Reykjavikur. Ríkisskip 24. ágúst: Hekla var á Isafirði í gærkvöldi á leið til Siglufjarðar. Esja kom í gærkvöldi frá Glasgow til Reykja- vikur. Herðubreið er í Reykjavik, fer í kvöld í strandferð austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið er í Reykjavik, fer á morgun i áætlunars ferð til Breiðaíjarðarhafna. Þyrill var á Húsavik í gær. E. & Z. 24. ágúst: Foldin er á leið til Hamborgar. Vatnajökull er i Boulogne. Linge- stroom er á leið til Amsterdam. Reykjanes er á leið til Reykjavíkur. Blöð og tímarit. Kjarnar nr. 5, hefir borist blað- inu. Efni: Glæpur, sem aldrei kenisí upp, eftir Dorothy Black, Vitnið, eft ir Leonid Andreyev, Hæðarflug, eftir Buckley Reberts, Axlar-Björn, kaflj úr Söguþáttum Gísla Konráðssonar, Maðurinn, sem hafði óbeit á hljóm- list, eftir Quentin Reynolds, Forlagá trú, eftir Michael Lermontoff, Fræg ir menn á æskualdri, Svefngöngumað ur. eftir John Nesbitt o. fl. Sjómannablaðið Víkingur 8. tblj 13. árg. er komið út. Efni er þetta: Vjelskipið Hekla, með myndum af skipinu, og kvæði orkt í tilefni komu skipsins. Fríðar fleytur, grein um skipslíkön, eftir Friðrik Ág. Hjörleifsson. Síðasta bændafulltrúa- samþyktin, eítir Steindór Árnason, 1 boði hjá borgarstjóranum í Ham- borg, eftir Friðrik Ág. Iljörleifsson. Athugasemd við Grænlandsritgerð Ölafs I .árussonar í Andvara 1924, frh., eftir Jón Diiason. Fæturnir hennar, smásaga eftir Björn Ól. Páls- son. Minningargrein um Kristjáa Bjarna Guðmundsson á Flateyri, eft- ir G. M. M. Margt fleira er í rit- inu, smælki, nokkrar vísur og fjöldi mynda. SKÝRINGAR Lárjett: 1 tré — 6 mannsnafn — 8 tónn — 10 heimili — 11 grjót — 12 kaðall — 13 eins — 14 málmur — 16 for. Lóðrjett: 2 guð — 3 áreynslan — 4 frumefni — 4 galla — 7 upphróp- un — 9 eldstæði — 10 langborð — 14 eins — 15 skólastjóri Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: 1 blóma — 6 áði — 8 ós — 10 ei — 11 flaggið — 12 aá — 13 ku — 14 ata — 16 blika. Lóðrjett; 2 lá — 3 óðagot — 4 mi — 5 rófan — 7 viður — 9 slá' — 10 eik — 14 al — 15 A.K. Útvarpið: 8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eft ir Charlotte Bronte, XXX. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21,00 Tón- leikar: Kvartett í D-dúr op. 44 nr. 1 eftir Mendelssohn (endurtekinn). 21,25 Erindi: Bændaförin til Noregs (Árni G. Eylands stjórnarráðsfull- trúi: 21.55 Tónleikar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). 22,30 Veðurfregn- ir. — Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.