Morgunblaðið - 25.08.1948, Side 15

Morgunblaðið - 25.08.1948, Side 15
Miðvikudagur 25. ágúst 1948. MORCUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíí FerSafjelag íslands ráðgerir að fara skemmti- ferð inn að Hvítarvatni og Hveravöllum yfir næstu helgi. Lagt af stað kl. 2 e. h. á laugardag og ekið fram hjá Gullfossi og alla leið að Hveravöll- unx. Gengið verður í Þjófadali, þá gengið á Rauðkoll og Þjófafell á sunnudaginn. Komið heim aftur á mánudagskvöld. Gist í sæluhúsum fjelagsins. — Áskriftarlisti liggur frammi og sjeu farmiðar teknir fyrir kl. 6 á föstudagskvöld á skrifstof- unni í Túngötu 5. Frjálsíþrótta- námskeið KR heldur áfram á íþrótta- vellinum í dag kl. 6. Drengir í dag og stúlkur á morgun. B. f. F. — Farfuglar. Ferðir um næstu helgi. 1. Hring- terð um Grafning. 2. Gönguferð á Keili og Trölladyngju. 3. Vinnuferð í Heiðarból, unnið að vegalagningu. Þátttaka tilkynnist í kvöld kl. 9—10 að V.R. Þa rverða gefnar allar nán- ari upplýsingar. — Stjórnin. V'alur. Fundur fyrir meistara, fyrsta, annan og þriðja flokk að Hlíðar- •nda í kvöld kl. 8,30. — Stjómin. isundfjelagið Ægir. Sundfjelagið Ægir fer í skemmti- erð tii Krísuvíkur n.k. sunnudag. Júáttaka tilkynnist fyrir fimmtu- dagskvöld tii Þórðar Guðmundssonar ng Ara Guðmundssonar. Jtí. flokks mótiS iaefst í kvöld kl. 7 með leik milli Yals og Víkings og KR og Fram. Iðnemi óskar eftir herbergi á Melunum eða í Vesturbæn- um. — Tilboð óskast sent blaðinu fyrir föstudags- kvöld merkt: ,,300 —804“. I : | ! I = s : s : z ? 5 1 Ungur skóiapilfur Vinna Hreingerningarstöðin. I - Vanir menn til hreingerninga. — Sími 7768. — Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. Umboðsmaður fyrir hakarí og brauðsöluhús, sem er vel fær og vinsæll, óskast. Mikill ágóði. Svar ósamt meðmælum, send ist Walffs Box, Köbenhavn K. merkt: B 1690. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson Simi 6290. Tökum að okkur Iireingerningar. tj ívegum þvottaefni. Sími 6739. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 6813. 1 O. G. T. Sí. Einingin no. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Hagnefnd: Kristjana Benediktsdóttir, Sverrir Jó hannsson, Einar Hannesson. Æ.T. Kaup-Sala Minningarspjöld bamaspitalnsjóðs Hringsins, eru afgreidd i versxun Agústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókahúð Austurbæjar Simi 4258. M.s. „Go(íafoss“ íer frá Reykavík fimmtudaginn 26. ágúst tii Amsterdam, Ant- werpen og Hull. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS | utan af landi, óskast eft- | ir herbergi og helst fæði. I — Tilboð merkt: „17 •— í 806“ sendist fyrir sunnu- I dagskvöld til afgr. Mbl. S I Budda ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■ )•■■■■■■■■■ 6(1 smálesta vjelbátur er til sölu með góðum skilmálum. Skipti á húseign eða íbúð eru möguleg. Tilboð,' merkt: „Vjelbátur—801“, sendist Morgunblaðinu fyrir 29. ágúst. Til sölu Framtíðaratvinna Kvenmaður eða karlmaður getur fengið vinnu við versl Un skammt frá Reykjavík. Aðalstarfið er skrifstofu- vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. — Eiginhandarum- sókn, með upplýsingum um fyrri störf, sendist á afgr. Morgunblaðsins fyrir kl. § á föstudagskvöld, merkt: Framtiðarvinna nálægt Reykjavík—805“. sé 9 5 manna bíll \ vantar gott skrifstofuher- 1 j bergi í eða við miðbæinn. | i I Góð borgun. Upplýsingar = í síma 3025 j i 1 i ! eldri gerð, til sölu. — Uppl. í Vjelaverslun G. J. Fossberg, Vesturgötu 3. 1 manna Ford | góður ferðabíll, sem má | líka nota til sendiferðar, j er til sölu. — Upplýsingar •; í síma 5522, í dag frá kl: I 10—12 og 1—5. Skifti á | minni bíl gæti komið til i greina. = Slórt skrifborð amerískt, til sýnis og sölu. j Hentugt fyrir skrifstofur j Vil skifta á öðru minna. j Lysthafendur leggi nafn j og heimilisfang (síma) á j | afgr. blaðsins sem allra j fyrst, merkt: „Stórt skrif- i ; borð — 803“. í íbúð - Húshjáip 1 herbergi og eldhús ósk- ast eða 1 stór stofa. Hús- hjálp 2 tíma á dag fyrir hádegi í viku kæmi til greina. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Húshjálp — 802“. iVerslunar- og íbúðarhús ; á stórri eignarlóð til sölu. 1 húsinu er nýlenduvöruversl i un og lítil íbúð. Tilboð auðkennt „Matvörur — 718“, i sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. með peningum og lykli í j tapaðist í Austurbæjarbíó I í fyrrakvöld. — Finnandi j vinsamlegast hringi í síma \ 2010. góð 4ra berbergja íbúð í húsi við Nökkvavog. Grunn- ■ flötur 108 fermetrar. : ■ ■ ■ ALMENNA FASTEIGASALÁN : ■ Bankastræti 7, sími 7324. ■ ••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••••■•••••••■■ UNGLING vantar til að bera MorgunblaðiS í eftir* talin hverfi: Laufásveg ViS sendum blötfin heim íil barnanna. Talið etrax við afgreiðsluna, sími 1600. ■ nim Yimrinnr■; Skrifstofustfórastaða hjá Sambandi íslenskra sveitarfjelaga auglýsist hjer með til umsóknar. — Auk daglegra starfa á skrifstofunni í þágu sambandsins þarf umsækjandi að hafa á hendi út- gáfu tímaritsins „Sveitarstjórnarmál“. Mánaðarlaun eru 800 krónur auk verðlagsuppbótar. Starfið veitist frá 1. nóvember 1948. Umsóknarfrestur til 5. september n.k. Skriflegar umsóknir sendist Sambandi íslenskra sveitarfjelaga, Túngötu 18, Reykjavík. S"- Jiu-Jitsu kennslubók í japaskri glímu fæst , bókaverslunum. Faðir minn, ERLENDUR TÓMASSON, andaðist að Elliheimili Akraness 23. þessa mánaðar. Guðrún Erlendsdóttir. Faðir minn, ÞÓRÐUR HANNIBALSSON, frá Eyrardal andaðist 23. þ.m. Kveðjuathöfn auglýst siðar, Bjarney Þórðardóttir. Jarðarför dóttur minnar ÞORBJARGAR JULIUSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 2l7. ágúst og hefst að heimili mínu, Týsgötu 8 kl. 3,30 síðdegis. Menn eru beðnir að hafa með sjer sálmabækur. Margrjct Þorvarðardóttir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför systur okkar, ÖNNU GUÐJÓNSDÓTTUR. ’ Systkinin. '

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.