Morgunblaðið - 25.08.1948, Page 5

Morgunblaðið - 25.08.1948, Page 5
jkliSvilíudagur 25. ágúst 1948. MORGIJTSBLAÐIÐ XJm 60 þátttakendur í meistaramóti En Sé í díentpi af iri MEISTAHAMÓT íslands í frjálsum íþróttum fer fram n.k. laug- ardag og sunnudag og að nokkru á mánudag og þriðjudag en þá daga fer drengjameistaramótið fram. Þátttakendur í meist- aramótið eru skráðir rúmlega 60 frá níu ,'þróttafjelögum, en í drengjamótið eru þeir skráðir 86 og hefur þátttaka þar aldrei verið jafnmikil og nú. Einnig er eftirtektarvert að um 40 drengj- anna eru frá utanbæjarf jelögum, en alls_ senda 11 f jelög utan Reykjavíkur keppendur. Beiginn Gaston Reiff kemur fagnandi í mark í 5 km hl. Fjelögin, sem senda kepp- * endur. I meistaramótið er 21 kepp- andi skávður frá KR, 15 frá ÍR, 10 frá Armanni, 5 frá íþrótta- bandalagi Vestmannaeyja (IB V), 3 frá Hjeraðssambandi S,- Þingeyinga (HSÞ), tveir frá Umf. Selfoss, 2 frá Ungmenna- sambandi Kjalarness (UMSK), tveir frá FH og 1 frá Knatt- spyrnufjelagi Siglufjaroar (KS) Norðurlandafararnir ekki með. Iþróttamennirnir, sem nú eru á ferðalagi um Norðurlönd, verða að öllum líkindum ekki komnir heim, þegar mótið fer fram, og geta því ekki tekið j?átt í því. Er það miður, þar sem hjer sr um að ræða sex af bestu íþróttamönnum lands- ins, en þeir eru ÍR-ingarnir Finnbjörn' Þorvaldsson, Hauk- ur Clausen, Óskar Jónsson og Orn CJausen, Torfi Bryngeirs- son KR, og Sigfús Sigurðsson, Selfossi. Keppt í 21 Iþróttagrein. Alls er á, íörottamótinu keppt S 21 íþróitagrein, 100, 200, 400, , 800, 1500, 5000 og 10000 metra hlaupi, 110 og 400 m. grinda- hlaupi, hástökki, langstökki, þrístökki, stangarstökki, spjót- kasti, kringlukasti, kúluvarpi, fimfarþraut, tugþraut og 4x100 og 4x400 m boðhlaupi. Rlelþátttaka í drengjamótinu. í drengjameistaramótið erp skráðir 86 keppendur frá 14 íþróttafjelögum og er það met- þátttaka. Fjelögin, sem senda menn eru þessi: Ármann 19, ÍR 15. KR 13, ÍBV 10, ÍBA (íþrótta bandalag Akureyrar) 7, FH 5, HSÞ, UMSK og Umf. íslend- ingur 4 hvert og KS, Selfossj Umf. Keflvíkingur, Umf. Ölfus hrepps og Ungmennasamband Vestfjarða einn hvert. 25 keppendur í einni grein. í einstaka greinum í drengja mótinu eru allt að 25 keppend- ur, eins og t. d. kúluvarpi og kringlukasti. í 100 m hlaupi eru þeir 24 og í langstökki 23, í drengjamótinu er alls kept í 14 greinum, 100. 400, 1500 og 3000 m hlaupi, 110 m grinda- hlaupi, hástökki, langstökki, þrístökki, stangarstökki, spjót- kasti, kringlukasti, kúluvarpi og sleggjukasti og auk þess 4x 100 m boðhlaupi. —Þ fóunchensamþykkfln PAUL SCHMIDT, túlkur Hitlers á Munchenráðstefn unni og fleiri mikilsverðtutn fundum, skýrði frá því í dag, að það hefði verið Göring,- svm fjekk Frakka og Breta til ati fallast á Múnchensamþykkt- ina. — Reuter. Bcin velkomin íslendingar fyrstir í sjö greinum í Ber þrefaldur sipr í langsfékki. Bergen, 17. ágúst. ÖNNUR KEPPNI íslensku íþróttamannanna í Noregi var hjer '. Bergen í gær og dag. Keppnin gekk vel eins og í Oslo. íslend- ingarnir báru sigur úr býtum í sjö greinum, og í langstökki var þrefaldur íslenskur sigur. Auk þess náði Haukur Clausen bestum tíma í 100 m. hlaupi, 10,8 sek., en hann hljóp utan keppní, þar sem hann hafði áður þjófstartað tvisvar og var því dæmdur úr !eik. Meistaraniót í frjálsum íhr. á Norðurlöndum MEISTARAMÓTIN í frjáls- um íþróttum hafa nú farið fram í Danmörku, Finnlandi, Svíþjóð og Noregi og hafa meist arar í helstu greinum orðið sem hjer segir: Danmörk. 100 m: Svend Fallesen 10.9. 200 m: Svend Fallesen 23,0. 400 m: Henning Möller 49,5. 800 m: Erik Jörgensen 1.57,2. 1500 m: Erik Jörgensen 4.03,6. 5000 m: Grenforts 14.40,4. 110 m. gr.: Erik Christensen 15,5. 400 m. gr.: A. Rasmussen 55,6. Hástökk: J. F. Hansen, 1,85 m. Langstökk: Preben Larsen 6,84 m. Stangarstökk: Stjernild 3,85 m. ÞrístökL: Preben Larsen 14,56. Kúluvarp: Bjarne Thoresen 14,94. Sleggjukast: Jark Lilloe 45,43. 1000 m. boðh.: Tjavle 1.58,9. Birger Leirud stökk sömu hæð og Björn Paulson í hástökki 1.96. Svíþjóð. 100 m: R. Gustafsson 10,9. 200 m: Wolfbrand 22,5. 400 m: Rune Larsson 48,0. 800 m: Ingvar Bengtsson 1.51,2. 1500 m: Henry Eriksson 3.49,0. 5000 m: Erik Áhlden 14.25,8. 110 m. gr.: Hákon Lidman 14,7 400 m. gr.: Rune Larsson 53.9. Hástökk: Anton Bolinder 1,92. Langstökk: G. Strand 7,24 m. Stangarstökk: R. Lundberg 4,20. Þrístökk: Lennart Moberg 15,10 Spjótkast: G. Pettersson 68,27. Kúluvaip. Pæul Larsen 13,71 m. | KúlUVarp: Roland Nilsson 16,24 Kringlukast: E. Fransson 47,23. Sleggjukast: Bo Erirsson 53,99. Kringlukast: Paul Larsen 43,15. Sleggjukast: Sven Aage Fred- eriksen 52,28 m. Holst-Sörensen tók ekki þátt í mótinu. í Buntlkonan Greta Andersen vann fyrstu gullverðiaun Dana á fðlympíuleikunum í London með sigri sínum í 100 m. skriðsundi ?ivenna. Hjer sjest yfirborgarstjóri Kaupmannahafnar, II. P. Sör- pnsen, bjóða haná velkomna heim afíur. Finnland. 100 m: Huttunen 11,0. 200 m: Painamo 22,8. 400: Holmberg 49,1. 800 m: M. Danielsson 1.53,3. 1500 m: Kailauri 3.56,4. 5000 m: Kaskelax 14.47,4. 110 m. gr.: Suvivio 15,1. 400 m. gr.: Hyökyranta 55,2. Hástökk: Nieminen 1,93 m. Langstökk: Simola 7,10 m. Þrístökk: Hiltunen 14,63 m. Spjótkast: Rautavaara 70,33. Kúluvarp: Bárlund 15,05 m. Kringiukast: Huptonienen 45,33 Sleggjukast: R. Kuivamáki 53,05 m. Margir af Olympíukeppendum Finna tóku ekki þátt í mótinu. Noregur. 100 m: Peter Bloch 11,0. 200 m: Peter Bloch 22,3. 400 m: Björn Vade 48,6. 800 m: Björn Vade 1.53,2. 1500 m: Kaare Vefling, 3.58,6. 5000 m: Martin Stokken 14.44,2 3000 m. hindr.: Stokken 9.16,0. 110 m. gr.: Garpested 15,6. 400 m. gr.: Ole Opsahl 56,4. Hástökk: Björn Paulsen, 1,96. Langstökk: Nordgren 6,90. Stangarstökk: Erling Kaas 4,13. Þrístökk: Hauland 14,52 m. Spjótkast: Odd Mæhlum 61,67. Kringlukast: Ivan Ramstad 48,61. Afrek Rolands Nilsons í kúlu- varpi er nýtt sæpskt met. Heimsmefhafinn fapaði Jamaica-maðnrinn Ilerbert Mc- Kenley var álitinn einn öruggasíi Ólympíusigurvegarinn, þar sem hann hafði nýlega sett heimsmet í 400 m. hlaupi. Hann varð samt a'ð láta sjer nægja annað sætið í þeirri grein, cn landi lians ris- inn Arthur Wint varð fyrstur. Daninn Svend Fallesen vann 100 m. á 10,9 sek., Harald Om- berg, N, var annar á 11,2 og Sverre Revheim þriðji á 11,5. Langstökk: —- 1. Finnbiörn Þorvaldsson, í, 6,86 m., 2. Öm Clausen, í, 6,84, 3. Torfi Bryn- geirsson, í, 6,56 og 4. Odd Lar- sen, N, 6,42. 800 m.: — 1. Óskar Jónsson, _ 1, 1.54,2 mín., 2. H. Andersen, Danm., 1.55,5 mín. og 3. Ivar Fjærestad, N, 1.56,8. — Óskar hljóp hjer á aðeins 2/10 sek. lakari tíma en hann gerði í Osló, er hann setti íslenska met ið. Hlaupið var mjög spennandi og tímarnir góðir sem sjá rná af því að sjötti maður hijop á 1.58,3. 4x100 m.: — 1. ísland 43.2 sek., 2. Bergen 45,2 og 3. Hardaland 45,8. 3000 m. vann Torben Jörgen- sen, Danm., á 8.40,0 mín. í kringlukasti köstuðu 3 yfir 42 metra. Síðari dagur. 110 m. grindarhlaup: — 1. Örn Clausen, í, 15,4 sek. 2. H. Christiansen 16,9. Kúluvarp: — Sigfús Sigurðs- son, í, 14,63 m., 2. B. Mölster, N, 14,50 m. Síangarstökk: — 1. Erjing Kaas, N, 4,00 m., 2. Torfi Bryn- geirsson, í, 3.91 m. og 3. Audun Bugjerde, N, 3,60 m. 1500 m.: — 1. Óskar Jónsson, í, 3.58.6 mín., 2. Torben Jörgen- sen, Danm., 4.00,8 og 3. A. Han- sen, N, 4.01,0 mín. 200 m.: — 1. Haukur Clausen, í, 22,3 mín., 2. Finnbjörn Þcr- valdsson, í, 23,0 og 3. A. Skar- sten. N, 23,4. — Beygjan 'var mjög kröpp, þar sem hringur- inn er ekki nema 340—50 m.a og var því vont að hlaupa. Hástökk: — 1. Björn Paul- son. N, 1,93 m. og 2. A. Engan, N, 1,78 m. í hófi, sem var haldið að af- lokinni keppninni voru afhent- ir silfurbikarar fyrir bestu af- rek í spretthlaupum, millivega- lengdum,. langhlaupum, stökk- um, köstum og fyrir besta af- rek mótsins. Óskar vann millivegalengda- bikarinn fyrir 1500 m. hlaup sitt, sem gefur 940 stig og Sig- _ fús kastbikarinn fyrir afrekjsitt í kúluvarpi, sem gefur 882 Stig. Björn Paulson vann besta af- rek mótsins með 1,93 m. í há- stökki. hlaut fyrir það 947 stig, eða a.ðeins 7 stigurn meira en Óskar fyrir 1500 m. hlaupið. Sennilega verður r.sesta BEVIN A ALLSHERJAR- ÞINGÍNU OPINBERLÉGA var tilkynnt í London í dag að Ernest Bevin, utanrikisráðherra Bretlands, muni sitja allsherjarþing Sam- einuðu bjóðanna, en það kem- ur saman i Paris þann 21. sept. j keppni okkar í Svíþjóð, en enn- n.k. — Reuter. þá er óvíst hvenær. — Finnbj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.