Morgunblaðið - 25.08.1948, Page 13
Vliðvikudagur 25. ágúst 1948.
MQRGUNB 7, AÐIÐ
13
★ ★ BÆJARBtö * ★
HafnarficCi
| Unnusfa úfSagans j
| Stórmyndin fræga með |
James Mason.
Sýnd kl. 7 og 9.
I Bönnuð börnum innan 1
16 ára.
í Sími 9184.
Ef Loftur geiur þatt cskta
— Þá hverf
ié ★ T RlPOLlBlö * ★
HRYLLILEG HÓTT (
(Deadline at Dawn)
Afar spennandi amerísk i
sakamálamynd, tekin eft- §
ir skáldsögu William Ir- |
ish. i
Aðalhlutverk leika:
Susan Hayward,
Paul Lukas,
Bill Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan |
16 ára.
Sími 1182.
F. U. S. Heimdalhir
2) unó teik
ur
i Sjálfstæðishúsinu i kvöld kl. 9.
;S Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins frá kl. 8.
Ath. Húsinu lokað kl. 11^2-
1 Nefndi.
Nýtt steinhús
á Seltjarnarnesi til sölu. Glæsileg 5 herhergja hæð,
ásamt geymsluhúsi og kjallari sem ekkert er niðurgraf-
inn. Grunnflötur 145 ferm. Uppl. gefur
STEINN JÖNSSON lögfr.
Tjarnargötu 10, sími 4951.
Framkvæmdastjóri
Stórt og fjársterkt heildsölufirma, sem starfað hefur hjer
í bænum um nokkra tugi ára og einkum verslað með
nýlenduvörur, óskar nú þegar eða seinna eftir sam-
komulagi, eftir duglegum og reyndum manni, sem
treystir sjer að veita fyrirtækinu forstöðu. Má gjarnan
vera roskinn maður. Umsóknir með fullkomnum upp-
lýsingum um fyrra starf og mentun, sendist afgreiðslu
blaðsins merkt: „Heildsala11. Fullri þagmælsku heitið.
Brjefritari
Utflutningsfirma í Reykjavík óskar eftir skrifstofumanni
sem getur annast enskar hrjefaskriftir sjálfstætt og sem
talar ensku. Verslunarskóla- eða menntaskólapróf æski-
legt. Aðeins áhugasamur og reglusamur maður getur
komið til greina. Tilboð merkt P. O. Box 503 sendist
fyrir 1. september.
AuglVsingar,
•em birtast eiga í sunnudagsblaðinu
f sumar, skulu eftirleiðis vera komn-
®r fyrir kl. 6 á föstudögum.
p
5
*-★ HAFNARFJARBAH-Btö ★*
Endurfundir
(„I ’ll Turn to You“)
Vel leikin ensk mynd.
Aðalhlutverk:
Terry Randal
Harry Welchman.
Don Stannard.
I I mvndinni koma fram
| ýmsir bestu tónlistamenn
I Englendinga, m. a. Albert
Sandler og hljómsveit
1 hans, Symfóníuhljómsveit
| in í London o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
tiiMiiiiiiiiimtiMiiiiiiimiimiiiiiiimimiiiiiitimiitiiiiiii
Bílasalan Ingólfstorgi
| er miðstöð bifreiðakaupa.
! Bifreiðar til sýnis daglega
I frá kl. 10—3.
OTTO B. ARNAR
útvarpsvirkjameistari
Klapp. 16. — Sími 2799.
Alt til iþróttaiSkana
•g ferðalaga.
Hellaa, Hafnaratx. 32
Kvennjósnarinn
Mjög spennandi frönsk
kvikmynd frá fyrri heims-
styrjöld um Martha Ric-
hard, skæðasta njósnara
Frakka. Danskur teskti er
í myndinni.
Aðalhlutverk:
Edwige Feuillere.
Eric von Stroheim.
Frjettamynd:
Frá Olympíuleikunum:
400 m. hlaup. Þrístökk,
kúluvarp, 80 m. grinda-
hlaup kvenna o. fl. —
Sprengingin mikla í Þýska-
landi.
ER GULLS 1G1LOI
AUGLYSING
ir * RTld BtO * ★
Græna lyffan
(Der Mustergotts)
Bráðskemtileg þýsk gam- !
anmynd bygð á samnefndu !
leikriti eftir Avery Hop- !
woods, sem Fjalaköttur- i
inn sýndi hjer nýlega.
Aðalhlutverk:
Heinz Riihmann
Heli Finkenzeller.
Sýnd kl. 9.
Mikið skai fil mikis i
vinna
(„Dangerous Millions“) I
Viðburðarík og spennandi l
mynd. — Aðalhlutverk: i
Kent Taylor, !
Dona Drake.
Bönnuð börnum innan \
16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
ll■lllllllltl•l■lllllllll■lllllllllftllllllt■IMM
r f
Nú á næstunni mun koma
út í íslenskri þýðingu
Kenslubók í hnefaleik
Þeir, sem hafa hug á að
ejgnast þessa bók í bandi,
fá hana fyrir 35 kr.
Askriftarlisti í
Bókabúð ísafoldar
Austurstræti.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
Oddfellowhúsið. — Sími 1171
hæstarjettarlögmenn
Allskonar lo2fr«»Histörf.
| Kaupi og sel pelsa
I Kristinn Kristjánsson
I Leifsgötu 30. Sími 5644.
Enskar
kvenblússur
Htil númer.
rnjjon
&C
Laugaveg 48.
Húsgagnasmiðir
eða húsasmiður óskast nú þegar.
JJrjeim'Jjavi U'Jlr
; 2 samliggjandi
HERBERGI
■
■
■ óskast í Vesturbænum, helst sem næst Kaplaskjóli. Fyrir
■ i
: framgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „Vesturbær —
• 786“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag.
».»w « ■ ■ ■■ « ■» «'■ « »1» ■ »1» ■ ■»»■»■«••■»■ Irtli II««
Ef til vill hafið þjer farið
í Nýja Bíó og sjer kvikmyndina
DRAG0NW1CK,
En vitið þjer, að bókin sem
kvikmyndin er gerð eftir er til
í íslenskri þýðingu, og kostar
aðeins 15 krónur?
íbúð fill leitfia
■ ■
■ ^
: 3ja—4ra herbergja íbúð í einu af nýju hverfunum, höf- :
■ um við til leigu.
■ ■
: SALA & SAMNINGAR :
J ■
■ Sölvhólsgötu 14,
Uppl. gefnar kl. 3—5, þó ekki í síma.
•>m»
Niðursuðuvörur
■ ■■ ■ ■■ iíihi >1
s
fyrirliggjandi.
SARDINUR,
FISKBOLLUR,
FISKBÚÐINGUR,
PICKLES
GRÆNAR BAUNIR,
éJc^cfert ^JJndjánaon (Jo L.f. |
■
rtrw* ■ . ■ . . ■■■■■■■■.. ilMnaliiM <»»»