Morgunblaðið - 25.08.1948, Blaðsíða 14
I*
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. ágúst 1948«
■■■*■■■«■■*«««■■
M £ L I S S A
og glápti í þess stað á And-
'Tcw. Hún hafði aldrei heyrt
jþennan tón í honum fyr.
, Sestu Melissa“, skipaði And-
-rew. „Jeg er húsbóndi á þessu
heimili núna. Sestu, sagði jeg“.
Melissa svipaðist eftir stól
eins og í leiðslu. Geoffrey hljóp
þá til og kom henni í sæti.
Nú sneri Andrew sjer að Geof
tfrey og mælti: „Getið þjer nú
ekki sagt mjer hvað þetta allt
á að þýða? En áður skal jeg
taka það fram til vonar og vara,
að ef Melissa hefur beðið yður
að hjálpa okkur um peninga, þá
er svarið: nei, þakka yður fyr-
ir“.
Hann var orðinn rjóður af
■geðshræringu og augu hans
tindruðu.
Geoffrey hóstaði.
, Jeg er hræddur um að þú
■gerír systur þinni rangt til,
Andrew”, sagði hann. „Sann-
leikurinn er sá, að við vorum að
gifta okkur áðan“.
Phoebe saup kveljur svo hátt
að heyrðist um allt herbergið,
en Andrew strauk sjer um ennið.
„Gift“, hrópaði Phoebe og
stökk upp frá stólnum, „Jeg
(Cftir öcufior CaidweiÍ
17. dagur
við hana, Andrew“, mælti Gof-
frey. „Hún er ung og þetta hef
ir komið henni á óvart. Hún
meinar ekkert með því sem
hún segir“.
„Jú, hún meinar alt og j;al-
ar í fullri alvöru“, svaraði And
rew afundinn. „Jeg þekki hana
Phoebe. Jeg veit hvernig hún
og nabbi fóru með Melissa.
Við mamma töluðum saman um
það áður en jeg fór til Har-
til k.omið að þú talir“, sagði
hann svo í skipunartón.
Phoebe varð nú djarfari því
að henni fannst hún vera í
skjóli Andrews. Hún sagði:
„Jeg skal segja þjer eins og
er, og þú veist hvað jeg vil,
Andrew. Jeg vil giftast Johnny
og ieg ætla að giftast honum
hvenær sem hann óskar þess“.
„Æ, segðu ekki þetta, Pho-
ebe“. mælti Melissa í bænar-
rómi. „Þú ert hrædd, elskan
ast Andrew. Þjer er alveg ó
hætt að segja satt, jeg skal sjá
um að það bitni ekki á þjer“.
' Það kom einhver illkvitnis-
legur sigursvipur í augun á
Phoebe.
„Jeg hefi sagt þjer satt, Mel
issa“, sagði hún. „Jeg ætla ekki
að stunda ljóðagerð. Ekkert i
ward seinast. Hún sagði mjer mín\en, þú þarft ekki ,að ótt'
þá ýmislegt, sem jeg vissi og
ýmislegt sem jeg vissi ekki.
Og jeg hugsaði mjer að gera
hjer á gjörbreytingu þegar jeg
kæmi heim. Mamma bað mig
að gæta þín, Melissa, og það
ætla jeg mjer að gera.“
Hann átti von á því að hún
liti til sín og segði eitthvað,
en hún gerði hvorugt. Hún keiminum getur aðskilið okk-
sat þarna eins og dæmd. ur J°knny> ekkert. Jeg hefi
„Hlustaðu nú á mig, Melly“, enSa skáldskapargáfu og jeg er
sagði Andrew og strauk henni fe?in Þvi. Je£ gerði það aðeins
blíðlega um kinnina. „Jeg hefði ?amni minu að raða saman
átt að segja þjer þetta fyr, en ÞjóðlinUm eftir aðra, og þið
jeg var sá kjáni að gera það Pai)bi voruð svo vitlaus að þið
ekki. En nú segi jeg þjer það, sau® Þa® ekki. Þið voruð hvort
að jeg er einráðinn í því að sem annað- Og þó hæddist
trúi því ekki. Jeg skal aldrei fara ekki til Harward fram_ pabbi oft að þjer þótt þú viss-
trúa því. Hvernig ætti þjer að ar> enda þótt jeg hefði næga ir það ekki, en jeg vissi það“.
detta x hug að giftast Melissa. péninga til þess. Jeg ætla að Svo breytti hún um tón og
"Melissa , bætti hún við með verða bóndi og mig hefir altaf breytti úr sjer: „Og þú hefir
fyrirlitningu og sneri sjer að iangað til þess. Jeg treysti því verið lvSari °S falið í felun
systur sinni. ,,Hvernig ætti a<5ni. ag pabbi vissi hvað mjer með samband ykkar Dunhams.
honum að geta komið til hug- vær.Lfyrir bestu. Hann blindaði nú hefir Þu kollvarpað öll-
ar að giftast þjer? Allra síst mig alveg eins og hann blind- um öraumum mmum, því að þú
t>jer af ölum konum í veröld- aði þig, Melly. En þegar hann verður ríkari en jeg — þú eign
inni Þú hefir einhvern veginn Var dáinn, þá fannst mjer jeg asf újásn og dýrgripi og hefir
neytt hann til þess“. vei’a frjáls. Og þá skildi jeg Þiónustufólk og lítur niður á
Andrew stökk á fætur greip fyrsf köllun mína og hvað það mi? °? Johnny og þykist vera
utan um hana og gaf henni er sem fyrir mjer liggur“. einhver mikil manneskja".
■kinnhest. „Hví læturðu svona, „Segðu ekki þetta, Andrew“, Hún stappaði fætinum í gólf-
afglapinn þinn“, sagði hann. saggj Melissa angurbitin. „Tal- ið> fer að hágráta og rauk út
,,Hvernig stendur á því að þú aðu ekki SVona um pabba. Jeg sv0 flaumósa, að hún hafði
dirfist að tala svona við systur trui þvi nu að þd' vilt Verða nær. velt um koll Sally gömlu
þína?“ bóndi, enda þótt það sje fram a ganginum.
Phoebe fór að grenja og mikil vonbrigði fyrir mig. En Skiftu þjer ekki af þessu,
nuddaði á sjer kinnina. Melissa það þykir mjer vænt um að Það er best að hún fái öll von-
sat náföl í stól sínum og starði pabbi skuli ekkert vita um það brieðin yfir sig í einu.
iit í bláinn. Geoffrey ætlaði að hvernig þú hefir brugðist von- f>,"> boldi hann ekki að horfa
ganga til hennar, en Andrew um hans. Minstu þess hvern á M*»lissa. off AndrpW boldi bnð
fór í veg fyrir hann og sagði kostnað hann hafði af þjer — ekki beldur að horfa upp á hvað
fastmæltur: og að hann varð að vinna sjer bún var öi’vilnuð. Hann gekk
„Mjer finnst jeg eiga heimt- inn Þá peninga með súrum fil hennar, tók utan um hana
ingu á skýringu, Mr. Dun- sveita“. °2 sagði:
ham“. „Hvaða vitleysa Melly“, „Melly mín, var það þetta
„Það segirðu alveg satt, And sagði Andrew dálítið æstur. sem Þú áttir við í gærkveldi,
rew“, sagði Geoffrey. „Það er Það voru ekki peningar pabba, begar þú saeðist sjá úrræði fyr
von að þetta komi flatt upp á heldur arfur mömmu. Pabbi ir okkur? Þá varstu að huesa
ykkur, en það get jeg sagt þjer, bruðlaði honum í vitleysu og um bað að giftast Mr. Dunham
að riett eftir fráfall föðtxr ykk- vann sjer afar lítið inn. Hann til þess að fá peninga hjá hon-
ar, talaði eg við móður ykkar var enginn skörungur, eins og um banda okkur. Er þetta ekki
og bað Melissa mjer til handa. þú veist Melly“. riett? Það var ekki nauðsvn-
Henni var sagt frá bónorðinu Melissa stökk á fætur og var leof. vina mín. En mjer þykir
daginn eftir. Og síðan hefir hún byrst á svip. vænt um hvernig komið er. Þú
verið að yfirvega hvað hún „Þú mátt ekki tala svona, munt verða hamingjusöm og
ætti að gera þangað til í gær- Andrew“, sagði hún. „Þetta er bá glevmir bú öliu þessu og
kvöldi að hún kom til mín og ekki satt. Jeg veit að það er "ptur lifað bví lífi, sem þier
sagðist vilja giftast mjer“. ekki satt. Það hefir einhver Pr samboðið. Og mundu eftir
„Þama er Melissa lifandi logið að þjer. Þú mátt trúa að nu erfu konan hans og
lcomin með óhreinlyndið“, hróp Því að jeg veit betur. Mjer hn befir mestar skyldur við
aði Phoebe snöktandi. „Hvern- Þykir verst að mamma skuli
ig hefir hún dirfst að breyta vera dáin. Hún var óhamingju
þannig við mig, að banna mjer söm — en hún var altaf á móti
að giftast Johnny, en vera sjálf pabba og skildi hann aldrei.
að búa sig undir að giftast rík- Hún gerði líf hans óbærilegt“.
asta manninum hjer um slóð- Og svo greip hún höndum fvr-
ir?“ ir andlitið til að dylja geðs-
„Þegiðu“, greip Andrew fram hræringu sína.
í. „Þú lætur eins og hálfviti. Andrew leit ráðaleysislega
Jeg held að jeg þekki þig. Þú franaan í Geoffrey og sneri sjer
ert nú ær af öfundsýki út af síðan að Melissa og sagði:
því að hún skuli vera gift Mr „Það er best að við gerum
Dunham og eignast nú fallegra hreint borð núna, Melly. Hierna
liús; en þú getur nokkru sinni er hún Phoebe. Hún vill ekki
vænst að eignast, og hefir hjer yrkia ljóð. Hún vill giftast
eftir alt, sem hún þarf hendi Johnn.y Barrett, og hún giftist
til að rjetta“. honym þvort sem þer líkarbet-
„Vertu ekki að setja ofan í ur eða vér. Phoebé,'nú ‘ er' mál
LITLI SÍMAKARLINN
4.
Nei, alls ekki, sagði símakarlinn. Það er uppspretta í botn
mum á því og fíllinn getur aldrei klárað það, hvað þyrstur,
sem hann er.
Jeg er nú samt viss um, að jeg get klárað það, sagði rödd.
Það var úlfaldinn.
Reyndu bara, sagði símakarlinn.
Og úlfaldinn fór að drekka og drekka, en vatnsglasið var
alltaf jafn fullt.
Aparnir vildu fá hnetur og Bjössi tók hnefafylli eftir hnefá
fylli af þeim upp úr vasa sinum, og þannig hefði hann getað
haldið áfram i fleiri klukkutíma, ef hann hefði ekki heyrt
ljónið kalla i næsta búri.
Bjössi hljóp þangað þegar í stað.
Hvað get jeg gert fyrir þig, ljón? sagði hann.
Þú gætir gefið mjer góða mús að jeta.
En, — en, sagði Bjössi, jeg hjelt að þú værir hrætt við
mýs.
O-h, hvað, það er hægt að telja bömum trú um margt,
sagði ljónið með fyrirlitningu. Jeg er ekki frekar hrætt við
mús heldur en jeg er hrætt við patta eins og þig.
En músin hefur þó einu sinni bjargað lifi þínu með því
að naga netið, sem þú varst fast í, sundur, og jeg hjelt, að
i þakklæti hefðirðu lofað að borða hana ekki.
Já, sagði ljónið. Það er eins og jeg segi. Það er hægt að
teíja krökkum trú um alla skapaða hluti, hvað vitlaust sem
það er. Sýnist þjer, að jeg myndi láta veiða mig i net?
Það fór i vondu skapi inn i klefann sinn og öskraði illilega.
Bjössi var orðinn alveg ruglaður. Jeg held, sagði hann, að
dýrin hjema sjeu allt öðru vísi en í ævintýrunum, en svo
þagnaði hann, þvi að hann mundi allt í einu eftir þvi, að
hann var sjálfur inni i miðju ævintýri.
Þeir komu til úlfsins, sem hjelt þvi ákveðið fram, að hann
hefði ábyggilega aldrei jetið hana Rauðhettu og til skógar-
bjamarins, sem sagði, að það væri alveg vist, að hann hefði
aldrei látið klemma sig fastan i skógartrje, þegar hann var
að leita að býflugnabúi, til þess að stela hunangi.
bann".
i\/r„ijqSa hrevfð; sie ekki og
qv-jrpg,, eneu. Hún stóð barna
oinc nv líVneskia. Andrew bielt
",!|n um bana o« studdi bana.
TT „ „ „ var vandrapgplevur a
rvin ncr i„;f t;i rtooffrev.
Tr,rr V,vot Tri^ V,ttÍ pg IVTelitjqp
r,TClT,t Víirf V.Qoqi,m harnn
"IVTr Tannham Vn
o* lr.' ro-rrnir prí olrilia
' -rnirr , nU.T liffrr, ,r O rf TOrT
--.ro ,.m r.’Sf V..', crefnr rreri
1 " V.rrninrrli,opma. Vert.U
Tri^C V.ar.0**
Tecr okii hetfa alt. Andrew,
hior or óhnott að trevsta mier“,
coag; Geoffrev.
Ungur ma,ður kom með asa
miklum inn í raftækjaverslun
og sagði með þjósti: „Bað jeg
ykkur ekki um það í gær að
senda mann heim til mín til
þess að gera við dyrabjölluna,
og þið lofuðuð að gera það, en
þann mann er jeg ekki farinn
að sjá ennþá. Hvernig stend-
ur á því?“
„Já, en við sendum mann“,
svaraði forstjórinn, „jeg sem
sendi hann einmitt sjálfur.
Heyrðu Jói“, kallaði hann inn
í vinnustofuna, „komdu hjerna.
Fórstu ekki á Ervallagötu 27
í gær til þess að gera þar við
dyrabjöllu?11
„Jú, jú, jeg fór þangað“,
sagði rafmagnsmaðurinn, „jeg
hringdi dyrabjöllunni í tíu
mínútur, en það svaraði eng-
inn svo jeg hjelt að enginn
væri heima og snjeri frá“.
*
Auðkýfingurinn: — Já, það
er rjett, þegar jeg kom fyrst
til New York var jeg aðeins
með einn dollar í vasanum og
með það byrjaði jeg.
Blaðamaðurinn: •— Hvernig
eydduð þjer svo þessum dollar?
Sá ríki: — Jeg notaði hann
fyrir símskeyti heim þar sem
jeg bað um meiri peninga.
«
Forstjórinn: — Nei, jeg hefi
enga vinnu handa yður. Það
koma hjer svo margir daglega
til bess að biðja um vinnu, að
jeg hefi ekki tölu á þeim, hvað
þá að jeg muni nöfn þeirra.
Átvinnuleysinginn: — En
gætuð þjer þá ekki látið mig
hafa atvinnu við að halda skrá
yfir þá.
★
— Hvemig fórstu að koma
þjer á rjettan grundvöll?
— Jeg gerðist meðeigandi í
fyrirtæki með auðugum manni.
Hann hafði peningana, en jeg
reynsluna.
— Að hvaða gagni kom það?
— Nú hefi jeg peningana en
hann reynsluna.
— Dásamlegt, dásamlegt,
sagði aðkomumaðurinn, og nú
eruð þjer stálhraustur. Hvað
lengi hafið þjer annars verið
hjerna?
— Alveg frá fæðingu.
áuglýsendur
athugið!
að tsafold og Vörður er
vlnsælasta og fjölbreytt-
•sta blaðiS * sveitum lanas
Ins Kemur út elnu sixm!
ntei) 16 <íSur
BEST AÐ AIJGLÍSA
I MORGUNBLAÐINU