Morgunblaðið - 25.08.1948, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.08.1948, Blaðsíða 12
12 MORGUIVBLAÐIÐ yiiðvikudagur 25. ágúst 1948. — Utanfarir - Hraðfryslbtg F'ramh. af bls. 10. komulag væri á saltkjötstíma- bilinu fylliiega í samræmi við verkunaraðferðir þess tíma, þá sjá allir, hve úrelt þetta er nú orðið. Eftirlitið og matið verð- ur einnig aö ná til vörunnar, þegar hún er látin af hendi á hverjum tíma og seld neitend- unum. Hjer mætti ábyggilega ■æra margt af því fyrirkomu- lagi, er komið hefur verið á í fiskiðnaðinum. Margt fleira mætti minnast á t.d. klæðnað vinnufólks, heilbrigðisvottorð, tegund frystitækja o. s. frv. Það er svo margt, sem má fara betur og laga án þess það þurfi að kosta nein útgjöld, eða lítið ef hugkvæmni og vöruvöndun er höfð í huga. Hjer geta og þurfa margir aðilar að vinna saman. 'Eftirlitsmenn og starfsmenn við kjötvinnsluna eiga að leita hjer samstarfs með heilbrigðisnefnd- um og heilbrigðisfulltrúum bæj- anna. Neytendafjelög og einstakling ar eiga að geta borið fram kröfur sínar og aðfir.nslur við- komandi framleiðslunni við þessa aðila. Þannig þarf og get- lir skapast samvinna og skiln- ingur á þessum málum hjá þreim, er mestu varðar að þau sjeu sem best af hendi leyst. Oddur Kristjánsson. Laugaveg 118 imnwuHniHiiiiHNMininiuiiiiuiiiiKiiinHiniiiw Frámh. af bls. 2. miða heim frá útlöndum án þess að leita heimildar nefndar- innar þar um. Viðskiptanefndin hefur nú rakið gang þessa máls og sjer ekki ástæðu til þess að taka neitt frekar fram í málinu, en ■viil þó að endingu segja þetta: Hcldur fast við sitt Ef marka má raddir, sem komið hafa fram í nokkrum blöð um í Reykjavík, er mjög deilt á nefndina fyrir að takmarka skemmtiferðir íslendinga til út- landa, en allar slíkar ferðir kosta gjaldeyri, eins og hjer hefur verið skýrt. Nefndinni er ljóst að þetta er nokkur skerðing á frelsi manna en svipaðar reglur gilda þó með flestum þjóðum nú. Hitt hefur hinsvegar minna verið rætt, hvort það sje eðli- legt og sjálfsagt að hundruð og jafnvel þúsundir íslendinga sjeu í skemmtiferðalögum út um víða veröld, á sama tíma og at- vinnuvegir þjóðarinnar bíða tjón vegna skorts á gjaldeyri og mjög miklir erfiðleikar eru á að afla þjóðinni nauðþurfta. Auk þess, sem tilfinnanlegur skortur á vinnuafli hefur gert vart við sig hjá ýmsum atvinnu- greinum, sjerstaklega þó þeim er stunda framleiðslu í landinu. Um þetta verður að sjálfsögðu hver að hafa sína skoðun en Viðskiptanefndin getur ekki fall ist á að slíkt sje rjettlætanlegt og því hafa slíkar ferðir verið stöðvaðar. Undantekningar Nokkuð hefur borið á að eig- inkonur sjómanna hafi farið með þeim til útlanda í sumar, einkum á nýsköpunartogurun- um. Hefur nefndin ekki í hyggju að stöðva slík ferðalög, enda fá. sjómenn greidd laun sín að nokkru leyti í erlendum gjald- eyri með samþykki nefndarinn- ar. Þá var það að skilja á full- trúunum, að hinar nýju reglur myndu ekki útiloka öll ferðalög islenskra manna til útlanda á næstunni, en þau yrðu takmörk- uð eftir þeim reglum, sem að framan greinir. Telur siff hafa lagaheimild Blaðamenn spurðu nefndina, hvað hún segði um þær fullyrð- ingar, sem komið hafa fram í blöðunum, um, að þessar ráð- stafanir hennar hefðu ekki við lög að styðjast, en dregið hefur verið í efa og jafnvel fullyrt, að nefndina brysti heimild í lögum til að banna mönnum að ferðast. Svöruðu nefndarmenn því til, að að sjálfsögðu teldi nefndin sig hafa fulla lagalega heimild til þessara ráðstafana, sam- kvæmt lögum þeim, sem vitnað er í hjer að framan, en nefndar- menn kváðu hinsvegar rjett, að ekki hefði komið til úrskurðar dómstólanna um það atriði. Breska konungs- fjölskyldan ráðger- ir langt ferSalag London í gær. GEORGE Bretakonungur, drottning hans og Margareth prinsessa munu næsta vor fara í heimsókn til Nýjasjálands og Ástralíu. Ferðast þau með or- ustuskipinu Vanguard og er gert ráð fyrir að þau verði í Sidney 4. apríl n. k. Konungshjónin og dóttir þeirra munu meðal annars heimsækja Camberra, Queens- land og Tasmaniu. — Reuter. * Vönduð 4ra herbergja ■ ■ ! íbúðarhæð ■ með öllum nýtísku þasgindum á hitaveitusvæðinu inn- : an Hringbrautar er til sölu ef samið er strax. Nánari I upplýsingar gefur ■ SALA OG SAMNING4R, : Sölvhólsgötu 14 í dag og næstu daga frá kl. 15,30—18,30. Vaxandi landbún- aður Breflands RÆKTAÐ land í Bretlandi er nú um 250,000 hekturum meira en s'iðastliðið ár. Breska landbún- aðarráðuneytið skýrði frá þessu í dag, og gat þess jafnframt, að hveiti og bygguppskeran mundi verða talsvert meiri í ár en 1947. Landbúnaðarverka mönnum hefur heldur fækkað í Bretlandi síðan þýsku stríðsfangarnir voru fluttir heim. — Reuter. - Ný fæki Framh. af bls. 9. þeim er beint í gegnum hey- stabba geta engar efnabreyt- ingar orðið þar. Enn er erfitt að segja til fulls, hver áhrif þessi nýja upp finning getur haft, en nokkuð er hægt að benda á: Þar sem farið er að nota „óheyranlega hljóðið“ er hægt að taka grasið nýslegið og flytja það heim í hlöðu þegar í stað. Síðan koma hljóðbylgjurnar algjörlega í veg fyrir alla efnabreytingu og ekkert hitnar í heyinu. Ein- hverntíma um veturinn má taka heyið úr hlöðunni. Það er þá hvanngrænt, eins og það var nýslegið af túninu. - Grein Kristjáns Þorvaldssonar Framh. af bls. 7. hefði komið ástæða til að skrifa grein þessa, og síst úr þeirri átt, sem raun er á. Það er þungbært hlutverk að verða að verja mannorð sjómanna fyrir þeim, sem eru, eða að minnsta kosti maður álítur vera vini þeirra. K. G. Þ. — Frjettir Framh. af bls. 11. ir telja að enn geti mikið úr r«æst, en hvort sem það verður eða ekki, þá er þessi arðsami atvinnuvegur sýnilega í mik- illi hættu. Og sú hætta er af ýmsu. Skipafjöldinn og asókn erlendra þjóða á miðin er ekki minsta hættan. Rjett fyrir mánaðamótiu var tilkynnt frá flugvjel að all mik il síld væri hjer á flóanum. Strax hópaðist hingað svo mik ill urmull skipa, að ekki var um mikla veiði fyrir þau uema því meiri síld væri. Fór og svo að alt var barið niður eða því sem næst. Þetta er eins og þeg ar hundruð hrossa eru :ett á litið gróðurland eða öllu yerra, En þó er gróðurinn fljótt troð inn niður og notast lítt. Síldarleit flugvjela hefir sína ókosti eins og fleira. Akri 6. ágúst 1948 Jón Pálmason. Áffa fórusf Kinloss í gærkvöldi. ÁTTA flugmenn ljetu lífið, er Lancaster-vjel varð að nauð- lenda skammt frá flugvelli breska flughersins hjer. tiiiiiiiiiiMiiiiimmmimmimiimiiiiiiiiiimiiiimiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmimmimiiimiiiiiiimiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiimimMMiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiimiimiiiiiminiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiimimmiiiii Markús , ifiimmiiimimiiiiiiimmiimmii 'iiiiiiiiiiiiiimmm Ef tir Ed Dodd immmimmmmmmmmmii m w I KNOW HOW VITAL IT IS 'J< FOR THE 3ALAAON TO COME THROUGH THIS TIME, DAD, Aí JD... I REALIZE YOU'RE ANXIOýs TQ FINISH YOUR. BOOK. BUT YOUVE GOT TO DO SOME- Y ALL THING FOR ME JL RIGHT/, RIGHT NOW0 WHAT IS IT?^ YOU'VE GOT TO TAKE ffl ME FJSHÍNG—;AND WE'RE j, ^ » LEAVING IOW WAIT TODAY/ Mfk HONEY... THE OLD RJVER LOOKS GOQD. CHERRY..„UU-ST THINK’, IN C FEW WEEKS MY 3ALMON 1 A WILL BE FIGHTING UP . THOSE RAPIDSi’ ! Jeg veit, að það er nauðsyn- Jegt að þú getir rannsakað laxa gönguna og jeg veit, að þú er í íram um að ljúka bókinni þinni En þú ættir samt að gera dá- lítið fyrir mig nú. — Hvað er það ? — Villtu koma með mjer að veiða í ánni. Cherry og faðir hennar fara niður að ánni og hann segir: Áin er falleg, það verður gaman, þegar laxinn fer að synda upp fossana. 'miimoiiiiimmiimmimiimmmmmmmmmiiiiiivi góður barnastóll óskast. | — Upplýsingar í síma 4916. j milli kl. 4—5 e. m. íbúð — Húshjálp I Eitt herbergi og eldhús I óskast um 1. okt. — Margs-* i konar húshjálp kemur til 1 greina. — Upplýsingar í i síma 4366 í dag kl. 4—8. | I. flokks 12 kr. kílóið, Fiskbúðin, Langholtsveg 19. I | i Hafnfirðingai ( 1 2 herbergi til leigu. Sá | I gengur fyrir, sem getur j I látið í tje afnot af síina. | i — Tilboð merkt: „42 — | | 797“ sendist afgr. biaes- | = ins fyrir föstudag. Stúlka óskar eftir Herberga | í eða sem næst miðbæn - p um. Afnot af síma koma i til greina. — Uppl. í síma = 6731 frá kl. 12—2,30. Ræslingarkona | óskast nú þegar til f.o i | halda hreinni skrifstofu ög I kaffistofu hjá H.f. Stilii, I 168. — Uppl. á skrifstof- i unni. i i! WMnnminiiiminmminiBiinninmiiMMiMbMPUMWic «| : Stúlka óskast strax. — j| Efnalaug Keflavíkur Suðurgötu 29. Sími 113. ciarentvMMMimiRnnmmMgnMn •<igiMiUiiuuiiutuu»'FXMrfiniut«iaiiiiMiiiiHiH:niHR i Tvo reglusama skólapilta i i vantar | EZerbergi 1 = frá mánaðarmótum sept- 1 i ember og október og fæði i | ef hægt er. Sem næst mið- | i bænum. — Uppl. í síma [ | 1438 til laugardagskvölds. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.