Morgunblaðið - 25.08.1948, Blaðsíða 7
!Æ5vikudagur 25. ágiist 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
7
HAFA SKAL ÞAÐ. ER SA
(GREIN þessi er rituð í jan.
1947 og var þá send sjómanna-
blaðinu Víking til birtingar.
!Taldi jeg það blað hinn rjetta
og sjálfkjörna aðila til að vera
málsvara íslenskra sjómanna,
lífs og liðinna. Jeg treysti því,
að blaðið ljeti það ekki hamla
birtingu hennar að nokkrir að-
standendur þess höfðu, að van-
hugsuðu máli, átt þátt í að
halda á lofti þeim óhróðri, sem
hjer er andmælt, og ritstjórann
áleit jeg svo mætan mann, að
hann myndi frekar finna á-
Stæðu til að birta nokkur af-
sökunarorð fyrir sinn þátt í því
en að hamla birtingu hennar.
Þessar vonir hafa þó brugðist,
og þrátt fyrir ítrekuð loforð hef
ur greinin ekki komið í blað-
inu. Jeg hef nú seinast frjett,
að ritstjórinn hafi týnt hand-
ritinu. Vil jeg því biðja yður
hr. ritstjóri, að ljá henni rúm í
folaði yðar). Kr. G. Þorv.
Fyrir skömmu barst mjer síð-
ara bindi Skútualdarinnar. Er
það bók, sem jeg hef beðið eft-
|r með óþreyju og í aðalatriðun
um brást hún ekki vonum mín-
um, en mjer kom á óvárt að
reka mig þar á gamla sögu, sem
fyrir nokkrum tugum ára var
mjög á lofti haldið með því
ákveðna marki að hnekkja áliti
nokkurra sjómanna og þá sjer-
staklega skipstjórans, en það er
sagan af því, er hákarlaskipið
Guðrún frá ísafirði lenti í ís og
var yfirgefið af skipverjum.
Um langt skeið hefur saga
þessi legið niðri en er nú vakin
upp á ný, fyrst í sjómannablað-
inu Víkingi og nú í Skútuöld-
inni, þar sem hún birtist í ljót-
ari mynd en jeg hef heyrt. hana
nokkru sinni, bjóst jeg síst við
að þes'sir aðilar yrðu til að halda
svona sögum á lofti, væri þó
no.kkur afsökun, ef vissa væri
að rjett sje ineð farið. en svo er
ekki hjer, sagan sjálf ber þess
ljósan vott.
Veit jeg, að margur telur
traustan grundvöll að byggja
á ummælum og dómum samtíð-
arinnar, þar á meðal blaðaum-
sögn, en þess ber að gæta, að
orð manna þurfa stundum ekki
að berast langa leið til að af-
lagast og dómum blaðamann-
anna vill oft skeika, ekki síst
þegar um þau mál er að ræða,
sem þeir bera lítið skyn á.
Sú var tíðin að almenningur
taldi það skyldu sína að kasta
steinum á gamlar dysir, en er
fram liðu stundir fóru einstaka
menn að kenna sársauka af
steinkastinu, þeir fóru að kenna
samúðar með þeim mönnum,
sem almenningsálitið laeði í
einelti, langt út yfir gröf og
dauða, sjáanlega fyrir litlar og
stundum engar sakir.
Sem betur íer er þetta nú
horfið en þó ei sem skyldi, því
þó breytt sje mynd er eðlið
sama þegar haldið er á lofti
tilhæfulitlum og ýktum sögum,
til hnekkis minningu látinna
manna.
Tilgangur sögunnar hefur
verið að gera mönnum ljósan
heigulskap þess skipstjóra, sem
yfirgefur skip sitt án þess að
nokkur hætta sje á ferðum, en
sögumönnum hefur jafnan láðst
að hylja þann veika grundvöll,
Eftir Kristján G. Þorvaldsson
í Súgandafirði
sem sá dómur er byggður á.
Sagan segir, að mennirnir
hafi yfirgefið skipið strax, þeg-
ar ís fór að berast kringum
það. Frá hverjum er þessi vissa
fengin? Það er öllum ljóst, að
þarna var enginn til frásagnar
nema skipverjarnir, og hefði
þess eflaust verið getið, ef ein-
hver þeirra hefði sagt þannig
frá. Það má telja víst, að í aðal-
atriðunum hefur þeim borið
saman og hlýtur þetta því að
byggjást á getgátum einum.
Gætinn sögumaður mundi hafa
búið, þessa heimild til og hulið
með því hina ótryggu undir-
stöðu, því það er vitanlegt að
flestir menn telja svona frá-
sögn veika heimild.
Þvj miður vitum við ekkert
hvernig þetta hefur atvikast,
framburður skipverja hefur
aldrei verið skjalfestur og er
gleymdur í aðalatriðum, sagan
greinir að vísu nokkuð sögu
þeirra af ástandinu, er þeir yfir-
gáfu skipið, en sú frásögn ber
mjög merki þeirrar almennings
starfsemi, sem gerir heila hænú
úr lítilli fjöður, verður, að
minni hyggju, ekki greint hvað
er rjett hermt og hvað er ,,lag-
færing“ þeirra, er söguna hafa
sagt. En þrátt fyrir það, sjeu
teknar frá mestu öfgarnar, sem
ástæða er að eigna sögumönn-
um verður ekkert af því hrakið
með staðreyndum, annað en
það, að sjór hafi verið kominn
í skipið, en þó einhver :nann-
anna hafi sagt svo, þá er slíkt
ekki eins dæmi. Það, að skip-
stjórinn hafi sagt söguna með
sterkustum orðum, hef jeg ekki
beyrí fyr. Maður nákunnur hon
um, segir hann hafi verið mað-
ur fáorður og telur þessi um-
mæli mjög ósennileg.
Skipveriar munu hafa sagt
að þegar þeir yfirgáfu skipið,
hafi það verið fast í ísnum og
þeir búist við að það liðaðist í
sundur á hverri stundu. Það
er mjög Ijett að segja þetta ó-
sannindi, en það er ekki hægt
að fá neitt til að byggja þau
ummæli á, þó satt væri að skip-
ið hefði fundist á auðum sjó,
gat hití verið x*jett, engu síð-
ur.
Þegar um þann áburð er að
ræða, að skipstjóri hefir yfir-
sefið skip sitt að ástæðulausu,
þá verður það heldur ekki sann-
að. og þegar framburði skip-
verja er hafnað, vei’ður það
heldur ekki afsannað, verður
því að líta á það, er vitað er
um manninn og sjá hvort það
mælir með eða móti þessum
áburði.
Þetta var í fyrsta sinn sem
hann hafði skipstjórn, og af um-
mæium Skútualdainnnar, sem
síst virðast hefja hann um verð
leika fi’am, má ráða að hann
hafi haft, að minnsta kosti,
sæmilega skipstjórnarhæfileika.
Þetta sumar var tíðarfar mjög
slæmt mikill hafís og stórhríð
framan af því, að minsta kosti,
en þrátt fyrir það nær hann
afla í betra lagi, er ólíklegt
hann hafi gert það án þess að
sýna nokkurn kjai’k og lægni í
viðureigninni við Ægi. Hann
mun ekkf hafa verið skipstjóri
á þilskipi nema þetta eina sinn,
en hann var nokkur sumur
stýrimaður hjá Helga Andrjes-
syni, en síðar var hann for-
maður á árabátum og var jafn-
an með þeim aflahæstu og stund
um hæstur. Það er ábyggilega
sjaldgæft fyrirbrigði, að sá sem
er hugdeigur og víkur jafnvel
fyrir ímyndaðri hættu, sækir
öðru.m meira í Ægisgreipar.
Helgi Andi’jesson var í öllu í
fremstu röð skipstjói’a þess
tíma, er það ólíklegt hann hafi
lengi haft þann stýrimann, sem
hann gat ekki borið fuit traust
tii. Alt þetta bendir á að frá-
sögnin sje ósennileg.
Þess er getið að kaffiílátin
hafi verið óhreyfð á káetuborð-
inu eftir 3 viltur, sumir segja
4. Þetta er auðvitað sönnun
þess að skipið hefur verið hreyf
ingarlítið allan tíman. Af þessu
er dregin sú ályktun að loft og
sjór hafi verið svo stilt þennan
tíma, og jafnframt sönnun þess,
að aldrei hafi nein hætta verið
á ferðum. Jeg hygg að fáir muni
þá stillu hjer við Vestfirði að
líkur sjeu til að stjórnlaust skip
hafi getað rekið á rúmsjó í 3—4
vikur án þess að hi’eyfast meira
en þetta. En það er til önnur
skýring á þessu. Með því að
vera inni í ísnum var skipið
laust við hreyfingar af sjávar-
tangi og ísinn gat einnig skorð-
að það svo að stormur hrevfði
bví ekki. Þessi skýring er ólíkt
sennilegri, en hitt er annað mál,
hvort þeim, sem söguna hafa
sa«t eða ritað, hefði fundist það
mikið öryggi, ef þeir hefðu ver-
ið þar innanborðs.
Skip, sem lenda þannig i ís,
eiga tvent á hættu: að liðast
sundur í ísnum og að ná sjer
ekki úr ísnum, vita þá allir hver
afdrif skipverja verða. Gamall
sjómaður segist hafa heyrt að
eitt af skipum þeim, er hurfu
hjer þetta vor. hafi siðar fund-
ist í ísnum með líkum nokkurra
skipverjanna. Ekki veit'jeg sönn
ur á þessu, en margan grunar
að sá hafi orðið endir á sumra
sögu. Þó hljótt hafi verið um
þetta kann það að valda að
menn vita að slik vitneskja ríf-
ur upp hálfgróin sár. svo þau
svíða og blæða meira en nokkru
sinnj fyr.
Þegar jeg heyrði söguna fyrst,
voru þau oi’ð höfð eftir skip-
stióra þeim. sem bjargaði Guð-
rúnu, að hún heíði verið svo
lanat inni í ísnum. að hann
hefði aldrei reynt til að ná
henni ef hann hefði ekki talið
þar menn í nauðurn stadda. Jeg
efast ekki um að þetta sje rjett
haft eftir, orð þessi eru í of-
mikilli andstöðu við söguna til
að vera tilbúin af öðrum, er því
ekki aðundra þó þau hafi verið
,,lagfærð“.
Þessi oi’ð hins norska skip-
stjóra, framburður skipverja á
Guðrúnu og hinn þöguli vitnis-
ekki er vissa fyrir að þær sjeu
sannar.
Jeg hef byggt skoðanir min-
sr ura þetta á staðreyndum, sero
jeg veit að eru sannar, og get-
ur hver sem er, dæmt um, hvort
ekki er ástæða til að draga af
burður ílátanna á káetuborð- j þeim slíkar ályktanir, vil jeg
inu, er allt samhljóða og það ; pó bæta við tveim atriðum, er
bendir til að skipið hafi allan I styðja mál mitt.
tímann verið inni í ísnum og J Árið eftir að Guðrún festxst í
þá verður manni á að spyrja: | ísnum, rjeðist skipstjóri henn-
Munu mennirnir nokkurn tíma j ar sem stýrimaður hjá Filipusi
hafa getað losað skipið úr ísn- i Arnasyni á ísafirði og var hjá
um? Þeirri spurningu verður íhonum stýrimaður, uns hanxo
aldrei svarað með fullri vissu,
en jeg tel meiri líkur fyrir nei-
kvæðu svari. Að vísu hefði þeim
orðið bjargað eins og skipinu,
en sú björgun má heita sjer-
stök hending og þá ekki síður
að það skyldi verða svo snemma
að líkindi voru til að mennirn-
ir hefðu ekki verið farnir að
líða skort. Það er tæplega hægt
að áfellast menn fyrir að vera
ekki svo forvitnir að sjá þenn-
an björgunai’möguleika fyrir
3—4 vikum.
Þó hjer hafi verið færð rök
fvrir heimildarleysi sögu þess-
arar og sterkar líkur fyrir að
viðhorfið hafi verið mun
ískyggilegra en almenningur
hefur viljað vera láta, þá er
mjer ljóst að til eru þeir menn,
er ekki láta það nægja, jafnvel
þó þeir viðurkenni þessi rök
í jett. í sambandi við þessa sögu
birtist grein í Víking, þar sem
sagt var um nafnkunnan og
fór til Helga Andi’jessonar.
Filipus var valinkunnur sæmd-
armaður, ágætis skipstjóri og
kunni manna helst að meta sjó-
mannx.hæíileika manna, ert
hann mat menn eftir eigin þekk
ingu en Ijet ekki ummæli ann-
arra hafa áhrif á dómgreinclr
sína. Það, að hann ræður manrí-
inn í trúnaðarstöðu rjett eftir
hinn margumrædda atburð sýn.
ir, að hann hefur ekki gefi^
honum það að sök, talið hann
fullfæran um að gegna þvi
starfi, enda reyndist það rjett,
maðurinn stóð ávallt í hópi
betri manna, hvort sem hanrx
var stýrimaður á þilskipum eð»
formaður á áraskipum, stund-
um jafnvel í fi’emstu röð með-
isjósókn og aflaföng.
Skilgóð kona hefur sagt mjer,
að eitt sinn var hún í samkvæmi
iþar sem rætt var um sjóferðir
1 og var þá minnst á umrætt at-
ivik, þegar Guðrún var yfirgef-
in í ísnurn. Þar var staddur
mikilsmetinn skipstjóra, að
, , , . , . .. . iKjai’tan skipstjóri Rósinkrans-
hann munx ekki hafa yfirgef- ! J ^ J
ið skip sitt fyr en hann hefði json og sagði hann ástæðulaust
flotið út af því. Óliklegt þykir að áfel5ast skiPstíóra Guðrún-
mjer ef menn líta ekki mis-
jöfnum augum á þetta, sem gild
andi reglu og sje henni fylgt
ar. hann hefði gert það, sem í
hans vsldi hefði staðið til að>
bjarga skipi og skipshöfn.
bókstaflega mun það oftsinnis Kjartan var valinkunnur skiP
kosta árangurslausar mannfórn
ir. Þess má einnig' geta að þess
eru nokkur dæmi að skipstjóri
hafi bjargað lííi manna sinna,
1 þegar vonlaust var um skipið
og það án þess að bíða við það
nokkurn álitshnekki.
stjóri og var manna best dóm-
bær i þessu máli, hann þekkti
bæði skyltíur skipstjórans og"
hættur bær, sem hann á við a'ð-
striða. Er vafalaust, að hannt
hefur byggt þennan dóm sina
á öruggri vissu, því jeg ætla.
: að enginn, sem Kjartan þekktj,
Það er mörgum ljúft og ljett, láti sjer til hugar koma) a&
að dæma þunglega gerðir ann- hann hafi nokkru
sinni gerstl
ara manna, en (bess ber að xalsmaður dáðleysis og litil-
gæta, að sje ekki vitað um á- rngnnsku.
stæður allar þegar sú ákvörð-
un var tekin, sem úrslitum rjeði
þá er engin von um rjettan dóm.
Skútuöldin birtir sögu þessa
og aðrar til, í þeim tilgangi að
sýna lítilmenni í sjómanna-
stjett. Fyi-ri sagan hefur að
vísu þá yfirburði, að sögumað-
ur hefur vitað sannleikann, en
samt held jeg bókin hefði ekki “
tapað gildi, þó hvorug sagan ‘
hefði vei’ið tekin. En þar sem
skipstjóra síðari sögunnar, er
skipað á hinn ysta bekk sjó-
mannastjettarinnar, þá vil jeg
fullyrða, að sje það rjett, að
sá bekkur er f jölsettari en menn
munu ætla, byggi jeg þetta á
eigin þekkingu á manninum, þó
lítil sje, og umsögn annara
manna, þar á meðal manns, sem
var háseti hans nokkurn tíma
og þekti hann, bæði sem
persónu og sjómann.
Jeg hef sjeð hinar skráðr*
heimiklir Skútualdarinnar,
sem eru tvær smágreinar i
Þjóðviijanum. Verður af hvor-
ugri sjeð, að blaðið hafi átt tal
við nokkurn skipverjanna. Er
síðari greinin sjerstaklega ill-
kvitnisleg í þeirra garð og svo-
gífurleg orð höfð eftir þeim,
að Skútuöídin finnur ástæðu tif
að draga úr þeim að nokkru,
Jeg vildi óska þess að þeir,
sem unna íslenskri sjómanna-
stjett og þekkja þær hættur,
sem hún hefur við að stríða,
gerðu sem minst í að halda slík-
um sögum á lofti, og síst, ef
i þó hún geri mörg stóryrði greir*
arinnar að sínum, er það hverj-
um augijóst, að þarna er un>
öfgar að ræða. Að síðustu gerir
blaðið þá ályktun, að skipverj-
ar haíi orðið hræddir, er þeih
sáu nokkra hafísjaka, yfirgefiff
skipið og farið í örlítinn „mana
drápsbolla“, en ekki er þó sjá-
anlegt, að sú ályktun sje dreg-
in af orðum neins skipverja.
Sá er ekki vandur að heimild-
um, sem tekur slíka sögu bók-
staflega, ummæli skipyerja sjá-
anlega stórýkt, ef ekki tilhæfu-
laus og ályktunin, að því er
virðist, illkvittnisleg fjarstæða.
Jeg hefði óskað, að aldre*
Framh. á hls. IX