Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 1
lé síðnr tffgtnttit 36. árgangior. 216. thl- — Fimmtudagur 22. september 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Albanar verða að hætta ACMESON SKORAH A 1ÚSSA að styðja skæruliðana AÐ LEYSA BALKANDEILUNA Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NEW YORK, 21. sept. — Balkannefnd S. Þ. hefur skilað skýrslu um ástandið á Balkanskaganum. Segir i skýrslunni, að ríkin við norður landamærj Grikklands hafi sjeð grísku skæru- liðunum fyrir vopnum og vistum og þannig brotið alþjóða- reglur. Er þess getið, að einkum hafi Albanar gerst brotlegir. Leggur nefndin til, að þeir sjeu alvarlega áminntir um að hætta afskiptum af grískum innanlandsmálum. Núverandi staða í Grikklaitdi. í skýrslunni er einkum bent á það, að gríski herinn hafi und anfarið barið niður alla mót- spyrnu skæruliðanna við norð- urlandamærin, en að margir skæruliðanna hafi komist und- an inn í Búlgaríu «g Albaníu, sjerstaklega þó Albaníu. •Túgóslavar standa við ioforð. Þá er og sagt, að Albanar, Júgóslavar og Búlgarar hefðu allir lofað því opinberlega, að afvopna gríska skæruliða sem inn fyrir þeirra landamæri koma og kyrrsetja þá. Einnig hefðu þeir lofað að styðja ekki skæruliðana með vopnasending um. Þessi loforð hefðu Júgóslav ar haldið, en Búlgarar og Al- banar svikið. Þarf að aðvara Albana. Því er lýst yfir í skýrslunni, að það sjeu aðallega Albanar, sem eigi sökina á óeirðunum í Grikklandi og það verði að gera þeim ljóst, að það er hættu- legur leikur, sem þeir fremja, og að afleiðingarnar geta orðið hinar alvarlegustu fyrir heims- friðinn ef þeir halda áfram í- hlutun í innanríkismál Grikk- lands. um fresfað KAUPMANNAHÖFN, 21. sept. — Ákveðið hefur verið að fresta viðræðum um verslunar- samninga milli Breta og Dana, vegna þess, að Danir telja, sig þurfa nokkurn tíma til að kynn ast hvaða áhrif gengislækkun- in miðað við dollar, hefur á við- skiftalíf Danmerkur. — NTB. 209 þúsund úllend- íngar í Svíþjóð STOKKHÓLMUR, 21. sept. — Um mitt ár 1949 voru íleiri útlendingar í Svíþjóð en nokkru Landskeppni í Irjáls- íþrélium: Frakkland og Noregur OSLO, 21. sept. — í dag hófst á Bislct leikvanginum í Osló landskeppni í frjálsum í- þróttum milli Frakklands og Noregs. Varð að keppa við raf- magnsljós. Hlaupabrautin og veðrið vor ubæði í ágætu Jagi. Eftir stutta setningarathöfn sinni fyrr á sama tíma. Voru , hófst keppnin. Úrslit voru m. a. þeir 200,000 en 90,000 þeirra Þessi: 200 m- hlaup: 1) Sally höfðu atvinnuleyfi í landinu. Af ^1'- 22'2 seit. 2) Peter Bloeh N. þeim sém atvinnuleyfi höfðuj22,3 sek. 800 m. hlaup: 1) voru 20,000 Danir, 13,000 Clare Fr. 1.55,4, mín. 2) E1 Malbrou Fr. 1.55,6. 3) Lilleseth N. 1.57,0. — 400 m. grindahl.: 1) Thureau, Fr. 53,1 sek., 2) Jaunay Fr. 54,6 sek., 3) Reidar Nilsen N. 56,3. 5000 m. hlaup: 1) Vernier Fr. 14.52,2 mín. 2) Labidie Fr. 14.58,8 mín. 3) Öistein Saksvik N. 14.59,0. — manns frá Eystrasaltslöndun- um, 14,000' Finnar og 14,000 Norðmenn. — NTB LONDON, 21. sept. — Breska stjórnin hefur ákveðið að fresta að viðurkenna ,,de facto“ stjórn kommúnista i Kína, Talið er, að Vesturveldin hafi komið sjer saman um að bíða nokkuð átekta, áður en slík viðurkenn- ing verður veitt kínversku kom múnistunum. — Reuter. BiHingur tekinn af Browder, fyrverandi komaleiðloga NEW YORK: — Fyrir nokkium dögum varð það kunnugt, að Rússar hefðu sagt upp Earl Browder sem aðalumboðsmanni sínum við sölu og kaup bóka og blaða í Bandaríkjunum. — Borowder, sem var leiðtogi bandarískra kommúnista þar til 1945, var sviftur þessum rúss neska bitlingi í lok júlímánaðar. Browder fjell í ónáð í ófriðar lokin og var þá meðal annars sakaður um „þægð við kapítal- ista“. Vill undirmáSsIausa afvopnum heimsins Friðarsamningarof Ungverja, Rúmena og Búlgara fyrir alþjóðadómslól. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NEW YORK, 21. sept. — Á Allsherjarþngi S. Þ., sem r.ú ef haldið hjer, vakti mikla athygli ræða Dean Acheson utanrík- ísráðherra Bandaríkjanna. — Acheson kom víoa við í ræðu sinni og stakk á helstu kýlunum í alheimsstjórnmálunum, sem geta helst orðið tilefni til nýrra styrjalda. Hann skoraði á Rússa að sýna samstarfsvilja til að jafna öll alþjóðadeiluefni og þó skoraði hann sjerstaklega á Rússa að breyta um stefnu í Grikklandsmálunum, þar sem þeir hefðu staðið með ranglæti gegn þvi að gríska þjóðin fái frið til endurreisnar í landi 'sínu. Hann ásakaði Rússa fyrir að valda öryggisleysinu sem nú væri í heiminum, þeir hefðu valdið því með sífeldum ógnunum sín- um og hernaðarkapphlaupi. Hjer fylgja á eftir helstu at-1^ riðin úr ræðu Acheson: Kórea Hann lýsti því yfir, að hann Sleggjukast: 1) SverreStrand-'teldi nauðsynlegtj að Kóreu lie N. 53,92 m. 2) Legrain Fr 51,10 m. — Stangarstökk: 1) Erling Kaas 4,00. 2) Heitman Fr. 4,00. — 3000 m. hindrunar- hlaup: 1) Paris Fr. 9.21,0. 2) Alf Kveberg N. 9.25,8. — Spjótkast: 1) Odd Mæhlum N. 60,31 m. 2) Einar Roeberg N. 58,05 m. 3) Sprecher Fr. 55,25. Langstökk: 1) Heinrich Fr. 6,96 m. 2) Jens Smith N. 6,75. 4x400 m. boðhlaup: 1) Frakk- land 3.18,8 mín. 2) Noregur 3.28,6 mín. Úrslit eftir fyrsta dag: Frakk land 62 stig.Noregur 45 stig. — NTB HEHIMAMSTJORN LOKBÐ I VESTUR ÞÝSKALAIMDI Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BONN, 21. sept. — í dag lauk opinberlega hernámsstjórn Vest- urveldanna í Vestur Þýskalandi. Þegar Adenauer tilkynnti ráð- herralista sinn og ný stjórn var þannig mynduð, var hernáms- stjórninni lokið samkvæmt hernámsreglugerðinni. Taka Þjóð- nefnd SÞ hjeldi áfram eftirliti sínu í Kóreu og gæti það eftir- lit hindrað að styrjöld brytist út í landinu. verjar nú að nokkru leyti við stjórn innanlandsmála. hernámsstjóra Vesturveldanna koma nú landstjórar. Dean Acheson Palestína Nauðsynlegt væri að koma á alþjóðastjórn í Jerúsalem. Þá yrði að fá einhverja viðunandi lausn á flóttamannavandamál- I stað inUj sem væri blettur á mann- *\■ - -tw.-sTp'-v.r Hernámsstjórn formlega Aukið vald í framtíðinni. afljett. j Poncet, sem gegnir formanns- Landstjórar Vesturveldanna, störfum landstjóranna þennan sem eru Robertson hershöfðingi mánuð, hafði orð fyrir þeim fyrir Breta, McCloy fyrir Banda og sagði, að hin nýja stjórn ríkjamenn og Poncet fyrir þyrfti að sýna, að henni væri Frakka, hafa aðsetur skammt, ekki ofvaxið að stjórna þeim frá Bonn. í dag gengu þeir á j málum, sem undir hana fjellu fund Adenauers og var her- j nú og yrði valdsvið hennar þá námsstjórninni formlega afljett. I aukið. kyninu. ítölsku nýlendurnar Acheson vildi, að Libya fengi fult sjálfstæði eftir 3 til 4 ár. Hann vildi, að Eritreo fengi sjálfstæði þegar en ít. Sómali- land yrði sett undir verndar- gæslu S- Þ. Vanyrktu löndin Eitt helsta verkefni S. Þ. er að hjálpa þeim þjóðum, sem komnar eru aftur úr í tækni og ræktun til að bæta lífsskilyrði fólksins með auknum fram- kvæmdum. Mannrjettindi Acheson minntist á þá kæru á Ungverja, Rúmena og Búlg- ara, að þeir hefðu rofið friðar samninga með því að svíkja mannrjetindaákvæði þeirra. — Acheson minntist ekki á ofsókn irnar í þessum löndum gegn stjórnarandstæðingum, en sagði aðeins, að þetta mál yrði lagt fyrir alþjóðadómstólinn í Haag. I Kjarnorkumál og afvopnun Hann kvað Bandaríkin vilja alþjóðastjórn á kjarnorkumál- um en Rússar yrðu að skilja það, að þegar svo væri komið yrðu þeir að sætta sig við þá alþjóðastjórn og alheimurinn yrði að hafa tryggingu fyrir því, að þeir svikju ekki öll lof- orð í þeim málum. Sama væri um afvopnun, Bandaríkjamenn vildu afvopnun, en Rússar vildu hafa það skipulag á þeim mál- um, að afvopnun vaéri ákveðin en þeir gætu síðan sjálfir vopn að sig leynilega. Atlantshafssamningur Vegna herbúnaðaræðis Rússa væri heimurinn í miklu öryggis leysi. Rússar hefðu margar milljónir manna undir vopn- um og fjöldi smáþjóða hefði því óttast ofbeldi og árásir. — Var þetta bein orsökn þess, að nokkrar þjóðir í V.-Evrópu og Bandaríkin stofnuðu Atlants- hafsbandalagið til öryggis fr^lsi sínu og friðinum í heiminum. Balkanskaginn Þá skoraði Acheson á Rússa Frh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.