Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 12
12 MORGVMBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. sept. 1949. - Stakslemar (Framh. af bls. 2) og Hafnarfjörður skuli um skeið hafa verið ofurseldur „þrífótapólitík" hans. En sá tími er senn á enda. - ACHESON !< Íí Frh. af bls. 1. að koma á ró og reglu á Balkan skaga. Hann sagðist fullviss, að það stæði í þeirra valdi, aðeins ef þeir vildu ;samstarf við aðr- ar þjóðir. Óeirðirnar á Balkan- skaga væru hættulegasta púður tunnan, sem nú væri í heimin- um. - Alexander Framh. af bls. 5. ander hversu lengi hann hefði fgngist við þessar rannsóknir sínar, skýrði hann svo frá: — Jeg komst að þessum nið- urstöðum við fjórtán ára rann- sóknir á uppruna íslenskra orða og við samantekning á etymologiskri orðabók yfir ís- lepska tungu. Handrit hennar er tilbúið til prentunar hjá bókaforlagi A. Francke í Bern. Bók þessi verður að minnsta kosti 1000 bls. En dráttur hef- ur orðið á prentuninni vegna þess, að forleggjarinn er að safna að sjer letri. Jeg varð mjög forviða, segir prófessor Alexander að lokum, er jeg yarð þess var, að Englendingurinn Sir Ric- hard Paget hefði komist að mjög svipaðri niðurstöðu og jeg um uppruna .. tungumála, með því að rapnsaka mannlegt mál frá lífeðlisfræðilegu sjón- armiði. Um það hafði hann ^trifað bók sína „Human Sþeech“. Jeg hef haft mikið samband við hann og samvinnu og tileinka honum bók mina. — Á undan honum hafði "Hoiléndingurinn dr. J. Rae, sétt fram svipaðar skoðanir ár- 'ið 1862 í skýrsíu, er hann gerði úlfn Pólynesísku. Vissi jeg um hvórugan þessarra manna, er jeg komst að niðurstöðum mín um. Smámsaman við samning upprunaorðabókarinnar þróuð ust’ kenningar mínar og fengu fast form. Hefði jeg ekki samið þá orðabók, hefði jeg aldrei kómist að þessum niðurstöðum. V. St. Frjeftir frá I.S.Í. V ÍÞRÓTTANÁMSKEIÐ. — Axel Andrjesson, sendikénnari Í.S.Í., hefur lokið handknattleiks- og knattspyrnunámskeiði hjá í- þróttabandalagi ísafjarðar. Þátt takendur voru alls 217. STAÐFEST sundmet. — 200 m. bringusund. Árangur 2.42,6 mín. Sett 18/7 1949, af Sigurði Jónssyni (H.S.Þ.) Þá hefur framkvæmdarstjórn Í.S.Í. samþykkt, að bæta 10x50 m. boðsund, frjáls aðferð, við þau sund, sem þegar eru ákveð- in í Sundreglum Í.S.Í. að sjeu staðfest sem íslandsmet. KOSNIR fulltrúar í Norræna Sundsambandið. — Stjórn Í.S.Í. hefur kjörið þá Erling Pálsson og Benedikt G. Waage í stjórn Norræna Sundsambandsins. UTANFÖR. — Stjórn Í.S.Í. hef- ur gefið Glímufjelaginu Ár- manni, leyfi til að fara utan, með handknattleiksflokk karla, til Finnlands og Svíþjóðar. Kommúnistar fjandskapast enn PRAG, 20. sept.: — Skýrt var í dag frá morði kommúnista nokkurs, sem hafði tekið þátt í rannsóknum á málefnum kirkj- unnar til aðstoðar lögreglunni. Maður þessi fanst dauður í skógi nokkrum, þar sem hann hafði verið að leita leynilegrar útvarpssendistöðvar ásamt lög reglunni. Sagt er, að morðið hafi átt sjer stað eftir að sókn- arpresturinn á þessum slóðum var tekinn höndum. Vegna handtöku prestsins og þar sem organistinn hafði lýst andúð sinni á honum, neitaði söfnuðurinn að syngja við messu. •— Reuter. 25 lönd hafa fylgf sterlingspundi LONDON, 21. sept. — Nú hafa alls 25 lönd lækkað gengi mynt ar sinnar miðað við dollara. — í Meiri hluti þeirra hefur bundið gengi sitt við sterlingspundið, en nokkur hafa lækkað gengið heldur minna eða um 20% miðað við dollara Síðasta land- ið sem lækkaði gengi sitt var Portúgal. Hefur það farið milli veginn þannig, að nú gilda 80 escudo í stað 100 fyrir einu ster lingspundi og 29 í stað 25 escu- do fyrir dollara. Fjögur lönd enn munu vænt- anlega fylgja sterlingspundinu. Það eru Spánn, Argentína, Chile og Ururguay. Einnig er búist við gengislækkun Vestur- þýska marksins. Rússar hafa tilkynt, að þeir ætli ekki að fylgja eftir gengislækkun ster- lingspundsins, heldur miða rúb- luna við dollarann, sem fyrr. —Reuter. Hinum aimenna kirkju- fundi er fresfað fil 30, okt. Á FUNDI í undirbúningsnefnd hinna almennu kirkjufunda, er haldinn var 9. þ. m., var á- kveðið að fresta áður auglýst- um kirkjufundi frá 16. þ. m. til 30. okt. Ástæðan fyrir þessari frest- un er sú, að síðan fundurinn var auglýstur, hefur verið á- kveðið að kosningar til Alþing- is skuli fara fram 23. okt. og gerir nefndin ráð fyrir, að margir eigi óhægt með að fara að heiman rjett fyrir kjördag. Ákveðið er, að fundurinn hef j ist með almennri guðsþjónustu í Hallgrímskirkju í Reykjavík kl. 2 e. h. sunnudaginn 30. okt. Undirbúningsnefndin mun senda öllum þjónandi prestum og sóknarnefndum dagskrá og aðrar upplýsingar varðandi fundinn. Ssrael orðinn fullgildur meðlimur S. Þ. FLUSHING MEADOW, 21. sept. — í dag gekk ísraels ríki formlega inn í samband Sam- einuðu þjóðanna. Hefur fulltrúi þess undirritað stofnskrá S. Þ. og tók sendinefnd Isralesríkis í dag sæti á allsherjarþinginu. — Reuter. Byrja í Endurskoðunarskrifstofa i EYJÓLFS ÍSFELDS EYJÓLFSSONAR 1 lögg. endursk. Túngötu 8 \ Sími 81388 handavinnukenslu 1- október í Skólastræti 1. SIGRÍftUR ERLENDSDÓTTIR Miðtúni 4. Sími 6101. Verkfall yfirvofandl í sfáliðnaði WASHINGTON, 21. sept. Um það bil miljón verkamanna í stáliðnaði Bandaríkjanna hóta að hefja verkfall, um næstu helgi. Truman forseti hefur beðið verkamenn um viku frest og samtímis hefur hann skorað á fulltrúa verkamanna og at- vinnurekenda að hefja samn- ingaumleitanir að nýju Sátta- semjari ríkisins í þessari deilu átti langt samtal við Truman og kvaðst hann vera vongóður um að vinnudeila þessi yrði leyst friðsamlega. — Reuter. Hundrað þúsundasti farþegi F. í. fær ókeypis far og feSém Á ÞRIÐJUDAGSMORGUN flutti Flugfjelag íslands 100. þús. farþegann frá því að fje- lagið hóf starfsemi sína árið 1938. Farþeginn var Jófríður Hall- dórsdóttir, hjúkrunarkona, til heimilis að Urðarbraut í Kópa vogi, og flaug hún með „Glit- faxa“. einni af Douglas flugvjel um fjelagsins, frá Reykjavík til Akureyrar. Áður en Jófríður stje upp í flugvjelina var henni tilkynnt, að F. í. myndi veita henni ó- keypis flugferð til Akureyrar og til baka og sömuleiðis að hún féngi ókeypis ferð til útlanda með Gullfaxa. Þá var Jófríði færður blómvöndur frá fjelag- inu í tilefni af þessum atburði. Tító hefur 800 þús. manna her MOSKVA, 21. sept. — Moskvaútvarpið skýrði nýlega frá því, að Tító hefði 800 þús. manns undir vopnum. Er sagt, að hann óttist svo mjög vopn- aða uppreisn í Júgóslavíu að hann hefur nú standandi stærri her en nokkurntíma fyrr á frið- artímum. — NTB Kommúnisfastjórn í Kína seff á laggirnar HONG KONG 21. sept. — Þær fregnir berast frá kommúnista Kina, að Mao Tse-Tung hafi lýst yfir stofnun kommúnista- stjórnar í Peking og um leið er lýst yfir stofnun „þjóðveld- is“ í Kína. — Rei-Cer. piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiidiniiiiunnumnjm,,,,,,,,,,!,,,,,,,,,,,,,^,^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^^. .iiwiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiii - Mtrkúfl & A Ú Eftir Ed Dodi . fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiii'iiiiitiiiiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111 ^ ’ X'/V\ GffTTlKIS TIRED OF youR comis/g mere EVERy TIME SCME OIRTY INDIAKJ MAS/> A DSLL.Y ACHfc / llllllllllllllllllllllllll.....I|I||||||||«||||||||||||||||||||||||||||||||III|||||^ TUU OCAAkSV_f-1CCL^ | t-1t= frenchmam's 0 EQUIPMENT, ALAK. AND WHAT OID YOU — Jeg er orðinn þreyttur á þjer. Þú kemur hjerna í hvert — Tooktoo. Gefðu honum ein hverjar töflur. — Og svo vil skipti sem einhver Indíáni fær jeg ekki hafa, að þú sjert alltaf — En herra Tófi. Jeg verð... — Þetta virðist vera einhvers konar verslunarstaður. Þangað kveisu. að koma og trufla mig. \l. irvmmMlwwM liggja sleðaförin og Jói Malotte hlýtur þess vegna að vera þar. — Leitaðirðu í v.ösum Frakk- ans. Og hvað fannstu? Júgóslavía vill komast í Öryggisráð NEW YORK, 21. sept. — Full- trúi Ukrainu í Öryggisráðinu, Manuilsky, mun ganga úr ráð- inu þetta haust. Er nú mikið rætt um hver muni verða eftir- maður hans. Það hefur heyrst, að Rússar óski þess, og einnig munu Bretar og Bandaríkja- menn vera því fvlgjandi. Full- trúar Júgóslavíu á þingi S. Þ., vinna nú að því leynt og Ijóst, að fá þetta sæti. Er talið, at þeir hafi fengið Suður-Amer- íkuríkin á sitt mál. — NTB. Norskf herskip sfrandai í Osiofirói OSLO, 21. sept. — Við sjóæfii ar norska flotai.s á suðurhlui i Oslófjarðar rakst einn af moi,- orbátum flotans upp á sker. Var á 10 sjómílna hraða. Hefur ekki náðst út/en er verið að Ijetu á honum og afhlaða hann. Lr þá vonast til að báturinn- los i af skerinu við næsta flóð. — NTt - Sendikennarinn (Framh. af bls. 9) þessa fyrirtækis nú á næstui.ui. Segir sendikennarinn, að Nj„Ia, Laxdæla og Egilssaga, sjeu þeirra vinsælastar með norskri alþýðu. Við háskólann í ösio er ein- ungin lesin forn íslenska. Gera má ráð fyrir, að þetta taki á næstunni þeim breytingum, að lestur ný-ís'lenskra bókm&nta verði tekmn upp þar. Og sru þar uppi raddir um, ab /o verði geri. Kom á Snorrahátíðina. Sumarið 1947 kom Halivud Mageröy hingað á Snorraháiið- ina. Dvaldist hann hjer á ÍclaaJÍ þá fram í október. Meðal ánn- ars var hann á Hólum í Hjaxia- dal í hálfan aruaan mánuð, þá um sumarið, og lætur hann vtl af dvöl sinni þar. Fljótt komst hann upp á skilja málið og gera sig skilj- anlegan, enda þótt hann hafi Li þess tíma aðeins kynnst orn- Mageröy lauk magisterpróíi í norsku frá Osloarháskóla ’4t, Aðalefni hans við embættis ■ prófið, var norræna skálda ■ kvæðið Glælognskviða. Hann hefur sjerstaklega kyni sjer norræn handrit í Kaup- mannahöfn, Stokkhólmi og Uppsölum. Þá hefur hann árum saman unnið með öðrum ao „Gammelnorsk ordbok“. Sitarfið hjer. Innan tíðar hefur sendikenn- arinn kenslu í háskólanum. —- Mun hann kenna norsku tvær stundir á viku og munu nem- endur hans að líkindum geta valið um, hvort þeir vilja held- ur nema nýnorsku eða bókmál- málinu. Öðru hverju mun Mageröy halda fyrirlestra fyrir almenn- ing um norskar bókmenntir og höfunda. Telur hann líklegt, að sá fyrsti verði um miðjan október. Talar hann ; ú væntanlega um hið nýlátna góðskáld, Sigi'id Undset.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.