Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 22. sept. 1949. UORGVTSBLAiIÐ físlndnrit ó ensku im upprunn ungumúlu eftir próiessor Alexander Jóhannesson ÞESSA dagana kemur út hjer £ Reykjavík bók eftir Alexand er Jóhannesson prófessor, sem rituð er á enska tungu og heit- ir „Origin of Language“. Sölu Jiennax erlendis annast bóka- íorlagið Blackwell í Oxford. í bókinni eru fjórar ritgerðir, er allar miða að því, að sýna fram á, að sömu lögmál gilda um uppruna tugnumálanna, jafnt Indógermanskra sem Sem ítískra. Hefur Mbl. átt tal við próf. Alexander Jóhannesson og hann komist að orði á þessa Jeið. Altíagömul deila •— Um skyldleika Indóger- manskra og Semítískra tungu- snála hefur verið þráttað í mörg hundruð ár og enginn fastur grundvöllur fengist. En kenningar mínar í þessu efni hafa vakið athygli víðsvegar um heim, enda hef jeg skrifað «m þær fjórar greinar í breska tímaritið Nature. — Einn af kunnustu mál- fræðmgum Breta í Semítískum snálum, próf. Driver, í Oxford, hefur ritað formála að bók- íinni. Hann lætur í ljósi þá skoðun sína, að enginn geti efast um, sem lesið hefur bók- ína, að jeg sje á rjettri leið í skýringum mínum á uppruna tungumála- Jeg hitti próf. Dríver í utanför minni nú ný- verið, og kvaðst hann vera svo sannfærður um, að kenningár mínar væru rjettar, að hann væri farinn að nota þær við kennsluna. Sameíginlegur uppruni Hinsvegar er það mín skoð- '•un, að ekki sje um að ræða sjerstakan skyldleika Semí- tískra og Indógermanskra mála, beldur sameiginlegan uppruna allra tungumála. Þessi upprunaskyldleiki kemur sjerstaklega greinilega í Ijós í kínversku og polynes- ásku, en polynesiska er eitt af Jrumstæðustu málum verald- ar. — Jeg vil taka það sjerstaklega fram, að jeg hefði ekki getað skrifað þessa bók um uppruna fungumálanna, án þess að hafa siotið aðstoðar sr. Guðmundar sáluga Einarssonar frá Mos- tfelli, því jeg valdi hebresku til samanburðar í bókinni. En fGuðrrundur heitinn umritaði 'iyrir mig hebreskt letur í lat- Snuletur og gerði auk þess ýmsar athugasemdir fyrir mig. En jeg er ekki nema stautfær á hebreska letrið. ií fjorum áföngum Síðan gerði próf. Alexander grem fyrir kenningum sínum íim uppruna tungumála á iþessa leið: — Þróun tungumálanna hef- »ur átt sjer stað í fjórum aðal- aföngum. Á fyrsta stigi hefur snál manna aðeins verið geð- brigðahljóð, að lýsa mismun- andi geðbrigðum svo Sem sorg, gleði, reiði, hungri. Þesskonar xungumál er jafngamalt hin- ;am upprjetta manni. — En eftir að akuryrkjan kemur til sögunnar þróast fyrsti vísirinn að verslun, iðn reindýriit á Brúaröræfum fölu Kr. Ó. Skagfjerð segir frá ferð sinni þangað KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ, hinn kunni ferðamaðuv, er nýlega kominn úr ferðalagi um Brúaröræfi, — hreindýra- slóðum. Segir hann, að eftirlitsmaður ríkisins með hroin- dýraræktinni þar eystra, telji dýrin nú orðið milli 1400— aði, listum og öllu sem því 1500 að tölu. Hefir þeim fjölgað mikið nú hin síðari ár ekki nema nokkurra þúsunda' ' ára gamall. Alexander Jóhannesson — Þýskir vísindamenn hafa athugað apamál og gefið út skrá yfir 35 hljóð, sem aparnir gefa frá sjer er lýsa geðbrigð- um apa. Jeg hefi fengið þessa skrá og hefi komist að raun um, að merkilegt samræmi kem ur í ljós við hana, og geðbrigða orð í ýmsum tungumálum. — Á öðru stigi lærði frum- maðurinn að herma eftir ýms- um hljóðum í náttúrunnar ríki, söngfuglum, þyt vinda, nið sjávar, öskri dýra og hljóði, sem verður við fall hluta, og þessháttar. — Þessar eftirhermur af náttúruhljóðum hafa leitt af sjer fjölda orða í öllum tungu- málum. Þó pr þessi flokkur ekki mjög orðmargur. — Af þeim 2200 frumrótum Indó- germanskra mála, sem mál- fræðingar leggja til grundvall- ar, eru um 10—15% áf þessum uppruna, en uppruni allra ann arra orða hefur verið talinn óskýranlegur. Orð hlutlægrar merkingar — Þessum meginþorra orð- anna má að mínu áliti skipta í tvennt. í fyrsta lagi kemur þriðja stigið, sem eru orð hlut- lægrar merkingar. Þau lýsa lögun hluta í náttúrunnar ríki og hreyfingum þeirra, t.d- beinn, flatur, boginn, kringl- óttur eða hvelfdur. Sá orða- flokkur, sem síðast kemur til sögunnar, í fjórða stigi tungu- málanna, eru orð huglægrar merkingar, afleidd af orðum hlutlægrar merkingar (kon- cret verður abstrakt). — En hvernig er hugsanlegt, að hægt sje að sjá leifar þess- arra frummerkinga með saman burði tungumálanna? — Þá verður að líta á þró- unarsögu mannsins. Það er tal- ið fullvíst, að jarðrækt byrji ekki fyrr en 5000 árum fyrir Kiistsburð austur í Persíu. — Merkur, breskur vísindamað- ur, Sir Arthur Keith hefur lýst þessu í nýútkominni bók, er nefnist ,,A new theory of hu- man Develpoment“. Eru menn yfirleitt sammála um, að skoð- anir hans sjeu í aðalatriðum rjettar. En af þ.éssu le:'; að fyrir þennan tíma hefui. :'-um- maðurinn lifað sem flökku- maður, eða hálfgerður villi- maður, likt og apinn, sem gerir sjer nýtt bæli á hverju kvöldi- Þurfa að lýsa hlutunum — Eftir að menn höfðu lært að líkja eftir náttúruhljóðun- um, var þeim mikil þörf á, að geta lýst lögun hlutanna í nátt fylgir í mannlegri tilveru. — Það er að segja, að yfirgnæf- andi meirihluti mælts máls er úrunnar ríki t.d. því sem var beint eða flatt eða bogið, kringlótt eða holt o.s.frv. — Þetta gerðu menn, að mínu á- liti, með því að líkja eftir lög- un hlutanna í hreyfingum með talfærum, sjálfsagt meira og minna ósjálfrátt. T.d. ef mað- j ur vildi líkja eftir því sem var ! beint, notaði hann til þess | hreyfingu tungunnar upp í góm t.d. í orðinu „rígur“ og rjettur, en upprunaleg rót þessara orða er „reg“. — Ef menn vildu herma eftir því sem var flatt mynduðu þeir 1 hljóð, með því að láta tunguna hvíla i munnbotni með orði,; svo sem flatur og flag. Sbr.! gríska orðið Pelagos, sem merk j ir hið „flata haf“. Ef menn Kristján Ö. Skagfjörð Það munu vera um 173 ár síðan hreindýrin voru flutt hing að til lands frá Noregi. Var þeim sleppt víðsvegar um land- ið m. a. í Eyjafirði og við Hafn- arfjörð. Síðast 1946 dýraveiðar ÁrJegar hrein- Kristján Ö. Skagfjörð var síð ast austur á Vesturöræfum árið „ , •* 1946 og þá í þeim tilgangi að vildu takna það sem er bogið , . , . ,, i kynna sjer framgang hremdyra eða kringlótt eða hvelft, mynd > st0fnsins og sjá af eigin sjón uðu menn fljótlega orð eins og ^ þessi fögru dýr. Þá sætti hann kemur fram í íslenska oxðinu {iagi og fór inn á öræfin með kollur eða hauskúpa, sem er Friðrik Stefánssyni eftirlits- af rótinni „gel“ og myndast manni ríkisins með hreindýrun á tungunni með hreyfingu frá j um> en hann fer árlega á „hrein afturgóm yfir e-stöðuna upp i! dýraveiðar“. Drepur hann þá hinn mjúka góm, þar sem hið mjúka 1 myndast. Sbr. t.d. orð- ið Golgata, sem þýðir Hausa- skeljastaður. Bendingamálið Frummaðurinn hafði ýmsa aðra möguleika til með talfær- unum að herma eftir hinu bogna, eins og kemur fram í íslenska orðinu höfuð, á latínu cap-ut. Fjöldi slíkra orða sjest í hebresku, kínversku, tyrk- nesku og öðrum málum. Þetta sjest yfirleitt á rót- um orða eða stofnum og með samanburði stofnorða í ýmsum óskyldum málum verður þetta glöggt. — Áður en frummaðurinn lærði þessa aðferð, notaði hann bendingamál. Hann benti upp á við, til þess að tákna það, sem var beint. Hann rjetti út flata hönd, til þess að tákna það sem var flatt. Hann gerði bognar hreyfingar annað hvort með annarri hendi eða báðum, til þess að tákna það sem var bogið (kringlótt, hvelft). Og komst síðan upp á lagið með að nota talfærin, til þess að tákna það sama, og hætti þá að mestu að nota hendumar. En rauð- Indíánar eru enn á þessu bendingastigi. I 14 ára rannsóknir Er jeg spurði próf. Alex- Frh. á bls 12 vissa tölu tarfa, en það hvað vera nauðsynlegt vegna stofns- ins. í ferð þeirri sem Skagfjörð er nú nýkominn úr, fór hann með eftirlitsmanninum inn á Brúaröræfi. *— Skagfjörð kom til Egilsstaða eftir tveggja daga ferð hjeðan frá Reykja- vík. Sarndægurs hjelt hann ferð sinni áfram upp að Hóli í Fljóts dal, en þar býr Friðrik Stefáns son, var það 24. f. m. Næsta dag hófst hjálf ferðin inn í óbyggðirnar. Var farið á .hest- um yfir Fljótsdalsheiði og kom ið að Aðalbóli í Hrafnkellsdal, þá haldið að Vaðbrekku og gist var. Kjartan Bjarnason á Þurriðarstöðum, sem er önnur hönd Friðriks í þessum ferðum, var með, og fjórði maður Agn- ar á Brú. Á. Brúaröræf um Næsta dag var farið yfir Jök- ulsá á Brú, á dragferju, en hest arnir látnir synda yfir ána. — Þessi dragfeija er traustlega byggð, en mun þó vart vera fyrir meiri þunga en um 100 kg. Um kvöldið var komið að Kringilsá á Brúaröræfum og tjaldað. Sagði Skagfjörð að hann hafi ekki orðið var við hieindvr um kvöldið, en þeir Friðrl'k og Kjsrtan urJu þeirra varir. Þarna voru góðir hasar fvrir heslana. Nokkrar kindur j sáu þeir. Um nóttina var kalt . í veðri en ekki frost. Vindurinn > stóð af jöklinum. Fimm skotnir Um morguninn þegar jeg vaknaði, sagði Skagfjörð, voru þeir og Kjartan, sem jafnan er með Friðrik í þessum ferðum hans, búnir að skjóta fimm. tarfa, en áttu eftir að gera að þeim. Þeir eru báðir afbragðs skyttur og eldfljótir að gera að. — Á svo sem hálftíma hafa þeir lokið við að taka innan úr tarfnum og búnir að breiða húðina vendilega yfir. Þann 27. f. m. fór Kristján með þeim Friðrik og Kjartani til að leita hreindýra. Fóru þeir meðfram Sauðafelli og Sauðafellsöldu, sem er vestan Jökulsár og Kringilsár. Á þeim slóðum sáu þeir fjelagar engar kýr eða kálfa. Þau munu öll hafa verið á Vesturöræfum, sagði Kristján, en þau eru fyrir vestan Snæfell. En þarna við Sauðafellið vcru eingöngu tarfar og aðeins fáir í hóp. j 60—70 í hjörðum ' ' Þegar jeg var á Vestur- öræfum 1946, sá jeg stórar hreindýrahjarðir, sem 60—70 dýr voru í- Allir voru tarfarnir hinir fallegustu, en mjög er erf itt að sækja að þeim, því þéir eru mjög lyktnæmir, svo að undir vissum skilyrðum geta þeir fundið lykt af manni 3 l> km. fjarlægð. En þeir Friðrik. og Kjartan eru ekki neinir viðL vaningar og fóru mjög varlega* og urðu stundum að skríða lang ar leiðir. Þeir skutu 16 tarfa £ þessari ferð. Flesta skutu þeír á beit, en rifflarnir, sem þeir nota eru nokkurskonar her- mannarifflar. Skutu þeir flesta í hjartastað. Fjölgar ört Eftir því sem Friðrik skýrði mjer frá, segir Skagfjörð, mun mera milli 1400 og 1500 hrein- dýr á Vestur-öræfum og Brúar öræfum. Þegar jeg var þar síð- ast, árið 1946, voru þau 800— 900 að tölu. Af þessu má sjá hve fjölgunin er nú orðin ör. Ráðgert er að drepa nú als 60 tarfa af hreindýrunum á Vestur og Brúaröræfum. Mun Friðrik sjá um það, en kjötið af dýrun- um er flutt í herbílum til Reyð- arfjarðar, en þar er það verkað og flutt hingað til Reykjavík- ur. Mun þvi varla líða langur tími uns Jóhannes á Borg býð ur gestum sínum upp á hrein- dýrakjöt. Rússar ekkert brifnir af Amethyst. SINGAPORE — Þegar Á rnet- hýst, hersnjekkjan sem fræg er nf siglingu sinni niður Jangtse, 'kona til Singopore, heilsuðu öll s.kip í höfninni henni með fánum, hema þrjú rússnesk flutningaskip, stra lágu gnípin og grá með ólundar- svip á höfninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.