Morgunblaðið - 22.09.1949, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.09.1949, Qupperneq 9
Fimmtudagur 22. sept. 1949. -yr~r~r~**7~. :■; ; ~ fT—rr MORGUNBLAÐIÐ '© n: ö?3RrskismáS 5 Leitað eftir nýjum ráðum til varnar landinu eftir að hlutleysið hafði reynst gagnslaust ATBURÐIR síðari heimsstyrj- aldarinnar kenndu íslending- um, að þeir gátu ekki umflúið etaðreyndirnar um hernaðar- þýðingu landsins, að hlutleys- ið var engin vörn og að þeir gátu ekki látið sjer í ljettu rúmi liggja, hvor ofan á yrði í þeim heljarátökum, er þá áttu sjer etað. Hervarnarsáttmálinn við Bandaríkin sumarið 1941 kvað upp dauðadóminn yfir „hlut- leysis“-kenningunni, * sem reynst hafði máttvana til vernd ar landinu. íslendingar sáu landi sínu borgið með samning- um ið stórveldin og þorðu að velja á milli I ræðu minni á Þingvöllum 18. júní 1943 draþ jeg á þýð- ingu hervarnarsamningsins. Jeg sagði þá um samning þenna m. a.: ,.Með honum varð gerbreyt- ing á utanríkisstefnu Islands. Þangað til höfðu íslendingar stranglega fylgt því fyrirmæli 19. greinar sambandslaganna, að ísland lýsti ævarandi hlut- leysi sínu. Af þessari stefnu leiddi algert athafnaleysi í ut- anríkismálum. öðrum en þeim, sem varða verslun og viðskipti. Reglan var sú ein, að bíða og sjá hvað setti Með hervarnarsamningnum var í fyrsta skipti og á eftir- minnilegan hátt horfið frá þess- ari reglu. Hlutleysisyfirlýsing- in í 19. gr. sambandslaganna var brotin. E. t. v. ekki þegar í stað, en að því stefnt, þar sem allir bjuggust við, að Bandarík- in mundu áður en lyki lenda í ófriðnum, svo sem brátt varð. Eigi verður um það deilt, að horfið var frá hinu algera hlut- leysi af ríkri nauðsyn. En þarna er enn eitt dæmi þess, að straumur tímans ber í brott hvert fyrirmæli sambandslag- anna af öðru, og að þessu sinni • áttu Bretland og Bandaríkin beinan hlut að. Mikilsverðara er þó hitt, að atburðirnir höfðu kennt íslend- ingum, að einangrun þeirra var úr sögunni. Þeir urðu að taka upp athafnasemi í utan- rikismálum. Sjá landi sínu borg ið með samningum við stór- veldin og þora að velja á milli“. Brynjólfur Bjarnason sagði, að á íslandi mætti skjóta án miskunnar, að- um við stórveldin og þorðu að velja á milli Óhætt er að fullyrða, að fyr- ir árið 1940 mundu fáir íslend- ingar hafa viljað gera slíkan samning við nokkra þjóð. Auð- vitað voru menn misjafnljega fljótir að átta sig á hinu brejrtta viðhorfi, en þó var hervarnar- samningurinn samþykktur með samhljóða atkvæðum allra þing manna annara en fulltrúa kommúnista á Alþingi. Kommúnistar ætluðu að útvega Rúss- um átyilu til íblöndunar um íslensk mál Brynjólfur Bjarnason gerði á I eftirminnilegan hátt grein fyr- ir afstöðu kommúnista, er hann I agði, að íslendingar myndu ■ ■ekki telja það eftir sjer þótt j !hier „verði skotið án allrar :miskunar“, ,,ef ráðstafanir ÍBandaríkjanna yrðu til þéss, að veitt yrði virk aðstoð í þeirri baráttu. sem háð er á austur vígstöðvunum“. (Alþmgistíð- indi 1941, 57. löggjafaþing. síða 45, 5. sbr. 24.—28. lína að of- an). A þessari úrslitastundu gat aðalumboðsmaður kommúnista flokksins hjer á landi ekki dul- ið það, að hann taldi, að hags- munir Rússa ættu að ráða meira um utanríkisstefnu Islendinga en hagsmunir Islendinga sjálfra. Sem betur fer, voru það þó fáir, sem litu þannig á, og nú er það orðið viðurkennt af öllum nema æstustu kommún- istum og örfáum sjervitring- um, að íslendingar hafi gert rjett, þegar þeir gerðu hervarn- arsamninginn 1941. Kommúnistar vildu fá ábyrgð Rússa Um hitt voru allflestir sam- mála, að þótt hervarnarsamn- ingurinn 1941 væri hagkvæm- ur úr því, sem komið var, þá var ekki með honum fundin varanleg lausn á vörnum Is- lands, ef til síðari ófriðar kæmi. Um það bil, sem lýðveldið var stofnað 1944, var það að von- um mjög ríkt í hugum manna, hvernig tryggt yrði framtíðar- öryggi íslands. Þá var einnig töluvert unnið að því meðal al- upp úr þáverandi óvirðingu, vegna setu utanþingsstjórnar- innar sökum ósamlyndisins á Alþingi. Áttu sjer þessvegna um þær mundir stað allítarleg- ar viðræður á milli flokkanna um möguleika á stofnun þing- ræðisstjórnar. í þeim viðræðum lögðu kommúnistar höfuðáherslu á, með svipuðum hætti og þeir höfðu gert 1941, að fensin yrði viðurkenning Bandankjanna, Bretlands og Sovjetlýðveld- anna á frelsi, fullveldi og frið- helei Islnnds að styrjöldinni lokinni. Áttu þessi ríki í sam- einingu að taka ábvrgð á, að landið fengi að njóta þessa siálfstæðis og að ekki vrði geng ið á rjett þess á nokkurn hátt. Samskonar ábyrgð notuð til undirokunar Út af fyrir sig hljómaði þetta vel. En ekki þurfti mikla þekk- inju a^^þ’.i'ó^máíurh ftil.að sjá, aö slÍkar áb\'rgðaryfirlýsingar tiltekjnna ríkja eru mjög Var- hugaverðar. Slíkar yfirlýsi.ngar hafa ]oft verið notaðar af þeim ríkjum, er þær gáfu, sem skjól, til þess að hlutast til um málefni þeirra ríkja. sem vernda átti. eða jafn vel undiroka þau og innlima með öllu. Albanm. Bel«5a. Luxembourg Malta og Krakau fengu öll á sín um tíma h'utlevsisábyrgð til- tekinna ríkja. Skömmu eftir, að ábyrgðin var gefin, var Krakau innlimuð af einu þeirra ríkja. sem ábvrgst hafði hlut- leysi þess. Malta er. þrátt fyrir hlu.tleysisábyrgðina, fyrir löngu orðin hluti af breska heimsveld inu. Ítalía rjeðist á Albaníu þrátt fyrir hlutleysis- og vin- áttusamninga. Þýskaland rjeð- ist að ósekju á Belgíu og Lux- embourg þrátt fyrir ábyrgð sína á hlutleysi þeirra. Meðferð Rússa á baltnesku þjóðunum Fram eftir ári 1939 reyndu Bretar og Frakkar að semja við Rússa um, að halda Þjóðverj- um í skefjum. Rússar tóku þessu líklega, en settu það skil- yrði, að hlutleysi Eistlands, Lettlands og Lithauens yrði tryggt eða gert raun .ærulegt. Þetta átti að gerast með ábvrgð Rússlands, Englands og Frakk- lands. Samkomulag náðist ekki um þetta vegna þess, að þjóðirnar þrjár, sem sagt var að tryggja ætti, óttuðust, að þá tryggingu ætti að nota sem vfirvarp fyrir eina ábyrgðarþjóðina til að her- taka lönd þeirra. Eftir að Rúss- ar höfðu samið við Þióðverja 23. ágúst 1939, kúguðu þeir þessar þrjár þióðir til að láta sig fá herstöðvar í löndum þeirra. Var það gert undir því yfirvarpi, að annars væri yfir- vofandi. að Englendingar og Frakkar bT-vti á þeim hlutleysi þeirra. með bví í upphafi ófrið- arins'að ryðjast inn um dönsku sundin og sigla eftir endilöngu Evct'-asalti, þar sem Þ.ióðverj- ar þá höfðu öll ráð. Herstöðv- arnar notuðu Rússár síðan til þess að sviota bióðir þessar s.iálfstæði og innlima þær og lönd heirra í Rúss’and. Fvnr þá, sem vildu læra af T-evnsIu annara og forðast á- gengni yfirgangssamra stór- velda var þessvegna ekki girnil. að sækiast eftir slíkri ábvrgð- arvfirlýsingu. sem kommúnist- ar óskuðu eftir. Það mál datt bví niður. Kommúnistar vildu, að ísland segði öðrum ríkjum stríð á hendur Kommúnistar fengu ekki ósk úrn ’ siriúíh !Urú þetta fu'lnægt, hvo'rki í sambandi'við lýðveldis stofnunina 1944 nje þing^æpis- Sþjórnármyndunina, í .qktcjber sama ár. Var þeim mun b$eg- ara að vísa þessum kröfum á bug, sem vitað var, að um þess- ar mundir var hafinn undir- búningur alþjóðasamtaka, sem skyldi tryggja heimsfriðinn að styrjöldinni lokinni. Snemma árs 1945 fengu ís- lendingar vitneskju um, að þeir væru velkomnir í þessi fvrir- huguðu samtök. Það skilyrði var þó sett, að íslendingar yrði að lýsa yfir ófriði á hendur Þýskalandi eða Japan, til þess að geta or*ið stofnandi samtak- anna. Mál þetta var mikið rætt á meðal þingmanna, bæði á flokksfundum og lokuðum þing mannafundum. Það leyndi sjer ekki, að kommúnistar voru því mjög fylgjandi, að Islendingar segðu þessum tveim stórveldum, sem þá var mjög tekið að hallast fyrir, stríð á hendur, eð" a. m. k. viðurkenndu, að Island væri í stríði við þau“. Sóttu kommúnistar það af ofurkappi, að þessi háttur væri á hafður og lögðu mikla fæð á þá sem þeir töldu því andvíga. Meginhluti þingmanna vildi þó eltki ljá þessu liðsyrði. Sögðu flestir sem satt var, að íslend- ingar hvorki gæti sagt öðrum þjóðum strið á hendur nje háð ktyrjöld, en hefðu þegar stutt málstað bandamanna eftir þvi, sem þeir hefðu haft föng til. # Kommúnistar vildu íhlutun Rússa um íslensk mál Þeim, sem höfðu viljað knýja Island til stríðsþátttöku, þóttu þessi svör að vonum eivi full- nægjandi, og var Islandi þess- vegna ekki boðið að vera meðal stofnenda bandalags Samein- uðu þjóðanna. íslendingar höfðu af því hvorki tjón nje miska, þótt þeir vrðu eiCTi stofnendur þess banda lags. Hitt duldist engum, að annað lá að baki ákefðar komm únista um striðsyfirlýsinguna en uppi var látið. Kom þá mörg um til hugar, að með her«m hefði átt að fá Rússum sams- konar átvllu til íhlutunar um íslandsmál eins og ætlað hafði verið með ábyrgðaryfirlýsing- unni, sem kommúnistar vildu knýja fram 1941 og 1944. Kom á Snorraháfíðina 1947 og dvaldisl hjer um skeið HINN 8. þ. m. kom hingað til lands norskur sendikennari ósamt konu sinni. Heitir hann Hallvard Mageröy, cand. philol. Það er alltaf gleðiefni okkur íslendingum, að fá áhugasaman menntamann að æðstu menntastofnun þjóðarinnar til að veita okkur fræðslu og þekkingu á máli þjóðar sinnar og menningu. Ekki sakar heldur, að hjer er fulltrúi frændþjóðar á ferðínni. við hlið, þótt bili ðmilli þeirra mjókki stöðugt, svo að búast má við, að það hverfi með öllu áður en langt um líður, og eru margir því fylgjandi, að svo megi verða. Bókmálið (ríkismálið) er nú kenslumálið í öllum bæjum landsins svo og í mestum hluta Austur-Noregs og Finnmörk og Úrændalögum. Annars staðar til sveita er nýnorskan ríkj- andi, og má gera ráð fyrir, að 14 barnanna nemi á því máli. Þeim er þó kent að lesa hvort tveggja málið. í gagnfræða- og mentaskólum, er kent að skrifa þau bæði. En sem sagt, það er almenn skoðun, að málin eigi að renna saman, svo að rit- málið verði aðeins eitt. íslendingasögurnar í Noregi. Um 1870 var stofnuð í Nor- egi merk bókaútgáfa, Norske samlaget. Á vegurn þesarar út- gáfu er Ljósvetningasaga að koma út um þessar mundir. — Hallvard Magerpy hefur snúið henni á nýriorsku. ‘ Ætlunin' ér, að allar íslend- ingásögurriar komi út á vegum Frh. á bls. '2 , Hallvard Mageröy. Tvö ritniál. í Noregi eru nú tvö ritmál. nýnorskan og bókmálið. Eftir siðaskiftin flæddi danskan yf- ir landið, og ritmálið varð ó- menguð danska. Upp úr 1814, voru svo uppi ,tvær st.efnur i landinu. Sumir vildu áð dansk- án'yrði áfram ritmál. aðeins færð í norskt horf. Aðrir vildu ákapa' mfHSf :ᥠmáli tíáeridariíiá1 ög mállýskum. Hvor tveggja þessi ritmál. hafa dafnað hlið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.