Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. sept. 1949. MORGUNBLABIÐ 15 im ■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Víkingar Meistara, I. og II. fl. Mjög ái'íð- andi æfing á íþróttavellinum í kvöld kl. 6,30. Fjölmennið. Þjálfarinn. Víkingur Meistara, 1. og 2. II. Fundur verð- ur haldinn i fjelagsheimili V.R. í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Mjög ártðandi tnál á dagskrá Nefndin. Innanfjelagsmót Í.R. heldur áfram í dag kl. 5,30. Keppt verður í 110 m. grindahlaupi og 4x100 m. boðhlaupi. I. R. Sunddeild Í.R. Munið æfinguna í sundlaugunum í kvöld kl. 9. Þjálfarinn. Ilandknattleiksflokkar Árnianns Æfingar hefjast að Hálogalandi í kvöld kl. 7,30 fyrir stúlkur og kl. 8,30 fyrir 1., 2. og 3. fl. karla. Þjálfarinn. Skátar og Ljósálfar sem voru i kvenskátaskálanum að Úlfljótsvatni í sumar eru beðnar að mæta í Skátaheimilinu við Snorra- braut kl. 5 í dag. Skólastjóri. Ferðafjelag Ísíands ráðgerir að fara skemmtiför norður að Hagavatni um næstu helgi. Lagt af stað kl. 2 síðd. á laugardag og ekið að sæluhúsi F. 1. og gist þar. Á sunnu daginn gengið upp á jökul. Gengið á Hagafell og Jarlshettur. Komið heim um kvöldið. Fólk þarf a<5 hafa með sjer nesti og viðleguútbúnað. Berjaland er gott í kringum Einifell. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs Túngötu 5 til ki. 6 á föstu dagskvöld. Myndafundur verður haldinn fyrir þátttakendur sumarleyfisferðanna í sumar, föstud. 23. sept. að V.R. kl. 8,30. ICaffi- drykkja og dans. Nefndin. 1111' Stúkan Freyja no. 218. Funduv i kvöld á venjulegum stað og tima. Venjuleg funda«törf. Hag- siefndaratriði annast Br. Sigurður Guðmundsson. Mætið öll stundvíslega Æ.T. St. Frón nr. 227. • Fundur í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkju vegi 11. F indarefni m. a.: Inntaka nýliða, kosning embættismanna. Karl Karlsson segir ferðasögu. Æ.T. '■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' liremgesrn- ingar HREINGERININGAR Höfum alltaf vana menn til hrein- gerninga, Simi 6718 eða 4652 og 2198. HreingerningastöSin Persó opin alla daga — sími 80313. Van- ’iT og vandvirkir menn. Kiddi og Beggi. HREINGERNINGAR gluggahreinsun og allskonar fegr- an ó húsum innan og utan. Sími 1327 Þórour og Björn. HREINGERNINGAR Höfum vana menn til hreingern- Tiga. Sími 7768 eða 80286. Árni og Þorsteinn. Snyrilssgar Kalt permanent og lagningar. Hlíf Þórarinsdóttir, hárgreið slukona. Lönguhlíð 19, I. hæð t.v. sími 81462. Fótsnyrtistofan í Pirola, Vesturgötu 2, sími 4787, annast alla fótsnyrtingu. —■ Þóra Borg Einarsson. Snyrtistofan Marcí Skólavörðastíg 1, sími 2564. AndlitsböS, Handsnyrting, FótaaS- , gerðir. — (Únnur Jakobsdóttir). H'BkssaíssIII Herbergi óskást ‘ í1' Kópavogi til leigu. Upplýsingar í síma 80804. ■ ■■■■■ * ■ ■ ■■'■'■'■ v ■ * ■ ■ ■ ■mm ■"■*■■■■■■ « ■ ■ ■ irta ■■'■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ • s ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■• GUNGA vanfar til ag bers Morgnnbiaðið í eftLrtalin h^erfi: j Barmahlíð GrefSisgöfu Flókagöfu Hverfisgöfu I Kaplaskjól Framnesveg Sélvallagafa Hávallagafa VW tendum blööin heim til barnanna. Taiið BtrHX við afgreiðsluna, sími 1600. MorgunblaSiS Sendisvein duglegan og rc-skan vanfar okkur nú IMokkrar sfúlkur óskast strax. Niðursuðuverksmiðja S. t F. Lindargötu 48. Fokkrnr sfúlkur óskast nú þegar, helst vanar saumaskap. Upplýsingar kl. 3—4 í búðinni. c=J~!íjó tijrhjahí (4ivi L.j. Hafnarstrœti 11. UTBOÐ Faxi s.f. óskar eftir tilboðum í efni og smíði 47 hurða úr trje í síldarverksmiðjuna við örfirisey. Útboðslýsingar má vitja á teiknistofu Almenna bygg- ingafjelagsins h.f., Borgartúni 7. Tilboðum sje skilað þangað, eigi síðar en n.k. mánudag kl. 11,30. Faxi h.S. Vinna Málum ný og gömul húsgögn og ýmislegt annað. I. flokks vinna. MálaraverkstæðiS Þverholti 19. Simi 3206. ÚtgerSarmenn — Skipstjórar! Tek að mjer viðgerðir á smábáta- vjelum, hreinsa upp vjelar fyrir sild veiðiskip og geymi þær í upphituðu plássi á milli v.ertíða. Upplýsingar í sima 80651. Skarphjt'ðinn Jósepsson. Vanfar íbúð i 1—3 herbergi 1 okt., mjætti I 1 vera í útiaðri bæjarins. I 1 Kaup á braggaíbúð eða | í sumarbústað kæmi einnig i I til greina. Tilboð merkt: i i ,,íbúð — 698“, sendist | 1 Mbl., fyrir föstudags- I kvöld. iiMiuii 111111 ntiimiii 111111111 ku itn11■ i■ im111111111iiiinir BEST AÐ AUGLVSA í MORGUNtíL AÐINU ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■iiiiiii I B U Ð tiS 3 herbergi og eldhús í Kleppsholti til sölu. Nánari uppl. ; : gefur. Málflutningsskrifstofa , 5 EINARS B. GUÐMUNDSSONAR & GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti 7, símar 2002 og 3202. , ■ Búðarstarf Góð stúlka, sem getur tekið að sjer afgreiðslustarf í nýrri nýlenduvöruverslun og sem getur unnið að nokkru leiti sjálfstætt, óskast frá næstu mánaðamótum. Um- sóknir ásamt upplýsingum og meðmælum ef til eru og launakröfu óskast sendar til afgr. blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Áreiðanleg — 681“. Júrniðnaðarmenn óskast. \Jjel$fniLjair JJinclri Nýleg sftór fnsteign I á besta stað við Laugaveginn er til sölu. Til greina getur : komið að taka 1—2 íbúðir upp í kaupinn. Einnig getur jj komið til mála leiga á tveim verslunarhæðum og lager- • geymslu, hentugar fyrir verslun eða veitingar, Semja ■ ber við Sigurð Úlason, hæstarjettarlögmann, Lækjar- ; götu 10, sem gefur frekari upplýsingar. Sínii 5535 kl. : 5—6 daglega. : SkrifstofustúEka óskast \ ■ ■ Góð skrifstofustúlka óskast um uæstu mánaðarmót. Um- ■ sóknir sendist blaðinu ásamt upplýsingum um fyrri störf ; ■ og öðrum upplýsingum, merkt: „Sept.—Okt. —- 693“, : fyrir 25. þ.m. j LOK m allan daginn í dag vegna jarðarfarar. viróLi&uveÁóm,i&javi JjJíícl L.j. \ 2)óóaómiÉjan li.j. \ Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar RAGNHEIÐAR PÁI.SDÓTTUR Helga Jónsdóítir, Nikólína Jónsdóttir, Arnfimrur jónsson-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.