Morgunblaðið - 22.09.1949, Síða 4
............. , I ................................................. .......................................................................■■•■•■•••......................................................................................................................................................... ................................................................................................................................... • • • • n.i. ■■■■■■■ I
MORGUNBLABIB
Fimmtudagur 22. sept. 1949,"]
Mátverkasýnlng
Opin daglega kl. 11—23.
HÖRÐÍiR ÁGOSTSSON
2) unó t.ik u r
í Veitingahúsinu í Tivoli í kvöld kl. 9.
tn!i:
Frönsk söngkona t
Suzanne Marcelie
syngur með hljórr.sveitinni.
Baiíarina-dansparið sýnir skop
mynd af nútima dansi: Rumlta,
Samha, Jitterhug-
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
um tun nóttina. —• Sími 4832.
Bílar á staðn-
'HtóacibóL
I
^Sgíeiðslustúlka
sem hefur gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun, getur
fengið atvinnu við sjerverslun hjer í bænum. Umsókn-
ir ásamt mynd og meðmadum. sem verður endursend,
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. sept. merkt: „Af-
greiðslustúlka — 694‘‘.
EMokkrar stúðkur
óskast. Upplýsingar á Háteigsvegi 2, milli kl. 6—-7 í
kvöld.
265. dagur ársins. ■
Árdegisflæði kl. 6,05.
Síðdegisflæði kl. 18,25.
Næturlæknir er í Læknavarðstof-'
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, simi 7911.
Næturakstur annast Hreyfill, sími
6633.
Stuart 594992.36*/2. Fjárhagsst:
I.O.O.F. 5=13092281/2=9. I
Afmæli
70 ára er í dag Guðjón Eyjólfsson,
Tj.arnargötu 18, Keflavík.
50 ára var í gær (21. sept.) Kjart-
an Jónsson, trjesmiður, Lfrðarstíg 4,
Reykjavík. Ilann hefur verið trje-
smiður í fjölda ára hjá Tryggva Árna
syni.
65 ára er i dag frá Ragnhildur H.
Jónsdóttir, Holti Grindavik.
Kristján Sigurðason bóndi á Hey-
nesi Inni-Akraneshrepp, verður sjötíu
ára i dag. Hann hefir verió oddviti
sveitar sinnar yfir 30 ár og gegnt
fjölda annara trúnaðarstarfa.
Brúðkaup
j í dag verða gefin saman i hjóna-
i band af sjera Leó Júlíussyni, Lára
’Jónsdóttir, símamær frá Seyðisfirði
og Valur Júlrus Hinriksson, Ránar-
götu 9. Heimili ungu hjónanna verð-
ur á Leifsgötu 6.
j Gefin voru saman í hjónaband í
gær af sjera Jóni Auðuns Eufernía
Georgsdóttr og Hjörleifur Hjörleifs-
son, skrifstofustjóri.
j Gefin hafa verið saman í hjónaband
af sjera Jóni Auðuns ungfrú Arndis
Þórðardóttir og Olafur Ólafsson, sjó-
maður. Heimili þeirra er að Loka-
stíg 10.
Starfsmenn Pepsi og
Kókakóla sigra enn
i 1 fyrrakvöld kepptu starfsmenn hjá
pepsicola og kokakola við starfsmenn
trygginganna. Leikurinn var háður
á Framvellinum. ÍJrslit urðu þau, að
hinir fyrrnefndu sigruðu starfsmenn
trygginganna nieð 2:0.
Haustfermingarbörn
I Sjera Jakob Jónsson biður haust-
fermingarbörn sín að gera svo vel að
koma til viðtals í Hallgrímskirkju á
morgun (föstudag) kl. 5 e.h.
i
Menningar- og Minning-
arsjóður kvenna
I Minningarspjöld sjóðsins fást i bóka
búðum Isafoldar. íókabúð Rraga
Brynjóifssonar, bókabúð Lauganess,
Helgafelli, Laugavegi 100, bókabúð
Máls og menningar og Hljóðfæra-
húsinu.
^ Afmælissjóði
j Jónasar Kristjánssonar læknis, hef
ir borist 200 kr. gjöf frá frú Jóhönnu
j Hrjóbjartsdóttur, Reynimel 28. —
j Bestu þakkír. — F.h. Afmælissjóðsins
Hjörtur Hansson.
Til kjósenda
Sjálfstæðisflokksins
Allir Sjálfstæðismenn eru vin-
samlegast beðnir aS gefa kosninga-
Iskrifstofu flokksins í SjálfstæSis-
liúsinu, upplýsingar um allt þaS
fólk sem liefur kosningarjelt lijer
í Reykjavík, en fjarverandi verSur
úr liænum um kosningarnar. —
j Ennfremur er þaS nauðsynlegt, að
j flokksmennirnir gefi upplýsingar
um þáð utanbæjarfólk, scrn verSa
mun hjer í Reykjavík á kjördag.
— ÁríSandi er að SjálfstæSismenn
hafi þetta tvennt í huga, en skrif-
stofa flokksins er opin daglega frá
kl. 9—12 og I—5 og eru menn
beðnir að snúa sjer þangað varð-
andi þessi mál. — Sími skrifstof-
unnar er 7J00.
Til bóndans í Goðdal
Frá konu kr. 20, áheit L. S. F. 20,
S. G. 50.
Flugvjelarnar.
LoftleiSir:
1 gær var flogið til Vestmanna-
Mölnum finnst sundskýlur úr ull
sjerstaklega hragðgóðar. Þessvegna
er uin að gera að geyma þær sem
best. ÞaS er heillaráð, að geyma
sundskýluna yfir veturinn í þykk-
um brjfpoka og líma fyrir opið
með límhandi.
i
eyja, Akureyrar og Sands.
1 dag \erður flogið til Vestinanna-
eyja (2 ferðir), Akureyrar, Isafjarð-
ar, Patreksfjarðar, Bíldudals og Sands
Geysir kom frá New York í gær
kl. 17,00. Fer í dag til Róm.
Hekla kom frá Kaupmannahöfn í
gær kl. 17,15. Fer kl. 8,00 í fyrra-
málið til Prestwick og Kaupmanna-
hafnar. Væntanleg aftur um kl. 18,00
á laugardag.
I
Flugfjclag Islands:
í dag verður flogið til Akureyrar
(2 ferðir), Vestmannaeyja, Fáskrúðs
fjarðar, Reyðarfjarðar og Siglufjarð-
ar. I
1 gær var flogið til Akureyrar (2
ferðir), Blönduóss, Isafjarðar, Hólma i
víkur og Siglufjarðar.
Gullfaxi fór til Osló í morgun og
er væntanlegur aftur til Reykjavikur
kl. 17,00 á morgun.
leikar (plötur). 21,15 Iþróttaþáttuil
(Sigurpáll Jónsson). 21,30 Einsöngurj
Paolo Silveri syngur (nýjar plötur).
21.45 Á innlendum vettvangi (Emil
Björnsson). 22,00 Frjetir og veður-i
fregnir. 22,05 Symfónískir tónleikah
(nýjar plötur): a) Hornkonsert nr,
2 í Es-dúr eftir Mozart. b) Symfónía
nr. 6 eftir Shostakovitch. 23,00 Dag-i
skrárlok.
Erlendar útvarps-
stöðvar
Bretland. Til Evrópulandfa. Bylgja
iendgir: 16—19—25—31—49 m. —
Frjettir og friettayfirlit: KI 11—13
—14—15,45—16— 17,15 —18—20—
23—24—01.
Auk þess m. a.: Kl. 10,00 Vísindi
og hversdagslíf, erindi. Kl. 18,30
Trojuhesturinn, leikrit. Kl. 21.00
Óskaþáttur. Kl. 0,30 Hljómlist frá
Grand Flotel.
Noregur. Bylgjulengdir 11,54
452 m. og stuttbylgjur 16—19—23
—31,22—41—49 m. — brjettir ki
07,05—12,00—13—18,05— 19,00 —
21.10 og 01.
Auk þess m. a.: Kl. 15,30 Fiðluleik •
ur, Arne Stoltenberg, Kl. 17,00 Er-
indi um heimilið. Kl. 18,30 Fullar
búðir og tómar pyngjur í Þýskalandi.,
Kl. 20,45 Útvarpsleikrit.
| Danmörk. Bylgjulengdir 1250 ogl
,31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
i kl, 21.00.
' Auk þess m. ,h.: Kl. 19,00 Hljóm-
leikar. Kl. 20,50 Foreldrarnir og
íþróltirnar, 'Samtal. Kl. 21.15 Jazz..
klúbburinn. Kl. 23,00 Danslög.
| Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 12,20 Strengja-
hljómsveit leikur. Kl. 13,00 Erindi
um magasár, Rengt Ihre yfirlæknir.
Kl. 15,40 Einsöngur. Kl. 16,50 Hljóm
list, plötur.
-O
gær og a morgun
Til bágstöddu
hjónanna
I Guðrún Magnúsdóttir 50, E. L. K.
r
Skipafrjettir:
Eimskip:
I Brúarfoss er vamtanlegur til
j Reykjavikur siðdegis i dag. Dettifoss
. er á leið frá Kaupmannahöfn til Finn
i lands og Gdynia. Fjallfoss er á leið
til Kaupmannahafnar frá Leith. Goða
foss er í Reykjavík. I.agarfoss er á
leið frá Reykjavík til London. Selfoss
er á Akureyri. Tröllafoss er í Reykja-
vík. Vatnajökull er i Reykjavík.
I
E. & Z.:
Foldin er í Reykjavik. Lingestroom
er í Amsterdam.
Ríkisskip:
Hekla er í Álahoig. Esja var á Pat
reksfirði í gær á r.orðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er i Reykjavik. Þyrill er
í Faxaflóa.
I
(Jtvarpið:
8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis-
útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp.
■—■ 16,25 Veðurfregnir, 19,25 Veður-
fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmoniku-
lög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá
næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00
Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin
Þórarinn Gu.Omundsson stjórnar): a)
„Rakarinn frá Sevilla", forleikur oft-
ir Rossirii. b) Intermezzo eftir Wag-
halter. c) Berceuse eftir Ippolitov-
Ivanov. d) Canzonetta eftir Godard.
e) Enskur þjóðdar.s eftir Grainger.
20,45 Dagskra Kvenrjettindafjelags,
íslands. —.. Erindi: Frá alþjóða-
kvennafundinum í Amsterdam (frú
Sigríður J. Magnússon). 21,10 Tón-
Tvent ólíkt.........................
Einhver Tímamanna ritar langí:
mál í blað sitt, um framboðslista
Sjálfstæðismanna hjer í bænum, og
hina miklu sókn SjálfstæðisflokksinM
hjer og frambjóðendur ílokksins,
hvern fyrir sig.
öðru máli er að gegna með fram •
bjóðendur Framsóknar. Þar er ekkit
um neina sókn að ræða. Og þar giidir
einu hverjir eru í kjöri. Því enginnt
þeirra kemst að.
□
ViSskiftamál ÞjóSviljans
Á þriðjudaginn óskapaðist Þjóðvilj-
inn yfir því, að íslenska krónan skyldi
ekki hafa verið látin fylgja dollaran-
um. Því þá hefði verð alls útflutnings
til sterlingslandanna lækkað í einni
svipan um 30% og framleiðslan stöðv
ast.
Á miðvikudag óskapast Þjóðviljinn
yfir þvi, að verslunaraðstaðan vig út-
lönd sjeu orðin svo erfið, að ekki sje
hægt að fá nauðsynjavöru til lands-
ins.
I Ef farið hefði verið eftir ráðurr’.
Þjóðviljans á þriðjudaginn, og iitfii.it i,
ingur verið stöðvaður, er hætt við aði
það hefði elíki leyst þau vandræði,
sem blað kommúnista kvartar yfir ét
miðvikudaginn.
1 Þetta er dæmi um forustuhæfileik i
Þjóðviljans í viðskiftamálum. Hún er
fyrir þá eina, sem eiga þá ósk heit •
asta að islenskri þjóð vegni sem verst,
1 n
JárntjaldiS hjer innanlands.
| Þjóðviljinn er oft að tala um frelsi
og hann berjist fyrir frelsi gegn al!s
konar kúgun.
! 1 heilt ár hefur það sannast, svo
til daglega, að þetta málgagn „frels -
isins“ fær ekki að skýra frá þeira
frjettum, sem falla Moskvavaldinu
ekki í geð. T. d. er aldrei minst með
einu orði á deiluna við Tito.
! Kann ekki Þjóðviljinn og alt hans;
lið prýðilega við að frjettaflutningi
blaðsins skuli vera stjórnað frá mið
stöðvum hins alþjóðlega einræðis-
flokks? Það ber ekki á neinni óá-
nægju við slikt hlutskifti.
* Og ekki verður blaðaxnönnnuni
Þjóðviljans flökurt af þvi, þó þeir
sjeu látnir tala og skrifa uin frelsis-
ást þessa mýlda og kaghýdda blaðs.