Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 10
10' MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. sept. 1949. KÆLISKÁPAR hefir nú hafið framleiðslu kæliskápa, skáparnir eru að útliti eins og mynd- in sýnir. Stærð skápsins er: Utanmál: D = 61 cm., B = 58 cm., H = 116 cm., ath* að yfir skápnum þarf að vera autt rúm minnst 15—20 cm. Rúmmál skápsins er 85 lítrar. Kæliskápurinn er framleiddur í ná- inni samvinnu við A/B Elektrolux í Svíþjóð og er kælitækið fengið þaðan. Kæliskápurinn e*r algerlega hljóðlaus, enginn hreyfill er notaður, en kuldi framleiddur með hita. Búist er við að afgreiðsla geti hafist í nóvember þ. á., en þar sem efnis- birgðir eru mjög takmarkaðar má bú- ast við að ekki verði hægt að full- nægja eftirspurn nema að litlu leyti. Þjer, sem hafið hug á að eignast Rafha-kæliskáp, útfyllið pöntunar- beiðni hjer fyrir neðan, leggjið hana í umslag og sendið það til: Rafha, Hafnarfirði. Sendið pöntunarbeiðni fyrir 1. nóv. Ath. Ekki verður tekift á móti pönt- unum í síma. Kæliskápurinn kostar í verksmiðjunni í Hafnarfirði kr. 1.800,00 án umbúða. Pöntunarbeiðni: Undirritaður óskar hjermeð að panta 1 stk. Rafha- kæliskáp. Gerð L-301. Nafn ........................................... Heimilisfang ................................... Stærð fjölskyldu SKipAUTaCRÐ RIKISINS Esja austur um land til Siglufjarð- ar hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur á morgun og árdegis á laugar- dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir árdegis á laugardag. iiiiiriiiiiiiiimimiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiMiiiiniiiiiiiiitiio i stúika óskast í vist. Sími 6839. Stofa til leÍQu | Stofa til leigu. Einhver 1 | fyrirframgreiðsla og full- [ i komin reglusemi áskilin. \ | Upplýsingar eftir kl. 1 í I I dag á Hverfisgötu 59, 4. f | hæð, ein hringing. 4irilMIIIIMIIIIMIMIIIIIII*>*’*IIIIIIIMIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIMI ..............................................Illll Til sölu | nokkrar plötur af gömlu f þakjárni. Uppl . í síma i 80910 milli kl. 6—7 síðd. í r "'rMIIIIMIIIIllllIII111111111111111111111IIMlllfFI IIIIIIIUUHb íbúð 2-—3 herbergi og eldhús = óskast til leigu sem fyrst. = Húshjálp, kjólasaumur og i fleiri hlunnindi í boði. — = Upplýsingar i síma 81583, i næstu daga. f L á n óska eftir sambandi við i mann sem gæti útvegað | eða lánað 12—18 þús. kr. i Góð þóknun og trygging. f Svar sendist afgr. blaðs- i ins sem fyrst, merkt: — f „Gætinn — 697“. 111111111111111111111111111III lllll IIIIIIII IIIIIIIMIIIIMIMIMfl III millli MlflinillllllllMliMIIIMIIIIIIIIIIIII.IIIIIMIIrlllWlll Hárþurka Lítil handhárþurka óskast ] til kaups. Upplýsingar í | síma 80386. iriiiifiiifiiiiiiiiMiiiiMiMiMiMiiiiiMiiiiiiMtiiiiiMimiiiirr NÝ BÓK! NÝBÓK! = Glæsileg baruabók Dýrin, barnabók með myndum et komin í bókaverslanir. : ■ ■ ■ Myndunum fylgja vísur við barna hæfi eftir Freystein ■ Gunnarsson skólastjóra. ■ Bókin er bundm i plastic. : Olíukyndingar Margra ára góð reynsla er fengin fyrir þessum ol'.u- kyndingum. Smíðum þessar olíukyndingar í allar stærðir af miðstöðvarkötlum og sjáum um uppsetningu á þeim með stuttum fjTÍrvara. Sendum út nm land. Verðið lógt. Kjelómi&jaLi KCi^nÁid Tl Sími 3606. — Sigtún 57. IMýkomið mikið úrval af pottaplöntum. Fáum einnig daglega margar tegundn af afskornum blómum. c-yCitla llómatúkin Bankastræti 14. Simi 4957. AUGLÝSING E R G U L L S I G I L DI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.