Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.09.1949, Blaðsíða 14
14 MORGVHBLAfilÐ Fimmtudagur 22. sept. 1949. Ff5!2ha!dssagan 96 1 Kíra Arqunova Eftir Ayn Rand -ekki skaðað neinn ó og ....“. Marisha þorði ekki að líta á Victor á meðan hún talaði. Victor greip um úlnlið henn- ar og sneri upp á svo að hún hljóðaði af sársauka. „Hlusta þú á mig“, hvæsti hann á míilli samanbitiruna varanna. ,.Þú gerir svo vel að skipta þjer ekki af þessu. Það væri huggulegt fyrir mig, að konan mín gengi betlandi um náð fyrir andbyltingasinna1*. „Já, en þetta er bara aðrir þjer ekki. Móðir þín varð reið við mig, áf því að jeg hló hátt af gleði. En jeg hló af því að jeg var svo hreykinn af þjer. — Þú varst svo skrítinn einu sinni, þegar móðir þín var búin að klæða þig í flauelsföt með stórum kniplingakraga. Þau fóru þjer alls ekki vel. og þú varst svo dásamlega reiður. Þú hafðir hrokkið hár .... jæja, þetta kemur nú málinu ekki við. Jeg vildi bara segja að jeg get ekki sagt þjer neitt ,,Nú skal jeg segja þjer einn | til lasts, Victor, eða hugsað, hlut. Ef þú segir svo mikið ,ljótt um þig, og þess vegnaj sem eitt einasta orð um þetta spyr jeg þife einskis. Jeg bið við einhvem af vinum þínum, þig aðeins um að gera mjer þá fæ jeg skilnað og það á stundinni11. Þegar Vasili Ivanovitch kom einn greiða. Jeg veit vel að þú getur , ekki bjargað systur þinni, en viltu ekki biðja vini heim um kvöldið var hann þína .... jeg veit að þú átt veriju fremur rólegur. Hann j viníi, sem geta komið því í fór úr frakkanum og braut kring .... um að hún verði hanskana vandlega saman, áð- send í sama fangelsi og Sasha. ur en hann lagði þá upp á Það er allt og sumt. Það breyt- hilluna í forstofunni. ir ekkert dóminum og það get- Hann leit ekki við matnum, ur ekki skaðað þig neitt. Það sem Marisha hafði borið fram (væri síðasti greiðinn, sem þú handa honum. |gætir gert henni .... greiði „Victor, mig langar til að við deyjandi systur, Victor tala við þig“, sagði hann. | - • • ■ Því að þú veist vel, að þú Victor fór á eftir föður sín- sJerð hana aldrei aftur. Gerðu um inn í herbergi hans, enda(ÞeÞa °g Þa eru reikning- þótt honum væri það þvert um arnir jafnir á milli okkar. Jeg geð. Vasili Ivanovitch settist ekki niður. Hann stóð á miðju gólf- inu og horfði á son sinn. — Hendur hans hjengu máttlaus- ar niður með hliðunum. ,,Victor“, sagði hann. , Þú veist. hvað jeg gæti sagt við þig. En jeg segi það ekki. Jeg ætla ekki heldur að sþyrja þig neins. Við lifum á undarlegum tímum. Fyrir mörgum árum, var jeg alltaf viss um skoð- anir mínar, jeg vissi, hvenær jeg hafði á rjettu eða röngu að standa .... en því er öðru vísivarið núna. Jeg veit ekki lengur, hvort jeg hef rjett til að fordæma neinn eða nokkuð. Við erum umkringd svo mörgu hræðilegu og allt í kring um okkur eru slíkar þjáningar, að jeg held að það sje ekki hægt að skella skuldinni á neinn sjerstakan. Við erum öll ve- sælar og ringlaðar mannverur, sem geta þjáðst næstum tak- markalaust en við vitum þó svo lítið. Jeg get ekki ásakað þig fyrir það, sem þú hefur gert. Því að jeg þekki ekki það ið ....“. líf, sem þú hrærist i. Jeg spyr >>En> pabbi; þú biður um það- skal aldrei líta til baka. Jeg skal aldrei reyna að hnýsast í það, sem þú vilt ekki að jeg viti. Reikningarnir verða jafn- aðir og jeg á son eftir sem áð- ur. Þó að það geti verið erfitt á þessum tímum að hugsa ekki, svo að menn eiga fullt í fangi með að komast hjá því. En þú hjálpar mjer til þess. Jeg bið big aðeins einnar bón- ar í staðinn . . . . í staðinn fyr- ir það, sem hefur skeð í forfíð- inni11. „Pabbi11, sagði Victor, ,,þú verður að trúa því, að jeg j mundi gera allt, sem jeg með, nokkru móti gæti .... og jeg’ er búinn að reyna ....“. „Victor, við skulum ekki fara að rífast um þetta. Jeg spyr! þig ekki, hvort að þú getir' gert þetta, af því að jeg veit að þú getur það. Komdu ekkij með neinar skýringar. Segðu bara já eða nei. Ef þú segir t nei, þá er öllu lokið á milli! okkar. Þá á jeg ekki lengur son. Það eru takmörk fyrir því, Victor, hvað jeg get fyrirgef- þig heldur ekki neins. Menn1 skilja ekki hvorn arinan á þess um tímum, og þess vegna eiga menn ekki að dæma. Þú ert sem er algerlega ómögulegt „Victor, jeg sagði, að ef þú segir nei, þá á jeg ekki lengur sonur minn, Victor. Jeg elska son Mundu eftir öllu því> sem þig. Jeg get eins lítið við því gert, að jeg elska þig, eins og þú getur að því gert, hvernig þú ert. Þegar jeg var ennþá yngri en þú ert núna, óskaði jeg mjer sonar. Eg treysti aldrei mönnunum, og jeg vildi eign- ast son, sem gæti orðið fyrir- mynd annarra manna og sem jeg gæti horft á hreykinn, svona, eins og jeg horfi á þig núna. Þegar þú varst lítill jeg hef misst þessi síðustu ár. Hverju svararðu?11. „Jeg get ekkert gert“. Vasili Ivanovitch rjetti úr bakinu og djúpu hrukkurnar tvæp, sem náðu frá nefi hans og niður á höku, urðu allt í einj^ ennþá dýpri. Hann sneri sjer hægt við og gekk til dyr- anna- „Hvert ætlarðu að fara?“, drengur, Victor, skarstu þig , spurði Victor. einu sinni í fingurinn. — Það j „Það getur þjer verið sama var djúpur skurður, alveg inn j um hjer eftir11, svaraði Vasili að beini. Þú komst inn úr garð Ivanovitch. | inum, til að láta binda um sár- 'ið. Varir þínar voru bláar. en Marisha og Acía sátu við matborðið í borðstofunni. Mat- þú grjest ekki og þú kveink-1 urinn var orðinn kaldur og hvorug þeirra hafði snert hann. „Acía11, sagði Vasili Ivano- vitch, „sæktu hattinn þinn og kápuna þína11. „Pabbi'1. Stóll Marishu valt um koll og affall datt glamr- andi á gólfið. Þetta var í fyrsta skipti, sem hún nefndi Vasili Ivanovitch þessu nafni. „Marishat1, sagði Vasili Iv- anovitch vingjarnlega. „Jeg skal hringja til þín eftir nokkra daga .... þegar .... þegar jeg hef fundið mjer einhvern sama stað. Viltu þá senda mjer dótið mitt .... eða það sem eftir er hjer, sem getur kallast mín eign“. „Þú getur ekki farið11, hróp- aði , Marisha örvingluð. „Þú hefur hvorki atvinnu nje pen- inga .... og þetta er þitt heimili11. „Þetta er heimili mannsins þíns“, sagði Vasili Ivanovitch. „Komdu, Acía“. „Má jeg taka frímerkjasafn- ið mitt með?“, spurði Acía. „Já, taktu frímeikjasafnið þitt“. Marisha kraup uppi í glugga kistunni og þrýsti andlitinu að rúðunni. Hún hristist öll af gráti meðan hún horfði á eftir þeim, enda þótt ekkert hljóð kæmi fram yfir varir hennar. Vasili Ivapovitch var lotinn í herðum og í birtunni af götu- ijóskerinu sá hún skína í ber- an háls hans á milli slitna frakkakragans og loðhúfunnar á höfið hans. Hann leiddi Acíu við hlið sjer. Hún var svo lítil við hliðina á honum, að hún þurfti að teygja upp handlegg- inn. Hún trítlaði hljóðlát við hlið hans og þrýsti stóra frí- merkaalbúmið í hinum handar krikanum. Kira heimsótti Irínu í klef- anum hjá G.P.U. kvöldið. sem hún átti að fara. Bros Irínu var rólegt og blítt. Hún var föl og augun undarlega stór og starandi. Það var eins og hún sæi eitthvað í fjarska, sem hún gat skynjað en þó ekki skilið. „Jeg ætla að senda þjer vettlinga11, sagði Kira. „Hlýja og góða ullarvettlinga. En jeg ætla að vara þig við því fyrir- fram, af því að jeg ætla að prjóna þá sjálf. Þú skalt ekki vera hissa á því, þó að þú getir ekki notað þá“. „Nei“, sagði Irína. „En þú gætir sent mjer mynd af þjer með prjóna. Það væri eign í því“. „Og veistu11, sagði Kira, ,,þú hefur aldrei gefið mjer neina af myndunum þínum, eins og þú varst þó búin að lofa“. „Nei, það er satt. Pabbi hef- ur þær allar. Segðu honum að þú eigir að fá að velja þá mynd, sem þú vilt helst eiga. Segðu honum, að jeg hafi sagt það. Það verður auðvitað ekki mynd in, sem jeg var búin að lofa þjer. Jeg lofaði að gefa þjer góða mynd af Leo“. „Já“. En það verður að bíða, þangað til þú kemur aftur11. „Já“. Hún kastaði til höfð- inu og hió. „Þetta var fallega sagt„Kira, en þú þarft ekki að vera að látast neitt mín vegna. Jeg veit, hvað koma skal. — Mundu eftir öllum stúdentun- BRIM VIÐ KLETTA Eftir IÆONORA FRY 5. að flóðið var að falla að með miklum hraða. Jenny og Inga virtu hana fyrir sjer áhyggjufullar, en nú þegar hún settist upp leit hún til þeirra og sagði með afsökunarhreim: — Þetta var allt mjer að kenna, þessi vitleysa, því að það var jeg, sem stakk upp á því, að við styttum okkur ieið yfir sandana. — Hvaða vitleysa er þetta, sagði Jenny. Ekki vissir bú, að það væri sandbleyta hjerna. Loksins gat Stína staðið á fætur. — Við verðum að kcma okkur upp á grandann eins fljótt og við getum og reyna að bæta okkur upp tímann, sem við höfum tapað á þessu. í öllum hamaganginum á undan höfðu þær nærri því gleymt að hugsa út í, að þær urðu að hraða sjer eins og þær gátu, ef þær áttu að komast undan flóðinu. En nú urðu þær sjer þess aftur meðvitandi, að það lá lífið á að komast undan sem allra fyrst. Þær horfðu nú allt í kringum sig og það var ógn í svipn- um, því að þær sáu, að sjórinn var að gleypa sandana með ó- skaplegum hraða. Nú var kastalaeyjan hjer um bil umkringd, ef ekki hefðu verið fáein klettabelti, sem stóðu utar. Neðsti hlutinn af tröppunum var þegar kominn undir sjó og nokkur hluti af grandanum. — Og mikil skelfing er þetta, hrópaði Jenny. Það er að minnsta kosti ein og hálf míla í land, og við erum ekki ennþá komin upp á hágrandann. Nú skal jeg segja ykkur sann- leikann, stelpur. Við komumst alls ekki í land. Það er best að segja það eins og það er og vera ekki að eyða tímanum í að gera tilraunir við það, sem er ómögulegt. — En hvað eigum við annað að gera? sagði Inga. Við verðum að reyna að komast í land. Það er flætt yfir þrepin við kastalaeyjuna og mikill straumur í vatninu þar. Ekki getum við heldur klifrað upp klettana, sem enn standa á þurru við eyjuna. Þeir eru alltof brattir og sennilega hálir. Jenny var búin að virða klettana fyrir sjer nokkurn tíma og nú sneri hún sjer að hinum stúlkunum með hörku og var ákveðin. — Nú skulum við ekki ræða meir um það. Þetta er einasta von okkar, að við getum klifrað upp klettana. Við skulum vona, að við getum klifrað nægilega ofarlega til þess að sleppa undan flóðinu. Nú af stað áður en flóðið er skollið á. WjuT TnDhjCjAA/rJlzG, IjL/rbu. Sckkjapípan er gönnil. Elsta hlióðfæri heimsins er sekkja- pipan. Það er sagt, að jafnvel Ass- yriumerm hafi þekkt hana í fornöld. ★ Þakklæti eða hitt. Pjetur litli datt í hofnina, en mað- ur sem var þar nálægt kastaði sjer út og bjargaði honum frá drukknun. Þegar björgunarmaðurinn hafði komið drengnum á þurt land og var lafmóður og þreyttur að reyna að vinda mesta vatnið úr fötum sínum, kom maður að honum og klappaði á bakið á honum. — Heyrið þjer, sagði maðurinn. Voruð það þjer, sem björguðuð hon- um Pjetri syni minum upp úr höfn- inni. — lá, sagði björgunarmaðurinn. — En hjelt ókunnugi maðurinn áfram með vandlætningu, — hvar er þá húfan hans. ★ Dýrt spaug. — Þú ert skilin við konuna þína. Hvort ykkar fjekk íbúðina? — Málfærslumaðurinn. -¥ Afbrýðissemi. Þvottakonan við skáldið: Viljið þjer ekki hætta að skrifa þessi ástakvæði á mansjetturnar, því að maðurinn minn er svo afbrýðissamur. ¥ Bar nafnið með rentu. — Er það satt, að dóttir yðar hafi verið að trúlofa sig í vikunni? — Já og hann Iieitir Ermenrekur. — Nafnið hefur ekkert að segja. En hvernig litur hann út. — Eins og nafnið. Vantaði ekki hróðurkærleikann. Það var í gamla daga venja > r Noregi að leigja út kirkjubekki, og var þeim bekkjum þá læst. StundUm kom fyrir, að kirkjan var full og margir urðu að standa á kirkjugólf- inu, þó þessir útleigðu læstu bekk- ir væru auðir. Þetta likaði presti einum illa. Það var svo einu sinni í ræðunni, sem hann tók eftir að aldraður maður stóð við hliðina á kirkjubekk, sem aðeins einn maður sat í. Presturinn leit því upp úr ræðunni og sagði upphátt: Kæri bróðir í Guði! Opnaðu kirkju bekkinn svo meðbróðir þinn fái sæti. Svo hjelt hann áfram prjedikun- inni, en þar sem beiðni hans virtist engin áhrif ætla að hafa í fyrsta skipti, endurtók hann hana. Þá svar- aði maðurinn prestinum til mikillar undrunar: —- Jeg get ekki opnað bekkinn, þvi að jeg klifraði yfir sjálfur. ★ IleilræSi. Blandaðu aldrei saman sannleika og miskunarleysi. • lll»»IMIIII»ll»»»MIIM»ll«ll>IMM>IHIHHH*IHI*l>'"IIIHMMMl Óska eftir að fá leigða íbúð = i 1—2 herb. og eldhus j á Kópavogshálsi. Upplýs- ingar í síma 2184, milli klukkan 4—6. itlll»M»llllll»ét«IM iiiiiaiiiiiiiiiiiiiiimniiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.