Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 1
16 sáður
37. árgangur.
27. tbí. — Fimíudagur 2. febrúar 1950.
Prentsmiðja Morgu.nbla’Ssins
Hannsóknir vntnseínissprengj-
unnnr mnnu vel ú veg komnnr
Sprengjur tífalf öflugri en kjamorfcu-
sprengjan sprengdar í tilraunaskyni
Einkaskeyti lil Morgunblaðsins frá NTB.
NEW YORK, 1. febrúar. — Truman hefir, sem kunnugt
er gefið fyrirskipun um að hafin verði framleiðsla vatns-
efnissprengjunnar. Það er almenn skoðun fróðra manna
í Washington, að vatnsefnissprengjur hafi þegar verið
sprengdar í tilraunaskyni. Menn eru beirrar skoðunar, að
skipun Trumans til kjarnorkumálanefndarinnar um fram
leiðslu sprengjunnar hafi ekki verið gefin fyrr en rann-
sóknarstaríinu var lokið og framleiðsla gat hafist.
Ef hún hefir 140 kg af
„þungu vaíni“.
Ýmis blöð eru þó annarrar
skoðunar. New York Times tel-
ur, að hið nýja vopn sje ekki
eins langt á veg komið og marg-
ir telja. Sfcgir þar, að sprengi-
orka __vatnsefnissprengjunnar
sje komin undir því, hve milt-
ið ,,þungt vatn“ hún hefir að
geyma. Þannig mætti segja, að
auka mætti kraft sprengjunn-
ar með þ\í að auka magn hins
„þunga vatns“ og vatnsefnis-
sprengja getur verið 1000 sinn-
um öflugri en kjarnorkusprengj
an, ef hún hefir að geyma um
það bil 140 kg af „þungu
vatni“.
Tífalt öflugri.
„Hingað til hafa menn við
rannsóknir þó aðeins haft hið
nýja vopn 10 sinnum öflugra
en kjarnorkusprengjuna. en ef
til vill verður hægt að auka
þann kraft hennar hundrað falt
í framtíðinni", segir sjerfræð-
ingur blaðsins.
'VVilliam Webster.
Truman forseti hefur skipað
William Webster forseta þeirr-
ar deildar landvarnamálaráðu-
neytisins, sem fjalla skal um
rannsóknir og tilbúning nýrra
vopna. Mun hann þannig að
einhverju leyti verða ábyrgur
fyrir þeim rannsóknum, sem
fram fara á vatnsefnissprengj-
pnni.
Minnka olíukaup frá
dollarasvæðinu
WASHINGTON, 1. febr. — Á
fundi, sem Acheson átti með
blaðamönnum í dag vjek hann
að brjefi því, sem breski ný-
lendumálai áðherrann, Greech
Jones, á að hafa sent stjórn-
inni í Bresku A.-Afríku um
olíukaup. Átaldi hann bá stefnu
Breta að draga svo mjög úr olíu
kaupum frá dollarasvæðinu án
þess að eiga um það neinar við-
ræður við bandarísk oiíufjelög.
—NTB.
®------------------------
Orustuskiplð néðist
áflot
NEW YORK, 1. febrúar. — Fyr
ir hálfum mánuði strandaði
45.000 sml. bandarískt orrustu-
skip við Virginia/ Að undan-
förnu hafa árangurslausar til-
raunir verið gerðar til að ná
skipi þessu, Missouri, á flot. —
Þetta tókst þó loks í dag. —
Verður skipið nú sett í þurr-
kví til athugunar. — Reuter.
Frakkar segja, að þeim hafi
komið viðurkenning Rússa al-
gerlega á óvart og fyrst fengið
vitneskju um hana frá Tass-
frjettastofunni.
Ummæli Achesons.
Utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna minntist í dag á viður-
kenningu Rússa á kommúnista-
stjórn Ho Chi Minhs í Indo-
Kína. Sagði Acheson, að við
þetta ynnist þó það, að Ho Chi
Minht hefir nú komið fram í
dagsljósið sem erkifjandi þeirra
afla, sem vinna að sjálfstæði
Indo-Kína. Sagði ráðherrann,
að afstaða Bandaríkjanna til
deilunnar í landinu væri ekk-
ert augnagróm ,,Við höfum
alltaf vonað að frjálsri stjórn
mundi lánast að tryggja hag
þeirra 20 milljóna manna, sem
æskja frelsis í Indo-Kína“.
„ÁSheimsborgarinn"
GARRY DAVÍS, upphafsmaSur
allieimsborgarahreyfingarinnar er
Bandaríkjamaður, sem afsalaði sjer
borgararjetti sínum, hefir vakið á
sjer athygli í sambandi við fyrir-
hugaða ferð til Þýskalands. Fær
liann ekki að koma til landsins og
liefir J)á tekið það ráð, að lireiðra
um sig í tjaldi við landamæri
Frakklands og Þýskalands og seg-
ist ætla að vera þar þangað til
hann fái inngöngu í Þýskaland.
Þýskum flokkum
steypl saman {
BONN, 1. febr. — Síðdegis í
dag tilkynnti forseti v-þýska
þingsins, að þýski hægri flokk- ^
urinn og lýðræðisflokkurinn {
hefði verið sameinaðir undir
nafninu þýski ríkisflokkurinn. |
Nafngiftin átti sjer stað á ráð-
stefnu fyrir nokkrum dögum, *
þar sem afráðið var að steypa
flokkum þessum saman, Leið-
togi hins nýja flokks er Franz
Richter, sem er afar hægri sinn
aður maður.
Þegar forsetinn skýrði frá
nafngiftinni kváðu við hrópin
„Heil Hitler“. viðsvegar.
—NTB.
Rússar vísa orðsend-
ingu Frakka á bng
Acheson lílur filtæki Rússa í Indo-Kína illu auga
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá NTB.
PARÍS, 1. febrúar. — Rússneska stjórnin hefir neitað að
taka við mótmælaorðsendingu frönsku stjórnarinnar, sem
hún sendi frá sjer í gær vegna þess, að Rússar höfðu
viðurkennt stjórn uppreisnarmanna í Indó-Kína. Skilaði
rússneski sendiherrann í París frönsku orðsendingunni
aftur í dag með þeim ummælum, að þar sem rússneska
stjórnin vísaði algerlega á bug ásökunum Frakka, neituðu
þeir að taka við henni.
Rússar krefjast ýmissa
sjerrjetiinda 1 Kína
Kínversku kommúnist-
arnir þybbast við
Einkiiskeyti til MorjtunlilaSsins frá NTB.
NEW YORK, 1. febrúar. — Eins og kunnugt er hafa leið-
togar kínverskra kommúnista dvalist í Moskva að und-
anförnu, og fer fáum sögum af því, hver þröskuldur sje
fyrir skjótri afgreiðslu mála þeirra, sem eru ástæða þess,
að þeir voru kvaddir til Rússaveldis.
®---------------------------
Fimm sæfcja um bæj-
arstjérastöðuna
á Akureyri
AKUREYRI, 1. febr. — Um-
sóknarfrestur um bæjarstjóra-
stöðuna á Akureyri var útrunn-
inn í gærkvöldi, og höfðu þá
alls borist fimm umsóknir.
Þessir hafa sótt: Steinn Stein
sen, núverandi bæjarstjóri,
Stefán Ág. Kristjánsson, sjúkra
samlagsforstjóri, Guðmundur
Guðlaugsson, framkvæmdastj.
og Jón Þorsteinsson, lögfræð-
ingur, allir á Akureyri og Berg- j
ur Sigurbjörnsson, viðskipta-
íræðingur í Reykjavík.
— H. Vald.
Kröfur Rússa
Nú birtir Nevv York Times
fregnir um þetta atiáði, þar sem
segir, að Rússar krefjist þess,
að þeim verði veitt yfirráð yfir
7 mikilvægum hcfnum í Norður
Kína. Auk þess krefjast Rúss-
ar 500,000 kínverskra verka-
manna, sem þeir vilja fá til
starfa í Rússaveldi, krefjast
mikilla matvælaframlaga og
víðtækra rjettinda til handa
minni hlutanum í Sinkiang í
Mongoliu.
Kínverjar fastir fyrir.
Segir blaðið, að íorsætisráð-
herra kínversku kommúnist-
anna, Mao Tse Tung, sem dval-
ist hefur nú um 6 vikna skeið
í Rússla,ndi, hafi ekki getað
fallist á kröfur Rússanna, en
hafi hinsvegar sett fram víð-
tækar gagnkröfur.
Lenti með aðsloð
radartækja í þoku
MILLILANDAFLUGVJELIN
Gullfaxi, fór í flugferð suður í
Keflavík í gærdag. Það sem
sögulegt varð við þá ferð er, að
vegna mjög slæmra flugskil-
yrða varð flugvjelin að lenda
þar syðra með aðstoð radar-
tækja vallarins.
Flugleiðin suður er undir
venjulegum kringumstæðum 10
mín. ferð, en flugvjelin var í
þessari ferð um það bil helm-
ingi lengur á leiðinni. Mjög
slæmt skyggni gerði ferðina
svona tafsama.
Frægur feiknari snýr
við blaðinu
LONDON, 1. febrúar. — í dag
fór hinn frægi teiknari, David
Low, frá íhaldsblaðinu „Even-
ing Standard“, sem er í eigu
Beaverbrocks lávarðar, og að
málagagni verkamannaflokks-
ins „Daily jHerald.“
Sagt er, að Low hafi haft 10
þúsund sterlingspunda laun hjá
„Evening Standard11, þar sem
myndaflokkar hans hafa árum
saman þátt bera vitni sósíölsk-
um tilhneiginguny — NTB.
Forsefaskipfi í sfjórn
Alþjóðavinnumáiasiofn-
unarinnar
í BYRJUN fyrri máraðar hjelt
stjórn Alþjóðavinnumálastofn-
unarinnar 110. fund sinn í
Mysore í Indlandi. Á þessum
fundi var Leon Eli Troclet, fyrr
verandi fjelags- og verkamála-
ráðherra Belgíu, kjörinn stjórn
arforseti í stað Indverjans Sha-
maldharee Lall, sem gengt hef-
ur því embætti síðastliðið ár.
Hinn nýkjörni forseti er 48
ára að aldri, fæddur í bænum
Liege. Hann er doktor í lögum
frá háskólanum í fæðingarbæ
sínum, en jafnfrrmt hefur hann
lagt stund á fagteiknun. Á stríðs
árunum var Troclet um skeið
fangi Þjóðverja í Citadelle de
Huy.
Troclet hefur tekið virkan
þátt í störfum Alþjóðasam-
vinnumálastofnur^nnnar á
undanförnum árum n» m. a.
stiórnað fundurn þýðinear-
mikilla nefnda innan stofnun-
arinnar.
MORÐTILRAUN
MANILA — Nýlega var gerð til-
raun til að drepa yfirmann hers
ins í Filipseyjum. Komst hann þó
undan ómeiddur, en aðstoðar-
maður hans Ijet lífið fyrir byssu
kúlum tilræðismannanna.