Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 7
Fimtudagur 2. febrúar 1950. MORGUNBLAttlÐ 7 'W Frh. df bls. 6. Síðasta málsgreinin: Stór- íbúðaskatt má ekki draga frá tekjum vjð álagningu tekju- skatts, getur naumast verið sett í Iögin til þess að hjálpa hús- næðislausu fóiki. en getur hins- vegar haft þá þýðingu, að efna- lítill húseigandi fái ekki haidið húsi sínu. 5. gr. A hverju á manntalsskrif- stofan í Reykjavík að byggja upplýsingar sínar? Eiga þær að miðast \úð íbúafjölöa við mann tal haustið áður, um síðustu ára mót eða í maílok? A skattanefndin að útnefna sjerstaka eftirlitsmenn, sem ganga í hvert hús í bsenum með vissu millibili. eða á hún að taka til greina einhliða frá- sagnir manntalsskiifstofunnar eða heimilisfeðra um fólksfjöld ann? Svo virðist, að ef skaíta- nefndin fær ekki skýrslur, sem nefndar eiu ,fullnægjandi“, þá hafi liún óskoraða heimild tii þess að áætla íbúðarstærð og fjölda heimilismanna, án þess að húseigendur njóti þar nokkr ar rjettarverndar. 8. gr. Furðulegt ákvæði, miðað við ákvæði 1. gr. um gildissvið lag- anna. Samkv. 1. gr. gilda lögin aðeins, þar sem húsaleigunefnd ír starfa, en samkv. þessari grein eiga íbúar Reykjavíkur eða annarra staða, þar sem húsaleigunefndir verða e. t. v. Iagðar niður, að halda áfrarn að greiða íbúðaskattinn, þó að búið sje aö afnema húsaleigu- liefndir og húsaleigulög. 9. gr. Þessi grein hljóðar svo: Stór- íbúðaskatt má taka lögtaki, og hvílir hann sem lögveð á íbúð- inni. Þarna er ekki undanskilinn íbúðaskattur leigutaka, þannig að efnalitlir húseigendur, sem nú sitja uppi margir hverjir með leigutaka í skjóli húsaleigu laganna, er borga sáralitla leigu, verða ef til vill að sæta því, ef leigjand- inn þrjóskast við að greiða stór íbúðaskatt, tið fógetinn korni með fulltrúa sína og haldi upp- boð á húsinu Leigutakinn þyrfti ekkert að óttast, þó að húsið yrði selt, því að hans rjett ur fylgir með í kaupunum, og hann getur búið áfram í hús- inu, þó að eigendaskipti verði, samkv. núgildandi lögum og dómvenjum. Sem betur fer verður ákvæði 9. gr. einstakt fyrirbrigði í ís- lenskri löggjöf, ef frumvarpið öðlast lagagildi. Að lokum viljum vjer ítreka það, að vjer teljum framkomið frumvarp ekki fela í sjer nokkra lausn á húsnæðisvanda málum Reykjavíkur, en hins- vegar horfi það í þá átt að koma á öngþveiti í húsnæðismálum og leigusambúð auk fleiri ó- kosta, sem að framan hafa ver- ið taldir Væntum vjer því fastlegat að háttvirt .Alþingi felli frum- varpið um stóribúðaskattima. Vii ðinearfyllst, Stjórn FasteignaeigAdafjel@gs Reykjavíkur, Helgi Lárusson (sign.) Friðrik Þorsteinsson (^ign.) Sig. Björusson (sign.) Páll S. Pálsson (slgn.) Gnðjón Sæmundsson (sign.) FYRIKSPI RN I ASTliIGNAF.lt;- FNDAFJELAGS RKYKJAVÍKl>R XII. FKAMBJÓHKNDA Yl« BÆJAKSTJÓRNAKKOSNINGAR Hinn 14. jan. s. 1. sendi«etjórn Fasteignaeigendafjelags Reykja víkur þremur efstu frambjóð- endum hvers framboðslista við bæjarstjói narkosningarnar eft- irfarandi brjef: ,,I tilefni af almennum fundi, sem Fasteignaeigendaf jelag Reykjavíkur hefur : hyggju að boða til hinn 22. h. m., hefur fielagsstjórn Fasteignaeigenda- fielags Reykjavíkur ákveðið að beina eftirfarandi fyrirspurnum til þriggja efstu frambjóðenda hvers framboðslista við vænt- anlegar bæjarstjórnarkosning- ar: 1. Hvert er álit. yðar á frum- varpi því um stóríbúðaskatt, sem nú liggur fyrir Albingi. Hutt af Rannveigu Þorsteins- dóttur, Páli Zóphóníassvni og ’'7'ilhjálmi Hjálmarssyni? 2. Teljið þjer rjettmætt, að 'búai' Reykjavíkur sjeu sjer- st.aklega skattlagðir í þessu ’kvni, fretnur en flestir aðrir landsmeriu’ Vjer óskum heiðraðst svars rðar í siðasta lasi hinn 21. þ m.. bar eð getið verður um 'mdirtektir yðar á framan- meindum fundi‘É. 'ívör frambjóðendanna: Svör bárust frá fulltrúum •'Ura framboðslistanna, og á 'undi Fasteignaeigendaf jelags "’evkiavtkur í Listamannaskál- anum s. 1. sunnudag, las GísT; Tónsson, alþingism., upp svar- '•>riefin og ræddi um afstöði’ hokkanna til má^ins á Albinsi Svar Sjálfstæðisflokksins var ’mnoig: ,.I tilefni af br.jefi vðar., dags '4. ian.. vil jeg tjá yður eftir- ■'arandi: L Frambjóðeudur D-listans 'rii aiCTeHeaa andv'oio frnrn_ 'arpi bvi um stóríbúðaskatt, ’°m 3 bin«menn Framsóknar- "nvvsins flytja i efi-i deild Al- bingis. 2. Frambióðendur D-listans telia ba3 fráleitt, að íbúar Re,rkíavíkur .s.jeu síerqtaVjegp ’kattlanðji í bess'i sWni. frem- ur en aðrir landsmenn. Virðing&rfvllst. F h. D-listans . Gunnar Thoroddsen“ (sign.l. Svar Alþýðufiokksins hljóð- aði svo: ,.I tilefni af tyrirspurnum í bvjefi yðar til þriggja efstu manna á A-listanum við bæj- arstjórnai kosningarnar. er mjer fljúft að veita yður eftirfarandi svör fyrir hönd okkar allra: 1. S'rar vort vi* fvr’”i snurn- inrunni er á þá leið. að vjer erum algjörlega mótfallnir um- ræddu frumvarpi framsóknaSÍ manna um ,,stóríbúðaskatt“, og teljum vjer þær álögur, sem þar er gert ráð fyrir, fráleitar með öllu. 2. Alþýðuflokkurinn telur það hið mesta órjettlæti að skatt leggja Reykvíkinga í þessu skyni fr;;m yfir aðra lands- menn, og telur fráleitt að láta ekki sömu lög gilda um allt landið hvað þessu viðvíkur. Viiðingorfvllst, Jón Axel Pjetursson“ (sign.L Kommúnistar svöruðu fyrri fyrirspurninni á þá lund, að ljóst væri. að þingmenn og bæj arfulltrúar sósíalista gætu ekki fylgt stóríbúðaskatti í því formi sem lagt er til í frv Rannveig- ar, þar sem hann mynai í mörg- um tilfellum koma illa og ó- rjettilega við fjölskyldur, sem búa í meðalstórum íbúðum. Hinsvegat vitnuðu þeir til frum varps sósíalista og Leigjenda- fjelagsins, sem þeim fannst ganga skemmra og vera að- gengilegra. Síðan segja þeir: „Varðandi aðra spurningu yð- ar tökum vjer fram að oss þyk- ir einsætt, að sömu lög eigi að gilda í þessu efui hvar sem er á landinu, enda ráð íyrir því gert í framvai’pi Leigjenda- fjelagsins“. Undir br.iefið rita Sigfús Sig- urhjartarson. Katrín Thorodd- sen og Ingi R. Helgason. Framsóknarfulltrúarnir Þórð ur Björnsson og Sigríður Eiríks dóttir svöiuðu fyrir sína hönd með löngu brjefi sem birt var i sunnudagsblaði Tímans. Fram hióðandinn Sigurjór. Guðmunds son svaraði ekki fyrirspurn- •mum. í svari Þórðar og Sigríð- ar er lögð áhersla á, að fram hurfi að fara nákvæm rann- sókn á notkun húsnæðis og 'elja þau hyggilegt, að málið úe rætt við stjórnir F&steigna- •'igendafjelagsins op Leigjenda- fjelagsins. Þau undirstrika þó, að þau sjeu þess fullviss, að 15Vamsóknarflokkurinn muni "'anga svo frá afgreiðslu máls- ;ns, að enginn vafi geti á því ’eikið. að stóríbúðaskattur nái, rt lögleiddur verður, til beirra 'inna, sem hafa ótvírætt hús- næði í óhófi (luxus). Þau segja að lokum, að húsalcigulögin ~ieu látin gilda um það svæði ’andsins. þar sem neyðarástand •iki í húsnæðismálum, og þeim hyki eðlilegast, að lögin um '+órvhúðaskatt gildi um sama svæði. Af þessum svörum má álykta að frambjóðendur Sjálfstæðis- plokksins n" Albvðuflokksins sjeu andvígir stóribúðaskatti, en mjótt sje á mutivnum milli Kommúnista og Framsóknar, hó að þá greini nokkuð á um fyrirkomulagið. Báðir hinir síð- arn“fndu eru skattinum fvlgj- mdi. Gísli Jónsson kvaðst ekki taka yfirlýsingu Alþýðuflokks- frambjóðandans alvarlega. eft- ir afstöðu þingfulltrúa flokks- ins að dæma þegar málið hef- ur verið til meðferðar á Al- Hn"i. og væri fróðlrgt að bjóða miðstjórn flokksins að rita sam- bykki sitt á vfirlýsingu Jóns Axels Pjeturssonar. valdar” t>órarinssonar ætti að koma að gagni UMMÆLI Þorvaldar Þórarins- sonar á stúdentafundinum um daginn vöktu athygli. Hann kvaðst vera. viljugur til, að flytja búferlum aUstur fyrir Járntjald, ef hann fengi nægi- legt fje í farareyri. Með því móti ætlaði hann að sýna, að hann kynni betur við sig í ein- ræðislöndum, þar sem ofbeldið ríkir, en í hinu frjálsa, íslenska þjóðfjelagi. Sjálfboðaliði í her kommúnista Færi svo, að honum gæfist ekki kostur á að flytja búferl- satt.(!) En myndirnar tala •im» máli. Ættu vinir Þorvaldar vi9 Þjóðviljann ekki að gera hon- um þann óleik, að minnast oít- ar á þennan ajtburð að nauð- synjalausu. Margir eru austurförinni hlyntir Mörgum þykir vel til fundifí hjá Þorvaldi að reyna að kom- ast austur fyrir Járntjald. — Sjálfboðaliðar Fimmtu her- deildarinnar ættu öðrum frem- ur að vera velkomnir þar. Dagblaðinu Vísi hefur borist um þangað austur eftir og hann yrði framvegis að hafa aðsetur sitt hjer á landi, gaf hann fyrirheit um það, að kænai til átaka hjer og handaflið yrði látið ráða, en' ekki kjörseðillinn, hver hefði yfirráðin í landinu, þá mundi hann verða fús til þess að berj ast fyrir „málstað alþýðunn- ar“, eins og hann orðaði það. Með öðrum orðum, ef komm únistar tækju upp hinar aust- rænu aðferðir til valdatöku, þá hafa þeir fengið fyrirheit um einn ,,sjálfboðaliða“ í hinum kommúnistiska her, Þorvald Þórarinsson. Annað frægðarverkið Þetta er í annað skipti á æf- inni, sem Þorvaldi þessum Þór- arinssyni tekst að vekja á sjer athygli. í fyrra skipti var það fyrir fjórum árum, er myndatöku- maður einn tók sig fram um það, að taka myndir af Þor- valdi, þar sem hann var að bera út fátæka ekkju, úr hús- næði hennar, út á götuna. Þjóðviljinn hefur reynt að breiða yfir þessi fjögra ára gömlu ,.afrek“ Þorvaldar, með því að halda þvi fram, að ljós- myndavjélin hafi ekki sagt álitleg fúlga í samskotum í farareyri handa Þorvaldi. Svo vel horfir með, að honum geti með tímanum gefist kostur h að komast þangað austur, á ó- dýran hátt. Atvinnuleysis er ekki að kvíða þar evstra, því þar ættu allir sanntrúaðir kommúnistar að fá vinnu, hjá því opinbera. Og væntanlega gerir kommún- istinn sier að góðu þau kjöx, sem bjöðast undir verndar- væng Stalins. Atvinna fyrir austan Þá ætti það að vera hægðax-. leikur fvrir Þjóðviljann að ía þarna frjettaritara, íslenskan mann, sem er því kunnugur, hvaða frjettir henta Þjóðvilj- anum. En slík tilhögun yrði fullkomin nýjung í sögu kcmro únistatalaðsins. Því þá vissu les- endur hans í fyrsta sinn, hvað- an Þjóðviljinn fengi frjettir sínar. Hingað til hefur það verið hulinn leyndardómur. Nema að svo miklu leyti, sem frjettirnar sjálfar bera það með sjer, að þær eru gerðar 4 áróðurssiniðjum hins alþjóð- lega kommúnistaflokks. Eru fleiri? Færi svo, að vonir Þorvald- Framhald á bls. IX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.