Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 5
Fimtudagur 2. febrúar 1950. MORGVNBLAÐIÐ 5 Börnsn okkar — Vandamál heimilanna Þegor þan eiga að hjálpa við hásverhia ÓLÖF er bitur, mjög bitur og það er slæmt — sjerstaklega, þegar maður er aðeins tólf ára. Með stríða hárið sitt og frekn urnar er hún engin fegurðar- dís, og útlitið verður ekki betra af því, að öll nýju fötin hennar bera þess vitni að hafa verið ný einhverntíma áður, og þá í miklu stærri útgáfu. Ermarnar er auðvitað hægt að vefja upp, svo að þær verði stýttri, og það er einnig hægt að strengja á beltinu utan um litla og mjóa mittið, og láta blússuna rykkjast, en bakið er og verður framvegis alltof breitt. Við því er ekkert hægt að gera. Og hin börnin sjá þetta og þau segja það miskunarlaust því að þannig eru nú börn tinu sinni. Það er einnig slæmt með ekóna. Skór handa fullorðnu kvenfólki eru miklu támjórri en þeir, sem litlar stúlkur nota. Mamma Ólafar segir, að það taki enginn eftir því, en Ólöf veit betur. Hún var kölluð „fröken mjónefja“ í heilt ár vegna einnar sjerlega hörmu- legrar skótegundar trá konunni í næsta húsi. Heimili Ólafar er ekki fá- tækt, það er aðeins mjög spar- samt. Pabbi hefir góða stöðu, en auðvitað þarf mikið til að sjá fimm drengjum og einni stúlku f'yrir mat, fötum og skósólum. Ólöfu finnst, að bræður henn ^r eigi miklu betra en hún. ,.Þeir fá að gera allt,“ segir hún, — og þ'eir þurfa aldrei að líta eftir börnunum A hverjum degi verður hún að gæta tveggja minnstu drengjanna, ganga ineð þá úti og leika við þá, á meðan þrír stóru bræðurnir hennar geta hlaupið frjálsir hvert sem þeir vilja og leikið ejer við jafnaldra sína. Ólöf hefir margar aðrar $kyldur: Hún á að leggja á borð, hún þarf að fara i verslanir, hun verður að fara snemma á fætur á morgnana til þess að bursta skó og búa um rúm. En það versta við þetta allt saman er, að mamma gleymir alltof oft að þakka Ólöfu og hrósa henni ofurlíÞð fyrir það, sem hún gerir. Ólöf hefir smám saman far- ið að trúa því, að mömmu henn ar þyki ekkert vænt um hana, og það er bæði hættuleg og þung vissa fyrir þann, sem nálg ast aldurinn, þegar hann hefir mesta þörf fyrir móðurást og hjálp. Mamma Ólafar segir, að hún sje geðvond og vanþakklát, að hún kunni ekki að meta öll þau gæði, sem hún nýtur á heimili sínu. — Þær skilja ekki hvora aðra. Það er alls engina skaði, þó að börn þurfi að hjálpa til á heimili sínu, þvert á móti. En það verður einungis að skipta vinnunni rjettlátlega eftir jafn rjettishugsjónum, eins á heimil- inu og annarsstaðar. Það leiðin- legasta á að ganga á milli allra eftir röð og hversvegna eiga að eins stúlkurnar að hafa skyld- ur? Það er alveg jafn heil- brigt, að drengirnir sjeu vandir á að gæta smástarfa fyrir fjöl- skyldu sína Þeir sjálfir og þeirra nánustu munu verða því Framh. á bls. 12. Fiskrjelfur SOÐIN þorskflök eru hituð í ofurlitlu vatni ásamt fínthökk- uðum lauk og einu lárberja- blaði, gott er einnig að setja út í dálítið hVítvín. Þannig er karimaðurinn, jiepr konan kaupir sjer nýjan hatt Þegar flökin eru orðin vel heit, eru þau tekin upp úr. Vökvinn er soðinn litla stund og bætt í hann þykkum rjóma. Síðan er hann tekinn af eldin- um og kryddaður með pipar, salti og sítrónusafa og smjör sett í. Nú er honum helt yfir fiskflökin og bollur af kartöflu mús settar í kring. Skreytið svo rjettinn með rækjum og berið hann fram með flegnum tómöt- um, sem hafa verið soðnir í olíu og kryddaðir með salti og pipar, og hrásalati úr hvítkáli og eplum. VIÐ bókstaflega dönsum á móti honum —^ fullkomlega ný kona með nýjum eiginleikum — með- ljómandi augum og bros á vör. Hinir gljáðu búðargluggar end- urvarpa okkar eigin mynd, og við lítum glettnislega á hana frá hlið og verðum sífellt á- nægðari með okkur sjálfar. — A höfðinu situr nýr hattur, raunverulegt meistaraverk. Hann er .smart“ í fyllsta mæli. Við nemum staðar og horfum með áhuga að því er virðist á gluggáútstillingu. en í raun og veru erum við niðursokknar í |að dást að okkar eigin spegil- mynd, og í huganum gefum við þann úrskurð með feginsand- varpi, að í þetta skipti höfum við vissulega verið heppnar. Við mætum vinum og kunn- ingjum, sem hrópa upp yfir sig 'af aðdáun, og öðrum, sem horfa með dálítið súrum svip á hina nýfengnu höfuðprýði. Menn, sem við þekkjum lítið, heilsa okkur með brosi í aug- um, og glæsilegur ramkvæmis- maður vill endilega bjóða okk- ur einn coektail. En við höfum alls ekki tíma — við erum að flýta okkur til að hitta eiginmanninn. Allt er þetta hans vegna og honum til heiðurs; Og þarna stendur hann. „Halló,“ segir hann glaðlega — og svo segir hann ekki meira. Augu hans hvíla á þessum dá- samlega hatti, og bersýnilega hafa töfrar hans mikil áhrif á hann. „Góðan daginn, ástin,“ segj- um við hamíngjusamar og horf um beint í augu hans. „Ertu búin að fá þjer .nýjan hatt?“ segir hann og virðist eiga erfitt með að koma orðunum upp. „Já, hvernig finrist þjer hann?“ segjum við ákafar og erum í skapi, sem minnir á freyðandi „Hann er — er hann ekki — dálítið áberandi?" „Allt, sem er reglulega fallegt og stíl- hreint, er í raun og veru ofur- lítið áberandi,“ segjum við fljótt. Það er það vissulega, svo mikið er til af Ijótu í þessum heimi. Að hugsa sjer, að maður skuli þurfa að bera í bætifláka fyrir það, að hafa sett eitt blóm og dálítið slör á höfuðið Það er hræðilegt, það er sorglegt, það er bókstaflega óþolandi. TÚKBANHATTURINN hefur unnið hjörtu kvennanna um víða Orð hans hafa alveg rekið gleð veröld og hann er alltaf í tísku. — Hann situr fastur á höfðinu,1 ina á burtu. Við ljómum ekki jafnvel í hvassviðri og það má binda hann á óendanlega fjöl- lengur. Hann er ósköp góður og breyttan hátt. — Við þurfum heldur ekki að vera lærðar sauma- Jalúðlegur og segir, að hann geti konur til þess »ð geta búið hann út. Hjer er sýndur túrban, sem ekki gert að því, að honum eða geðjist best að því, sem er ein- falt. Það er fínna, finnst hon- um og hann minnist á einn eða tvo filthatta, sem við höfum Klæðilepr heimalilbúinn fúrban þegar við förum í búðir á morgnana og þegar við borðum úti að kvöldlagi, hrukkar hann ennið og segir, að hann segi. bara það sem honum .finnist, og að við þurfum ekkert a'!A> ■ vera að kæra okkur um bað. Andrúmsloftið cr ofurlifið' þvingað við borðið í veitinga- húsinu. Hann athugar vínseðil- inn gaumgæfilega, og þarna kemur frú X með tveimur herr um. Það er skipst á kveðjum og brosum, og okkar elskaði eigín- maður leggur vínseðilinn á ' borðið og snýr höfðinu v: ð. „Yndisleg kona,“ segir hann með fjálgleik. En við snúum okkur lika A* og tökum eftir platínurefumrm .. tveimur, útikjólnum r: e9~" knipplingablússu við. skónv« með 15 cm. háum plastik hælum og . hattinn — hattinn, sem.er eins og skymasterflug- vjel,. samanborið við lítla, nýja hattinn okkar. Svíþjóð sem keppi- naufur í tfskumálum sauma má úr þunnu ullarefni, í lit, sem passar við dragtina —~ . kjólinn. Hann er Saumaður eins og langur trefill, breiðastur í miðjunni, en látinn mjókka til endanna. Best er að hafa hann tvöfaldan. — Bindið hann síðan á yður eins og yður fer best, Hjer er til dæmis sýnt hvernig túrbaninum er vafið utan um höfuðið og síðan bundinn í slaufu að framan. Önnur hugmynd er að vefja honum undir hökuna og binda endana í annarri bliðinni. Það’ er mjög klæðilegt. notað við herradragtir, og seg- ir, að þeir hafi verið einmitt eftir hans smekk. Og þegar við segjum dálítið snúðugt, að við getum ekki notað sama hattirm UM LANGAN aldur var Par5». einráð hvað kventískuna snertl en upp á síðkastið hafa London og New York tekið þátt i sam- keppninni Nú er svo komið, .■3' Framh. á bls. 32,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.