Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 15
Fimtudagur 2. febrúar 1950. MORGUNBLAÐIÐ 15 «!>■.................... JFic_ lí.’CF. í^rfuslar Munið að sækja a^göngumiða^a á órshátíðina í síðasta lagi í',clag. Sam- taka nú. Mætum öll og takið með ykkur gesti. Nefndin. U. M. F. R. Allar æfingar falla niður á morg- un vegna árshótíðarinnar. r ■■ T' .11—1 I ——+rnmmi —i I Mnt- Ar-]>iiia SundróSs Reykjavíkur verður haldið laugardaginn 11, febr. kl. 2 e.h. í fundarsal lögregl- unnar. S. R. R. I. O. G. T. Stúkan Andvari no. 265. Fundur fellur niður í kvöld. Níesti fundur n.k. fimmtudag. Æ.T. St. Dröfn no. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Kvikmynd og kaffi. St. Framtíðin heimsækir, Æ.T. Scamkomur ffjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30 Samkoma. Allir ýelkomnir. K. F. U. K. — U.D. Fundur í kvöld ld. 8,30. Framhalds tagan. Einsóngur. Bjarni Ólafsson tal ■ar. — Allar stúlkur velkomnar. K. F. U. M. Fundur í kvöld kl. 8,30. Sjera Sig- jrjón Þ. Árnason talar. Allir karl 'nénn velkomnir. Álnienn samkoma í kvöld kl. 8,30 á Bræði aborgarstíg f í'. Guðsorð býður: „Komið til Hans, I ns lifandi steins". Allir velkomnir. 'j 'ON Vlmenn samkoma í kvöld kl. 8. Ahir velkomnir. FiLADELFIA / akningasamkoma i kvöld kl. 8,30. I• t velkomnir. f apað S.l. föstudag- tapaðist brúnt seðla- veski með peningum, fjelagsskirteini fi ,'nrntunarseðlum o. fl. sennilega iiit. ajá Ási eða frá Bergstaðastræti i tur Laugaveg inn Ingólfsstræti að Amtmannsstig. Finnandi vinsamlega ékili ]iví í brauðgerð Mjólkursamsöl- v rmar, Laugaveg 162 eða í sima 7485 5-1. 12—1. Kennsla úarhusegnens Husholdningsskole býður yður 5 mán. nómskeið sem yyjar í nóv. og maí Uppl. hjá Karen M. Toftegaard, Riisskov St. Danmark. Kaup-Sala Kaupuni flöskur allar tegundir. Sækjum heim. VENUS, sími 4714. Hreingern- ingar Hreingernmgastöðin Flix Sími 81091. Hreingerningamiðstöðin Sími 2355 — 6718. Hreingerningar, gólfteppahreinsun. Málum og snjó- kremum þvottahús, geymslur o. fl. -......RERGUr'jÓNSSON.......... Málflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. ragnar jónsson, hœstarjeitarlögmaXur. Laugaveg 8, simi 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. ' uiiliimiimiiilmiiiimiiióiiiHmimnHimiimimiiiiiili mtu «1 «8 len M»^ntkl«3i3 i eftirtaiin hverf'; Laufásvegur Skeggjagafa ¥IB SENDUM BLÖÐIN HEIM TEL BAKNANNA. Tslií ntrax við afgreiðsluna, sími 1600. M&s-gustMaðiB Fjelagar, munlð a ð a I f u n d I ■ ■ Mjólkurfræðingafjelagsins að Hverfisgötu 21, laugardag ■ 4. þ. m. kl. 8 e. h. stundvíslega. ■ ■ ■ Stjórn Mjólkurfræðingafjelags Islands. Til sölu óinnrjettaður kjallari í nýju húsi á Skagaströnd, 70 ferm. (2 herbergi, eldhús og geymsla, þar að auki sameigin- legt þvottahús fyrir allt húsið, þegar fullgert). Svo og í sama húsi til sölu þakhæð, sem er tvö her- hergi, eldhús og geymsla. Þessi þakhæð er að öllu leyti frá gengin og laus til íbúðar 14. maí n. k. Tilboð í íbúðir þessar óskast send til undirritaðs. Ludvigs R. Kemps, verkstjóra, Skagaströnd. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Lipra og vana I Verslunarstúlku ■ • ■ ■■ ■ •' ■ * vantar nú þegar í verslun í Miðbænum. Eiginhandar- j umsókn merkt „Verslun — 815“ sendist afgr. Mbl. S strax. Skraufkand á bækur H. K. Laxness i Þeir sem eiga eftirtaldar bæk- ■ ur H. K Laxness óbundnar, : ■ geta fengið þær skrautbundn- - : ar eins og heildarútgáfu höf- ■ undarins fyrir 25.00 hverja : bók (geitarskinn). j Enn fremur getum við út- j vegað nokkur eintök af þess- ; um sömu bókum bundnar í : þetta sama band, og er band- ■ ið reiknað aukalega á þessu ■ samaveiði. : Bækur, sem um er að ræða eru: • Sjáifsagðir hlutir, Vettvangur dagsins, : Jón Hreggviðsson (öll þrjú bindin í einu bindi), Sjö ■ töframenn, Atomstöðin og ennfremur Laxdæla og Hrafn- ; katla (saman í bindi) og Birtingur. ■ Bækurnar, sem eiga að bindast, þurfa að berast okkur j fyrir 15. febrúar og pantanir á þessum bókum einnig j að berast fyrir sama tíma. ; BÆKUR OG RITFÖNG H.F. : ■ Aðalafgreiðsla Veghúsastíg 7. Sími 1651. FyriiTiggjandi frá Fiskiðjuveri Ólafsfjarðar j ■ ■ v 8eykf síldarffök í olíu. j P ■ ÍVí Vantar okkus* nú þegar Ot$HttÞlKdUl I’ Sími 1600 ■ :' ■ p m sendibílastöðin Aðalstræti 16. Sími 1395. Höfum opnað nýja sendibílastöð á besta stað bæjarins. : * Önnumst allskonar flutninga og sendiferðir innan- j, bæjar og utan. — Höfum ágæta bíla og þaulvana bílstjóra. Stöðin verður opin frá kl. 7,30 f. h. til kl. 7 e. h. ATHUGIÐ: Stöðin hefur sama afgreiðslupláss og Z Bæj arbílastöðm. Nýja Sendibílasfö$in. \ Sími 1395. Vegno jarðariaror verður aðalskrifstofu okkar lokað frá hádegi í dag. AFENGISVERSLUN RIKISIN3. ■r Sf 5 Ollum þeim otrulega mörgu, frændum minum og vin- ; um, er glöddu mig svo margvíslega á 85 ára afmseii jr mínu, votta jeg hjer með mínar innilegustu þakkir. ; Ragnheiður Magnúsdóttir., J Skólavörðustíg 11. : Maðurinn minn, faðir. tengdafaðir og afi ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON frá Eiríksstöðum, Seyðisfirði, sem andaðist 21. janúar s. 1. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. febrúar kl. 1,30 e. h. — Þeir, sem kynnu að hafa hugsað sjer í.ð minnast hins látna með blómum, eru beðnir að láta heldur andvirði þeirra renna til Ðvalar- heimilis aldraðra sjómanna. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna og barna- barna Ingigerður Hallsteinsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför GUÐRÚNAR ERLENDSDÓTTUR Ólafur Th. Guðmundsson börn og tengdabörn. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmma^mmmmmmmmmmmmmmummmmmmm Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andiát og jarðarför móður okkar, MATTHILDAR EINARSDÓTTUR, frá Vík í Mýrdal. Sigríður Sveinsdóttir og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.