Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Firatudagur 2. febrúar 1950.
«»•
6:
Skemmtió yk'liar
Fjelagsvut
og dans
í
Röðli
5 í kvöld kl. 3.30. — Góð verðlaun. —Aðgöngumiðasala ;
j frá kl. 8. — Sími 5327. :
I1 ■
il I
KciiatiiaftiiiMiMiiMittii «■•••• ■••■■■■•••■■■•■ntfaaaasaa a *b
INGÓLFSCAFE ;
■
Almennur dansleikur I
> ■
■
i í Ingólfscafe í kvöld kl. 9;30. — Aðgöngumiðar seldir «
: frá kl. 8. — Gengið inn frá Hverfisgötu. — Sími 2826. :
•••••■••■■■•■••••■■*■■•■■■■■■■■■■■•■■
35 ára afmælisfagnáður
ot^aabóh
verður haldinn laugardaginn 4. febrúar n. k. í Sjálf- ;
■
stæðishúsinu og hefst með borðhaldi kl. 18,30 stundvís- l
u
lega. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu F. I, S. og j
í Radioverkslæðinu. fimtudag 2. febrúar kl. 14—16. •
Samkvæmisklæðnaður. I
SKEMMTINEFNDIN. \
FJELAG LÆKNANEMA
Almennur dansleikur
í kvöld Ivl. 9 í Breiðfirðingabúð.
Aðgöngumiðar á sama stað frá kl, 8.
Stjórnin.
Stúlko óskast
helst vön kápusaum. Uppl. á kápusaumastofu okkar
Laugaveg 105 5. hæð. Inngangur frá Hlemmtorgi.
Biireiðaeigendur
Borgarfjörður — Reykjavík.
Garðyrkjufjelag Borgarfjarðar óskar eftir tilboði í
flutninga til Reykjavíkur, á þessua árs framleiðslu fje
lagsmanna. Tilboðum sje skilað fyrir 1. mars til undir-
ritaðs, er gefur nánari upplýsingar varðandi flutningana.
Magnús Jóhannesson,
* Björk, Kleppjárnsreykjum.
33. dagur ársins.
Kyndilrnessa.
Fullt tungl.
Árdes'sflœði kl. 5,10.
Síftde(UÍHflæ3i kl. 17,30.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
Unni. simr 5030.
NæturvörSur er í Reykjavíkur
Apóteki. sími 1760,
Næturakstur anr.ast Hreyfill, simi
6633.
I.O.O.F. 5=I31228i/2=9. 0.
Afmæli
«ri* er í dag Tryggvi Matthias
son frá Fossá i Kjós. fyrrum bóndi
að Skeggjastöðum i Garði. Hann er
trjesmiður að iðn og hefur stundað
smiðar um aratugi víða á Suðurnesj-
um. Tryggvú er fróður og minnugur
vel. ræðinn og skemmtilegur í sam-
ræðum. Hann er áhugasamur um vel-
ferðarmál lands og þjóðar og vill að
hjer búi ft jálsir menn og sjálfstæðir.
Hann er kvæntur Kristínu Þórðar-
dóttur frá Háusi í Kjós og eiga þau
þrjár dætur uppkomnar. — Tryggvi
Mötthíasson dvelur nú á heimili dótt
ur sinnar og tengdasonar, Sigurjóns
Ketilssonar, skólastjóra, Ytri-Njarð-
vikum.
Páll Ólafsson
ræðismaður Islands í Þórsliöfn, var
hjor í heimsókn um óramótin. Er
hmn kom aftur til Færeyja birtist
langt viðtal við hann ..í Dimmalætt-
ing“ þar sem Páll gerir í einkar
glöggu yfirliti. grein fyrir stjórn-
málaviðhorfinu hjer á landi, viðskipta
horfum og hag atvinnuveganna.
Gjafir til Útskálakirkju.
Nýlega hafa sóknarnefndinni bor-
ist þessar gjafir til Útskálakirkju fyr-
ir árið 1949 til viðbótar áður auglýstu
Gjöf frá K. E. kr. 200.00. Áheit frá
Ingihjörgu Jónsdóttur kr. 30,00. Gjöf
frá Ingibjörgu Jónsdóttur kr. 50,00.
Kærar þakkir. — Sóknarnefndin.
Til hóndans í Goðdal
H. S. G. 50. kona í Hafnarfiiði 50,
N. N. 25.
Blöð og tímarit
Tímaritið Sanitíðin. 1. hefti
þessa érs hefir hlaðinu borist. Efni:
Vjer fögnum þjóðleikhúsi eftir rit-
stjórann. Er sameiginlegur gjaldeyrir
lausnin? eftir Aron Guðbrandsson
forstjóra (fyrri grein). Meistari
Pérez (framhaldssaga) þýdd úr
spænsku. Biidge eftir Árna M. Jóns-
son. Kvæði eftir Hreiðar E. Geirdal.
Bcikaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóð-
vinafjelagsins 10 ára eftir Jón Emil
Guðjónsson. Frá þvottalaugum til
þvottamiðstöðvar (iðnaðarþátturinn).
jMikil skáldsaga (bókafregn). Flug-
j vjelar úr söltum sjó (tækniþátturinn)
Nýjar norskar bækur. Skópsögur.
Þeir vitru sögðu. Gaman og alvara.
, Ný jar bækur o. m. fl.
Fiinireiðin. Oktober-desember hefti
Eimreiðarinnar er nýkomin út. Rit
1 stjóri skrifar þar Við þjóðveginn. að
'vanda. dr. Jón Stefánssom um enska
timabilið á 15. öld. Þá er grein um
Picasson, spánska listmálarann fræga.
Vel skrifuð grein eftir Jochum M.
Eggertsson heitir „Trýnaveður".
,.Gestur“ heitir smásaga eftir Sigur-
jón frá Þorgeirsstöðum. Kvæði er
eftir Skugga, Helga Valtýsson og
Jón Jónsson Skagfirðing. Halldór
Stefánsson ritar um stjórnlög hins
endurheimta þjóðveldis og um Silfur-
salann og urðarbúann. Drotning ör-
birgðar og ævintýra heitir saga eftir
Helga Valtýsson og loks eru þættir
um leiklist og bókmehntir.
Alþingi í dag
Efri deiid:
I. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 89
5. júní 1947 um fiskimálasjóð. — 3.
umr.
2. Frv. til I. u mbreyt. á I. nr. 81
5. júní 1947, um útflutningsgjald af
sjávarafurðum. — 1. umr,
3. F'rv. til 1. um Bjargráðasjóð ls-
lands. — 1. umr.
Neðri deild;
1. Frv. til 1. um togarakaup ríkis-
I ' ins. — F'rh. 2. umr. (Atkvgr.).
■jö 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 19
Heillaráð
F’yrir þá, sem nota gasvjelar, er
mikilsvert að geta notað gasið til
ftillnustu, og það er einungis hægt
með því, að halda gasvjelinni alltaf
hreinni. Til dæinis ber það oft
við, að smágötin á brennaranum
fyllast, og er nauðsynlegt að
breinsa þait við og við með stál-
hursta. Opið, sem gasið streymir
í gegn um upp í brennarann, er
breinsað með yddri eldspítu.
22. mars 1948 um búfjárrækt — Ein
umr.
3. Frv. til 1. um heimild fyrir rikis
stjó'rnina að ábyrgjast allt að 2500000
króna lán til útgerðarmanna, sem
stunduðu síldveiðar sumarið 1949 o.
fl. — Ein umr. (Ef leyft verður).
Fermingarbörn
fríkirkjusafnaðarins
eru beðin að koma til viðtals í
Frikirkjuna föstudagirm 3. febrúar kl.
5 e.h. — Sr. Þorsteinn Bjömsson.
Skipafrjettir
Eimskip;
Brúarfoss var væntanlegur til Reykja
vikur í gærkvöldi. Dettifoss fór frá
Antwerpen 31. jan. til Hull. Fjallfoss
fór frá Reykjavík 30. jan. til Leith.
Fredrikstad og Menstad í Noregi,
Goðafoss fór frá Reykjavík 31. jan. til
Flateyrar. Lagarfoss fór frá Álaborg
á miðnaitti 31. jan. til Reykjavíkur.
Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór
frá New York 23. jan.. væntanlegur
til Reykjavikur 3. febr. Vatnajökull
kom til Hamborgar 19. jan.
E. & Z.:
Foldin er í Amsterdam. Lingestroom
er á leið til Amsterdam frá Færeyj-
um.
Rikisskip:
Hekla er i Reykjavik. og fer þaðan
á morgun austur um land til Siglu-
fjarðar. Esja var á Isafirði síðdegis í
gær á norðurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið
fór frá Reykjavik kl, 21 i gærkvöid
til Snæfellsuesshafna. Gilsfjarðar og
Flateyjar. Þyrill er í Reykjavik. Skaft
fellingur var í Reykjavík í gærkvöld.
S. f. S.:
Arnarfell fer frá Abo í Finnlandi
i dag áleiðis til Kaupmannahafnar.
Hvassafell er í Álaborg.
Eimskipafjchig Reykjavíkur:
Katla var á Sauðárkróki í gær.
* .
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur, Bylgjulengdir: 19 — 2í
— 31,22 — 41 m. — Frjettir kl
06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 -
Auk þess m. a.: Kl. 15,10 Síðdegis
hljómleikar. Kl. 18,15 Útvarpsleikrit.
Kl. 20,20 Heimsmeistarakeppnin á
skíðum í Lake Placid. Kl. 20,35 Har
moníu-hljómsveit leikur.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 Of
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Gomul
danslög. Kl. 18,00 Ný amerisk drama
tik. Kl. 19,30 Kabarethljómleikar. Kl.
20,20 HM á skíðum í Lake Placid.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Aagé
Lund spilar og leikur. Kl. 18,00
F'immtudagshljómleikar. Kl. 2015
Jazzklúbburinn.
TTtvarpið
8.30 Morgunútvarp. —- 9,10 Veðm’-*
fregnir.. 12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. —
(15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl.
—■ 19.00 Enskukennsla; I. fl. -19,25
Þingfrjettir. — Tónleikar, 19,40 Lesin
dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsing
ar. 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljóm
sveitin (Þórarinn GuðmUndsson
stjórnar): a) „Sylvia", danssýningar-
lög eftir Delibes. h) ,.La Passion" eft
ir Christian Thomsen. c)„ Humor-
eske“ eftir Franz Heinz. 20.45 Lest-
ur fornrita: Egils saga Skallagrims-.
sonar (Einar Cl. Sveinsson prófessor)
21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Dag-
skrá Kvenfjelagasambands Islands. —
Erindi: Vinnuhagfræði húsmæðra;
síðara erindi (Halidóra Eggertsdóttir
námsstjóri). 21,40 Tónleikar (plötur)
21.45 Á innlendum vettvangi (Emil
Björnsson). 22,00 Frjettir og véður-
fregnir. 22,10 Symfónískir tónleikar
(plötur). a) Hornkonsert í Es-dúr
(K447) eftir Mozart. b) Symfónia nr,
£ op. 47 eftir Shostakovich.
KR fær staðfest 53
íslandsmef t frjáisum
íþrótfum á árinu 1949
AÐALFUIÍDUR frjálsíþrótta-
deildar K.R. var haldinn síðast-
liðið mánudagskvöld. Fundar-
stjóri var Erlendur Ó. Pjeturs-
son. — Samkvæmt ársskýrslu
deildarinnar hefur starfið á s.l.
ári verið umfangsmikið og stað
ið með miklum blóma.
Meðlimir deildarinnar tóku
þátt í 30 íþróttamótum á árinu
og settu 53 íslands met, eða
fleiri met en öll önnur íslensk
íþróttafjelög til samans. — Á
Meistaramóti íslands í frjáls-
um íþróttum fjekk K. R. flesta
meistara, eða 14 alls.
Flestum mun enn í fersku
minni hin velheppnaða Noregs-
ferð frjálsíþróttamanna K. R.
þar sem Gunnar Huseby meðal
annars setti Norðurlandamet í
kúluvarpi, 16,41 m.
Fjárhagur deildarinnar stend
ur sæmilega þrátt fyrir mikinn
kostnað.
Sameiginlegur aðalfundur
allra íþróttadeirða K. R. verður
haldinn í febrúar.
Fráfarandi form. deildarinn-
ar, Brynjólfur Ingólfsson, taaðst
undan endurkosningu sökum
mikilia anna við önnur störf.
Stjórn deildarinnar skipa nú:
Gunnar Sigurðss. form., Sveinn
Björnsson varaform., Ásmund-
ur Bjai'nason, ritari, Björn Vil-
mundarson gjaldk., og Trausti
Eyjólfssön meðstjórnandi. Vara
menn voru kosnir: María Jóns-
dóttir, Bragi Friðriksson og
Þórður Sigurðsson.
Þjálfari frjálsíþróttamanna
og kvenna K.R. er eins og að
undanförnu Benedikt Jakoþs-
son.
Forsætisráðherra í Búlgaríu
Sofía, 1. febrúar. —• 1 dag va
kjörinn nýr forsætisráðherra í Búþ
ai iu í stað »Kolarovs. er nú er látim
Fyrir valinu varð auðsveipur komn
únisti. aðalritari flokks síns, er koi
fyrir 4 árum frá Moskvu til Sofíu.