Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 2. febrúar 1950. Stóríbúðaskatturinn skapar öngþveiti i húsnæðismálum og leigusambúð Heilbrigðis- og fjelagsmála- nefnd efri deildar Alþingis sendi stjórn Fasteignaeigenda- fjelags Reykjavíkur til um- sagnar stóríbúðaskattsfrumvarp Framsóknar. — Fjelagsstjórn- in hefir nýlegá svarað nefnd- inni með eftirfarandi greinar- gerð: Bætir ibóðaskatturinn hús- nseðisvandrœðin í Reykjavík? Samkvsemt greinargerð frum Varpsins virðist tilgangur þess verá sá, að leggja skactt á óþarf- legai mikla notkun húsnæðis eins : og þar er kveðið að orði, og þvi fje, sem þannig safn- ast, verði -varið til þess að greiða fyrir byggirgum sam- vinnubyggingarf jelaga og bvgg ingarfjelaga verkamanna, með lánveitingum til þeirra fram- kvæmda. Einnig gera flutningsmenn ráð fyrir, að svo kunni að fara, að ýmsir kjósi fremur að leigja út nokkuð af því húsnæði, er þeir nú nota, og losna við skatt- inn: Muni þá að vísu minnka tekjurnar af stóríbúðaskattin- um, en framboð á leiguhúsnæði aukast. Aðaltilgangur frumvarps- ins er því að safna fje í láns- fjárstofnun. er styðji vissa teg- und fjelaga með lánveitingum til þess að greiða fyrir bygg- ingarframkvsemdum. Vjer höfum í tilefni af þessu spurst fyrir um það hjá Fjár- hagsráði, 1. Hvort fjelagsmenn í bygg- ingarsamvinnufjelögum og byggingarfjelögum verka- manna, er sóttu um fjárfesting- arleyfi á þessu ári og hinu síð- asta, og töldu sig geta byggt, hafi öllum verið veitt leyfið. 2. Hvort nokkur fjárfesting- arleyfi, sem veitt hafa verið fjelagsmönnum í áðurgreindum fjelögum, hafi ekki verið not- uð af þeirn ástæðum, að láns- fjármagn v>antaði. Starfsmaður ráðsins, sem mest vinnur að fjárfestingar- málum og er þeim kunnugast- ur, svaraði fyrirspurnunum á þessa leið: 1. Margfalt fleiri umsóknir bárust frá fjelagsmönnum slíkra fjelaga en fært þótti af gjaldeyrisástæðum að veita. 2. Engin leyfi hafa verið ó- notuð af þessum ástæðum. Stóríbúðaskattur, er rynni til slíkra fjelagssamtaka, myndi því eigi fiölga íbúðum, byggð- um á þeirra vegum, nema skatt urinn breytist á einhvern hátt í erlendan gjaldeyri, en þar eð engar líkut eru færðar að slíkri ummyndun í greinargerð frum varpsins, verður eigi farið út í að svara því hjer. Hitt atriðið, sem virðist þýð- ingarminna í augum flutnings- manna fyrir lausn húsnæðis- málanna, að svo kunni að fara, að einhverjir skjóti sjer undan skattgreiðslu með því að leigja írá sjer húsnæði, er einnig að vorri hyggju þýðingarlaust at- riði til lausnar á þeim vanda- málum. Kemur þar fyrst til greina, Stjórn F.R. sendir efrideild Al- þingis álitsgerð um frumvarp Framsóknarmanna að það eru íbúðir, eit ekki.ein- staklingshcrWrp, sem hörgull er á hjer í bænum. Hinsvegur myndi það hvergi henda, að íbúð losnaíi til ieign fyrir áhzif stóríhúðaskattsins, nema til þess sje setlast, að eigendur stérca íbúða rýmt þær með öUu og flytji sjálfir út á götu með hyski sitt. Á rneðan íbúðareigandmn eða leigjandi ibúðar heidur eid- húsinu til eigin afnota, fjölgar ekki leigufærum íbúðum fyrir áhrif stóríbúðaskattsins. Til þess að slíkt væri hugsanlegt, þyrfti að gjörbreyta eldri hús- um, með nýjunv skilveggjum, nýjum vatns- og skólpleiðslum, nýjum eldhúsinnrjettingum, ger breytingum á inngangi í hús- ið og nýjum hurðum og dyra- umbúnaði. Einnig þyrfti máln- ingu, veggfóður, sement o. fl. Með öðrum orðum er óhjá- kvæmilegt að til slíkra breyt- inga þ.vrfti meiri og minni f jár- festingu í vörum, sem aðeins fást fyrir erlendan gjaldeyri. Er þá vandsjeð, hvort ekki sje hagkvæmara að festa þann gjaldeyri í nýbyggingum, sem gæfu að öllum líkindum meira og hentugra húsnæði fyrir sama gjaldeyrismagn. Áður en iýkur þessum hug- leiðingum um tilgang frum- varpsins, þykir rjett að drepa á það, að hugsanlegt væri, að skattálagning í þessari mynd gæti að einu leyti haft þýðingu, þ. e. a. s. sem bending til manna, er ætla sjer að ráðast í húsbyggingu yfir sig og sína, að hafa íbúðirnar litlar. Nú ger ist slíks ekki þörf því að Fjár- hagsráð hefur fullkomið taum- hald á fjárfestingum til bygg- ingarframkvæmda, og skammt- ar mönnum stærð íbúða. Að öllu þessu ethuguðu kem- ur í ljós, að stóríbúðaskattur nær ekki þeim tilgangi, að auka húsrými Skaðsemi frumvarpsins. Hjer að framan hefur verið rætt um yfirlýstan tilgang frum varpsins. Nú verður vikið nokkr um orðum að skaðvænlegum á- hrifum frumvarpsins, ef að lög- um verður, en á þetta atriði er ekki minnst í greinargerð frum varpsins og er það þó engan veg inn veigalítið atriði. 1. Skatturinn getur komið húseiganda á vonarvöl, þar sem svo hagar til að honum tekst ekki sjálfum að leigja út ein- stök herbcrgi frá ibúðinni, en getur ekki hugsað sjer að láta húsaleiguuefnd ráðstafa ein- hverjum og einhverium í íbúð- ina, t. d. þarfsem herbergi eru samliggjandi, og er þá látinn greiða stóríbúðasKatt. Það er ekki af illvilja við samborgar- ana, þó að ung hjón vil.ji hafa heldur meira húsrými til um- ráða en hæfir tveimur mann- eskjum. Þau gera hinsvegar ráð fyrir þvr, aft. læÍHÚfeÚpHnnu. japp, *n böm þ«irra. swn nú geti fjölgað á eðMlegán hátt. -btra í emum bragga-.ineð f jöl- Væri miður farið, -ef flutnings- mönnum fromvarpsins tækist að útrýma þeka-hwgsunscrhaetti. um, það,' að. vecja >«gi skattin- 2. Framkvæmd frumvarpsins, yim til byggingarlána, án þess: efað yrði. ‘myndi verða að það sje bundið viS Reykja- tnjög kosinaðarsöm. Setja yrði vík. eða staði, þar sem á stofn skrifstoftíteákn mikið, íkatturinn er innheimtur. bor- og eftirlitsmenn,. frá þeirri |ið. saman við skrif affalmái- skrifstofu yrðncaff^íára inn á hvert heimili í cbænum a. m. k. flutningsmenn frumvarpsins fjórum sinnum á ári. eða oftar til þess að fylgjast með.breyt- ingum á ibúatölu hverrar. íbúð- ar, því að ótrftlegt er, að ein- fylgja, mætti ætla, að með frum varpinu ætti að friðþægjafyrir húsnæðisekluna í bærvum^ þvi að sögn dagblaðsins „Tímirm“ hliða frásagnir borgaranna er- -nóg ■ húsnæði í Reykjavík, verði lagðar til grundvallar við skattálagninguna. Sagt Skömmtuiiarskrifstofa.i sje því-,-,jafnað“ r þann veg, sem er, að fram-varpið leitast við að gera. hafi Með fruruvarpinu er pá stefnt kostað yfir 1 millj. kr: í rekstri að< því, að skattleggja heimilis- s. 1. ár. íbúðaskattstofan myndi að líkindum verða langt um umfangsmeiri. 3. Mikil rjettaróvissa myndi ríkja um mörg atriði frumvarps ins, sbr. ákvæði í 2., 3., 4. og 5. gr., er síðar verður minnst á, og getur það leitt til þess, að menn verði beittir hinum mestu rangindum af einsýnum skattheimtumönnum, þar eð þeir eiga þess ekki kost, skv. frumvarpinu, að leita rjettar sins um álagninguna fyrir dóm- stólunum. 4. Framkvænid slíkra laga myndi leiða til vaxandi illinda milli húseigenda og leigjenda, þar sem þeir, sem hús eiga og hafa ekki efni á að borga skatt- inn, eiga að sæta þeim afar- kostum, að einhver húsaleigu- nefnd þröngvi inn í heimili þeirra óþekktu fólki, er síðan getur setið í húsnæðinu i skjóli húsaleigulaganna, án þess að húseigandi hafi heimild til þess að segja því upp, þó að hann gíðar þurfi á húsnæð- inu að halda til eigin afnota (a. m. k., ef hann hefur eignast húsnæðið einhvern tíma á síð- ustu 9 árum). Kemur þetta sjer einkum illa fyrir hjón, sem verða fyiir því, sem auðsjáan- lega er ekki gert ráð fyrir í frumvarpinu, að eignast mörg börn. Barnlaus fluttu þau í rúm góða íbúð, og til þess að Tosna við skattinn lofuðu þau húsa- leigunefnd að framkvæma þetta góðverk að setja fólk í íbúðina. Eftir nokkur ár eru þeim fædd börn, og þau þurfu þá einnig á húshjálp að halda, en geta ekki lospað við leigjandann, vegna banns húsaleigulaganna við því að segja upp leigjend- um. 5. Mikið hefur verið rætt um slæm uppeldisáhrif í ljelegum húsakynnam en hætt er við, að friðhelgi heimilisins fari for- görðum, þar sem íbúðaskatts- ákvæðunum er beitt svo sem hjer er tekið dæmi af, og hafi þesskonar heimilisástand, þó innan steinveggja sje, lítt betri áhrif á börnin, sem þar alast skyIdu sírw.1 i-snBi Sjfe ákvæði frumvarpsins gagns j>ess stjórrrmálaflokks, er fcður í Reykjavík. bæði hús- eigendur og leigjendur. tii. þess að útvega öðrum landsmönnum lónsfje til bygginga, og jafn- framt fundinn Pílatusarþvott- ur fyrir þá menn, sem halda bví fram, að of mikið sje byggt í Reykjavík. 7. Ákvæðið um ..lögveð“, ef að lögum yrði, kollsteypir ríkj- andi hugmyndum um eignar- rjett og særir rjettarvitund hvers heiðarlegs tnanns, auk hess fjáihagslega öngþveitis, sem ákvæðið getur skapað sak- lausum mönnum. Að öllu þessu athuguðu leggj um vjer móti þvi, að frumvarp- betta verði samþvkkt, nje nokk urt annað frumvarp, er hnígur í sömu átt Um einstakar greinar frumvarpsins. Vjer getum eigi látið hjá líða, brátt fyrii það, að vjer erum algjörlega ósammála því, að í- búðaskattur verði í lög leidd- ur á Islandi, að fara nokkrum orðpm um ákvæði einstakra greina frumvarpsins, er einnig varpa nokkurri birtu yfir, hver óskapnaður er að halda innreið sína í löggjöf vora með stór- íbúðaskattsfrumvarpinu 1. gr. Frumvarpinu er aðeins ætlað að ná til þeirra staða á land- inu, þar sem lög nr. 39 frá 1943 hafa komið til frámkvæmda. Heimilisfeður í Reykjavík og nokkrum helstu kaunstöðum eiga að bera byrðarnar af í- búðaskattinum. HinsvAjrar á að ver.ia fjenu til byv-’fo-Tíiána, án þess að útlánin ' hundin við, að lánþegi F'‘" u ‘'settur í Reykjavík eða annars'uðar, þar scm lög nr. 39 frá 1943 hafa komið til framkvæmda. Þetta er undarleg ráðstöfun, þegar tillit er tekið til þess, að tölu- verður hlUti af rúmbetri <oúð- um Reykjavíkur eru byggðar á stríðsárunum og síðar, eftir að vinna og efnivara varð svo fjár- frek, að margir .-em byggt hafa íbúð á þessum tíma yfir sjálf- an sig og fjölskyldu sína, ber.j- •< ast í bökkum með að fá risið undir vöxtum og afborgunum, hváð þá: ef þeir ættu einnig að ’ sjá öðrum landsmönnnm fyrir lánsfje til ibúðabygginga, .Það * væri-mifelu nær að ríkisvald- -i ið gerðl ráðstafahir til þess að útvega^slíkum mömuim lán_sn'o— i að þeir fái .haldið húsum sin- • umc. I! • :,i ■ . .. * Tefeið er fram J-þessari..!»rídn,v. [ að íbúðaskatturinn skuli .renrta;: \ til rifeisins. og þó að- ta-uslcga j. i sje -kveðið á. um það, að verja - skuli fjenu til bvsgingarláöa.r • þi er engin. tr,vggiu« fja-ÚKþvd, a«V ekki veröi gtipii til þessa . , f jár. til ríkisþarfa. þar scm það • er tvímælalaust rikiseign... _____ ■ 2. gr. . Sú túlfeun- hefur komið -fráni' í málgagni flutningsmarma frumvarpsihs,- að skattur þessi sje aðeins ,;Iuxusskattur“ lagð- úr á auðmerin. Þetta er þó ekki þannig-, því-skatturinn er lagð- urtó-án nokkurs tillits til efna- hags húseiganda eða leigjanda. Skatturinn er , miðaður við stærð íbúðar og mannf.iölda- og ekkert annað, sbr. ákvæði þess- arar greinar. Þeir, sem- byggt hafa af van- efnum mannsæmandi íbúðir yfir sig og börn sín, sem er þannig byggð, að ómögulegt er að leigja út einstök herbergi, þeir verða fyrir barðinu á ibúða skattinum, og deýji einhver eða flytji í burtu úr fjölskyldunni, verður ekkjunni með börnin eða þeim, sem eftir búa, enn erfiðara um vik. Vaknar enn sú spnrning í sam bandi við þessa grein: „Mega ung hjón ekki búa rúmt?“ —• „og mega öldruð hjón ekki búa í friði í íbúð sinni?“ 3. gr. I sambandi við síðustu máls- gr. 2. gr. „telst vegna atvinnu sinnar þurfa sjerstaka skrif- stofu“, og ákvæði þessarar greinar, ,að hann þarf að hafa fleira.fólk í íbúðinni, ......... og þegar hann vegna atvinnu- rekstrarins þarf að hafa þá flesta“, ríkir fullkomin óvissa uni það, hver á að úrskurða um þessi atriði, sem þó geta varðað miklu, þegar fermeterinn kost- ar 200.00 kr. ó ári. Eru það skattanefndir, húsaleigunefnd- ir, byggingarnefodir, sbr. 5..gr., eða bæjar- og sveitarstjórnir, sbr. 8. gr.? 4. gr. Sama vafamál er uppi á ten- ingnum að því er varðar úr- skurði um það, hvort húseig- andi hafi gert viðhlítandi til- raunir til þess að leigja hús- næðið, og hver metur, ■ hvort húsáleigunefnd hafi gert hæfi- lega mikið til þess að finna leigutaka. Engin takmörk virð- ast vera um það, hverskonar fólk húsaleigunefnd getur sett inn til húscigcnda eða leigutaka í þessu skyni, og enginn upp- sagnarrjettur er fyrir húsráð- anda gagnvart fólki þessu, ef honum af einhverjum ástæðum fellur það ekki i geð. Framhald á bls. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.