Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudugur 2. febrúar 1950 more skrifar um bókina AKUREYRI, 1. febr. — Aðal- fundur Búnaðarsambands Eyja- f jarðar var haldinn á Akureyri 2^7. og 28. janúar s.l. Á fundin- um voru mættir fulltrúar frá ljí af 17 búnaðarfjelögum, sem í^sambandinu eru. Lagðir voru fram endurskoð- aðir reikningar fyrir 1949 og fjárhagsáætlun fyrir ár- ið 1950. Helstu útgjaldaliðir eru: Laun ráðunauts 27.000 og tfl byggingar og ræktunarsam- taka samtals 31.000. Ýmsar ályktanir voru gerðar á fundinum, m. a. tvær um bún abarfræðslu innan sambandsins. tk var eftirfarandi tillaga út af tó’eytingu þeirri á fjárskipta- lögunum frá 1947, sem nú ligg ur fyrir Alþingi, samþykkt ein- roma: t.,,Þar sem nú er komið fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjár- sláfti frá 1947, sem meðal ann- ars felur í sjer skerðingu á bót- um til þeirra, sem lóguðu fje sínu samkvæmt nefndum lög- um á síðastliðnu hausti. Mót- mælir aðalfundur Búnaðarsam- tíands Eyjaf jarðar haldinn á Ak ureyri 27. og 28. janúar 1950 harðlega þeirri óvenjulegu máls meðferð að láta umgetið frum- Varp, ef að lögum verður, verka þ‘annig aftur fyrir sig. Krefst fundurinn þess fyrir hönd nefndra fjáreigenda, að þeir fái greiddar bætur eftir þeim lögum, sem giltu þegar niður- s.kurðurinn var ákveðinn.“ Aðeins einn listi til Búnaðar- j^ings kom fram, studdur af 12 fulltrúum, með nöfnum þessara manna: Aðalmenn: Ólafur Jónsson, ráðunautur, Ak., og Hólmgeir Þorsteinsson, Hrafnagili, en til vara Ketill Guðjónsson, bóndi, Finnsstöðum og Árni Ásbjörns- son, bóndi Kaupangi. Ör stjórn gekk Halldór Guð- laugsson, Hvammi, en var end úrkosinn til næstu þriggja ára. Aðrir stjórnarmeðlimir eru: - Björn Jóhannsson, Laugalandi og Ólafur Jónsson, Akureyri. Á fundinum flutti Ólafur Jónsson erindi um jarðabætur á s.l. ári, en Eðvarð Sigurgeirs- son sýndi kvikmyndir. — H. Vald. Bevin í Rómaborg LONDON, 1. febr. — Bevin ut- anríkisráðherra Breta er nú í Róm, en þangað kom hann með bifreið frá Napoli. í dag átti Bevin tal við forsætisráðherra Ítalíu, De Gasperi og utanríkis- ráðherrann, Einnig ræddi hann við forseta landsins og gekk á fund páfa. Til Parísar fer Bevin á morgun (fimmtudag) með járnbrautarlest, en mun koma Ifeim til Bretlands á föstudag. Bevin er á heimleið af ráð- stefnu samveldislandanna í Col- ombo á Ceylon. Á leiðinni út úr Napoli var fúleggjum varpað að bifreið fievins og voru 5 ungir mcnn handteknir vegna athæfisins. — Reuter. ÁRIÐ 1947 gaf „Norðri“ út mik ið rit um íslenska hestinn, skrif- að dr. Brodda Jóhannessyni, ungum Skagfirðingi, og skreytt myndum af Halldóri Pjeturs- syni listamanni í Reykjavík. — Bókin nefndist Faxi. Þessi mikla bók er fyrir margra hluta sakir óvenjuleg í íslenskum bókmenntum. Höf- undurinn ætlar sjer ekki að tí- unda hross íslendinga og segja sögu þess framtals um þúsund ár, heldur vill hann greina frá því, hvað hesturinn hafi verið íslendingum frá upphafi vega, hvernig þeir hafi lifað saman í blíðu og stríðu, og hvernig menn hafi elskað hestana sína og trúað á hestana sína. Höfundur byrjar bók sína á mjög óvenjulegan hátt með heimspekilegum inngangi í skáldlegum strl, þar sem hann reynir að rjettlæta þetta við-1 horf bókar sinnar með því að rif ja upp fyrir mönnum 18. ald- ar heimspeki G. Berkeleys biskups um veröldina sem skynjun manns. Opni jeg augu,, þá sje jeg vítt og of vítt of ver- öld alla, — loki jeg þeim, þá hverfur mjer öll sú ytri veröld, og jeg get farið að efast um, hvort hún sje í raun og sann- leika til fyrir utan mig, eða hvort hún lifi aðeins í mjer og skynjun minni. í draumi, eða áður en jeg festi svefninn, geta aðrar myndir borið fyrir mig, og þótt jeg greini þær frá hin- um hlutlæga veruleika er síður en svo að sú greining sje ávallt skýr, og allt annað trúlegra, en að frumstæðir forfeður vorir hafi að jafnaði getað gert þá greiningu ljósa. Miklu líklegra er að í forneskju hafi draumur að jafnaði blandast við veru- leika, eins og hin lifandi nátt- úra varð oft ekki greind frá hinni dauðu, eða voru brim og fossar ekki jafnlifandi og hest ar og menn? Það er álit Brodda, að íslend ingar hafi haft átrúnað á hest- inum, og færir hann til þess mörg rök og sennileg í fyrra hluta bókar, sem fjallar um fornar sagnir, goðsagnir bg hetjusagnir, að svo miklu leyti sem hesturinn kemur við sögu í þeim, og þá eigi síður um forna siði bæði heiðna og kristna eða kristnaða, sem hestum koma við. Hesturinn mun, að hyggju Brodda, hafa verið dýrkaður í jsambandi við Frey og frjósemi jarðar; þaðan stafa sagnir um Frey-faxa í íslenskum sögum, þaðan líka hin einkennilega og einstæða dýrkun Völsa, sem Flateyjarbók hermir frá. Hestar draga vagn sólar, og bæði Dagur og Nótt geysast I fram um himinbogann á gæð- ingum, sem þannig verða ná- tengdir „sólskini um daga og döggvun um nætur“, en þá ár- gæsku kröfðu menn konunga sína um á elstu tímum, þótt Is- lendingar sneru því upp í að beiðast hennar af biskupum sín um. Einnig hjer verða hest- arnir því nátengdir veðursæld og frjósemi jarðar. Ein af sterkustu líkunum fyr- ir fornri helgi hrossa felst í því, að heiðnir menn blótuðu þeim og átu hrossakjöt að blótveisl- um sínum. Fyrir bragðið bann- aði kirkjan mönnum strengi- lega hrossakjötsát, og er það kunnugt af íslendingabók, er getur þess, að Þorgeir Ljósvetn ingagoði hafi leyft mönnum að jeta það, fyrst eftir að kristni var lögtekin (eins og lika það að bera út börn sín), en síðan hafi sú heiðni verið afnumin sem önnur. Það er og auðsjeð af mörgum sögustöðum öðrum þar sem mönnum er brigslað um hrossakjötsát og nægir að minna á orð Skarphjeðins við Þorkel hák, sem fræg eru orðin. Loks sat þetta bann enn svo fast í mörgum íslendingi á uppvaxtar-árum núlifandi kynslóðar, ef ekki fram á þenn an dag, að þeir menn voru ekki fátíðir, er mundu selja upp kjötinu, er þeim var frá því skýrt, að þeir hefðu óvart jetið það. Það er illt til þess að hugsa, hve margir íslendingar hafa soltið heilu og hálfu hungri vegna þessarar bannhelgi á hrossakjötinu. En þeir hafa svo sem ekki verið einir um slíkt. Meðal útlendinga, ekki síst ka- þólskra manna, er þessi bann- helgi enn í fullu gildi. Kom það dagsljósið, á ekki síður við um fornar venjur þjóðanna. Og það er alls ekki ólíklegt að íslend- ingar myndu fara að jeta krabba, marhnúta og hunda, ef þeir hefðu sagnir um uppruna bannhelginnar á þessum kvik- indum eins og um hestinn. Ann- ars er það kunnugt, að krabbar þykja herramannsrjettur um víða veröld bæði hjá siðuðum þjóðum og svonefndum ósiðuð- um. Um marhnútinn hefi feg fyrir mjer orð míns gamla góða kennara, og vitra manns, Bjarna Sæmundssonar, að hann sje góður matur, og trúi jeg því vel. Um hundinn er það að segja, að mjer þykir meira en líklegt, að forfeður íslendinga hafi trúað á hann svo öldum skifti, engu síður en hestinn.fEr þess að gæta, að hundurinn er fyrsta húsdýr mannsins, svo sambúð hunds og manns á sjer ennþá lengri sögu heldur en samvera manna og hesta. Eins og allir vita, er hundurinn tam inn úlfur, en Úlfur er jafnvel enn tíðara í mannanöfnum en hestur og hross. En eins og ís- lendingar vita, eru goðanöfn ekki óalgeng í mannanöfnum, sbr. Þorsteinn, Freysteinn, Óðin kár. Loks má minna á sagnirn- ar um Saur konung, er var hundur og sat að ríkjum í Þrándheimi. Af öllu þessu sýn- ist mjer, að einhver gáfaður norrænumaður ætti að skrifa skjótt í Ijós, þegar skerptist ^ók um íslensku hundana á um kjöt á síðustu stríðsárun- þessa bók dr. Brodda um hjer í Bandaríkjunum, svo 11111 ^estana. Síð#,rL, hluti þókar notkunar, þá um klyfjaflutn- ing, lestir, drátt, járningu,"*þá um stóð og klakahross, þá um hrossafjölda og hrossakaup, þá um hrossalýsingar og hrossa- lit. Þá koma þættir um hesta eftir Ingibjörgu Friðgeirsdótt- ur, Sigurð Jónsson frá Brún, og Lárus Árnason. Loks skrif- ar Broddi aftur kafla um þræl og herra, um allsherjarríki á hófum, um heimhugann og loks niðurlag bókarinnar. Hestavísur kveðst Broddi ekki hafa tekið með, af því að annar maður hafi safnað þeim lengi. Er vel að sú bók kæmist á framfæri, því líklega eru hestavísur alíslensk fram-- leiðsla, eins og íslendingasög- ur og rímur vorar, og þess- vegna allrar forvitni verðar. Höfundur afsakar sjálfur los í formi bókarinnar. En á hitt ber heldur að líta, að bókin er afbragðsvel skrifuð, og lofar hinu besta um hinn unga skáld- lega vaxna höfund, sem virðist hafa verið til þess fæddur og í heiminn borinn í Skagafirði að skrifa svona bók. Ekki spill ir það heldur, að myndirnar eru gerðar af Halldóri Pjeturs syni, sem einn allra listamanna vorra, virðist vera sjerfræðing ur í fagurvöxnum hrossskrokk um. Eru myndir hans bæði margar og þó fallegar. Enginn íslendingur, sem nokkuð man til hestanna sinna, skyldi láta hjá líða að fá sjer þessa bók •— og þakkir sjeu höfundi, lista- manni og útgefanda. Stefán Einarsson. að líkindi voru til að sumir En þetta var nú of langur út kynnu kannske að kaupa sjer úr dúr um bannhelgina, enda hrossasteik heldur en enga í j skal nú vikið aftur að bók matinn. Þá varð það helst bjarg Brodda. ráð landstjórans í Maryland ! Margt annað rekur Broddi í (eða var það þingið?) að láta fyrra hlut bókar og skrifar hann boð út ganga til síns hungraða þar meðal annars um Ask Ygg- lýðs, og banna mönnum með jdrasils, Sleipni, Faxa, Hel, öllu að selja hrossakjöt til mann hamfarir, töfrabrögð og furður, eldis; hundarnir máttu að vísu jhestavíg, vígslu Kjalar, Grana fá það. í sömu mund reis upp Mayor La Guardia í New York, snaggaralegur að vanda, og las þeim íbúum heimsborg- arinnar pistilinn um það, að það væru lyddur einar og mannler ar, sem fengju sig til að leggja sjer hrossakjöt til munns. En ekki hyggjum vjer að Mayor La Guardia hafi ætlað þessa sneið hrossakjötsætum á ís- landi „the greatest litlle coun- try in the world,“ svo sem hann kvað að orði í ræðu, sem fræg er orðin heima á íslandi. Hitt mun heldur að þessi litli og vel Sigurðar Fáfnisbana, sakir, gjafir, og loks frá hetjum og guðum. Nú, þótt eitthvað kunni að vera missagt í fræðum þessum, þá virðist mjer einstætt, að höf undur hafi sannað með rökum, að íslendingar hafi haft átrún- að á hestum sínum — góðu heilli, vildi jeg sagt hafa — engu síður en Germanir Tacitus ar og Aríar, er þeir í árdaga brutust suður á Indland. En í helgisiðum Fornindverja við hestfórnina kemur það atvik fyrir, að prestur hvíslar nokkr- kristni Itali hafi með ánægju um orðum í eyra fórnarhests- sjeð sjer hjer leik á borði að ins áður en hann er slegirn sneiða að erfðafjendum sínum, Frökkum, því að 1 Parísarborg, höfuðborg listanna í veröldinni hafa fátækir listamenn um lang an aldur getað satt hungur sitt á góðu hrossakjöti matsöluhús- anna. Það var annars lán okkur ís- lendingum, að íslendingabók af. Minnir þetta mig eigi aðeins á „hverju hvíslaði Óðinn í eyra Baldri, áður en hann væri á bál borinn“, heldur líka á þann sið, sem Laxness mun hafa í einni sögu sinni. (Sjálfstætt fólk, ef jeg man rjett), að þeir sem fylgja líki á hestbaki, hvísla því í eyra hestsins, að Ánægjulegt árnes- ingaméf ÁRNESINGAMÓT var haldið að Hótel Borg síðastliðinn laugardag og hófst það með borðhaldi kl. 6.30. — Hróbjartur Bjarnason, formaður fje- lagsins, setti hófið með stuttri ræðu. Minntist hann m.a. síra Árna heitins Sigurðssonar, fríkirkjuprests, með nokkrum vel völdum orðum og bað veislugesti að votta minningu hans- virðingu sína og þakklæti með þvi að risa úr sætum. Meðan á borðhaldi stóð, flutti Tómas Guðmundsson, skáld, ræðu fyrir minni hjeraðsins, og var ræða hans afbragðssnjöll og skemmtileg, enda var henni vel fagnað. Þá söng tvöfaldur kvartett Hreppamanna und ir stjórn Sigurðar Ágústssonar í Birt- ingaholti nokkur lög við milcla hrifn- ingu áheyrenda. Að því búnu af- henti formaður, Guðjón Jónsson, kaupmanni, Hverfisgötu 50, heiðurs- skjal frá fjelaginu, en hann og Eirik- ur Einarsson, alþm., hafa verið kjörn- ir heiðursfjelagar fyrir mikið og gott starf í fjelagsins þágu, en Guðjón flutti nokkur árnaðarorð til fjelagsins. Heiðursgestir á mótinu voru þeir Dagur Brynjólfsson frá Gaulverja- bæ og Páll sltáld Guðmundsson á Hjalmsstöðum ásamt konum þeirra. Ávai-paði Guðni Jónsson, skólastjóri, heiðursgestina nokkrum orðum, en þeir svöruðu báðir með snjöllum ræð- um og ámuðu fjelaginu heilla. Eftir borðhaldið var stiginn dans til kl. 2. Mótið var fjölsótt og fór vel og ánægjulega fram. Mátsgestur. J skyldi skýra frá uppruna bann- jhann flytji lik til hinnstu hvíld helginnar á hrossakjöti. Því ar. Má vera að mjer hafi skot- ' regla Freuds um það, að hug- ist yfir þetta atriði í bók sýki læknist því aðeins, að graf Brodda, en ekki hefi jeg fundið ið sje eftir hinni gleymdu or- það þar (og því miður vantar I sök, uns hún kemur fram í .bókina registur slíkra hluta). Haínarfjörbur H( rberþi til leigu á Norður- : braut; 15. Stúlka gengur fyrir. ; iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiititaitititiiitiiiiiin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.