Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 2
MORGIJTSBLAÐIÐ
Fimtudagur 2. febrúar 1950,
L4R
Margí er líkt með skyldum
TÍMINN og Þjóðviljinn ræða
úrslit bæjarstjórnarkosning-
aó na:
Túr.inn: ..Það er sundrung
oíí ósarnkomulag vinstri aflanna
sém hefur tryggt íhaldinu sig-
urinn . . Af þessari reynslu
vei ða hin lýðræðissinnuðu um-
bótaöfl að draga rjettar álykt-
anir'
Ojóðviljinn: ,.Það verður að
koma í veg fyrir áframhaldandi
suudrung vinstii aflanna. . . . .
Baráttunni fyrir vinstri sam-
vinnu verður haldið áfram og
styrkur Sósíalistaflokksins er
trygging fyrir miklum árangri
t»eirrar baiáttu1'
Saineining vinstri aflanna
Eáðir segja það með sömu
orður.i. Þjóðviljinn og Tíminn,
að „iundrung vinstri aflanna"
sje orsökin að tapi þeirra í
Iteykjavík. Og bæði blöðin
segjs. meira' Nú verður að draga
tjef.ter ályktanir og sameina
vinstri öfiin. Og annað blaðið
Begir enn meira að nú þegar
sje verulfig trvgging fyrir mikl-
um árangri í sameiningarbarátt
imni. Hvort mun nú Framsókn
yerða boðin samskonar bestu-
'.araviðskifti og hjer um árið,
g». Billinn sagði við Eystein:
J,ú, jú, við viljum koma í vinstri
stjör.ru en þið verðið bara fyrst
að leggja niður Framsóknar-
tfi.ikkinn og koma svo sem ein-
stakíingar og ganga mjer á
tiönd. Hugsanlegt er að Fram-
sókrt þyki betta. nú eins og þá,
r kkuð harður skattur. En
er bað aí öllu þessu sí-
foída ,.vinstra“-tali, að enn er
„sama von og sama trú,
;satr.a brá hjá báðum“.
„Baráttunni fvrir. vinstri sam
yih.hu verður haldið áfram“,
íítendur þar“.
Nýtísku siffur
Eaunverulega höfum við
engu fvlgi tapað í Reykjavík.
eegja Framsóknarménn, því að
við höfum komist að þeirri nið-
urstöðu, að við áttum að minsta
loosti 700 af þeim sem ekki
ftusu- Hinsvegar laokkaði ekki
átkvæðatála ok:<ar nema um
rúmiega 600 svc. að við höfum
raunverulega heldur unnið á.
Garnansamir unglingar Tíma-
merm.
R annveig gaf —
lía nm eig tók
Rannveig tvöfaldaði fylgi
Framsóknar í haustkosningun-
-wm. Hún átti verulegan þátt í
að lækka það aftur urn fimmt-
tin*í þrem mánuðum seinna.
Go:t þætti. Sjálístæðibmönnum
að mega eiga hana að um flutn-
íng fieiri.inála á borð við íbúða
Bkattinn, svo að fylgishrunið
goi’gi. sem greiðast.
JFer hún að Hreðavatni?
Síðar. Vigfús á Hreðuvatni og
Hermann rjeðu Sigríði hjúkr-
unarkonu til sín. hafa menn ver
ið að spyrjast fyrir um það,
fneð hve stuttum fyrirvara
ft j Ikrunárkóhúr 'geti. sagt upp
*t;'ofum. . Það er sem sje geng-
4' út f;'á þvi að blessuð frúin
yilji. eins iOg komið er, losna
ú: þjónustunni eins fljótt og
*a vxingar frekast. leyfa, enda ari keppni
pólitísku húsum, sem hún hefur
í að venda. Er nú helst búist
við því að hún setjist að á
Hreðavatni hjá Vigfúsi og taki
sjer fyrir hendur, eins og önn-
ur þekkt kona hefur áður gert,
að skrifa rit sem heiti ,Arang-
ur reynslu minnar1".
r-síyssins
minns! á Aiþingi
FORSETI sameinaðs þings
Steingrímur Steinþórsson,
minntist sjómanna, er fórust
með togaranum Verði íiður en
fundur hófst á Alþingi i gær
með eftirfarandi orðum:
,,Nú er skammt voveiflegra
tíðinda og stórra hög'ga milli.
Fyrir rúmum þremur vikum,
:eða 7. janúar, fórst vjelbátur-
inn Helgi við hafnarmynni
Vestmannaeyja með allri áhöfn
— 10 vöskum mönnum. — Síð-
astliðið sunnudagskvöld varð
annað stórslvs all-langt af Vest
mannaeyjum. þegar botnvörp-
ungurinn Vörður frá Patreks-
firði fórst í rúmsjó á leið til
Englands með fiskfarm. Af á-
höfn Varðar, 19 manns — var
14 bjargað af botnvörpungn-
um Bjarna Ólafssyni. Mun þar
hafa verið unnið eitthvert mesta
björgunarafrek é sjó — en 5 af
skipverjum drukknuðu. Slík
tíðindi vekja ávallt sorg og
söknuð í brjósti allra Islend-
inga. Hjer fótust 5 úrvalsmenn
úr hinni djörfu og dáðriku sjó-
mannastjett þióðar vorrar,
menn er voru að gegna skyldu-
störfum fyrir ættjörð sína. —
Fjórir af þessum ágætu sonum
þjóðarinnar voru frá Patreks-
firði, og einn úr næstu sveit
við Patreksfjörð. Tapið er því
mest og sárast fyrir þessi byggð
arlög á allan hátt. Vjer send-
um þessum sveitum og öllum
íbúum þeirra hlýjar hluttekn-
ingarkveðjur. Öllum aðstand-
endum hirma föllnu sjómanna
vottum vjer dýpstu samúð. Þótt
ekkert geti bætt þeim harm
þeirra og tap er það þó ávallt
huggun að vita, að ástvinirnir
hafa fallið sem hetjur og hafa
staðið á verði til hinstu stund-
ar fyrir land sitt og þjóð.
Jeg bið alla háttvirta alþingis
menn að risa úr sætum, og með
því heiðra minningu hinna
látnu sjómanna — um leið og
vjer vottum öllum, sem hlut
eiga að máli. dýpstu samúð vora
og hluttekningu.
Kvennadeild Bridgeíje-
iagsins efnir fi! sveifa-
keppni
KVENNADEILD Bridgefjelags
Reykjavíkur efnir til sveita-
keppni í bridge, sem hefst n. k.
mánudag í Mjólkurstöðinni.
Þetta er fyrsta sveitakeppn-
in, sem kvennadeildin efnir til,
en áður hefir hún haldið ein-
mennings og tvímennings-
keppni.
Væntanlegir þátttakendur
eiga að tilkvnna þátttöku sína
í síma 5078 eða 6973 í dag og
á morgun, eftir kl. 2 báða dag-
ana. — ÆLkiIegt er að sem flest
ar fjelagskonur taki þátt í þess
65 á rá
n íjl
BJÖRN JÓSEPSSON hjeraðs-
læknir á Húsavík á &5 ára af-
mæli í dag. Hann þetir gengt
hjeraðslæknisembættinu þar yf
ir 30 ár. Var kandidat frá
Læknaskólanum árið 1912. Var
‘ytra í nokkur ár síðan, áður en
hann settist að hjer heima og
þjónaði ýmsum læknishjeruð-
um norðanlands. uns hann'árið
1918 tók við Húsavíkurhjeraði.
Björn Jósepsson er mikill
starfsmaður að eðlisfari. Hann
hefir alla t.íð verið framúrskar-
gndi ötull læknir, er aldrei tel-
ur eftir sjer, að leggja á sig
hverskonar erfiði, vókur og
ferðalög á nótt og degi, til þess
að verða sjúklingum sínum að
liði. Áræðinn er hann, og djarf-
ur í starfi þegar á þarf að
halda.
En auk læknisstarfanna, sem
sánnarlega eru oft mikil, í erf-
iðu iæknishjeraði, hefir hann
haft tíma og orku til, að sinna
ýmsum fjelagsmálum Húsvík-
iriga. Lagt 'nefir hann mikla
vinnu og fje í ræktun, og sýnt
Björn Jósepsson.
stórhug í því, sem öðrum at-
vinnumálum.
í öll þessi ár, sem Björn hef-
ir starfað í Þingeyjarsýslu hef-
ir hann verið sístarfandi og
hjálpsamur læknir, og vinur
hjeraðsbúa Enda munu þeir
vissulega senda þessum vinsæla
lækni sínum, starfsbróður og
fjelaga á mörgum sviðum, sín-
ar bestu kveðjur á hverjum af-
mælis- og tyllidegi haris.
enBÍfifgftr Lyse»kes
Máttúrufræðiijelaginu
SSgurður Pjsltirsson gerlaíræðingur
um vísindi og stjórnmál
Nýlt bensínaf-
greiðsMerfi
fyrir flugvjeinr
HIÐ íslenska steinolíufjelag,
Esso, sem er deild í Olíufjelag-
inu, hefur látið setja upp nýtt
og áður óþekkt afgreiðslukerf:
bensíns suður á Keflavíkurflug
velli. Gullfaxi, millilandaflug-
vjel Flugfjelags fslands, vai
fyrsta flugvjelin, sem tók ben-
sín úr þessu kerfi. Er það alveg
nýtt af nálinni, Það er í þvi
fólgið, að bensínið er leitt í píp-
um allt frá bensíngeymunum,
að sjerstökum bensínbrunnum,
en úr þeim er því dælt í geyma
flugvjelanna, í gegnum sjer-
staka dælubíla. Er þetta nýja
kerfi talið hafa mjög aukið ör-
yggi, hvað eldhættu snertir, í
för með sjer. Auk þess sem það
er meir en helmingi afkasta-
meira en bensínafgreiðsla sú til
flugvjela er tíðkast hefur til
þessa.
Til glöggvunar má geta þess,
að Gullfaxi tók bensín þar
syðra í gær. Tók flugvjelin um
4500 lítra og á þrem mínútum
var búið að dæla þessu bensín-
magni í geyma flugvjelarinnar.
Esso bauð ýmsum gestum í
gær suður á Keflavíkurflugvöll
til að skoða kerfið, og fóru gest-
irnir flugleiðis þangað með Guli
faxa.
Á SAMKOMU Náttúrufræði-
fjelagsins, sem haldin var á
mánudag s.l. í 1. kenslustofu
Háskólans, flutti Sigurður Pjet
ursson gerlafræðingur erindi, er
hann nefndi „Vísindi og stjórn-
mál. — Erfðakenningar Lysen-
l<os.“
Fyrirlesarinn skýrði þar frá,
hvernig hinn rússneski fræði-
maður Lysenko fullyrðir, að á-
unnir eiginleikar gangi í erfð-
ir, og hvernig hann þykist hafa
sannað þessa kenningu sína með
tilraunum.
Hann fullyrðir að með þessu
móti geti skapast nýjar teg-
undir, bæði nytjajurta og eins
húsdýra. En stjórn Sovjetríkj-
anna staðhæfir, að þessar kenn-
ingar Lysenkos sjeu á rökum
reistar, sjeu sannaðar, og skuli
af öllum þegnum hennar vera
skoðaðar sem óhagganlegar —
sje hinar einu rjettu kenningar,
sem líffræðin skuli byggjast á.
Andstæðingar Lysenkos í
Sovjetríkjunum, hafa verið
hraktir frá störfum fyrir ó-
hlýðni við fyrirskipanir stjórn-
arinnar. Og erlendir vísinda-
menn, sem leyfa sjer að tor-
tryggja eða rengja Lysenko, eru.
fordæmdir þar eystra, sem villu
trúar menn í erfðafræðum.
En vísindamenn vestrænna
'landa, telja, kenningar hans
hæpnar, og niðurstöður tilrauna
, hans tortryggilegar.
Erindi Sigúrðar Pjetursson-
ar um þetta efni, var langt og
1 ítgripgt, og
ar heimildir. M. a. skýrði fyr-
irlesarinn frá brjefi hins rúss-
neska vísindafjelags, þar sem
fjelagið skrifaði Stalin, og full-
yrti að Lysenko hafi rjett fyrir
sjer. Mentamálaráðherra hefur
og sent Stalin boðskap, þar sem
hann tekur í sama streng og
„Vísindaf jelagið.11
Fyrirlesarinn sýndi ennfrem-
ur fram á, hvers vegna Sovjet-
stjórnin hallast frekar að þess-
ari erfðakenningu, en öðrum,
sem eru sannprófaðar. En kjarni
kommúnismans styðst einmitt
að verulegu leyti við þá lífs-
skoðun, sem kemur fram í kenn
ingum Lysenkos.
Að fyrirlestrinum loknum
hófust umræður um málið. Þar
tók m. a. Áskell Löve til máls,
og lýsti efasemdum sínum gagn
vart sannleiksgildi eða sann-
prófun kenninga Lysenkos. —
Aðrir ræðumenn tóku í sama
streng. Nema helst Óskar
Bjarnason efnafræðingur. Hann
hallaðist eindregið að því, að
Lysenko hinn „löggilti“ Sovjet-
vísindamaður hefði rjett fyrir
sjer.
Að sjálfsögðu kemur erindi
Sigurðar á prent, svo almenn-
ingi hjer á landi gefist kostur á,
að kynnast þessari einkennilegu
deilu, á milli frjalsrá, vísinda-
manna, sem leita sannleikans í
hvívetna og manna austan Járn
tjalds, sem eru í þjónustu hinn-
ar kommúnistisku skoðanakúg-
mi;.........................
i
Sijórnarskiffl í
HyndlisfafJsPayinu
AÐALFUNDUR í Fjelagi ísl.
myndlistarmanna var haldinn á
mánudag s. 1. Hið merkasta sem
gerðist á þeirn fundi, var, að
skift yar algerlega um stjórn
í fjelagirm. Var Þorvaldur
Skúlason kosinn formaður í
stað Guðmur.dar Einarssonar.
Fjekk Þorvaldur 16 atkvæði en
Guðmundur 14. Þessir voru
kosnir í stjórn með Þorvaldi:
Kjartan Guðjónsson, ritari, og
gjaldkeri Kristján Davíðson.
Varamenn í stjórnina vóru þeir
kosnir Ásmundur Sveinsson og
Sigurjón Ólafsscn.
í dómnefnd sýninsa voru þeir
kosnir, Sigúrður Sigurðsson,
Þorvaldur Skúlason, Jóhannes
Jóhannesson, Snorri Arinbjarn
ar og Kristján Davíðsson. Er
Sigurður Sigurðsson formaður
j sýningarnefndar, þar eð hann
j fjekk flest atkvæði. Hann mun
Ihafa verið kosinn í nefndina
bæði af fylgismönnum Þorvalcf
ar Skúlasonar og Guðmundar
Einarssonar. I dómnefnd fyrir
myndhöggvara voru þeir kosn-
ir Sigurjón Ólafsson, Magnús
Árnason, og Gestur Þorgríms-
son.
^ í fulltrúaráð Bandalags ísL
J listamanna voru þeir kosnir
' Kjartn Guðjónsson. Ásmundur
Sveinsson, Sigurjón Ólafsson,
jGestur Þoigrimsson og Sigurð-
ur Sigurðsson.
Breski sendiherrann í
Moskvu á förum heim
LUNDÚNUM, 1. febrúar. —»
Breski sendiherránn: i Moskvu,
David Kelly, leggur af stað tií
Lundúna hinn 7. febrúar n.k,
Fer sendiherrann landleiðina tíl
Helsingfors, en þaðan flugleiðlg
heim. — Reuter- . . , ,. u»‘