Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 16
yEÐURÚTLITIÐ. FAXAFLÓI: S-A kaldi, Miiáskúrir. HAFNARBRJEF frá Páli Jóns< syni á ItlaosítSu 9. 27. tbl. — Fimtudagur 2. febrúar 1950. ¥.R. ræilf um upp- sögn kjurusumningu Almennur launþagalundur innan fjelagsins næslkomandi mánudag I\ .ESTKOMANDI mánudag verður haldinn almennur launþega- fundur innan V. R. í Fjelagsheimili verslunarmanna. Verða Ljaramálin þar til umræðu, og verða þá vræntanlega teknar ákvarðanir varðandi uppsögn á núverandi samningi. Samningum er hægt að segja upp fyrir lok hvers ársfjórðungs með eins inánaðar íyrirvara. Launakjaranefnd V. R. átii' lal við blaðamenn í gær og skýrði þeim frá þessum málum. 6amið um uppbótagreiðslur. Á s.l. hausti gerðu launþegar í verslunarstjett og kaupsýslu- I lenn með sjer nýjan viðauka i •yið kjarasamning stjettarinnar, jí ar sem samið var um 813% t: ppbótagreiðslur. KRON og öll sjergreinafjelög Jcaupsýslumanna innan Versl- (unarráðs Islands, að tveimur ii.ndanskildum, undirrituðu I' innan samningsviðauka. Þessi tvö fjelög eru Stórkaupmanna- fjelagið og Fjelag vefnaðarkaup rr anna. í desember undirritaði ;elag vefnaðarvörukaupmanna frins vegar samninginn og er því í>:órkaupmannafjelagið nú eina ejergreinafjelag kaupsýslu- rnanria, sem ekki hefur gerst aðili að áðurgreindum samn- * gsviðauka. Allmörg verslunarfyrirtæki í þessum bæ tilheyra engu sjer- /greinafjelagi og standa sömu- leiðis utan Verslunarráðsins. — í>:jórn V. R. skrifaði flestum f>c-ssum fyrirtækjum brjef, þar sóm farið var fram á, að þau (gerðust aðilar að viðaukanum. ISvör hafa borist frá allmörgum fyrirtækjum, og eru flest þeirra jékv_æð. Hins vegar hafa enn * <kkur fyrirtæki látið undir I öfuð leggjast að svara, þrátt f. rir itrekuð tilmæli. Rætt um kjarasamningana. Engin endanleg ákvörðun hef ur enn verið tekin af hálfu launakjaranefndar og stjórnar V. R. um það, hvaða breytingar verði farið fram á að gera við samninginn. Hins vegar hafa stjórn V. R., launakjaranefnd , og stjórnir hinna þriggja deilda fjelagsins rætt kjaramálin sam eiginlega, en engar viðræður hafa enn farið fram á milli V. R. annars vegar og atvinnurek- enda (sjergreinafjelaga kaup- sýslumanna og KRON) hins vegar. Háskélar skiplasl á bókagjðfum Ágreiningur byggist v. rjettum grundvelli. Frjetst hefur, að nokkur fyrir tæki, sem meðlimir eru í þeim e'ergreinarfjelögum, er gerst ♦).afa aðilar að samningsviðauk- ©num, hafi ekki greitt starfs- f .ilki sínu þær uppbætur á !aun 4n, sem samið var um að greiða. JCr það miður farið, ef rjett #eynist, en V. R. getur hins Vegar ekkert aðhafst í slíkum tilfellum, nema því aðeins að Jir.eðlimir þess kæri öll samn- ingsbrot, sem upp kunna að •J;:oma. Launakjaranefnd V. R. ésamt stjórn fjelagsins hefur tráðið lögfræðing í sína bjón- ustu til þess.að sjá um, að engin jnristúlkun á samningum við at- vinnurekendur geti leitt til þess «ð verslunarlaunþegi verði -eViptur þeim kjarabótum, sem Iionum ber samkvæmt gerðum öamningi. Væntir launakjara- .♦lefnd V. R. þess, að allar deil- ur, sem upp kunna að rísá vegna mistúlkana á samningi, \ rði leystar á rjettum vett- Vc.ngi. Sama aðsókn að Biáu kápunni LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR sýndi Bláa kápuna í 20. sinn í gærkveldi og var sel-t hvert sæti í húsinu. Er slíkt með fá- dæmum, uð uppselt skuli vera á 20. sýningu leiks, en aðsókn- in að Bláu kápur.ni er svo mikil, að liðlega 6000 manns hafa sjeð leikinn eða um 300 hverja sýn- ingu, og vantar þá lítið á, að setið hafi verið í hverju sæti í leikhúsinu í öll skiptin. — Næst ætlar fjelagið að sýna þessa vinsælu óperettu á sunnu daginn kemur og hafa þá tvær sýningar, aðra kl. 3 og hina kl. 8. SIR EÐWARD APPELTON, rektor Edinborgarl áskóla, skoðar bókagjöf, sem Sigursteinn Magn- ússon ræðismaður íslands (annar frá visntri) aíhenti háskólanum. Á myndinni eru einnig pró- fessorarnir Bruford Orr og M’Intosh. — Háskóli íslands gaf Edinborgarháskóla 200 bækur eins og skýrt cr frá á öðrum stað í blaðinu í dag. Kiljon býður dönsku bluði verðluun, ei þuð sunni íilvitnunir Eirtkaskeyti til Morgunblaðsins. KAUPMANNAHÖFN, 1. febrúar. — Kommúnistablaðið „Land og Folk“ birtir í dag áskorun frá Halldóri Kiljan Laxness til danska blaðsins „Sosialdemokraten“, um að birta hvaðan þeir hafi ummæli þau, sem Laxness eru eignuð um Gyðingaofsóknir í Sovjetríkjunum og birt eru í Morgunblaðinu í gær. «---------------------- Háskóli tslands og Japanskeisari slríðs- glæpamaður WASHINGTON, 1. febrúar. — Sendiherra Rússa í Bandaríkj- unum, Alexander Panyushkin, skýrði frá því í dag, að hann hefði lagt til við Bandaríkin, Bíður ritlaun næstu bókar sem verðlaun. Samkvæmt „Land og Folk“ bíður Halldór Socialdcmokrat- en að verðlaunum öll ritlaun sín fyrir næstu skáldsögu sína, ef blaðið geti fundið þessum orðum, sem hann á að hafa við- haft, stað. í Land og Folk er ekki mót- mælt öðrum ummælum, en um Gyðingaofsóknir. Er þetta að dómi danska kommúnistablaðs- ins „met í tilvitnanafölsun og (Samhljóða grein og birt er í „Land og. Fo1k“ birtir Þjóð- viljinn í gærmorgun, en segir þar öll ummæli Laxness í Social demokraten fölsuð, þar sem | skeytið til Land og Folk virð- ist eingöngu mótmæla ummæl- unum um Gyðingaofsóknir). að Hirohito keisari og aðrir Jap dónaskap, þar sem Halldór Lax anir yrðu yfirheyrðir sem stríðs ness eru gerð orð, sem hann glæpamenn. — Reuter. hafi aldrei sagt“ r Armann J. Lárusson vann r Armannsskjöldinn í gærkv. SKJALDARGLÍMA Ármanns fór fram í gærkvöldi í íþróttahúsinu við Hálogaland. Leikar fóru þannig, að Ár- mann J. Lárusson, Umf. R. bar sigur úr býtum og vann skjöldinn 1950. Hann hla^it 8 vinninga. Næstur Ármanni kom Rúriar Guðmundsson frá Ungmenna- fjel Vöku með 7 vinninga. Elann hlaut einnig fyrstu fegurðar- verðlaun. Þriðji maður var Sigurjón Guðmundsson frá Vöku með 6 vinninga. Maður fellur af Us- þaki og slasasl S.L. ÞRIÐJUDAG vildi það slys til hjer í bæ, að maður fjell af húsþaki og slasaðist. Maður þessi, Erik Frímann, til heim- ilis að Laugateig 39, er trje- smiður og vinnur við hús Bygg- ingarsamvinnufjelags verka- manna, sem verið er að reisa í Holtunum. Var hann að vinna við kvist hússins, er stiginn sveik hann, svo að hann rann niður þakið og fjell til jarðar. Var þetta a. m. k. • 8 m. fall. Erik mun hafa komið niður á fæturna, því að á þeim meiddist hann mest, enda þótt hann fót- brotnaði ekki, sem merkilegt má þó teljast. Var þegar farið með hann í Landsspítalann og þar gert að meiðslum hans.: skipfasf á bókuin HINN 20 janúar afhenti Sig- ursteinn Magnússon aðalræðis- maður, Edinborgarháskóla 200 binda bókagjöf frá Háskóla ís- lands. Við þetta tækifæri lagði aðalræðismaðurinn áherslu á þá auknu menníngarsamvinnu, sem tekist hefur milli háskól- anna og milli skoskra og ís- lenskra menntamanna. Rektor háskólans, Sir Edward Appleton, þakkaði gjöfina og gat þess, að bækurnar myndu verða ómetanleg stoð við ís- lenskukennslu í háskólanum og við málfræðirannsóknir í Skot- landi, sem háskólinn gengst fyr ir. Afhenti hann aðalræðis- manni eintak af öllum forlags- bókum háskólans, handa Há- skóla íslamis. - <t>StnUP -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.