Morgunblaðið - 02.02.1950, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 2. febrúar 1950.
Aðalfundur Iðnráðs
Reykjavíkur
NÝKOSIÐ Iðnráð Reykjavíkur
hjelt aðalfund 22. þ. m. Guð-
mundur H. Guðmundsson, for-
maður, setti fundinn, og flutti
skýrslu um störf Iðnráðsins síð-
asta kjörtímabil.
Á tímabilinu afgreiddi Iðn-
ráðið 140 erindi; til þess bár-
ust 133 brjef, en á sama tíma
sendi það frá sjer 181 brjef.
Framkvæmdarstjórnin hefur
haft vikuJ'íga fundi, og má
segja að örf þess sjeu komin
í fast foi , .enaa hefur stjórn-
in í því rti stuðst við frum-
varp að staríslögum ásamt
fundarsk um, sem legið hefur
fyrir, og rætt hefur verið á
mörgum : mdum í Iðnráði, og
má telja .st, að það nái samþ.
án teljantí: breytinga.
Eins o!; ofanritað ber með
sjer, eru törf Iðnráðsstjórnar
mjög mi og vandasöm, þegar
á það er itið, að meiri hluti
þeirra mála,. sem Iðnráðinu ber
ast, eru . ettindamál, en þau
mál þurf. oft eins og skiljan-
legt er rr ikla athugun, sem oft
tekur no urn tíma. — Fram-
kvæmda.jórnin hefur jafnan
gætt þess, að afgreiða öll mál
án minstu hlutdrægni, og hrað-
að afgreiðslu svo sem verða má,
enda er óhætt að fullyrða, að
Iðnráðið nýtur fylsta trausts hjá
iðnaðarmönnum, og þeim aðil-
um sem óska tillagna Iðnráðs
um eitt og annað.
Guðmundur H. Guðmunds-
son, sem verið hefur í fram-
kvæmdastjórn Iðnráðsins um
langt skeið, og formaður þess
síðasta kjörtímqbil, baðst und-
an endurkosningu.
Formaður var kosinn: Guð-
mundur Halldórsson, húsa-
smíðam. Meðstjórnendur: Gísli
Jónsson bifreiðasmiður, Valdi-
mar Leonhardsson bifvjela-
virki, Gísli Ólafsson bakara-
meistari, Þcrsteinn B. Jónsson,
málari.
Varastjórn: Björgvin Frið-
riksson vjelavirkjam., Ársæll
Sigurðsson húsasmiður, Sigríð-
ur Þorstemsdóttir saumakona,
Jón Björnsson málarameistari.
Endurskoðendur: Guðmund-
ur Hersir bakari, Jón Berg-
steinsson múrarameistari.
Til vara: — Karl Ólafsson
ljósm.sm.
Iðnráðsstjórnin hefur fasta
fundi hvern þriðjudag í Kirkju-
hvoli kl. 20—21.
Sigurjón Á. Ólahson
endurfcosinn lorm.
Sjómannafjelagsins
AÐALFUNDUR Sjómannafje-
lags Reykjavíkur var í fyrra-
kvöld. Var þar skýrt frá úrslit-
um stjórnarkosninganna í fje-
laginu, en þær hafa staðið yfir
undanfarnar vikur.
Sigurjón Á. Ólafsson var end
urkosinn formaður fjelagsins í
31. sinn. Hlaut hann 604 atkv.
Guðmundur Pjetursson hlaut
410 atkv., en Erlendur Ólafsson
50.
Varaformaður var kosinn Ól-
afur Friðriksson, ritari Garðar
Jónsson, gjaldkeri Sæmundur
Ólafsson og varagjaldkeri Valdi
mar Gíslason.
Kommúnistar höfðu mjög
mikinn viðbúnað í f jelaginu við
að reyna að ná stjórn þess í sín-
ar hendur, en mistókst það al-
gerlega, þar sem enginn þeirra
manna, er þeir studdu hlaut
kosningu. ,
— Börnin okkar
Frh. af bls. 5.
fegnir áður en mörg ár eru
liðin.
En það eiga einungis að vera
smástörf, sem eru lögð á herð-
ar börnum af báðum kynjum.
Viðfangsefnin eiga að vera í
samræmi við getuna, og
mamma má ekki gleyma, að
börnin hafa ef til vill átta tíma
vinnudag að baki þegar skóla-
tíminn er liðinn og lexíurnar
lesnar. Það verður einnig að
vera tími til leikja og ýmissa
áhugamála, annas verður lífið
alltof dapurt.
Átlu sök á óspekt-
unum
HONG KONG, 1. febrúar. — Á
Mánudaginn kom til árekstra
milli lögreglu og starfsmanna
við sporvagna í Hong Kong.
Lyktaði þeim atburðum svo, að
allmargir særðust af báðum. Nú
hefur 3 verkalýðsleiðtogum ver
ið vísað burt frá Hong Kong,
þar sem talið er, að þeir eigi
sök á þessum atburðum.
— Reuter.
iiiiiiiiiimuiiiiimimMi*'**'
iimiiiimiimmiim*
Mega smíSa farmskip
Tokió, 1. febrúar. — McArthur
hershöfðingi hefir gefið japönsku
stjórninni leyfi til að smiða 10 ný
farmskip. tje^
Herr* <** drengjavestí
ULLARVÖRUBÚÐIN
Laugaveg 118.
Æ
SKIPAXÍTUtKi)
RIKISINS
M.s. Skjaldbreið
um Húnaflóahafnir til Skagastrandar
hinn 7. þ.m. Tekið á móti flutningi
til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skaga
strandar á morgun og árdegis á laug
ardag. Pantaðir farseðlar óskast sótt-
ir á mánudaginn.
„Skaftfellingur"
Tekið á móti flutningi til Vest-
mannaeyja alla virka daga.
— Minningarorð
Frh. af bls. 11.
hún stjórnsöm og um leið' nærgætin
svo af bar. Hún var barngóð og skyldi
vel þarfir þeirra. Hún var ekki ein
af þeim, sem i sömu andránni bann-
aði börnunum og leýfði þeim. Guð-
laug hafði yndi af hljómlist og söng
og á yngri árum hennar var hún
starfandi í söngflokki. Hún var
skyldurækin húsmóðir, ljettlynd og
gamansöm þegar það átti við, en
hún var líka mikil trúkona og voru
andlegu málin, einkum síðari hluta
æfinnar, henni hjartfólgin.
Guðlaug gekk ekki hálf að neinu
starfi. Ef hún hreifst af starfinu eða
málefninu þá var hún þar heil og
óskipt. Hún kom æfinlega til dyr-
anna eins og hún var, klædd, án allr-
ar tilgerðar eða tepruskapar. Jeg held
að mjer sje óhætt að fullyrða, að
allir þeir, sem kynni höfðu af henni
hafi borið til hennar hlýjan hug, og
engir fremur en þeir, sem kynntust
henni mest og þekktu hana best. Það
er altaf ávinningur Og þroskandi að
kynnast mönnunum, en æfinlega
ánægjulegast að þekfcja þé, sem birta
oss hreint hjartalag, samfara hrein
skilni og heiðarleik. Guðlaug Sigurð
ardóttir var einmitt ein af þeim
einstaklingum sem þannig eru að
eðlisfari. Heiður og þökk sje henni
fyrir það.
Þeir sem næstir henni stóðu þakka
henni fyrir góða samleið, vináttu og
tryggð og kveðja hana saknaðar
kveðjum.
Sigurður Ólafsson.
Otgerðarmenn við Faxaflóa
Kaupi fisk lil söltunar í Keflavík á vertíðinni 1950.
BJÖRN G. SNÆBJÖRNSSON,
Sími 187 og 12.
3ja—4ra herbergja
íbúð óskasl lil kaups
Útborgun 130—150 þúsund kr. Tilboð sendist afgr.
Morgbl. ,,Á. M.“ — 0811, fyrir n.k. laugardag.
Bilavnrahlutir
Varahlutir í Diamond-bíla til sölu. Upplýsingar gefur
Alfreð Guðmundsson
Áhaldahúsi bæjarins, Skúlatúni 1.
IIIIIIMII IIllllllllllllllilllll
Maskúa
Eftir Ed Dodd
UIIIIMUIIIItitllllflMIIHIillll
11111111(11111111111101
ÆEPER5, ITWEYPíU f-4iKFEC?'l
will voi J yp-CTi i ePF <vnr r.!
THAT/ J COUlON'T havs
— Sjáðú, Vífiil. Það er eitt-
hvað að koma upp á yfirborðið.
— Hvor þeirra er það?
— Húrra, það er hann Stubb-
ur. Hann er búinn að drekkja
otrinum.
— Húrra, húrra. Oh, hvað
hann er dásamlegur hann Stubb
ur bjór. Og hann bjargaði veið-
inni minni. Silungnum mínum
úr klónum á otrinum.
Seinna.
— Ja, nú er jeg hlessa, hvað
þú hefur náð snilldarlegum
myndum. Blaðið vill ábyggilega
borga vel fyrir þessar myndir.
Það er ekki hægt að taka þær
betur.
- Meðal annara arða
Frhh. af bls. 8.
voru. Annarsstaðar skoðaði
hann brakið af 17,000 smál.
gufuskipi, hlöðnu sprengiefni,
sem ítalir sökktu fyrir augun-
um á breska flotanum 1940.
• 9
LÖGMÁLIÐ UM
HÁKARLINN
STUNDUM lá við að leiðangur
inn endaði með skelfingu. Dr.
Hass var einn að verki neðan
sjávar. Hann hafði 2 Araba í
þjónustu sinni, sem reru hon-
um út á kóralmiðin og drógu
köfunartækin upp, þegar merki
var gefið. En þeir höfðu eng-
an grun um, hver háski Hass
var búinn þarna niðri í djúp-
inu. Hass hefir fundið lögmál,
sem gildir um hákarlinn: Ef þú
syndir beint á móti þeim, þá
leggja þeir á flótta. Og svo sem
til að sanna regluna brá .einn
hákarl frá henni. Hann synti
rakleitt að Hass, sem gat bjarg
að sjer með því að æpa að hon-
um hátt. Hass segir, að hákarlar
skelfist hljóðbylgjur.
Dr. Hass gerir sjer vonir um
að geta farið til Rauðáhafsins
með vorinu til að gera litmynd-
ir neðan sjávar. Hagnaður sá,
sem hann kann að hafa af því,
verður svo notaður til smíði á
köfunarhylki, sem notað verður
við athuganir neðan sjávar.
— Tíska
— Þorv. Þórarinss.
Frh. af bls. 7
ar rætist, sem horfur eru á, og
hann komist fyrr en seinna
austur í hina kommúnistisku
paradís, er líklegt að fleiri
flokksmenn hans muni fljót-
lega leita í slóðina og reyna að
brjótast þangað austur eftir.
Vissulega bæri það vott um
veika trú á velsældinni þar, ef
reyndin yrði sú, að Þorvaldur
Þórarinson, einn allra ís-
lenskra kommúnista, óskaði
sjer þeirrar „lífshamingju“ að
lifa í ríkjum Stalins.
Hugsað til ekkjunnar.
Tækist á hinn bóginn svo
hörmulega til, að Þorvaldi safn
aðist aldrei það mikið fje, að
Austurfararsjóðurinn nægði, til
að koma honum alla leið, þá
lægi beint við, að það fje, sem
safnaðist, yrði afhent til eign-
ar og umráða ekkjunni, sem 1
hann bar út fyrir fjórum árum.
Frh. af bls. 5.
við megum einnig fara að taka
tillit til Svíþjóðar, þegar talað
er um tísku. Þaðan er nú farið
að flytja model til ýmissa landa,
þar á meðal Sviss, Frakklands
og Ameríku, og þau standa á
engan hátt að baki því, sem
frægustu tískuhús heimsins geta
sýnt, hvorki hvað snertir glæsi
leik nje frumleik. Hjerna sjá-
um við látlaust sænskt módel,
sem hefir vakið mikla hrifn-
ingu í New York Þetta er í
raun og veru kjóll, sem hægt er
að breyta úr vinnukjól í síð-
degiskjól, með því að skipta á
peysunni með háa snúningnum
í hálsinn og fínlegri „snuð-
blússu“.
Sjálfur er kjóllinn úr svörtu
ullarefni. mjög einfaldur, með
stórum vösum á hliðunum.
0IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMMIIMMHIIIIIIIIIIIIIHS
LJÓSMYNDASTOFA
Ernu & Eiríki
er í Ingólfsapóteki.
IMIUUUmiUMIIISMlllMIIIIIMMIII