Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 1
s 32 síðtir 38. árgangur. 283. tbl. — Sunnuclagur 9. desember 1951 Prentsmiðja Morgunblaðsins, JÓLAGRAUIUMNN Hér á myndinni sést lítil stúlka, hálfs annars árs, hræra í stórum potti, sem í eru 50 pund af jólagraut. Er hann ætlaður 17 mæðrum og börnum þeirra. Fe ðurnir fá ekki að neyta máltíðarinnar með fjöl- Skyldum sínum, þar sem konur þeirra og börn haf a nú verið flutt af Súez-svæðinu, en þeir gegna þar herskyídu. □--------------□ Ölgan í Egypfalandi er nú iiieiri en nokkru sinni Vegagerð Brela á Suez-eiði egnir Egypla j KAÍRÓ, 8. des.: — Eins og yfirmaður brezku hersveitanna á Súez- eiði tilkynnti í gær, var í moxgun hafizt handa um vegalagningu að vatnsbólum hersins við Súez. Kvað hershöfðinginn horfið að því ráði að leggja nýjan veg til að fofðast árekstra og tryggja öryggi . brezkra hermanna. LUNDÚNUM — Sérfræðingur Daily Telegi'aphs í utanríkismál- um segir, að nú um helgina hafi Stalin boðað 4 stjórnmálaforingja rússneska á fund sinn til Sochi í Kákasus. Þessir menn eru Molotov, fyrr- um utanríkisráðherra, Beria, yfir maður leynilögreglunnar, Malen- kov, aðstoðarforsætisráðherra og Bulganin, marskálkur. Auk þess mnn Vassoilevsky, hermálaráð- herra, verða viðstaddur. Þessi fundur áhrifamestu manna Eússaveldis tekur ákaflega veigamikil mál fyrir að sögn blaðs ins, ef til vill horfurnar í Kóreu eða löndunum fyrir austan Mið- jarðarhaf. Þvílíkir fundir eru fá- tíðir, þegar Stalin dvelst í Káka- sus. i HÚS RIFIN Bretar skipa' svo fyrir, að báðutn megin nýja vegarins verði bannsvæði 90 m breitt. Rífa verður aBmörg hús Eg^ yptá á leiðinni. ] FYRIRSKIPUN STJÓRNARINNAR Arla morguns hóf brezki her- inn vegagerðina og var unnið sleitulaust í allan dag. í gær skip aði egypzka stjórnin, að lögregl- an skyldi koma í veg fyrir, að Bretar hrófluðu við iandi og hús- eignum Egypta á leið til vatns- bólsins. I LÁTNIR í FRIÐI | Öflugt herlið gætti vegarstæð- isins, og var það þúið skriðdrek- um, fallbyssum og öðrum vopn- um. Enda kom á daginn, að Eg- yptar treystust ekki til að raska vinnufriði brezku hersveitann'a, svo að ekki hafði þeim lent sam-. an, brezku hersveitunum og eg- ypzku lögreglunni, er seinast fréttist. Virðist því svo, sem Bret arnir fái tálmunarlaust að rífa þau 50 hús, er þeir telja í götu sinni. Kaþólskir prestar í Kína kvaldir iil bana í fangelsum kommúnista Baráilan gegn krislninni í aSgleymingi HONG KONG — Samkvæmt heimildum kaþólskra í Hong Kong hefur sægur kaþólskra presta verið tekinn af eða kvalinn til dauða í fangelsum kommúnista í Kína. KVALDIR í FANGELSUM Vissa hefur fengizt um 20] trúboða og presta kaþólskra,' sem orðið hafa kommúnistum að bráð í baráttu þeirra við áhrif j kristinna. Var hafizt handa um að safna gögnum um mál þessara manna, er fréttist, að stjórnandi skóia kaþólskra í Peking, Krist- munkurinn Beda Chang, hefði látið lífið í fangelsi í höfuðborg- inni. Þekkt er og nafn spænska dóminikamunksins Bernhardinos Gracias. Hann var kvalinn til dauða. TRÚBOÐARNIR VEEÐI AFMÁÐIR Frá mörgum bæjum Kínaveld- is hafa borizt fregnir um, að fólkið hafi á fjöldafundum kraf- j izt „útrýmingar“ allra erlendra trúboða úr landi. I -------------------• Nýja stjórnin hlynnt Vesturveldunum KAIRÓ. — Sýrlenzki herráðsfor- inginn, Adeeb Shishakly, sem stóð fyrir stjórnlagarofi þar í landi fyrir skömmu, mun að lík- indum leita samkomulags við Vesturveldin og Tyrkland. Stjórnin, sem steypt var af stóli, hafði hvað eftir annað haft við orð að gera vináttusáttmála yið Rússa. Þyrilflugur eiga að yeia flutt skriðdreka LUNDÚNUM. — Undirbún- ingur er hafinn í Bretlandi að smíði firnastórra þyril- flugna. Þær eiga að geta flutt 50 smálesta skriðdreka og heila herflokka. Segir í frétt- um, að engin tæknileg tor- merki séu á slíkri smíð. Fundið grafhýsi Gorms gamla KAUPMANNAHÖFN. Árum saman hafa danskir fornminja fræðingar deilt um, hvar Gormur gamli sé grafinn. — Grafið hefur verið í hólinn, sem kenndur er við konung- inn. Bjuggust menn við, að hann væri heygður þar, en ekkert hefur fundizt, sem bendir til þess, að haugur hafi þar verið orpinn yfir hann. Nú hefur fornminjavörðurinn í Árósum komið með nýja til- gátu. Fundizt hafa eikarstólp- ar á kollinum á Gormshaugi. Telur hann, að þar séu leifar grafhýsis, sem Gormur hafi verið lagður í. er 32 síður í dag, tvö blöð, merkt I og II. — Lesbók er engin með blaðinu í dag. í blað I eru m. a. fréttir dagsins, samtal er við Olav Kielland hljómsveitarstjóra, á bls. 2 og ennfremur er samtal við Hálfdán Bjarna- son, ræðismann, á bls. 6. Þá er grein um fæðingar á hls. 8 og á hls. 9 er Reykjavíkur- bréf. Ýmsar greinar aðrar eru í blaðinu. í blaði II er þelta m. a.: Kristmann Guðmundsson skrifav um hina nýju bók Hjörvars o. fl. á bls. 2. — Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar um Heklu- gos-rit. Ferðabréf frá Ítalíu á bls. 8 og á bls. 9 er fyrir- lestur sá er Árni Friðriksson flutti um norðlenzka síldar- stofninn á Fiskiþingi. í báð- um blöðunum eru jóla-aug- lýsingar. □---------------------□ Fjórveldafundinum lýkur á morgun PARÍS, 8. nóv.: — Fjórveldafund inum hélt áfram í dag. Eftir á i sagði Nervo, forseti Allsherjar- j þingsins, sem stýrir fundinum, að dagskrárefnið mundi tæmt á mánudag. Seinna flytur hann Stjórnmálanefndinni skýrslu um árangur fundarins, sem menn gera sér ekki miklar vonir um. Mestur tíminn fer í að ræða um bann við kjarnorkusprengj- unni og eftirlit með, að því sé fylgt. PARÍSARBORG. — Heimspek- ingurinn, læknirinn, trúboðinn og organleikarinn Albert Schweit zer ól mestan aldur sinn með frumbyggjum Vestur-Afríku. Hann hefur nú verið skipaður í Franska vísindafélagið í stað Petains, sem rekinn var úr sum- um deildum þess 1945 fyrir sam- vinnu við Þjóðverja. Sehweitzer, sém er 77 ára, fór enn til Afríku fyrir skömmu til að halda þar áfram starfi sínu. ÓFRIÐVÆNLEGA HORFIR I Mikil ólga er í landinu, og hafá horfurnar síður en svo batnað vegna þessara seinustu atgurða. Tíu þús. vindlingar ■ í kafarabúnlngi |ÁRÓSUM — Tollyfirvöldin í Ár- ósum hafa lagt hald á 10 þús« vindlinga, sem geymdir voru í kafarabúningi. Hann fannst fljót- andi í höfninni í Árósum. Hafði varningnum verið varpað fyrir borð úr skipi, er iá í höfninni. I Handtekinn var maður, sem var á höttunum í báti. Leiðangursmsnn IJós- mynda spor snjómanns- ins ægilega í Himalajá NÝJU-DELHI. — Þátttakendur í seinasta Himalaja-leiðangri Breta hafa fundið og ljósmyndað för eftir „hinn ægilega snjómann", sera sagnir hafa gengið um á þessum HAFÐI SÉÐ SNJÓMANNINN ÆGILEGA Foringi leiðangursins, Eric Shipton, hefur hitt fyrir fjalla- búa, sem sjálfur hefur séð dular- fuliar, hálfmennskar ófreskjur, er líkjast górilöpum. Hafa menn lengi haft hugboð um, að þessar skepnur héldu sig á ísbreiðum Himalaja, þar sem ekkert annað líf hrærist. Fótsporin, sem leiðangur Ship- tons rannsakaði, voru þríhyrnd og stærri en förin eftir þrúgur leiðangursmanna. LJÓSMYNDIRNAR VERÐA RANNSAKAÐAR Shipton hélt leiðangri sínum til Mount Everest, hæsta fjalls slóðum. heims. Hann kom loftleiðis heira til Lundúna í s.l. viku. Þykir lík- legt, að hann hafi haft með sér myndirnar af þessum dularfullú förum, er mörkuð voru í snjóinn. Færustu náttúrufræðingar munu rannsaka myndirnar ’og reyna að ganga úr skugga um, eftir hvers konar dýr sporin séu. TVÆR TEGUNDIR SNJÓMANNSINS Með fjallbúum Tíbets, Nepals og Sikkims lifa sagnir um þessar risastóru ófreskjur. Er þar greint milli tveggja tegunda „hins ægi- lega snjómanns", þeirra stærri, sem éta jakuxa og hinna, sera eru mannætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.