Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 14
r m MORGl'NBL A Ð i Ð Surmudagur 9. des. 1951 Framh’aldssagan 13 iiiiinininaiimiiagiiuiiiiiittnnnnnuiiiia a annari Skaldsaga eftir MILDRID DAVIS llllllllilllllllllllll ' „Ég sagði ekki að hún hleypti sætindum og ég kæri mig um, án éngura inn. Gamla fólkið fær að Þess að fitna. Hún segir við mig: koma inn. Henni er hvort sem 1 „Patricia, segir hún, „ég held að er sama um það. Það voru ein- j Þér sé meðfæddur þessi fallegi tivcrjir ættingjar hjá henni í dag hörundslitur““ og )>essi frú Schenemann. Það er i „Maður skyldi halda að Kitten móðir Francis, unnusta Doru. — ætti einhverjar vinkonur sem fá Fi ancis er sá eini sem fær að að heimsækja hana“. koma inn af ungu mönnunum. j „Hvað?“ Hún deplaði augun- Hann er læknirinn hennar. Og um framan í hann og reyndi að hvílíkur læknir?“ í sía skýrt. Fleiri ber runnu niður „Þú hefur ekki mikið álit á á kjólinn. Hún gaf því engan lionum?" I gaum. „O, jú, hann er nógu myndarleg j „Flestar stúlkur eiga vinkon- U) á að líta. En hann er ekki bein ur- ®ms °§ Þu átt Lorettu fyrir línis lækna-legur. Ef hann ætti vinkonu. Atti Kitten enga góða að rannsaka mig.... “ Hún fliss- j vinkonu? aði. „Já, þú veizt hvað ég meina. j . „Góða vinkonu? saS&i Pat- Ég mundi ekki vilja láta hann rfc;ia. Augun í henni hvörfluðu rannsaka mig, það er ábyggilegt. | fil °S, frá Þar|gað til hún kom Ég mundi ekki hleypa honum ná i auSa á blettinn á kjólnum. „Nei, lægt mér“ jsjaðu, hvað ég hef gert“. „I’að er óskaplegt þegar svona I Dann tók serviettuna, stóð upp kemur fyrir unga stúlku'1, sagði °S , nU(fdaði blettinn. Smátt og Swcndsen ! smaff hvarf hann og var aðeins „Hvað .'... nú, þú átt við Kit- blautur af vatninu. „Fólk gæti ten“. Patricia hikaði og horfði . haldið að Þu værir farinn að ger- niðu: á diskinn. Svo yppti hún ast nærgongull við mig“, sagði öxlum. „Ég veit ekki. Hún hafði ■aJH sem nöfnum tjáði að nefna um tíma. Það er ekki hægt að búast við því að maður hafi allt sem maður girnist allt lífið". Swendsen svaraði ekki og eft- ii dálitla þögn hélt hún áfram. „Hún hafði peninga eins og sJ:ít og öll þau föt sem hún kærði sig um. Og hún þurfti aldrei að vinna“. Patricia ýtti frá sér disk inum. „Og'það var alltaf verið að segja frá henni í blöðunum. Öílum fannst svo mikið til henn- ar l.oma .... þó að ég hafi aldrei getað kornið auga á það“. — Og vciztu hvað? Það var barnalegur áJiafi í rödd hennar þegar hún leít á Swendsen. „Einn af kunn- ingjum hennar .... ég man ekki hvað hann hét .... eða kannske hef ég aldrei vitað það .... jæja, það er nú sama, en hann kom allt af út í eldhúsið til að stríða mér. H ann vár svo skemmtilegur, hár og dökkhærður. Hann var dálítið Jík ur þér, en hann var bara .... bara....“. „Öðru vísi?“ „Já .... já, einmitt öðru vísi. Hann sagði að ég væri eins og Lucille Ball nema bara að ég var- dóJikhærð. Hann er svo sem held ur ekki sá eini sem hefur sagt það. Ef það er horft á mig á viss- an Jjátt, þá má vel sjá það“. Hún sncri höfðinu á hlið og lyfti hök- unni og brosti. Swendsen sagðist sjá það groinilega. „Já, hann kom alltaf fram í eld húsið og lét eins og hann væri að hjálj ra til. Alltaf þegar Kitten kom fram til að gá að honum, þá lagði. hann handlegginn utan um hina stúlkuna og sagðist vera að tala við hana. En hann deplaði alllaf augunum til mín. Kitten sá það líka. En hún lét eins og hún væri ekkert reið“. Það varð stutt þögn áður en hún hélt áfram. „En hann bauð mér aldrei út“. Hún yppti öxlum. „Hann hefur auðvitað verið of bundinn við sið vcnjurnar". Þjónninn kom og spurði, hvort þau vildu ábæti. Swendsen af- þaldcaði, en stúlkan sagði já. Hún vildi fá berjabúðing með súkku- laði-ís. Þjónninn leit spyrjandi á Swendsen, en Swendsen yppti öxlum. Þjónninn setti ábætinn á borð- ið. „Eg er svo skrítin í höfðinu“, sagði Patrieia. Hún var orðin rauð í framan og augun í henni flóðu. „Þér líður betur þegar við er- urn komin út“, sagði hann hug- hreystandi. „Kannske er betra að þú sért ekki að borða ábætinn". „Nei, nei, hvaða vitleysa. Það gcrir mér ekkert þó að ég borði hann“, sagði hún sannfærandi. — Hún setti kúfaða skeið upp í sig. Eitt berið rann- af skeiðinni og datt aftur á diskinn. „Mér finnst svo gott allt sem er sætt. Vinkona rnín, Loretta, öfundar mig svo af því !cg get borðað eins mikið af hún og flissaði. j Hann lagði servíettuna á borð- ið og settist aftur. Hún leit laumu lega kring um sig eins og hún byggist við að allra augu störðu á þau. Það var þ.ó enginn sem horfði í áttina til þeirra og hún sneri sér aftur að berjunum. „A Kitten engar vinkonur sem koma og heimsækja hana?“ spurði Swehdsen aftur. „Ha?“ ' „Maður skyldi halda að hún vildi lofa vinkonum sínum að heimsækja sig“. „Nei, nei, ég er nú hrædd um ekki“. Hún reyndi að einbeita huganum við umræðuefnið. „Þær hötuðu* hana allar. Þeim þætti bara gaman að sjá hana alla rifna í framan, og það veit hún“. Hún leit íbyggin á Swendsen og hélt svo áfram. „Þær hópuðust bara i kring um hana af því hún var svo vinsæl meðal karlmannanna. Hefur þú aldrei tekið eftir því, hvernig allar stelpur hópast utan um þá sem eru vinsælir? Það var eins þegar ég var í skóla. Af því að allir strákarnir voru á hælunum á mér, þá voru....“. „Svo þú heldur að þeim hætti bara gaman að sjá hana svona á sig komna?“ sagði Swendsen. „Hver heldur þú að myndi gleðj- ast mest?“ „Ha?“ Patricia deplaði augun- um. Swendsen stundi við og saup á kaffibollanum. „Ég var bara að velta því fyrir mér, hver mundi gleðjast mest“. „Bókstaflega allar“, sagði hún og yppti öxlum. „Ég þori að veðja að það hefur til dæmis ekki feng- ið mikið á þessa frú Lewisohn. Hún er að vísu gift, en hún er afbrýðissöm gagnvart Kitten. Ég veit svo sem ekki hyers vegna. Þær umgengust ekki mikið sama fólkið. En ég veit að hún hatar Kitten, og hún er ekki sú eina. Ungu stúlkurnar hata hana all- ar“. Allt í einu var eins og sljóleik- inn hyrfi úr augum Patriciu. — Hún hikaði og vætti varirnar með tungunni. Svo hallaði hún sér fram á borðið og horfði beint í augu Swendsen. „Á ég að segja þér nokkuð?" Bílstjórinn sýndi ekki sérleg- an áhuga. „Hvað?“ „Ég veit ekki, hvort ég á að segja þér það“. Hún var orðin heit og sveitt í framan. „Þú verð- ur að lofa að segja það engum .... ekki herra Corwith eða Weymuller“. Hann hristi höfuðið. „Þú veizt, að það stóð í blöðun- um að Kitten hefði verið ein í bílnum þegar slysið varð“. „Já?“ „Ég held að hún hafi ekki ver- ið ein“. „Nei?“ „Nei. Stundum er ég viss um að einhver hefur ýtt henni í gegn um rúðuna“. Swendsen lagði frá sér teskeið- ina og lagði hendurnar fram á borðið. „Það hlýtur að hafa þá verið einhver með krafta í köggl- unum, það þarf ekki lítið til að m r 6 ARNALESBOK ^JJowimMaðsins f Ævintýri IVfikka II: Andinn í turninum Eííir Andrew Gladwin 17. og þakklátur andi, þá var hann mjög stífur og þrályndur. Jæja, þetta yrði þá að bíða. Það var hægt að reyna seinna. Vonandi yrði andinn í betra skapi að máltíðinni lokinni. Þeir voru rétt komnir inn í hallargarðinn, þegar Mikki heyrði hljóð, sem hann kannaðist við á veginum hjá kastal- * anum. Það var suð í bílhreyfli. Og allt í einu birtist sendi- ferðabíll fyrir hornið á kastalanum, eldrauður á ht með gyllt- an lúður á hliðinni. Þetta var póstbíllinn rauði. Vagninn ók upp að anddyri kastalans, það kvein í hemlunum og hann nam staðar fáen skerf frá Mikka og Kaspar. | Pósturinn steig út úr vagninum, starði með undrun á kastalann og muldraði: — Ja, ég segi það bara, — ég á ekki nokkur orð. | Þegar Mikki leit á Kaspar, sá hann, að andinn hafði orðið náfölur, þegar hann sá rauða póstvagninn. Hann einblíndi Ímeð hræðslusvip á vagninn og skalf og nötraði frá hvirfli til ilja. — Svo Ósrekur hefur veitt mér eftirför með stríðsvagn- ana rauðu alla leið hingað, stundi hann. — Þarna stendur einn af nýju rauðu stríðsvögnunum hans, og einn af voldugu , herforingjunum hans. Ó, vei mér. Því að Ósrekur prins af Gur, já, Ósrekur með rauðu stríðsvagnana er ósigrandi og ég get ekki staðizt honum snúning. Pósturinn horfði á Kaspar og svo á Mikka og því næst á ( Kaspar aftur. Út úr svíp hans lýsti einskærri furðu. — Hvað . hefur eiginlega verið að gerast hér? hrópaði hann. — Þessi kastali stóð ekki hér, þegar jeg kom hingnð í morgun. Og hvar er gamli tuminn? HYTT! MYTT! mvuá íia^ háómóÉurii unvmav l|jj|||||§||Í^|§Í|: 0 »«* 0 MW3 0 mmru ks 40 -m £ö« 0 ■*» susscftys jlplllllllÍiíÉiiilti' .0 0 «■» WvtíT; 0 »» m m m » mrœtujHiss -*■ l!3Ö T ~ kjötr**S ■■» «.cx r * > Oanissandi á hverju heimili Snyrtistðfon ÍRÍ Skólastræti 3. — Sími 8041S. PANTIÐ JÓLASNYRTINGUNA í TÍMA: Fótasnyrtlng Han dsnyrting og fyrsta flokks augnabrúnalltur. (ju&mn jPoruaíclódóttir a i«»«« • ai® iiA Siníóníuhl j óms veitin Tónleikar n. k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 i Þjóðleikhúsinu. Viðfangsefni eftir I Hándel, Mozart, Prokofieff og Stravinski. Stjórnandi dr. Urbaneic. Einleikari Jórunn Viðar. T I Aðgöngumiðar seldir daglegá frá kl. 1,15 í Þjóðleikhúsinu. Síðustu tónlcikar á þessu ári. Dýrfirðingaféiagið heldur fund sunnudaginn 9. des. kl. 3 í Skátaheimilinu. — Umræðufundur. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.