Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 15
Sunnudagur 9. des. 1951
MORGUNBLAÐIÐ
ir~w—<r
15 V
Fjelagslíl
Frjálsí}jróttadcil<l K. R.
Mætið all'ar á æfinguna annað
kvöld. Áríðar.dd myndataka. Ath. að
vera í hvitum buxum. — Stjörnin.
GlímufclafíiS Ármann
heldur skemmtifund fyrir allar
deildir félagsins í samkomusal Mjólk-
uramsölunnar, miðvikudaginn 12.
des. og hefst með félagsvist kl. 8.30,
stiundvislega. — Félagar, fjölmennið.
Stjórnin.
Handknattleili.sstúlkur
Ármanns!
Æfing verður fyrir yngri flokk
dag kl, 6 að Hálogalandi.
Nefndin.
E. O. G. 1.
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur að Frikirkjuvegi 11, á
mánudag kl. 8.30. Hagnefndarat-
riði: Jón Árnasön. — Félagar, fjöl-
m'ennið_ — Æ.t.
St. Víkingur nr. 104
Fundur á mánudag í G.T.-húsinu
kl. 8.30 stundvislega. Inntaka og
önnur venjuleg fundarstörf. Fram-
kvæmdanefnd Þingstúku Reykjavik-
ur kemur í heimsókn. — Æ.t.
Samkomur
Almennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
íunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust-
Wrgötu 6. Hafnarfirði.
Á Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 2. — Vlmenn
samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Bctanía,
Laufásvegi 13
Sunnud'agurinn 9. des. Sunnudaga
skólinn kl. 2. — Almenn samkoma
kl. 5 e.h. (fórnarsamkoma). — Ás-
hjörn Hoaas, kristniboði og Bjarni
Eyjólfsson, tala. Allir velkomnir.
Hjálpra'ðisherinn
Sunnudag kl. 11: Samkoma. Kl.
14.00 Sunnudagaskóli. Kl. 20.30
S'amkoma. — Allir velkomnir.
It. F. U. M.
Kl. 10 f.h Sunnudagaskólinn.
Kl. 1.30 e.h. Ý. D. og V. D. Kl. 5
e. h. Unglingadeildin. Kl. 8.30 sam-
koma. sem Gideon annast. — Allir
velkomnir.
Fíladelfía
SunnuJagaskóli kl. 2. —• Almenn
samkoma kl. 8.30 Allir velkomnir.
■■>■■■■
Kaup-Sala
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringslna
eru afgreidd i hannyrðaversl. Refill,
Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu
Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar,
sími 4258.
Minningarspjöld Slysavarnafjelags-
ins eru fallegust. Heitið á Slysa-
varnafjelagið. — Það er best.
Vinna
Hreingerningastöðin
Sími 6645, hefur vana menn til
hreingerninga.
Gamla
Ræstingastöðin
Ireingerningar, gluggahreingern-
ingar. — 20 ára reynsla. Sími 4967.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. — Ávallt vanir menn.
Fy rsta flokks vinna.
Ræstingastöðin
Simi 81091. -— Hreingemingar —
gluggahreinsum. t> .fl. Vanir menn.
Fljót vinna og góð.
Geir Hallgrímsson
h j eraðsdómslðgmaðm ’
Hafnarhvoll — RáykjaríS
1 Síxnar 122S og 1184, 1
MÍNAR hjartans þakkir til allra fjær og nær, sem sýndu
mér vinarhug á sextíu ára afmæli mínu, 3. des., með
heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum og gerðu mér
daginn ógleymanlegan.
Guðrún Hallsteinsdóttir.
KEVNINATOR
KÆLISKAPARNIR
eru nú að koma. — Nokkrir ísskápar
óráðstafaðir. — Nánari upplýsingar á
skrifstofu vorri. *
Hekla h.f.
Skólavörðusííg 3 — Sími 1275
Verkstjdri
Duglegan og reglusaman mann vantar sem verkstjóra
við stórt verzlunarfyrirtæki hér í bænum. — Æskilegt
•
að umsækjandi hafi einhverja vöruþekkingu. Umsóknir
með upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu fyrir
miðvikudagskvöld merkt „Framtíðaratvinna“ — 503.
Lífsstykki
magabelti, corselet og brjóstahaldarar.
Allar stærðir og breiddir, innlent og útlent.
Lifsstykkjabúðin
Hafnarstræti 11
<«■■!»■■■■ ■ ■ ycM3öOlST*''■ ■»■■■•■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■ nvm m'■ ■■■ ■■ ■flnTMi*
SPEGLAR
Speglar, allar stærðir og gerðir.
Aðeins fyrsta flokks framleiðsla.
LUDVIG STORR & CO.
Sími 3333 — Laugávegi 15
- Morgunblaðið með morgunkafíinu —
Höfum fyrirliggjandi
EGGJADUFT, þýzkt
VANILLUTÖFLUR
SKRAUTSYKUR
S)auí^ S J/ónSóon (S So.
heildverslun
»/>■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■'•'■■Jl«
•■■'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•fl
Iðja félag verksmiðjufólks
Þeir Iðjufélagar, sem ætla sér að sækja um styrk úr
sjúkrasjóði félagsins á þessu ári, verða að senda umsóknir
sínar fyrir 15. þ. m.
Allar nánari uppl. á skrifstofunni.
Stjórnin.
Miiim
nimmnmimmmn ■ ■■■ • • ■ ■■•• ■•■■■••••••i •••■ •■ ■ ■■•■•■■ ■•»■■■•«
O. J. OLSEN
flytur fyrirlestur í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 8,30, og
talar um:
SPÁDÓMINN MIKLA Á OLÍUFJALLINU
Allir velkomnir.
Þökkum af alhug sýnda hluttekningu við fráfall og jarð-
arför míns hjartkæra eiginmanns, föður og tengdaföður
ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR
kaupmanns.
Jóna Jónsdóttir, Lára Janusdóttir,
Gúðlaugur B. Þórðarson.