Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 12
12 "F|mmmrmnni MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. des. 1951 * (Jtvarpstæki til sölu. Upplýsingar < siraa 4642, Grettisgötu 58A. Kjarvals- málverk til sölu. — Upplýsingar í sírna 6269. — Elrengjaföt — Kápa Til sölu jakkaföt á 6—7 ára dreng og sem ný kvenkápa, lillarauð nr. 42, selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 80359_ Uppvöskunarvél sem ný, amerísk, General Electric, hreyfanlég uppvösk unarvél til sölu. Uppl. milli kl. 2 og 5 hjá Pétri Guðjóns- syni, Brávallagötu 18, 3_ hæð t. h. — Simi 5167. Góð íbúð óskast strax 20—25 ]:úsund fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á mánuda'g merkt: „Góð íbúð — 504“. Hús og einstakar íbúðir í bænum og úthverfum bæjarins, til sölu. — Fasteignir S/F Tjarnargötu 3. — Simi 6531. íbúð öskast Ung hjón óska að fá litla Jbúð til leigu frá 1, jan. — Mikil húshjálp kemur til greina. Tilboðum sé skilað á a'fgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: „500—505“. Vantar 1 til 2 HERBERGI og elduniarpláss. Má vera í rishæð. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Morgun'blaðinu fyrir miðvikudágskvöld merkt: — „Góð umgengni". HERBERGI óskast til leigu í Vesturbæn- um. Til'boð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: — „Vesturbær — 508“. Tvær stúlkur óska eftir vellaunaðri vinnu Tilboð sendist afgr. Mbl_, fyrir föstudag merkt: „Hvað sem er — 509“. Ódýr fatnaður Nýir vetrarfrakkar. Karlmannaföt. Kápur og kjólar. . Verzlunin Notað og Nýtt Lækjargötu 6A. PELS til sölu nýr pels. Upplýsing- ar í síma 3172. — <=2^cial í' óh Framh. af bls. 3 Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga ig 2—7 alla virka daga nema laugar- Freyr, búnaðarblað, er komið út. Er þetta jólablaðið og þvi fjölbreytt að efni. Hið helzta er blaðið flytur að þessu sinni er. sem hér segir: Ljós heimsins eftir Oscar Geismar; Tvisv- laga yfir sumarmánuðina kl, 10—12 ; ar Gunnaráholti (dagbókarorot); tema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 10--12 — Þjúðminjasafnið er lokað um lákveðinn tíma. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 Unglingastöi-f í U. S. A.; Frá Vík; Danskt héraðssafn eftir Garl Raasc- hou; Utbrotaveiki i sauðfé eftir Pál Agnar Pálsson; Metféð á Hrauni; Reglur um nafngiftir nýböla; Hús- mæðra'þáttur; Til óskrifenda (Gísli —10 alla virka diaga nema laugar- Kristjánsson); Fjallagolti eftir Helga iaga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið í Þjóðmin;?- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 é sunnudögum. Listvinasalurinn við Freyjugötu er opinn daglega kl. 1—7 og sum u- daga kl.. 1—10. Listasafn ríkisins er opið virka daga frá kl. 1—3 og á sunnudögum kl. -10. heftið er a.: Um verð- Blöð og tímarit: Frjáls verzlun, 9.- komið út. Efni er m. lagsmál; Smávegis um Holland og Ilollendinga, eftir Einar Ásmund’s- son; H. Benediktsson & Co. 40 ára, eftir Sigurjón Pétursson; Olíudeil- an i Iran; Verzlunin Olympía i nýj- um húsakynnum; Skóbúð Revkjavík- ur 30 ára; Hvað fá kóngar í kaup; Brautryðjendur stóriðjunnar: Sir Charles Colston; Skörð fyrir skildi; Miðbærinn skiptir um svip; Afmæl- is-dagbók; Gluggasýningar, eftir Sveinbjörn Árnason; Verzlunartíð- indi o. fl. Heima er bezt, 10. hefti, jólablað ið er komið út, 40 siður að stærð. Á kápusiðunum eru innlendar myndir, en auk þess eru mjög margar inn lendar myndir á við og dreif i rit inu. Annað éfni: Forystugrein eftir ritstjórann, Sagt er, „Einn landsins lausamaður”, — þáttur af Einari gamla Benediktssyni eftir Einar Braga; Vísnamál; Hræðileg jólanótt eftir Harald Guðnason; Förumenn kvæði eftir Hallgrim frá Ejarskóg- um; Sveitaþát'urinn: 1 faðm.i sveit- anna éftir Jórunni á Sörlastöðum; Niðursetningurinn sem hrakinn var til Ameriku og heim aftur, eftir Böðvar á Laugarvatni; Sólrænt sam- band manns og hests eftir Ásgeir frá Gottorp; Reykjavikurþáttur eftir Elías Mar; Ný heimili ó nýju landi með f.imm myndum eftir ritstjórarm; Sögufrægar hetjur; Sveinn Pálsson og Kópur eftir Gunnar Þorsteinsson; Sannar frásagnir; Myrkviðir hjátrú- arinnar eftir Roger Courtney; Barn- ið og blómið, kvæði eftir Helga Sæ- mundsson; Hestavisnaþáttur; Þáttur a'f Dauða-Páli éftir Guðmund Gísla Hagalin; Sagnfræði; Herhlaup Llúna eftir Baldur Bjarnason. Tízkublaðið CIip, 2 tölublað, er nýkomið út. Efni blaðsins er mjög vandað og smekklegt. Á annari siðu eru myndir af fegurðardrottningu Reykjavikur, í Sundhöllinni, Tizku- Sveiflur, grein um tizkuna; Einnar aldar tizka, grein eftir Biddy Bou- ton; Grein um Ghaplin og konur hans; Konur, sem kvænast ekki, ráð- leggingar eftir Mc Culler. — Þá eru í blaðínu mörg kjólasnið og lýsingar á kjólum, uppskrift að peysu, tösku og teppi, sem heklað er úr garnaaf- göngum og blaðinu fylgja pappirs- snið. — Margt fleira er í blaðinu, svo setm verðlaunasamkeppni um heimilisiðnað. Fjöldi mynda prýða það og frógangur al'lur hinn bezti. Guðmundsson og fleira. Laugardal; Molar — Menn og máleíni Framh. af bls. 2 t;m hverra annara og er þessi venja því í senn vinsæl og viður- kennd. Út af henni er alls ekki brugðið. En kveðskapur er mik- ill í hófum þessum. I þessari síðustu þingveizlu risu upp 10 menn og fluttu Ijóð og vísur. Voru það þeir Jón Pálmason, forseti Sameinaðs þings, Skúli Guðmundsson, Karl Kristjánsson, Þorsteinn Þorsleins son, Gísli Jónsson, Gylfi Þ. Gísla- son, Gunnar Thoroddsen, Andrés Eyjólfsson, Jóhann Hafstein og Jóni Sigurðsson, skrifstofustjóri, Voru vísur þessara ljóðasmiða ortar undir ýmsum háttum, mis- munandi dýrum að vísu. Karl Kristjánsson, sem er á- gætur hagyrðingur, brá einn fyr- ir sig sléttuböndum. Kvað hann um forseta á þessa leið: Akra höldur staupastór stýrir mála þingum. Vakra öldu boðnar bjór brýtur mannmn kringum. Lýkur hér frásögn af þingi þessu. S. Bj. — Reykjavíkurbrjef Framh. af bls. 9 af ,,iýðræðinu“ austur þar. Auð- vitaður hefur maðurinn verið kjörinn á þing, að sjálfsögðu á þann hátt, sem tíðkast í löndum ,,alþýðulýðræðisins“. En þegar Gottwald sýnist getur hann rekið þingmenn sína af þingi. Hann þarf ekki á neinum dómi kjós- endanna að halda til þess. „Gott- wald er kjósendurnir“ á svipaðan hátt og „Stalinn er friðurinn“, eins og MÍR-mennirnir sögðu. Annars er nú helzt álitið að syndafall Slanskys spretti af óánægju Rússa með minnk- andi framleiðsluafköst í Tékkó slóvakíu. Einhver verður að vera ábyrgur fyrir því, ef Rússum tekst ekki að marg- sjúga nágranaríki sín nógu greiðlega. — Áfengisvarnanefnd Framh. af bls. 10 GeriS enn öflu'gra átak gegn óvin- inum heldur en í fyrra. Reykjavik, 1. dezember 1951. Áfengisvarnan'efnd Reykjavíkur, kaupm., formaður. Þorsteinn J. Sigurðsson (sign) Árni Óla (sign), ritstjóri. Frú Sigþrúður Pétursdóttir (sign) Karl Karlsson (sign), vatnssölum. Frú Margrét Jónsdóttir (sign). Gtsli Sigiirbjörnsson (sign, forstj. Hersteinn Pálsson (sign), ritstjóri. Sigurður Guðmundsson (sigfr), Har. S. Norðdahl (sign), tollvörður. ritstjóri. —Gunnfríður Jótisd. Framh. á hls. 12 Það er öllum kunnugt, að mynd Gunnfríðar „Landsýn" eykur mjög á prýði og fegurð h.já Strandar- kirkju. Hér í sýningarstofunni gefst tækifæri til þess að virða betur fyrir sér hina fögru mynd, þar sem ljósið, sem lýsir þeim, er landi náðu, er krossins heil- aga tákn. Á sýningu þessari eru myndir ýmsra karla og kvenna, þar má t. d. sjá Gunnar B.jörnsson frá Minneapolis, þar eru foreldrar Gunnfríðar, ennfremur mynd af Guðmundi Ögmundssyni, frú Ingi- björgu Ey.jólfsdóttur, frú Soffíu Stefánsdóttur, frú Margréti Hjart ardóttur, þar er ung stúlka og dreymandi drengur. Þar er og Guðmundur í Nesi, en hann átti, sem kunnugt er, mikinn þátt í því og lagði kapp á, að Landsýn Væri valinn staður í nánd við Strand- arkirkju. Ein stærsta mynd á sýningu þessari heitir „Klerkur á bæn“. Sameinast í þeirri mynd tign, al- vara, gleði og fegurð. Mun Gunn- fríður hafa haft í huga Guðmund góða, er hún g.jörði mynd þessa. Jón Helgason biskup lét svo um mælt, er hann sá mynd þessa: „IJklega hefur Guðmundur góði aldrei verið eins vel búinn . eins og á þessari mynd“. Gunnfríður svaraði: „Þá er mál til þess komið, að hann klæðist fögrum klæðum“. En þetta svar Gunnfríðar lýs- ir vel starfi hennar. Henni er um það hugað, að fegurð og vand- virkni megi fylgjast að. Allar bera myndimar þess vott, og er því þeirri stund vel varið, er horft er á þær, og myndirnar þannig gerðar, að þær auka prýði í híbýium þeirra, sem þær eign- ast. Sýningin verður opin þessa viku. Mér þykir vænt um, að mér gafst kostur á að sjá sýn- ingu þessa og vil hvetja aðra til þess að líta inn til Gunnfríðar á Freyjugötu 41. Bj. J. Kúnststopp Kúnststoppa alls konar fatn- að, aðeins vönduð vinna. — Barmahlið 3 (kjallara). — (Áður Sjávarborg, Vestur- bænum). — Verð 50 krónur — Ofsóknarherferð Framh. af bls. 10 í tíu ár. Slík ráðstöfun finnst H. P. ekki ósanhgjörn, þótt hann telji sjálfsagt að láta fasteigna- matið fylgja öllum verðsveiflum til þess að ísland geti talizt „réttarríki". H. P. talar um það, að bygging arkostnaður sé miklu hærri í Reykjavík en annars staðar á landinu, og er svo á honum að skilja, að einnig þetta sé skipu- lagt af hinum vondu húseigend- um. Þessi staðhæfing er of hlægi- leg til þess að hægt sé að taka hana alvarlega. En sé það svo, að byggingakostnaður sé hér mun hærri en annars staðar, þá er það aðeins enn eitt dæmi um þá eríið- leika, sem fólk þarf hér við að stríða til þess að geta eignazt hús, svo að það styrkir ekki þá full- yrðingu, að hækka megi stórlega skatta á húseigendum. Fasteignaeigendafélagið teldi mjög æskilegt, að hægt væri að lækka byggingarkostnað í Reykjavík, en það er auðvitað hin mesta fásinna, að því beri að hafa forgöngu um það að iækka byggingakostnaðinn. Það væri miklu fremur hlutverk málsvara „réttarríkisins og menningarþjóð félagsins“, Hannesar Pálssonar, að hafa forgöngu um það, því að hann þykist sífellt vera að berj- ast fyrir hagsmunum þeirra, sem ekki eiga neitt hús. Það væri áreiðanlega þarfara fyrir hið hús næðislausa fólk og fyrir þjóðar- heildina, ef H. P. vildi beina sín- um mikla dugnaði að því verk- efni í stað þess að leggja sig all- an fram um að koma í veg fyrir það, að nokkur maður geti átt hús. Stjórn Fasteignaeigenda- félags Reykjavíkur. J/2 eða % tons BbBI óskast með tveggja maima húsi og palli, Tilboð er greini teg- und og ásigkomulag ásamt verði sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „456“. - Ljósasfög Internatíonal, 220 volta rið- straums, 45 ha. 30 k\v. (sam byggð) 3ja fasa, í góðu standi, er til sölu, ásamt staurum og 'linu, ef um semst. Uppl. í síma 81738 frá kl. 10—12 næstu i"ga. TIL SOLfJ herraföt úr góðu, ensku efni, á grannan, eldri mam, nýr herrafrakki, dömukápa lítið notuð, á 13—15 ára stúlku og 4.40 m. fínt enskt fata- efni, dökkblátt. Ennfremur nýjar kvenbomsur með hæl- um nr. 37 og lítið notaðir götu-herraskór nr. 41, svo og nokkrir vatnskranar. — Allt mjög ódýrt. Grettisgata 77, I. hæð. — Bólstruð húsgögn sett, stakiu stólar og svefnsófar fyrirliggjandi, éinnig smíðað eftir pöntunum. Húsgagnabólstrun ÁSGRÍIVIS P. LtJÐVÍKSSONAR BERGSTAÐASTRÆTI 2 SIMI 6807 ji

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.