Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 5
r Sunnudagur 9. des. 1951
MORGVNBL'AÐt Ð
Hallgrímnr Helgason
og íslenzk fiénlist
GREIN þessa hefur frú Estrid
Brekkan þýtt.
Höfundur greinarinnar,
tók organistapróf við kon-
ungiega tónlistarskólann í
Stokkhólmi ári>3 1928. Árið
1931 varð hann organisti við
Filadclfíukirkjuna í Stokk-
hólmi og gegnir því starfi
enn.
Tónlistargagnrýnandi er
Svedlund við blaðið ,,Dagen“
1 og timariíið „Vár sáng“ og
| „Sángen“.
Svedlund hefur auk söng-
1 laga samið allmörg kórverk.
!
STOKKHÓLMSBLAÐIÐ „Dag-
<en“ birtir 26. maí eftirfarandi
grrein eftir Karl-Erik Svedlund,
^ðalgagnrýnanda blaðsins um
hljómlist, undir fyrirsögninni: /s-
ienzkt .tónskáld (Islándsk ton-
fcáttare) :
íslenzk tónlist hefur, allt þar til
fyrir um 100—150 árum síðan að
Snestu verið þjóðvísnatónsmíð. Á
19. öld var þó farið að. iðka tón-
list í nútíma skilningi á Islandi,
tog nú á tímum eru þar samin og
leikin hljómsveitartónlist eins og í
iöðrum löndum í Evrópu. Þekkt
íiöfn í íslenzkri tónlist nútímans
íeru m. a. Sigfús Einarsson, Páll
Jsólfsson og Markús Kristjáns-
Bon.
I Tilgangurinn með grein þess-'
þri er að vekja athygli á hinu
tunga íslenzka tónskáldi, Ilallgrími
Helgasyni, og nokkrum af verk-
Sam hans og raddsetningum verða
jgerð skil með línum þessum.
Athyglisvert verk frá hans
Iiendi er safn íslenzkra þjóðlaga,
ér nefnist „Vakna þú ísland“.
I>etta er safn 55 þjóðlaga, og
iað því mér er bezt kunnugt, hið
fyrsta sinnar tegundar.
Það er skemmtilegt og fróðlegt
&ð sökkva sér niður í þessi lög,
Bem af skiljanlegum ástæðum
éiga margt sameiginlegt með
horskri þjóðlagasmíð. Islenzka
þjóðin á líka að miklu leyti upp-
jruna sinn að rekja til Noregs.
Eitt dæmi, nr. 7, „Guð, himn-
^nna herra“, minnir á þjóðlaga-
I'addsetningu Griegs, en nr. 44,
í(Heilaga jörð“, minnir á okkar
Bænska Pettersson-Berger.
í söngnum „Bjart er yfir æsku“
leru þræddar fastari evrópskar
Blóðir, en þetta lag er raunveru-
lega áberandi undantekning, því
&ð langflest eru lögin sérkenni-
leg, athyglisverð og frumleg.
I Það vekur athygli manns, að
I nr. 46 og 51 bregður fyrir svip
Sneð skandinaviskri frjálstrúar-
legri tónsmíðum.
I Raddsetning og hljómsami'æmi
JHallgríms Helagsonar í þjóðlög-
janum er allsstaðar þrungið krafti.
1 öllu safninu er þetta á mjög
Jháu listrænu stigí með mörgum
idjörfum og persónulegum drátt-
jum. Sumsstaðar virðist manni
Iþessi dirfska jafnvel helzt til um
ðf í sambandi við þjóðiögin, en
þar eð raddsetningin er sérlega
lifandi, verður að líta á þessa
Srljómsamræmis dirfsku sem árang
íir rökréttrar raddsetningar.
)' Hallgrímur Helgason hefur
feinnig gefið út tvær tónsmíðar
[(mótettur), fyrir kór. „Svo elsk-
jaði Guð annan heim“, og „Gróa
laukar og lilja“. Þetta er áber-
ðndi margradda (polifon) tón-
Bmíðar, báðar gerðar í fornum
feirkiusöngsstíl. Hin fyrri í mix-
íölvðiskri G-tóntegund, en hin í
íöóriskri D-tóntegund. Bæði eru
iVerk þessi ósvikin kórsöngslög,
Bem haldast uppi á einfaldri radd-
fclöndunnar-list.
il Einkennandi fyrir stil þennan
fer, að slagharpan gerir slíkum
tónsmíðum engin skil, en á „frum-
hljóðfærinu", hinurn blandaða kór,
hljóma þessir raddsamhljómar í
ífágætri auðgi og fegurð. Þessar
tónsmíðar verður að heyra frá
Ikór. Þá eru þær áreiðanlega mikils
Áirði. Sjerstaklega á þetta við um
Jhina skáldlegu fegurð í síðar-
Siefndu kórverki. Erfiðara er að
&tta sig á sónötu nr. 2 fyrir
píanó eftir Hallgrím Helgason,
en sú tónsmíð er vissulega í all-
miklum nýtízku stíl. Fyrsti þátt-
urinn, sem hefur hraðanafnið
Allegro arctio (norrænt — það
er í fyrsta skipti, sem ég finn
þetta orð í músikmálinu) á að
því er virðist, að vera túlkun á
hinni viltu og hrjóstrugu náttúru
Islands — og raunar virðist það
vera tilgangurinn með sónötunni
allri. Þetta skilst einnig af þeirri
staðreynd, að í fyrsta þætti notar
tónskáldið brot úr gömlu íslensku
stefi. Túlkunin minnir að nokkru
á Svíann Dag Wirén og Ingvar
Lindholm. Hún er krydduð, frísk
og óbundin og, að því er ég fæ
bezt skilið ■— persónuleg íilfinn-
ing og reynsla. •— í öðrum þætti,
sem er'adagio, gætir e. t. v. nokk-
urra áhrifa frá Carl Nielsen, en
lokaþátturinn er sennilega í senn
aðgengilegasti og persónulegasti
hluti tónsmíðarinnar .
Aðal „ternaið" í þessum þætti
er mjög vel til fundið. I rondo-
formi koma þar nokkur björt, glöð
og einföld „mótív“, sem heppi-
lega stinga í stúf við hina flókn-
ari tvo fyrri þætti.
Nafn Hallgríms Helagsonar er
vert að muna. Hann er tónskáld
með persónuleika, hefur djarfan
og þjálfaðan, en þó lifandi stíl. —
Hann mun áreiðanlega í framtíð-
inni verða þekktari í islenskri tón-
list.
Karl-Erik Svedlund.
í heimsókn hjá
Gunnfríði Jónsdótlur
ÉG KOM til Gunnfríðar Jóns-
dóttur og skoðaði höggmyndir
hennar. Var mér sú stund, er
ég dvaldi að P’reyjugötu 41, til
mikillar ánægju. Það er alltaf
gleðilegt að sjá dugnað og áhuga,
samfara smekkvísi og listfengi.
Margir hafa séð myndir Gunn-
fríðar, bæði innan lands og utan,
því að sumar myndir hennar hafa
verið á sýningum erlendis oftar
en einu sinni. Mér verður litið
á myndina af stúlkunni, sem er
á heimleið, og fæ að vita, að hún
hefir tvisvar farið utan og marg-
ir á hana horft bæði í Helsingfors
og Stókkhólmi, og hefi ég það
fyrir satt, að margir hafi litið
hana hýru auga.
Framh. af bls. 5
Kvennadeild Verkstjórafélags Reykjavíkur heldur bazar
í Góðtemplarahúsinu (uppi) mánudaginn 10. des., er
hefst kl. 3 e. h.
Þar verður á boostólum margskonar barnafatnaður og
fleiri gagnlegir munir, hentugir til jólagjafa.
BAZARNEFNDIN
JóIœ&gaÉMS' barsnesMnss:
Nú knnpe alllr pkslIeikfoEf
Plast-járnbrautin er leikfang sem allir litlir drengir ættu að eiga. Gengur
jafnt á sléttu gólfi sem á teinum. Eimvagn með þremur vögnum á kr. 67,50
útsöluverð. — Einnig sjáið þér í leikfangabúðunum úrval af öðrum Plast-
leikföngum, kringum 50 tegundir. Margar af þessum tegundum eru bráðum
á þrotum, svo best er að kaupa sem fyrst. —Plast-leikföng eru framtíðar
leikföngin, falleg og ódýr, flest innan við 20 kr. i búðinni.
Spyrjið um eftirtaldar tegundir meðal anmarra:
Mótorhjól
Vigtar
Hestar p' 1 T lli
Ballonbílar
Dúkkur 3 stærðir
Upptrekktir bílar 5 tegundir
Dúkkuvagnar
Dúkkukerrur
Þríhjól i *
Sendiferðahjól
Flyglar
Bogar
Hringlur
Akrobat
Símar ~ [
Eldavélar með kötlum
Töskur
Hraðbáíar
Þvottabalar með bretti
Byssur
Húsgögm
Ruggustólar
og 'tnargar fleiri tegundir.
Spyrjið kaupmann yðar eftir því sem yður vantar á morgun,
næsta dag getur það rnáske verið nppselt.
Heildsölubirgðir:
PLASTVÖRIiR S.F.
Túngata 22. Sími 6520
Fyrirliggjandi
í Kieiidsölu
Prinsessu-lyftiduft i dósum
og pappaöskjum,
Ekta kirsiberjasaft
Borðedik
Ediksýra
Sósulitur
Liptons kakaó
Ávaxtasulta
Borðsalt
Cereal flakes
Ronuk gólfbón
,.Ronuk“-skóáburður
,,Ronuk“-húsgagnagljái
„Ronuk“-bilabón
Ræstiduft
Tannkrem .
Friðrik Magnússon & Co.
Heildverzlun — Efnagerð
Sími 3144.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■arBHarBa^
Iðilfunánr
Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Café Höll þ.
11. des. næstk. kl. 8,30 e. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN
I FiHtdur
Slysavarnaðeildin Kraunprýði í Hafnarfirði
: heldur skemmtifund n. k. þriðjudag, 11. des., kl. 8,30 |
I síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. ;
; Samdrykkja — Ymiss skemnitiatriði og dans.
: Konur mega taka menn sina með. |
j STJÓRNIN
uuuðniuKa i|iiii*i»ii auiiLiJUflJW «111**1111 *..