Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 11
r Sunnudagur 9, des. 1S51 - \ 4Úil MQRGUISBLAÐIÐ SH * \ Hvöt S|áífstæðiskvennafélagið I lieltíur fund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld (mánudag) Í kl. 8,30 e. h. ■ n ■ DAGSKRÁ; u Frú Auður Auðuns, bæjarfulltrúi, talar um « bæjarmál. ; Frjálsar umræður á eftir. ■ I Skemmtiatriði: m 5 Frk. Soffía Karísdóttir syngur gamanvísur. m |M « Félagskonur, fjölmennið og allar Sjálfstæðiskonur eru » velkomnar á fwndínn meðan húsrúm leyfir. Kaffidrykkja. Stjórnin. TIL LEIGIJ ' tvö góð herbergi og aðgang- að eldhiisi í nýtízku húsi við Hafnarfjarðarveg rétt við stoppistöð strætisvagna. Verð kr. 500 á mánuði. Greinileg umsókn sendist afgreiðslu hlaðsins fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „Nýtt hús — 506“. — LESIÐ ÞETTA LESIÐ ÞETT'A GUFUPRESSUM KE^fSK HREINSUN Skúlagötu 51. — Simi 81825 Hafnarstræti 18. Símí 2063. 1 Verzkinarhiísnæði óskast e : á góðum stað, búð má vera lítil, en rúmgott pláss fyrir » léttan og þrifíegan iðnað þyrfti að geta fylgt. Mætti vera £ ;; íbúð. Hægt væri að láta litla 2ja herbergja íbúð á hita- 1» P veitusvæði í leigusfeipfum. Til mála koma kaup á verzlun, C b er í rekstrl. — Sími 1247. kiaiaB*v»«««aaaaB»aB*a«a«MM«aaaaaBBaaBaaBaBaasasaBaaBBaBavaiaaaaaaBBaaaa ^J^anáieíLur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. TÆKIFÆRIS- K\DP Vegna húsnæðisleysis eru mjög vandaðar danskar borð- stofumuhlur (pólerað birki), lítið útskorið, sporöskjulagað borð, 8 stólar, þar af 2 arm- stólar, skenkur og anrettu- horð með svartri maimara- plötu. — Svefnherhergissett með dýn- um, pólerað, ljóst birki, mjög fallegt_ — Barnarúm, danskt með dýn um og Bornholmklukka frá 1837 og fleira. — Einnig verða seld mjög falleg persnesk gólfteppi og þar af einn renningur fyrir „hall“, 140x455 cm. Einnig vérður selt gott danskt píanó í hnotu kassa. — Munir þessir verða til sölu og sýnis næstu daga kl. 1 til 6 e.h. í kjallaraíbúðinni í ó- pússuðu húsi nr. 57 við Flóka götu og verða þeir einnig til sýnis á sunnudag frá kl. 1 til 6 eftir hádegi. BEST AÐ AUGLYSA MORGUNBLÐINU GRÆNAIt BAUNIR BLANDAÐ GRÆNMETI GULRÆTUR OG RAUDRÓFUR er ómissandi grænmeti í jólamatinn. Ennþá sama lága verðið. Sendið pantanir yðar sem fyrst, því birgðir eru takmarkaðar. Gísli Jónsson & Co. h.f Ægisgötu 10 — Sími 1744 S. K. T. hefur ákveðið að efna til íslenzkrar Danslagn- keppni næsta ár eins og s.l. vor. Frestur til að skila hand- ritum verður, að þessu sinni, veittur til 1. marz n.k. Tekin verða eingöngu ný lög eftir íslenzka höfunda. Dómnefnd, sú sama og s.l. vor, mun velja beztu lögin úr þeim sem berast. Verða svo þessi úrvalslög leikin á dansleikjum á vegum S. K. T. — væntanlega í aprílmánuði. Keppn.in verður að þessu sinni sameiginleg fyrir bæði nýju og gömlu dansana. 600,00, 400,00 og 300,00 króna aðalverð- laun verða veitt fyrir 3 beztu lögin, og aukaverðlaun, 200,00 kr., fyrir hvert hinna laganna, sem leikin veröa opinberlega. Réttur S. K. T. til útgáfu laganna er inni- falinn. Eingöngu lög, sem „útsett“ eru, verða tekin meö. Æskilegt er, að hvert lag beri sérstakt nafn og skal það auðkennt með dulnefni höfundarins. Með hverju danslagi skal fylgja lokað umslag og innan í því miði með hinu rétta nafni höfundarins. Hver höfundur má senda ei.ny mörg lög og hann óskar eftir og má nota jafn mörg du.l- nefni og lög hans eru mörg. Utanáskrift keppninnar er: Danslagakeppni S.K.T. 1952, pósthólf 501, Reykjavík. — S. K. T. hefur látið semja nokkra danslagatexta, sem höfundum er heimilt að nota við samningu nýrra dans- laga. — Má vitja textanna í BÓKABÚÐ ÆSKUNNAR, Reykjavík. Stjórn S. K. T. § sAMommuRm 'UGAVEG 162 54 DAHISARIUIR 1 KVÖLD Stjórnandi Númi Þorbergsson Hljónrisveit Magnúsar Randrmp Söngvari: Erlingur Hansson Aðgöngumiðar á kr. 10,00 seldir í anddyri hússins eftir kl. 8,30. í síðdegískaffírtu í dacj Dansað í dag frá klukkan 3,30—5. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. TJARNARCAFÉ . l[ ■ (Brezki sendiherrabústaðurinn), ásamt eignarlóð, er til -| • sölu. Húsið selst í því ástendi sem það er nú í, ásamt :[ • tveimur bílskúrum. — Nánari upplýsingar veitir Brezka j; I sendiráðsskrifstofan Þórshamri. j Unjimn w inujjnuj m » «» » ■ m'iii ■ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.