Morgunblaðið - 09.12.1951, Blaðsíða 3
r Sunnudagur 9. des. 1951 ^
MORGVNBLÁÐIÐ
■1
200—300 fallegir
Hænu-ungar
komnir í Tarp eru til sölu.
Upplýsing.ar í síma 2577.
Góðar
Barnakojur
óskast til kaups. Upplýsing-
ar í síma 4770.
illunnhörpur
Guitarar
ÍAaA ú&in
Lækjartorgi,
Tré-
rennihekkur
Amerískur trérennibekkur er
til sölu. Til sýnis í dag á
Bárugötu 17, bílskúrnum, —
milli kl. 3 og 7.
Ameriskt
barnarúm
með dýnu og rúmteppi til
sölu á Reykjavíkurvegi 29.
Ennfremur þýzkur divan
með áklæði. — Sími 1927.
Kjóiaa*
Verð kr. 300.00 til 400.00.
Einnig blússur; Pils og fi.
seljast þcssa viku. Laugaveg
11, II. hæð. — S. A. Þor-
kelsdóttir.
Lanchester
bifreið, model 1947, Htið
keyrð og vel með farinn, til
sölu. Tillboð merkt: „Lanc-
hester — 497“, sendist afgr.
blaðsins fyrir þriðjudags-
kvöld, 11. þ.m.
Hrærivél
Ný Kenwood hræriv’él til
vél, kvörn og öðrum venju-
legum fylgihlutum. — Vélin
selst á kostnaðarverði. Uppl.
í Drápuhlíð 44, I. hæð.
sölu með stálskál, hakka-
Prjénakörfur
Þýzkar prjónakörfur, margar
tegundir, tilvaldar jólagjafir.
Lítið í gluggana.
@€tysnplu
Laugaveg 26.
Nýkomnir
Útlcndir
Karlmannaskór
á kr. 185.90.
Hvítir hælbandskór
stærðir 7—1
Barnaskór
á eins árs og eldri
Unglingaskór
Kvenskór
SL óuerzíunin
Framncsvegi 2. Sími 3962.
Hljóðfærl
af ýmsum gerðútn, mjög
smekkleg og ódýr. Tilvalin
til jólagjafa handa börnum
og unglingum. — Verð frá
kr. 10.00.
HljóSf æraverzlun
Sigríðar Helgadóttur
Scandalli
Pianóharmonikkur
Hljómfagrar
Glæsilegar
Ödýrar
Ný sending tekin upp um
helgina. —
H1 jóðf æraverzlun
Sigríðar Helgadóttur
IVIunnhörpur
Fjölbreytt úrval. — Verð
krónur 8.00. —
HljóSfæraverzhm
Sigríðar Helgadóttur
Guitarar
Verð krónur 425.00.
H1 jóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur
INiótur
Nýkomið fjölbreytt úrval af
nótum frá Ameríku og Dan-
mörku. —
Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur
Lækjargötu 2. — Sími 1815.
Hús otf sbúðir
Einbýliihús og 2ja—6 her-
bergja ibúðir á hitaveitusvæð
inu og viðar i bænum til sölu /
Höfum einnig til sölu:
2ja og 3ja herb. íbúðarhús á
hitaveitusvæðinu og víðar.
Kaupendur
höfum við af góðum 3ja og
4ra herbergja ibúðarhæðum
á hitaveitusvæðinu. Útborg-
anir geta orðið miklar.
Nýja fasfeignasalan
Hafnarstræti 19. Sími 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
Gamlir
málmar
keyptir hæsta verðl.
Málmiðjan h.f.
Þverholti 15. — Sími 7779.
IMATTFOT
MÆRFOT
Skólavörðustig 2
/UV\
Sími 7575
Hickory-skíði
6% fet, msð stálköntum og
gormbindingum, sklðastafir
og karlmannsskautar til sölu.
Allt mjög lítið notað og selst
i einu lagi. Nánari upplýs-
ingar í sima 81093.
16
mm
Sem ný Kodak-Koper kvik-
myndasýningarvél, eins lampa
til sýnis og sölu í dag kl. 1
—3 e.h. Miðtúni 40. — Sími
81737 —
Góð og vönduð
Jólatré
(gerfi) til sölu mjög ódýrt.
Smíðum eftir pöntunum, —
Laugamescamp 39B,
A morgun
Ullarkjólaefni. Margir litir.
Barnaskíði
með bindingum, nýkomin.
Verzl. STÍGANDl,
Laúgaveg 50, sími 4683.
STtiLKA
vön jakkasaum óskast strax.
Bragi Brynjólfsson klæðskeri
Laugaveg 46. — Simi 6929.
Leturgröfunarvél
(Engraving mac'hine), til
þess að grafa á nafnspjöld
óskast til kaups. — Tilboð
merkt: „Leturgröfunarvél —
501“, sendist blaðinu.
tlllargarn
margir litir.
VARÐAN
Laugaveg 60. — Simi 6783.
Herrafrakkar
ullar-gahardine.
VARÐAN
Mlærfatnaður
Náttkjólar
Undirkjólar
Undirfatasett
VARÐAN
Kjólaefni
Margar gerðir.
VARÐAN
Gluggatjalda-
efni
(Brocade).
VARÐAN
Gangateppi
1x4 yards.
Einnig mottur og litil teppi.
VARÐAN
Jóladúkar
Jólaservíettur
VARÐAN
Laugaveg 60. — Simi 6783.
Nýjar vörur
Gardínu'blúndur
Gardínu-voal
Kjóla-crepe
Verzlunin V I K
Sími 4485.
Góður
séríbúðar-
braggi
3 herbergi og eldhús og stór
' geymsla til sölu. Uppiýsing-
ar í síma 2048.
Kvenundirföt
mikið úrval.
\Jerzt JJnyibjaryar ^ohmon
Rifflað flauel
brúnt og grænt. — Yfirdekk-
um hnappa. —
ÁLFAFELL. — Sími 9430.
TÖETIC
Skoskur
prjóna-
fatnaður
Röndóttar drengjapeysur. —
Bárnagolfpaysur, útprjónað-
ar og sérlega falleg drengja-
föt á 1—2ja ára. —
ÁLFAFELI,. — Sími 9430.
Fastur
LITUR
fyrir augnabrúnir og hár nr.
.52 ~J.J4o(Lf.
Laugaveg 4. — Simi 6764.
HEILL AKORT
BlindravinaféLags Islands fást
í skrifstofu félagsins, Ingólfs-
stræti 16, Silkibúðinni, Lauf
ásvegi 1, Körfugerðinni,
Laugaveg 166. — Hjálpið
blindum. — Kaupið heilla-
kortin til jólagjafa.
Gott einbýlishús
við Hafnarfjarðarveg fæst
keypt á sanngjörnu verði, ef
samið er strax. öll þægindi.
Stór lóð. Einnig risíbúð á
Digraneshálsi 3 herbergl,
eldlhús og bað. Verð kr. 95
þúsund. — <.•»*
Stórt einbýlishús, 7 herbergi
og eldhús. Húsið er í Garða-
hreppi rétt við Hafnarfjarð-
arveg. öll þægindi. 10 þús.
ferm. land fylgir.
2 lítil hús í Kleppsholti. —
Litlar úthorganir. Einnig
einstakar íbúðir á hitaveitu-
svæðinu og utan þess. Uppl.
gefur:
Fasteignasalan
Hafnarstræti 4. — Sími 6642.
Model ballkjóll
nr. 42 til sölu. — Upplýsing
ar Grettisgötu 71, 3. hæð.
Geymsla
til leigu við Tryggvagötu. —>
Stærð ca. 60 rúmmetrar. —
Hentug sem vörugeymsla eða
' bílskúr, (óupphituð). Tilboð
merkt: „Geymsla — 5C2“, —
sendist blaðinu fyrir 12. þ.m.
riL SOLU
svartur stutt-pels. Verð kr.
1500.00. Brúnn pels (notað-
ur). Verð kr. 500.00. Svört
kambgarnsföt ( ný) á háan
og grannan mann. Verð kr.
800.00. — Upplýsingar í
stma 3768. —