Morgunblaðið - 06.01.1952, Side 2

Morgunblaðið - 06.01.1952, Side 2
í 2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudágur 6. janúar 1952 ÁRIÐ 1951 MÁ að ýmsu leyti telja merkisár í búnaðarsögunni, svo hygg ég verði er fram líða stundir. Ekki af því að á árinu iiafi verið stígin neitt óvanalega stór spor til framfara í búnaði oj; til heilla fyrir bændastétt- ina. Miklu fremur fyrir þær sak- ir, að þá gafst bsendastétt lands- ins og þjóðinni allri, margháttað tækifæri til þess að reyna þau tygi, sem hún hefir á undanförn- um áratugum nýrra búnaðar- iiátta, búið sér, til sóknar og ■varnar, í lífi og atvinnu. Áður var raunar ljóst, en nú fullreynt, að márgs þarf betur að gSeta, til að sigra svo erfiðleika breytilegs tiðarfars og árferðis, að örugg- lega og áfallalaust sé í byggðum "búið. Að læra að fella svo annir að árstíðum, með þekkingu og Ivrir'nyggju, að vel fari á hverju sem gengur, og hvaða frávik sem verða frá meðalári. Að græða svo á góðu árunum, ekki aðeins i krónum og aurum, miklu frem- ur að úrræðum og verkasnilli, að það beri yfir hvert harðæri án skipsbrots og mannskaða. En .svo hefir löngum verið í sögu vörrar fámennu bændaþjóðar, að ■það hefir orðið henni manntjón xnest, er vonleysi, uppgjöf og rfiótti hefir farið á eftir harðæri ai völdum náttúrunnar. Árið sem leið hefir á margan Jiétt gefið bændum tilefni til þess að átta sig á því sem bezt, og t)t-tur en um áratugi óður, hve vel eða tæpt þeir standa í ístað- ir,u, og um leið má það verða |>.jóðinrii allri mikill lærdómur að skilja, á hve miklu vettur ~hvort vel eða illa er búið við i'æktun lands og fénaðar, hver áhrif það hefir á þjóðarbúskap- ÁBAMÓTAXSUCILEI^IMCSJIB EFTIB ÁBNA G. íiUMARJD 1950 Hið óvenjulega votviðrasama Aiðarfar um austurland allt, Áiorðausturland og sumstaðar um ‘Vesturland og jafnvel víðar, súmarið 1950, leiddi þá þegar í Jjós, að óvenjulegra aðgerða -vár þörf til að forða frá voða. "Lagði ríkissjóður fram 4,5 millj. Ju-óna til hjálpar þá um haust- ið. 3,011 millj. sem lán og 1.439 rriillj. kr. sem óafturkræf fram- lög. Þeim sem undirbjuggu t>fctta og stóðu að framkvæmd var fullljóst að ekki var um neina ofrausn að ræða, að mikils jþurfti með, því að vá var fyrir ■dýrum. Eigi var hærra reist en -að vonast eftir venjulegum vetri cg eigi verri en það. Frá hendi xikisstjórnarinnar var hjálpin Vfcitt með því skilyrði að sér- .Staklega gott eftirlit yrði haft xneð ásetningingi þá um haustið. "Þetta brást að verulegu leyti. Er Tþað út af fyrir sig alvörumál að zfóðurbirgðaeftirlitinu virðist eng afcvegin vera nægilega vel borg- ið með þeirri skipan, sem á var .gerð með búfjárræktarlögunum jr.ýju frá 1950, er Búnaðarfélagi íslands var falin stjórn þeirra rnála. Sannast hér sem fyrr, að }>að er eitt að setja lög og annað að framkvæma þau. Það er eng- in afsökun né bót í máli þótt sagt sé, og ef til vill með sannindum, að það hafi ekki verið sett neitt ógætilega á hey á Austurlandi Fiaustið 1950 heldur en venju- lega er gert þar í sveitum. Hvað nm það, veturinn 1950—51 varð miklu verri en meðalvetur, og viðbúnaður til að standast hann lu-ökk því hvergi nærri til. Það ■þurfti millj. króna og mikil átök "til bjargar umfram það sem ráð hafði verið fyrir gert. En það var gert sem gerast þurfti og þó -auðvelt sé að benda á mistök og sð eitthvað hefði mátt betúr fara, er hjálparmiðiun sú sem átti sér stað síðari hluta vetr- a» 1951 milli landshluta og bvggðarlaga nýr og merkur kapí- tuli í búnaðarsögunni, sem margt má af læra. , SAíVllIJALP 8ÆNDA Þegar tveggja manna nefndin er undirbjó hjáipina haustið 1950 lagði fram tillögur sínar, stakk hún upp á því meðal annars, að Stéttarfélag bænda efndi til samhjálpar og sendi hey frá bændum í góðærissveitunum til bænda á harðindasvæðinu. Fé- lagið tók þessa hugmynd vel upp og hafði mikla framkvæmd þar að lútandi. Um Vá millj. króna saínaðist, mest í pening- vm og nokkuð sem hey. Stéttar- sambandið hafði svo forgöngu i:m útvegun heys í miklum mæli og varði hinu safnaða fé til að g>æiða kostnað við heykaup og sendingu, svo að heyið komið á hafnir á harðindasvæðinu yrði með skaplegu verði. Þegar sam- skotaféð þraut lagði ríkissjóður enn fram fé í sama skyni. Námu þær greiðslur mjög verulegum upphæðum, eða alls um 1 millj. króna. Þar við bætist mikill kostnaður Vegagerðar ríki’sins af rikisfé, við að ryðja brautir og létta undir við flutninga um Fagradal og víðar. Alls er talið að fluttir hafi ver- ið um 16—17 þús. hestar af heyi tii þeirra sveita er vantaði fóð- ur og hjálpar þörfnuðust, þar af á vegum Stéttasambands bænda um 14500 hestar. Hið mikla átak heppnaðist, bústofni bænda á harðinda- svæðinu var bjargað frá felli, þótt harðindin drægju dilk á eftir sér að því er fénaðarhöld snertir. Með sumarmálum kom sá bati er nægði, mátti það víða etgi síðar vera, því að möguleik- ar um frekari heykaup og flutn- ir,ga i tæka tið voru þá að mestu þrotnir. TÍDARFARIB OO TÆKNIN í þcssu gerðust hlutir, sem aldrei hafa gerzt áður í búskap íslenzkra bænda. Hin víðtæka scmhjálp bændanna sjálfra er merkilegt atriði, en þó eigi ein- stæð. Svipað mun hafa átt sér stað á síðustu öld, í fjárgjöfum í sambandi við niðurskurð vegna fjárkláða, þegar engar bætur voru greiddar. Mikill og góður heyskapur um Suður- og Vestur- land sumarið 1950 gerði heyút- vegunina kleifa og niðurskurður sauðfjár um Borgarfjörð studdi þar að. En það var tækni hins nýja tíma sem gerði fært að koma heyi og fóðurbæti til bænda. Ef jarðýtur, snjóbíll og flugvélar hefði ekki verið til taks hefði fjöldamörgum búum ekki orðið bjargað. För Guðmundar Jónassonar í snjóbíl beint af sugum yfir öræfi og jökla af Fljótsdalshéraði suður til Víkur, þegar heyflutningum eystra Var að mestu lokið, var einskonar yíirlýsing um hvers vér erum nú megnugir ef á reynir, og ekki kom að sök þótt bíllinn bilaði upp við Vatnajökul, þangað voru varahlutir fáanlegir samdægurs með flugvél. Árni G. Eylands ÖRUGGUR ÁSETNINGUR Þrátt fyrir þetta grípur oss engin ofurgleði yfir hinum unna sigri. Hann færir oss tvenn al- varleg sannindi. Sumarið 1950 og óþurrkarnir þá sannar oss, að vér erum of vanbúnir til þess áð mæta slíku tíðarfari, og að vér verðnm að vera betur bún- ir. Og ráðin eru til: betri og FVRRI GREIftl meiri ræktun, votheysverkun, yfirbreiðslur og súgþurrkun. Bændurnir hafa ekki efni á þvi, hvorki fjárhagslega né siðferðis- loga að standa svo höllum fæti fvrir óþurrkunum, eins og þeir gerðu yfirleitt í heilum lands- hluta sumarið 1950. Veturinn og vorið 1951 færðu css þau sannindi, að þótt hin aukna tækni geri kleift að bjarga og ekki sé spurt um hvað það kostar, þegar í háskann er kom- ið. þá eru heyþrot í heilum sveit- um og byggðarlögum hætta, sem bændur mega ekki hleypa sér í. Hey- og aðrir fóðurflutningar landshornanna milli í miklum niæli, í ótíð og harðindum eru — ekki dýrt spaug — heldur dýr alvara, sem bændurnir og þjóðin verður að komast hjá og spara sér. Það eru hin stóru sann- indi og hinn mikli lærdómur vetrarins 1951, að búskapur vor Islendinga er ekki kominn í sæmi legt horf fyrr en með öllu er íyfir það girt, að hey þrjóti á úlmánuðum í heilum sveitum — að það geti átt sér stað við venjuleg vetrar- og vorharðindi, þogar hvorki eldgos né óvenju- Itgir hafísar herja á landið. HCy og aftur hey, gott hey og ve! verkað, eru hið eina lífakk- fci i, sem íslenzkir bændur geta Ir.gt búskap sínum svo örugg- lega við, að hann standi af sér slorma breytilegrar veðráttu og tiðarfars. í raun og veru er þetta ein- falt mál. Vér vitum að kindin þarf 1 kg af góðu heyi á dag í innistöðu eða 200 kg. í -verstu vetrum eða ígildi þess, en þó aldrei og hvergi svo að meira heldur en helmingur þess sé fóðurbætir. Þetta er það öryggi sem dugir, minna ekki. Vér höf- um gnótt af ræktunarlandi og vitum í aðalatriðum hvernig vér eigum að rækta það til þess að fá 40—50 töðuhesta af ha. Og vér eigum nægilegan vélakost tii þess að framkvæma þessa rækt- un. Að sönnu þarf fleira til, en ssmt er þetta engin léleg að- staða, það er fjarri því. r.FTIRKÖST HARÖINDÁNNA Þrátt fyrir hina miklu hjálp frá hendi ríkisins og samhjálp bændanna, og þrátt fyrir unninn sigur og feginleik, er fénaður vor loks komin á græn grös í harð- indasveitunum, varð brátt ljóst ac enn var eftir að „standast reikninginn“. Umkvartanir, er bentu á hve margir bændur stæðu höll- um fæti eftir harðindin og til- kostnað vegna þeirra, leiddu til þess, að tveimur mönnum, þeim Skildi Eiríkssyni, skólastjóra Skjöldólfsstöðum og Benidikt Cuttormssyni bankastjóra Eski- firði var falið „að rannsaka hag bænda á Norður- og Austur- landi eftir beztu fáanlegum gögn- um, ef unnt væri að ganga úr skugga um það hverra aðgerða sé þörf til að koma í veg fyrir að bændur komist í greiðsluþrot vegna afleiðinga harðindanna og fiosni upp frá búrekstri sínum cg bújörðum“. i Niðurstaða þeirra rannsóknar ei- nú fyrir hendi og er áætlun þeirra félaga að veita þurfi um 240 bændum í Strandasýslu, Þingeyjarsýslum og Múlasýslum aðstoð með hagkvæmum lánum ev nemi um 5 millj. króna. Við rannsókn þessa kemur greinilega í ljós að sauðfjársjúkdómar, eink um garnaveiki, á drýgstan þátt í þeim vanhöldum, sem bændur hafa orðið fyrir í sambandi við harðindin. Er það gömul og ný saga hvernig kvillar í búfé koma í ljós og magnast þegar út af ber um fóðrun og annan viður- gerning við fénaðinn. Nægilegt og gott fóður er bezti dýralækn- irinn. SEINT VOR OG SEIN SPRETTA Klaki hélzt íengi í jörðu yfir- leitt um land allt og gróður komst að sama skapi seint á legg. Á Fagradal eystra lá snjór niður við veg fram í miðjan ágúst, svo dæmi séu nefnd, og um Suður- land var yfirleitt eigi nema hálf til heil skóflustunga niður á kiaka um mánaðamótin maí— juní. Þetta tafði mjög vorstörf við nýræktun og jarðrækt og h.áði grassprettu, er varð undir rr.eðallagi á túnum og harðvelli vjðast hvar um land allt. Mikið Lar á kali í túnum, einkum sunn anlands og um Borgarfjörð og Keyvinna á Ilvanneyri. clli það miklu um- lélegan töðu- feng. Að lokum varð grasspretta urn Norður- og Austurland allgóð, en hcyskapur varð þar misfellasam- ur sökum töluverðra óþurrka ei" almennt talið að hann hafi alls orðið nær meðallagi að vöxtum, en varla að gæðum, og líklega lckastur í Húnavatnssýslu. Um Vestur- og Suðurland var heyskapur yfirleitt tilfinnanlega undir meðallagi og olli því mest hvað túnin brugðust. Á nokkrurr* kunnum búum í Gullbringu- og Kjósarsýslu varð töðufengur 25—* 30% minni heldur en í meðalári, mest sökum kals í túnunum. Um Suðurland var heyskapur sóttur langtum meira á útjörð heldur en um langt árabil áður. Viðraði vel til þess því að sum- arið var þurrviðrasamt og úr- komur litlar að magni. Er það til marks, að eigi mun hafa verið jafnlágt í Þingvallavatni, það er elzta menn muna, eins og var að áliðnu sumri í sumar. Hey bænda um Suðurland eru því góð að rýtingu, þótt þau séu með mmna rr ótb En niðurskurður sauðfjár frá Hvalfirði að Rangá ytri léttir* ó fóðrum og eru bændur því bet- ur settir með hey heldur en ella hefði orðið. I GARÐRÆKTIN Árið 1949 voru fluttar inn 3150 smál. af kartöflum, 3490 árið 1950 og 978 smál. 1951. Um upp- skeruna í sumar veit enginn neitt fi ekar en vant er, en óefað en hún langtum minni heldur er* árið áður. Veldur hið kalda og seina vor mestu um það. Sums síaðar töfðu langvarandi þurrk- ar einnig sprettu, Lítill hugur virðist vera í bændum að auka kartöfluræktina. Það sem helzt virðist muni verða til bjargar í því máli er, að bændur og aðrir ræktunarmenn á vissum þéttbýl- isstöðum auka ræktun sína. — jÞetta á t. d. við um Eyrarbakka, Stokkseyri og Þykkvabæ og á Svalbarðsströnd í Eyjafirði. | Af gróðurhúsum var lítið byggt á árinu. Sennilega álíka mikið eins og 1950, en þá voru byggðip um 2800 ferm. | Sölufélag garðyrkjumannaj seldi: 119,1 (133,9) smál. af tó- 'niötum, 9806 (13350) kassa aC gúrkum, 51,6 (67) smál. af hvít- 'káli og 7,1 (3,1) smál. af rauð- káli. Af blómkáli seldi félagið 32.625 (62.290) hausa og af gul- ^rótum 41,5 (21,8) smálest. —. Þfcssar svigatölur og aðrar hér á eftir varða árið 1950. ! | MJÓLKURFRAMLEIÐSLAN Átta mjólku.rbú tóku á mótí 34 588.701 (35.239.500) kg afi n.jólk 11 fyrstu mánuði ársins. Af hinni innvegnu mjólk þessa II mánuði voru 17.407.000 (17.928.672) lítrar seldir sem neyzlumjólk. Af rjóma voru seldir 640.000 (801.003) lítrar. Afi smjöri voru framleidd 335 (262,79) smál. Mjólkurostur 370 (345,7) smál. Mysuostur 87 (66.5> smál. Skyr 1128 (1.084,2) smál. og mjólkurduft 5,6 (113,2) smál. í niðursuðu voru notaðiri 157.000 (434.820) lítrar af mjólk, og í „kasein“ 1.221.000 (1.274.200) litrar af undanrennu. Nægileg neyzlumjólk barst til Reykjavík- uv allt árið, og til skömmtunar var ekki gripið nema örfáa daga ei vegir tepptust veturinn 1950 —’'51. I KJÖTFRAMLEIÐSLA OG FJÁRSKIPTI Alls var slátrað 280.000 (264.000)' kindum, þar með talin sumar- slátrun. — Af því voru 238.900 (225.725) dilkar. Meðalþungí dilka að haustinu reyndist urrt 14 (14,28) kg. Alls var innvegið kjöt í sláturhúsum 4.028 (4.064); smál. — Þetta eru að sumu leytl bráðabirgðatölur. Skorið var niður vegna fjár- Fnli. á bls. 3. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.