Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. janúar 1952 . »4 r, ' \- MORGUNBLAÐIÐ I UBIarsokkar '(Verlámannasokkar). 12.75|:parið. ¦ Kr. GEYSIR h.f. Fatadeildin. VELRITUN Tek vélritun. Rannveig Jónsdóítir Miklubraut 80, kjallara. Þvottahúsið EIMIR Bröttugötu 3. Simi 2428. Blautþvottur; Frágangsþvott- ur; Fataviðgerð; Fatapress- un; Buxur 4.50, jakkar 5.50. Allt á sama stað. Sníðanámskeið Kenni að sníða kvenna- og barnafatnað. Kvöldnámskeið hefst 21. þ.m. Upplýsingar í síma 6125. Ingibjörg Hallgrímsdóttir. g. m. e. 10 hjóla með sex manna húsi og spili, til sölu. Bifreiðin er á góðum gúmmium og í góðu lagi. Sérstaklega hentug í mjólkurflutninga og lang- ferða. Ennfremur til sölu afturrúða í sex manaa Ford, model '42, ásamt gúmmiþétt ingum. Brettasamstæða. hous ing, frambretti, spindlar, gearkassi og fl. Uppl. i sima 80956. — Lán óskast Kona, sern rekur fyrirtæki, óskar eftir 20—25 þús. króna láni gegn góðri tryggingu. Tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir 18. þ.m. merkt: — „Trygging — 700". Þýzkukennsla byrjar aftur 15. þ.m. — Get bætt við nokkrum nemend- um. Aherzla lögð á fljóta tal- 'kunnáttu. Edith Daudistel Laugaveg 55, uppi, simi 81890 Virka d.aga milli 5 og 6. KENNSLA Get tekið nemndur i einka- tíma. — Steinþór GuSmundsson. Nesveg 10. — Simi 2785. Tjl sölu er Voigtlander „Bessa II". Vélin er ný, með innbyggðum fjarlægðarmæl- ir, filterar. Tækifaerisverð. Uppl. i síma 6109. Silfurtóbaksdósir merktar, töpuðust frá Land- spítalanum til Óðinsgötu. — Finnandi hringi vinsaml. í sima 80610. Sem ný svissnesk Bolex fyrir 8 m.m.; 9.5 m.m. og 16 m.m filmur til sýnis og sölu í Miðtúni 15 milli kl. 1 og 7 í dag: — Simi 4732. i Húshjálp Stúlka óskast til heimilis- starfa tiálfan daginn. Upplýs- ingar í sima 2571. Tapast hefur grár köttur, með hvíta bringu og lappir og blett á höku. Ingólfs Apótek. Eg annast kaup og sölu fasteigna, framtöl til skattstofunnar; geri lög- fræðisamningana haldgóðu. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kára- stig 12. — Simi 4492. Einbýlishús Litið einbýlishús á 1.39 ha. erfðafestulands í Fossvogi er til sölu. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir n. k. miðvikudag merkt: „Fossvog- ur — 706". Upplýsingar í síma 9466.. Sumarbústaður við Hreðavatn til sölu strax. Uppl. gefur: SigurSur GuSbrandsson Mjólkurbústjóri, Borgarnesi. Námskeið i undirfatasaum hefst í þessari viku. Upplýs- ingar í sima 1800 og 6329. Saumastofan SMART Ellen Hallgrímsson. Vil kaupa Fólksbifreið Eldra model en '38 kemur ekki til greina. Má vera ó- gangfær. Tilboð merkt: „23 — 707" sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ.m. Kaupum og tökum í umboðssölu allskonar húsgögn, fatnað, Sportvörur o. fl. Fornverzlunin Laugaveg 69. — Simi 7173. SIIMGER rafmagnssaumavél, sem rý til sölu af sérstökum ástæð- um. Uppl. í síma 5383. —¦ Blönduhlið 27, efri hæð. Skrifnorð Gott skrifborð óskast. Upp- lýsir.'gar í sima 1259. TEL úti -á landi, i fullum rekslri, í ferðamannabæ, er til sölu. Ágæt atvinna fyrir stóra fjöl skyldu. Skipti á ibúð i Bvík geta ko-mið til greina. Þeir, sem heffðu hug á kaupum eða skiptum, sendi fyrirspurnir og tilboð til afgr. Mbl. .fyrir þríðji'jdagski'öld morkt: — „Hótd — 711". Einbýlishús við Miðbæinn og ibúðir af ýmsum stærðum til sölu á hitaveitusvæðinu og víðar. Hús og íbúSir í skiptum. Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Jeppa-gearkassi Til sölu er nýr gearkassi fyrir handskiptingu. Stýris- hulsa fylgir. Til sýnis kl. 2—5 í dag á Hraunteig 5. Simi 4358. Billiard-borð Gott 'billiardborð, stærð ca. 150x75 cm. er til sölu. Til sýnis kl. 2—5 í dag á Hraun- teig 5. — Sími 4358. Skipstjóri og 'mótoristi á 30 tonna bát óskast. Geta komizt að sem meðeigendur eða i hlutaútgerð. Uppl. í sima 1881. — TIL SOLU Fokheld hæð á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. 5 lienb., eldhús, bað, bilskúr. Stærð 128 fermetrar. KjallaraíbúS i sama húsi, 3 ¦hei'bergi og eldfaús. Fokheld. KjalIaraíbúS á Melunum. 3 herb., eldhús. Foklheld. Fokheld hæS í Skjólunum. 4 herb. Stærð 105 fermetrar. RishæS i Vesturbænum, 3 herbergi í nýju húsi. Hús i Vogunum, 2 íbúðir, 4 herb. 1 íbúð 3 herbergi. RishæS í Laugarnesh'verfi, 3 herb. Stærð 100 fermetrar. 2 timburhús í Miðbænum á eignarlóðum. Ibúð í HlíSunum, 4 herb., eldhús, bað. KjalIaraíbúS í Hlíðunum. 3 herb., eldhús, bað. Matvöruverzlun til leigu. — Vörulager ca. 40 þús. Haf narf jörSur: 2ja, 3ja og 4ra herbergi'a i- búðir í nýjum húsum til sölu Höfum kaupendur að íbúð- um og faeilum húsum af öll- um stærðum, einnig verkstæð isplássi með verzlun eða góð- um sýningarglugga. Sömu- leiðis fólksbifreið í góðu standi. — Athugið að íbúða- skifti geta komið til greina. KonráS Ó. Sævaldsson loggiltur fasteignasali. Aust- urstræti 14. — Sími 3565. — Viðtalstimi 10—12 og 4—6. Gúmmíslöncgur W' - %" - %" - i%n iy2" og 2". Fyrirliggjandi. VeizL Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29. ^ARIMAVAGN v til sölu á Nésvegi 33. TIL SOLU tveir oliufyringsofnar og einn kolaofn. Tripolicamp 23. Fernisolía Perlulím Gólfdúkur HurSarskrár og húnar Smekklásar SlippfélagiS. Simi 80123. Rafsuðuvír LogsuSuvír Rcnnistál SkurSarjárn Pinnar í rennibekki Hamrar Smergilléreft RafsuSutengur Höggpípur Járnsagarbogar JárnsagarblöS Krafttalíur Meitlar Stálmálbönd Rörsniui Mótorlampar Smergilsteinar Vírburstar Stálborar Tengur Vélatwistur Þjalir SlippfélagiS. Simi 80123. Handsagir Sandpappír Þvingur SlippfélagiS. Simi 80123. Borðaboltar Maskínuboltar Skífur SlippfélagiS. Simi 80123. V-KEIIVIAR V-reimar, flestar stærðir. — Nýkomnai-. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparstig 29. Ödýrir Bútar seldir; á mong^n.. l/enL -snaibjarQfir /Johnia u iom Tiý Rafha Eldavél til sölu. Upplýsingar í siroa 4407. — Reimskífur V-reimskífur. margar stærðir nýkomnar. VerzL Vald. Poulsen h.f. Klapparstíg 29. TIL LEIGU 2 herbergja íbúð á hæð, með baði og góðri innriforstofu i Austurbænum á hitaveitu- svæðinu, í 3—4 ár. Fyrir- framgreiðsla nauðsynleg. Til- boð sendist Mbl. fyrir 16. þ. m. merkt: „Ný standsett — 710". — Frístundastarf Áreiðanleg stúlka með kunn- áttu í 'vélritun, ensku og einu Norðurlandamáli, óskast sem meðstarfsmaður eða meðeig- andi að litlu fyrirtæki, er starfar innanlands og utan. Tillboð merkt: „Fristunda- starf — 703", leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dag. — Ráðskona/! Stúlka, ábyggileg og vön hús- 'haldi, óskar eftir ráðskonu- stöðu á reglusömu, fámennu (heimili. Mættu vera 1—2 börn. Sérherbergi áskilið. Til boð ásamt einhverjum upp- lýsingum sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: —¦ „Ábyggileg — 702". Benjamín Sigvaldason, fræSimaSur flytur fyrirlestur í Lista- mannaskálanum í dag kl. 1.30 — um peningaverðfall- ið. F)örugar umræður á eft- ir. Aðgöngumiðar kr. 5.00, við innganginn. GUFUPRESSUN KE^JISK HREINSUN m Skúlagötu 51. Hafnarstræti 18. — öll vinna framkvæmd af erlendum fagmanni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.