Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. janúar 1952 ' MORGVNBLAÐIÐ " tŒmsws&G&f'íeiiKsr' 9^ naðurinn af jélafréshspp- GremargerS frá Skégrækfinni, Núverandi stjórn og varastjóm S. M. F. SítjantJi t. v.: Marbjörn Björnsson, Janus Halldórsson, rit- ari, Bóðvar Steinþórsson, formaöur, Guðmnndur H. Jónsson, varaíormaður. Standandi t. v. Ingi- tnar Sigurðsson, gjaldkeri, Páil Arnljótsson, FrlS.'ik Gíslason, Theodór Óiafsson og; Sveinn Símon- arsson Östersö. 7BAMREI MANUDAGINN 14. janúar n. k. saman að Hótel Heklu og stofn- minnist Saniband matreiðslu- og uðu Matsveina- og veitinga- íramleiðslumanna aldarfjórðungs þjónafélag íslands. Aðalhvata- afmælis stéttarsamtaka sinna. maður að félagsstofnuninni var Þennan dag heldur sambandið Ólafur Jónsson. Félagið heíur Venjulega árshátíð sína, og í þetta frá upphafi beitt sér fyrir auk- sinn verður um leið minnzt inni menntun veitingamannastétt þfcssa merkisaímælis. 'arinnar og bætt líísskilyrði stétt- Það var 12. febr. 1927 sem arinnar. Það gekk í Alþýðusam- íimm framlsiðslumenn, þeir band íslands 1931, og hefur ver- Ólafur Jónsson, Kristinn Sigurðs ið meðlimur þess síðan. Fyrsta Matsveina- og veitingaþjóna ¦ skólans, en skolanefndarmennirn ir eru þrír. Þá hefur félagið beitt sér fyrir því að samgöngumála- ráðherra skipaði nefnd 1949 til að endurskoða lög nr. 21/1926 um veitingasölu, gistihúsahald o. fl., og var formaður þess einn nefndarmanna. Frv. að nýjum lögum um þetta liggur nú fyrir alþingi, og cr það samið af þess- son (sem báðir eru látnir) svo jkaup- og kjarasamning sinn gerði ari nefnd. Frá 19. febr. 1941 til 6 cg Steingrímur Jóhannesson (Hótel Borg), Davíð Þorláksson (Tjarnarcaíé) og Sæmundur Þórðarson (nú stórkaupmaður) Cg tveir matreiðslumenn, þeir Anton Valgeir Halldórsson (nú starfsmaður í Landsbankanum) januar 1950 voru tvö félög í þessum greinum, Matsveina- og veitinga- þjónafélag íslands, sem var með- limur Alþýðusambands íslands og Félag framreiðslumanna, Reykjavík, sem var meðiimur Þakka hjartanlega öllum þeim, sem sýndu mér vin- semd og virðingu á 75 ára fæðingardegi mínum, þann 31. desember síðastliðinn. Louise Símonardóítir, Njálsgötu 47. það 1933 við h.f. Eimskipafélag iíslands. Félagið hefur beitt sér ifyrir því að matreiðsla og fram- jreiðsla yrð'i viðurkenndar sem I iðngreinar hér á landi. Það hefur látið skólamál stéttarinnar til sín taka, og tveir úr stjórn þess pg Gunnar Gunnarsson komu hafa vei'ið skipaðir í skóianefnd Landssambands iðnaðarmanna. 1 Kristján B. Sigurðsson núver- ...............................................................,.¦........ I andi hóteistjóri á Akureyri hafði ; ; ' frumkvæði að því að þessi félög sameinuðust, og heitir hið sam- einaða félag „Samband mat- reiðslu & framreiðslumanna", skammstafað S. M. F. Sambandið gefur út tímarit um veitingamál er heitir „Gest- urinn" og er ritnefnd þess skip- uð þessum: Sigurður B. Gröndal, sem er formaður, Böðvar Stein- þórsson, Ingimar Sigurðsson, Friðrik Gíslason og Ragnar S. Gröndal. I tilefni af afmælinu kemur út sérstakt afmælisrit. Fyrsta stjórn var skipuð þess- um mönnum: Ólafur Jónsson, formaður, Kristir.n Sigurðsson, ritari og Anton Valgeir Hall- dórsson, gjaldkeri. Núverandi íormaður, Böðvar Steinþórsson, hefur iengst ailra verið formaður í samtökum mat- reiðslu- og framreiðslumanna eða s. 1. sex ár, Ólafur Jónsson og Sigurður B. Gröndal í fimm ár hvor og Gísli Guðmundsson bryti á m.s. Reykjafoss í fjögur ár, aðrir haía verið formenn í styttri tíma. Lengst hefur setið í stjórn samtakanna Steingrímur Jóhannesson og Sigurður B. Gröndal í níu ár hvor, Janus Halidórsson í átta ár og Guð- mundur H. Jónsson og Böðvar Steinþórsson í sjö ár hvor. Núverandi stjórn er skipuð þessum mönnum: Böðvar Stein- þórsson formaður, Guðmundur H. Jónsson, varaformaður, Jan- us Halldórsson, ritari, Ingimar Sigurðsson, gjaidkeri, Marbjörn Bjömsson, Sveinn Símonarsson Österö og Páll Arnljótsson, til vara: Theodór Ólafsson og Frið- rik Gíslai-on. Eins og sagt er í upphafi, held- ur sambandið afmælisfagnað mánudaginn 14. þ. m. og verður hann baldinn að Hótel Borg. Hófinu stjórnar Birgir Árnason, framreiðslumaður á Hótel Borg. ÞEGAR UM 14 þúsund jólatrjám var kastað í sjóinn undan Skot- landsströndum af ótta við að gin- og klaufaveiki bærist hingað til lands, leyfði Fjárhagsráð Flugfé- lagi íslands að flytja hingað jóla- tré frá Kanada, en þá var Gull- | faxi í förum milli Finnlands og Montreal, og hefði annars orðið að fljúga tómur hingað. Var þetta ekki nema eðlileg raðstöf- un af hálfu Flugfélagsins að kaupa þessi tré. Sakir þess, hve tími var naum- ur til innkaupa, fékkst ekki nema hálífermi i vélina eða alls 701 tré, um 300 kg af greinum og nokkrir tugir lítilla trjáa og stórra greina. Auk þcss varð líka j að sæta fremur óhagstæðu inn- kaupsverði af sömu ástæðu. Fjárhagsráð fól stjórn Land- græðslusjóðs að sjá um dreifingu trjánna og tók hún það að sér, en gat þess jafnframt, að þar sem hér vœri um mjög dýr tré að ræða. og auk þess mikill skort- ur á trjám, þá mundi sjóðsstjórn- in ekkileggja neitt á trén annað en be.nan útlagðan kostnað í sambandi við söluna. Ef um á- góða væri að ræða, skyldi hann ganga til einhverrar góðgerðar- starfsemi, og var síðan ákveðið að skipta honum jafnt á milli mæðrastyrksnefndar og vetrar- hjálparinnar í Reykjavík. Sjúkrahús, barnaskólar, sam- komuhús og kirkjur voru látnar sitja fyrir um kaup á trjám fyrir kostnaðarverð, og var það sem næst kr. 200.00 á tré. Grenilimið var látið ganga til blómaverzl- ana, sem voru í stökustu vand- íikverkuriaritöSiii Melavellir fæsi II! lelgu Upplýsingar gefur Guðmundur Marinó Ingjalds- son, sími 6309. litnfii O. FL. TIL SÖLU vegna brottflutnings. Danskt svefnherbergissett, mahogni, Borðstofuborð. Stigin saumavél, í hnotuskáp. Tvö barnarúm. Barnavagn, Barnakarfa. Samkvæmiskjóll og kápa. Upplýsingar á Nesvegi 31. Sími 80697. FáksIéiciCfcir og aðrir hestamenn, sem hafa áhuga á að fá sér gott reiðfataefni, snúi sér til Álafoss, — Þingholtsstræti 2, Reykjavík. BOGI EfíGERTSSON. tré voru því klippt niður og sold sem greinar, en á þann hátt fékkst ekki nema brot af kostn- aðarverði þeirra. — Það, sem um fram var af tr.jám, 450 stykki, voru svo látin í happdrætti. — Gefnir voru út 12000 miðar, þann- ig að vinningur kom á 26. hvern miiða. Var þetta talið eina ráðið* til að mismuna ekki fóiki við" dreifingu á trjánlim. Happdrætt- ið mátti ekki standa nema til miðnættis á Þorláksmessu og" höfðu þá selst miðar fyrir rosk- ar 85 þúsund krónur, og farinv voru þá 315 tré. Þsu tré, sem þá voru eftir, voru síðan seld í lausasölu á aðfangadag og fékkst fyrir þau röskar 14 þús- und krónur. Alls gaf happdrætt- ið af sér kr. 100.028.64, og var þá meðalverð hvers trés í happ- drættirru kr. 222.28. Ágóði sá, seia. varð að lokum, stafar einvörð- ungu af þeim röskum kr. 20.00, sem happdrættið gaf í hagnað.af hverju tré. Hér fer á eftir yfirlit um sölu og afhendingu trjánna. Seldir happdrættismiðar kr. 85.560. Seld afgangstré frá happ- drætti kr. 14.468.54. Sel jólatré til sjúkrahúsa, skóla, samkomu- húsa og greinar til blómaverzl- ana 39.300.00. — Tekýur alls kr. 139.328.64. Gjöld: Til Flugfélags íslands 'v. innkaupa, tolls og flutnings 'kr. 104.577.77. Kostnaður við" happdrættið, afhending, flutn- inga, auglýsingar, sími, geymsla 'o. íl. alls kr. 26.656.31. — Sam- Itals 131.234.08. — Hagnaður 18 094.56. -- Eftirgefin flutnings- ræðum með efni í skreytingar .kostnaður hjá Flugfélagi Tslands fyrir jólin. Verðið var kr. 25.00 4.577.77. — Tekjur umfram kostn pr. kíló, sem er auðvitað afar að alls kr. 12.672.33, sem skipt hátt, en var þó samt raunverulega .verður milli Mæðrastyrksnefnd- undir kostnaði við innkaup, flutn ar og Vetrarhjálparinnar L inga og tolla. Þótt trén væru Reykjavík. yfirleitt falieg, var þó nokkur I F. h. stjórnar Landgræðslu- hluti þeirra svo lítilfjörlegur, að sjóðs: Hákon Bjarnason Einar G. E. Sæmundsson. ekki þótti fært að selja þau eða láta þau í happdrættið. Þessi eykvikingar- vikingar Þér getið fengið „Caricature" (Skopmynd) ef þér lííið inn á Café Höll (efri sal) í dag og næstu daga kl. 2—10 e. h. e ntor USIassfafnoð ÚR BANDI OG LOPA FYRIR HÁLFVIRDI Laugaveg 1. RORGARBILSTÓÐIN HAFNARSTRÆTI 21 SIMI 81991 BEINT SAMBAND VIÐ BILASIMA Austurbær: við Blönduhlíð 2, sími 6727

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.