Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 16
Veðurúfllf í dag:
Suövestan storrsaur. Snjóél.
lö. tb!. — Sunnudagur 13. janúar 1952.
mmkm iandana á nýjum fiski
Sfuif samfal við OSaí Ihors afvinmamálaráðherra
í>ANN 16. þ. m. hefst í London ráðstefna um það, hvort heppilegt
sé fyrir Breta og þær þjóðir, sem selja fisk til Bretlands, að tak-
marka landanir á nýjum fiski þar, þegar fyrirsjáanlegt er að of
mikið berst að á markaðinn. — Mbl. hefur af þessu ti’efni snúið
sér til Ólafs Thors atvinnumálaráðherra og leitað upplýsinga hjá
honum um ráðstefnu þessa og verkefni hennar.
HOFST í SEPTEMBER S. L.
Fundur þessi hófst í september |
s. 1., segir Ólafur Thors. Varj
til hans boðað að tilhutan Breta
og áttu allar þær þjóðir, sem
fisk selja til Bretlands þar full-
trúa, þar á meðal Danir, Norð-
menn, Færeyingar, Frakkar,
Belgir, Hollendingar, Þjóðverjar,
íslendingar o. fl. þjóðir. Full-
trúar Islands þar voru Kjartan
Thors, formaður stjórnar Félags
íslenzkra botnvörpuskipaeigenda,
Davíð Ólafsson fiskimálastjóri
og Agnar Kl. Jónsson sendiherra.
Ákveðið var eftir nokkurra
daga setu ráðstefnunnar að fersta
henni til þess að fiskimálanefnd
O.E.E.C. í París gæti fjallað um
rnálið í sambandi við skýrslu,
sem nefnd skipuð af þeirri stofn-
un hafði samið um söluhorfur
fiskjar í ýmsum Evrópulöndum.
En í henni áttu sæti fulltrúar 5
þjóða, þ. á m. íslendinga. Var
Helgi Þórarinsson framkvæmdar-
stjóri S. í F. fulltrúi íslands þar.
UNDIRBÚNINGSEÁÐSTEFNA
í KAUPMANNAHÖFN
Þessi ráðstefna kemur nú aftur
saman i London og verða full-
trúar íslands þar hinir sömu og
í haust. En hinn 14. þ. mán. munu
fiskimálaráðherrar Norðurlanda
hittast í Kaupmannahöfn til und-
irbúnings Londonarfundinum. En
þar sem ég get ekki mætt á þeim
fundi, munu þeir Kjartan Thors
og Davíð Ólafsson sækja hann
fyrir mína hönd.
700 ÞÚS. TONN AF NÝJUM
FISKI FLUTT TIL
BRETLANDS
Hve miklu magni af nýjum fiski
er landað í Bretlandi árlega?
Samkvæmt skýrslum, sem fyrir
liggja, eru um 700 þús. tonn af
nýjum fiski árlega flutt til Bret-
lands. Þar af eru um 540 þús.
tonn afli brezkra skipa. Afgang-
urinn, um 160 þús. tonn ,er frá
veiðiskipum annarra þjóða.
Eins og kunnugt er, verður SJOMANNAFÉLAGIÐ í Vest-
oft mikið verðfall á hinum mannaeyjum, hefur sagt upp
-brezka fiskmarkaði. Sprett-' samningum sínum við Fél. ísl.
ur það af því, að of mikið botnvörpuskipaeigenda.
Báfarnir finiiir
r
í
ALLIR hvalveiðibátar Hvalveiði
stöðvarinnar hafa nú verið fluttir
hingað til Reykjavíkur. Er hval-
veiðivertíð lauk, var þeim lagt
við festar út á Hvalfirði. — í
tveim stórviðrum í vetur hefur
bátunum hlekkst á. Einn slitnaði
upp og rak á land. Anr.ar dró
svo legufæri sín í fárviðrinu um
daginn, að hann stóð í botni. Var
hann sóttur af dráttarbátnum
Ma.gna og dreginn hingað til
Reykjavíkur á fimrntudaginn.
Var hanr. síðasti hinna fjögurra
báta sem fiuttur var hingað í ör-
ugga höfn.________.
Brennan og danslnn
á þriðjudagskvöld
NU er ákveðið, svo fremi veður-
guðirnir ekki hamli, að hin fyr-
irhugaða brenna og álfadans
íþróttafélaganna, fari fram á
þriðjudagskvöldið á íþróttavell-
inum.
Vonir standa til að bálköstur-
inn verði einn hinn stærsti sem
hér hefur sézt. Um 100 manns
skemmtir með álfadansi, telpna-
kór á að syngja og marglitum
flugeldum skotið. Hafa íþrótta-
félögin mikinn hug á að gera
þessa kvöldstund sem skemmti-
legasta fyrir áhorfendur, bæði
börn og fullorðr.a.
Togarasjómenn
í Eyjum segja
magn berst á hann í emu.
Tilgangur ráðstefnunnar er
sá, að athuga, og e. t. v. að
• taka ákvarðanir um, hvort
rétt þyki, að setja hömlur á
þennan innflutning í því
j, skyni að hindra slíkt varð-
fall. Mundi þá slíkur niður-
skurður ná jafnt til brezkra
skipa sem erlendra.
Hvert er álit yðar á slíkum
ráðstöfunum, ef úr þeim yrði?
Þetta mál hefúr verið rætt innan
ríkisstjórnarinnar og við fulltrúa
okkar á ráðstefnunni. Á þessu
stigi þess tel ég ekki rétt að gera
það frekar að umtalsefni opin-
berlaga._________________
Fárviðri í dag
í GÆRKVÖLDI brá til hláku
með suðaustan átt, slyddu og síð
ar rigningu. Veður fór versnandi
eftir því sem á daginn leið. I gær
kvöldi voru 11 vindstig hér í bæn
um, en veðurhæðin komst upp í
13 vindstig í stormbyljunum.
í dag mun svipað veður verða,
með öðrum orðum fárviðri en af
suðvestri með miklum hríðar-
Svo sem kunnugt er eiga Vest-
mannaeyingar tvo togara. — Hlut
ur háseta á togaranum Bjarnar-
ey, á fyrra ári, varð 47.500, en á
Elliðaey 51.000 krónur, en þessu
til viðbótar er svo ókeypis fæði
skipverja.
Hvai er þetta!
S' • .. • ■ ■■
kíðafóik hætt komið í prkvöldi
eið upp ai hoiviiarhóii
í GÆRKVÖLDI var skíðafólk hætt komið í stórhríð og storml
á leið upp að Kolviðarhóli. Voru í þessum hópi þrír piltar og þrjár
stúlkur. — Tveir piltar aðrir sneru við, en voru ókomnir til byggo-
ar, er síðast fréttist.
---------------------------------& Fólk þetta hafði farið héðan úr
bænum klukkan tvö í gærdag.
Bíllinn gat flutt það upp að
Sandskeiði, en þangað mun
hann hafa komið um klukkan 3.
Þar spennti fólkið á sig skíðin
og lagði af stað.
e
í Geldmpnes
I Laugardagsveðrinu mikla, var lAÐ qeFAST UPP
talið að togarinn Helgafell, sem j Um kL 9 i gærkveldi varð
legið hefur á Eiðsvík um langt jjeijnþjisfQikið á Kolviðarhóli
skeið, myndi hafa rekið upp í vart vjg ferðir manna á hlaðinu.
Geldingar.es. |Þá var stórhríð og stormur og
Um daginn var farlð mn a vik- | varla ga £t
ina til að athuga togarana og
kom í ljós að hann hafði ekki
strar.dað, en dregið nokkuð legu
færin.
"■Sé. ’ií ÍÍÁÁ 'S' ,v
HÉR er mjög óvenjulég mynd.
Ef það tíðkaðist í ísl. blöðum að
kjósa mynd vikunnar, er ekki
ósennilegt að þessi yrði fyrir val-
inu, svo óvenjuleg er hún —
Þetía.er mynd af flaki af Kata-
línaflugbáti, sem í fárviðrinu
fauk á eitt flugskýlið á Reykja-
víkurflugvelli. Annsð hjólið und
ir flakinu fór í gegnum vegg skýl
isins en stélendinn stendur í völl-
inn. — Þannig skorðað hangir
flakið utan á skýlinu. — Flak
þetía hefur verið á flugvellmum
í mörg ár, allt frá dögum brezka
flugliðsins þar. — Ljósm. Mþl.
Ól. K. M.
Nýr slarfsmaður
heilbrigðiseftirlifsins
Á FUNDI bæjarráðs í fyrradag,
voru lagðar fram umsóknir um
stöðu eftirlitsmanns við heil-
brigðiseftirlit bæjarins. Jafn-
framt umsóknunum var lögð
fram umsögn borgarlæknis um
hæfni umsækjenda og mælti
hann með því við bæjarráð, að
Sören Sörenson skyldi ráðinn til
starfsins og samþykkti bæjarráð
það.
Góður afSi á Suðurnesjabáta
Fiskileysi hjá Akranes- og Rvíkurbátum.
V
STÖÐUGT bætast fleiri og fleiri skip við í þann skipaflota, sem
róðra stundar í vetur frá verstöðvunum hér við Faxaflóa og á
Suðurnesjunum. Afli Suðurnesjabáta hefur verið góður. Aftur á
móti er fiskleysi á miðum bátanna frá Akranesi, Hafnarfirði og
Reykjavík. —■
KEFLAVIK ®----------------------------
Fréttaritari Morgbl. í Keflavík |góður) s;maði fréttaritari Morgbl.
símaði blaðinu í gær að tvo und- .þar_ Bátar hafa róið dag hvern
anfarna daga hafi bátarinr ver- síðan á fimmtudag. Verið með 3,5
ið með fjögur ti sex tonn í róðri. tii sex tonn { rððrii en { gær var
Er það talinn góður afli í byrjun afiinn meiri og var frá fjórum j UNDÚNUM
vertíöar. Þessi afli hefur verið til 7j6 tonn á bát. Mikið hefur
Ivarla sá út úr augunum.
Voru þar ltomnir tveir ungir
menn og nokkru síðar komrt
tvær stúlkur. Voru mennirnir
mjög þjakaðir orðnir, en stúlk-
urnar aðframkomnar og gátu
þær tæpast staðið á fótunum,
þótt studdar væru.
Hið hrakta skíðafólk sagði frá
því að niður á veginum, þac*
sem á Flötunum heitir, Væri
stúlka og maður og hefði stúlka
gefizt upp.
HAFÐI LAGZT FYRIR
Kolvíðarhólsfólkið fór þegar
af stað og í hríðinni fylgdi það
símalínunni. Hafði það skammt
farið er það mætti manninum.
Var hann á leið heim að Kolvið-
arhóli til að ná í hjálp. Var
hann að því kominn að gefasfc
upp. Kom í Ijós síðar, að hann
hafði lengi vel hjlápað stúlkun-
um tveim til skiptis, þar eð
þau höfðu orðið viðskila við
félaga sína tvo í hríðinni.
Á flötunum fannst stúlkan,
hafði hún lagst fyrir við síma-
staur. —
Ferðin heim að Kolviðarhóli
sóttist allgreiðlega. Lét gestgjaf-
inn búá vel um fólkið og færa
því hressingu og var fólkið all-
hresst orðið seint í gærkvölldi.
TVEIIt SNERU VIÐ
Tveir piltar, sem ekki ætluðu
að Kolviðarhóli, en voru sam-
ferða hinu fólkinu í bílnum upp
að Sandskeiði. — Það er vitað,
að um kl. 8 í gærkveldi sneru
þeir við vegna hríðar og veðurs.
Höfðu þeir veðrið í bakið.
— Voru þeir ókomnir til byggðá
seint í gaerkvöldi.____
frystur, en einnig nokkuð saltað.
Nú eru 14 bátar byrjaðir róðra,
en það er um það bil helmingur
bess bátafjölda, sem verður á ver
tíð í Keflavík í vetur.
STÓR ÞORSKUR
Á SANDGERÐISBÁTA
Afli Sandgerðisbáta hefur verið
1471 atvinnulaus í Reykjavík
ATVINNUMÁLANEFND Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna hefir
aflað sér upplýsinga um atvinnuleysi innan verkalýðsfélaganna.
Upplýsingar þessar hafa leitt í ljós að innan 13 verklýðsfélaga er
nú 1471 félagsmaður atvinnulaus, sem skiftist þannig á eftir-
talin verklýðsfélög:
Verkamannafél. Dagsbrún .. 600
Vörubílstjórafél. Þróttur .... 150
Hið ísl. prentarafélag .... 27
Múrarafélag Reykjavíkur .. 75
Fél. starfsfólks í veitingah. 40
Bókbihdarafélag íslands .... 65
Málarasveinafél. Rvíkur .... 67
Sveinafél. húsgagnasmiða .. 15
Félag garðyrkjumanna .... 10
Prentmyndasmiðafél. íslands 6
Bakarasveinafélag íslands .. 5
Rakarasveinafélag Rvíkur 1
éljum þegar fram á daginn kem- Iðja, fél. verksmiðjufólks .. 400
ur. Samtals 1471
Framangreindar upplýsingar
eru mícSaðar við þá meðlimi fé-
laganna, sem búsettir eru í
Reykjavík. Iðnnemar eru ekki
taldir með og ekki heldur meist-
arar, en atvinnuleysi meðal
meistara og iðnnema er í sum-
um iðngreinum engu minna en
meðal sveina.
Um 10. des. s. 1. voru atvinnu-
lausir félagsmenn fyrrgreindra
verklýðsfélaga um 600.
(Frá Fulltrúaráði verkalýðs-
íélaganna).
Frístundamálar-
ar í Japan hafa stofnað með sér
veiðzt af stórþorski og er hann félag sem þeir kalla Churchill-
saltaður. Tíu bátar eru byrjaðir klúbbinn. Nýlega sendu þeip
róðra. , Churchill að gjöf vandaðan mál-
Samkvæmt upplýsingum frá arakassa með japönskum olíulit-
Sölusambandi íslenskra fisk- um af beztu tegund
framleiðenda er nú mikil eftir-
spurn eftir íslenzkum saltfiski
í ýmsum Iöndum.
Afli Grindavíkurbáta var 2,5 iil
sex tonn í gærdag. Bátar í ver-
stöðvunum syðra og hér í Faxa-
flóa munu ekki hafa róið í gær-
kvöldi þar eð óveðri var spáð.
FISKLEYSIÐ I NORÐUR-
FLÓANUM
Á miðum Akranesbáta, Eeykja-
víkur og Hafnarf jarðar hér í norð
anverðum Faxaflóa, cr aftur á
móti áberandi fiskleysi. Á sama
tíma og Suðurnesjabátar eru með
á áttunda tonn eftir róðurinn,
komast bátarnir úr fyrrnefndum
verstöðvum í fimm tonna afla og
allt niður í eitt tonn, eftir róður.
Á Akranesi cru nú byrjaðir
róðra 14 bátar. Hér í Reykjavík
munu 10 bátar vera á línuvciðum
í vetur. _______________
Meiddist ekki.
WASHINGTON — Maður var að
vinna með jarðýtu vestur í
Bandaríkjunum, en hrökk út úr
henni og fór jarðýtan yfir hann.
Maðurinn meiddist þó ekkert,
- ' M
^ l'Ú
AT
'L>