Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 15
Sunnudagur 13.janúar 1952 MORGUKBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf K. R. — Knaltspyrnumenn! Meistara og 1. flokkur. — Æfing í dag kl. 3,30 að Hálogalandi. Hrað- ferð af L?ekjartorgi kl. 3.15. Stjórnin. Skemmtífunditr verður haldinn að Hlíðarenda fyrir 3. cig 4. fl. í dag kl. 2 e.h. Alfadans og brenna! Þátttakendur í vikivakadönsum mæti á æfingu kl. 2 í d.ag í íþrótta- húsi Háskólans. — 'Néfndin. I> R Ó T T U R! 't. og 2 ,fl. Handknattleiksæfing í dag kl. 2.40—-3.30. Áríðandi áð allir mæti. — Kvennáfl.: Æfing í Austurbæjarskólanum á morgun kl. 7—750. Mætið allar. — Stjórnin. UNDSMÓT í skautahlaupi fer fram i Reykja- vík laugardaginn 2. o'g sunnudaginn 3. fúbrúar. — Keppt verður í 500; 1500; 3000 og 5000 metra skautahl. karla. 500 óg 1500 m. kvenna. 500 mi. drengja 14 til 16 ára. 500 m. drengja 12 til 14 ára. •— Þátttakend- ur gefi sig fram fyrir 25. jánúar hjá 'Kátrinu Viðar, Laufásvegi 35, sími 3704. — Skautafélág Reykjavíkur. I. O. G. T. St. Framtiðin nr. 173 Fúndur á morgun kl. 8.30. Inn- taka nýliða. Kosning og innsetmng embættismanna. Nýársávarp. Siða- starfið: Árni Óla. >— Káffi. Æskan nr. 1 ■Fundur í dag kl. 2. Fundarefni: Kosning og innsetning embættis- martna. — Félagar, sem eiga ógreidd ársfjórðungsgjöld, eru vinsamlega heðnir «ð greiða þau i dag. Gæzlumenn. St. Víkingur nr. 104 Fundur annað kvöld (mánúdag), kl. 8.30 istundvislegá. Venjuleg fund arstörf. Kosning emlbættismanna. — Ársf jórðungsskýrslur. Innsetning embættismanna. •—• Fjölsækið. — Æ. t. St'ava, eldri deild Fundur i dag. Kosning embættis- rrianna. — Fyrsti IsStur : framhalds- 'S&gunnar, og fl'eira. -— Gæzliímenn. Samkomur KrislniboSshúsið Betanía Laufásvcgi 13. ■Sunnudaginn 13. janúar: Sunnu- dagaskólinn kl. 2. Almenn samkoma kl'. 5 e.h. (Fórnars.amkoma). — Markús Sigurðsson talar. — Allir velkomnir. K. F. U. M. ■Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kb 130 e.h. YD og VD. Kl. 5 e.h. Ungl- ingadeildin. Kl. '8,30 e.h. Samkoma. Séra 'Magnús Runólfsson talar. AUir' velkomnir. K.F.U.M. og K., HafnarfirSi Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Þýzki stúdentinn Peter Hotzelmarin tala.r. Allir velkomnir. HjálpræSishcrinn! Sunnudag kl. 11: Samkoma. — Kl. 14.00: Sunnudagaskóli. — Kl. 20.30: Samkoma. Her,m.annavígsla. — Allir velkomnir. Fíladel fía Sunnudagaskóli kl. 2. Safnaðarsam koma kl. 4. Þetta er árs-samkoma safnaðarins. Reikningar lagðir fram. Safnaðarmeðlimir mœti réttstundis. Vakningasamkoma kl. 8.30. Almennar samkoniur Boðun Fagnaðarerindisins er ’á •unnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust- urgötu 6. Hafnarfirði. Innilega þakka ég öllum þeim, er á ýrptsan hátt sýndu mér vináttu á sextugs afmæli mínu. Lifið heil. Hallgr. Finnsson. Kaupenn — Kaupféiöy Get útvegað til afgreiAslú strax, allar tegundir af kexi, frá hinni heimsþekktu verksmiðju BURTON’S GOLD MEDAL BISCUITS LTD.. Blackpool, Ettglandi. Sýnishorn 'fj’rirliggjandi. Alllar nánari úþplýsingar hjá einkaumboðsmanni verksmiðj unnar: a^núó ^Jdaraldóóon UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Austurstraéti 12, sími 6401, símnefni: Árvákur. y þriðjudaginn 15. janúar, verður pósthúsið í Reykja- vík lokað á tímabilinu ltl. 13—16. Post- oa óimamá(astjómin Lokað allan daginn á morgun mánudaginn 14. janúar vegna jarðaiiarar ; • Pjnstn tjii Josloja Jofts Bárugötu 5. Allar Ijósmyndastofur vorar verða lokaðar mánudaginn 14. þ. mán. frá klukkan 1—4 e. h. vegna jarðarfarar LOFTS GUÐMUNDSSONAR ljósmyndara. Jjósm tjn J'At’afcÍa cj Psiatuls Kaup-Sola Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringslna »ru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Áðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar, itmi 4258. Minningarspjöld SlysavarnafélaiES- ins eru fallegust. Heitið á Siýsa- varnafélagið. — Það er be-zt. Á Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 2. — Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Vinna Gamla Ræstingastöðin Hreingierningar, gluggáhreinsun. Sími 4967. — Jón og Magnús. Minningarspjöld Sjúkrasjóðs Félags Austfirskra kvenna fást hjá Sigriði Lúðviksdóttur, Rcyni mel 28, sími 1196. Híraðfrysfiliiís Vanti yður gúmmislöngur á frystitæki eða net á fisk- þvottavélar, þá talið við Jens Árnason, Spitalastig 6. Sími 6956. EGGERT CLAESSEN GCSTAV A. SVEINSSOH hæstarjettarlögmenn , Htmarshúsinu viö Trygftvagót^ Állskonar lögfræðistörf — Fasteignasala, Móðir mín, GUÐLEIF ÞORLEIFSDÓTTIR, andaðist í Hafnarfjárðarápítala 11. þ. mán. Guðmundur Ingvason I ngjpng ' _Sj ’ . j :'y BJARNI JÓNSSON, andaðist á Vífilsstaðahæli II. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar. Jón Jónsson. Eiginmaður minn, PÁLL HJARTARSON, fyrrum bóndi að Ölduhrygg í Svarfaðardal, andaðist að heimili okkar á Siglufirði 11. þ. mán. Filippía Þorsteinsdóttir. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að hjartkær eiginkona mín, ANNA GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, andaðist að kvöldi þess 11. þ. m. í St. Jósefsspítalanum að Landakoti. ! Fyrir mína hönd, bræðra hennar og barna. Jón Eiríksson. Jarðarför föður míns, NÍELS PEDERSEN, fer fram mánudaginn 14. janúar klulckan 1,30 frá Foss- vogskirkju. Fyrir hönd vandamanna, Kristinn Pedersen. Innilegustu þakkir til allra, er sýndu okkur vinarhug við fráfall eiginmanns míns og föður, GUÐMUNDAR HELGASONAR. Hulda Pálsdóttir, Einar Þór Guðmundsson. Jarðarför ÁSTRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Hvestu, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 14. janúar klukkan 3 e. hád. Jón Jónsson. Jarðarför mannsins míns, SIGURÐAR BALDVINSSONAR, póstmeistara, fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 15. janúar n. k. klukkan 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. . Oktavía Sigurðardóttir. Jarðarför mannsins míns, EINARS EINARSSONAR, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 15. janúar kl. 2,30. Athöfnin hefst með bæn að heimili hans, Rauðarárstíg 30, klukkan 1,30 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. — Þeir, sem vildu minnast hins látna, eru vinsamlega beðnir að láta Dvalarheimili aldraðra sjó- manna njóta þess . Fyrir mína hönd, barna og annarra vandamanna, ) »>w. Guðríður Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda vinsemd og hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður, J .. , GÍSLA S. SIGURÐSSONAR, í «. • »? £? in— frá Bolungarvík. Börn og tengdabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og út- för dóttur, fósturdóttur og systur, JAKOBÍNU ÞÓRU LÚÐVÍKSDÓTTUR. í Steinunn og Signrður Waage. Vilhjálmur Kr. Lúðvíksson. mMnnmaaMniaMaavHHHHMn«MiiwMHaMaaaMUiMMw» Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við ; fráfall og útför mannsins míns og föður okkar, FINNBOGA MAGNÚSSONAR bifreiðastjóra. Dagmar Gísladóttir og börn. Þákka auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarð- arför móður minnar, KRISTÍNAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Miðfossum. , Fyrir hönd bræðra minna og annarra vandamanna, Pétur Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.