Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 6
t B MORGUWBLAÐIÐ Sunnudagur 13. des. 1952. ¦ in-ningarorð um Loft Guðmundsson Ijósm. i. 18. ág. 1892 d. 4. jan. 1952 MENN eru fljótir að kynnast á niæðriim spaðbita og bjúgu eins og það væri blómvöndur úr ilm- andi rósum. Kornungur setti fermingaraldri. Það var svo fyrir hann upp sína eigin kjötverzlun rúmum fjörutíu árum og er svo í félagi við einn jafnaldra sinn víst enn. Það var sérstaklega og sat uppi fram á nætur við það auðvelt í þá daga í Reykjavík, að semja lög eða skrifa reikn- þegar bærinn var eins og stórt inga, því að í þá daga var flest sveitaþorp og íbúarnir flestir bændafólk, jafnvel þeir inn- fæddu, að undanskildum örfáum dönskum kaupmannafjölskyld- um. Þær voru víst flestar józkar og því líka sveitafólk af góðu tsgi. Svo var líka hann síra Frið- rik, sem þekkti alla drengi og allir drengir hittust hjá, að und- anteknum örfáum, sem áttu að feðrum þröngsýna og snobbaða Brandesarsinna. Þegar „rauð- hærði strákurinn hjá honum Guðmundi Björnssyni" bættist í þennan hóp, var Loftur einn af þeim allra fyrstu, sem hann kynntist utan skólans. Það var líka alltaf auðvelt að komast í kynni við Loft, þennan æringja, sem kunni alls konar töfrabrögð og hafði tungu og tönn úr hverj- um manni, en beitti þeirri aðdá- anlegu gáfu sinni alltaf án græsku og illkvittni, svo að þeir gátu jafnvel hlegið með, sem fyr- ir eftirhermum hans urðu, jafn- vel í þá daga, þegar það var ekki orðið fínt að vera sýndur í spéspegli. Loftur var alla daga yfirlætislaus maður, en þó var hann einna mest áberandi í hverj um hópi, því að hann var fáséð og einstakt afbrigði af fornri rót og innæxluðum stofni úr einni norrænustu sveitinni á íslandi, Kjósinni, en þó suðrænn í eðli sínu, náttúrubarn án vamma og undirhyggju, listamaður að inn- ræti og hátterni, hvítur fyrir hærum innan þrítugs, en þó sak- laust barn fram að sextugu, jafnvel í göllum sínum. Hann ólst upp sem eftirlætisbarn hjá foreldrum sínum, yngstur af stór- uffl systkinahópi, þangað til ör- verpið, Friða systir hans, fædd- ist, fullum áratug síðar en hann. Eðli hans var því aldrei bælt né brotið og ýmsir eiginleikar for- eldra hans, sem önnur öld og önnur lífsskilyrði höfðu sveigt og mótað, nutu sín hjá honum í náttúrlegri mynd. Faðir hans var í æsku glæsimenni, svo að orð var á gert, dvergur að hagleik i höndunum, mjög söngvinn og vel skáldmæltur, æringi og mesta hermikráka í hópi vina, en inn- hverfur og aílra manna stilltast- ur og dulastur meðal ókunnugra. Móðir hans var manni sínum að flestu ólík nema dugnaði, hverfð út á við og aðsópsmikil, örlát, svo að nærri stappaði fyrifhyggju- leysi, einörð og örgeðja, heit i skapi og hvatyrt, en þó hugljúfi allra sökum mannúðar sinnar og mannkosta augljósra. Það var líka gæfa Lofts að eiga sér eldri bróður, sem var ættarlaukur í þess orðs beztu merkingu, Gísla gerlafræðing, sem aldrei gekk á skóla hérlendis, en var lærðastur allra íslendinga í fræðigrein sinni eftir verklegt nám í Danmörku og í Austurríki, á Kochsstofnun- inni í Berlín og Pasteursstofnun- inni í Frakklandi, frumherji með- al íslenzkra iðjuhölda, allra manna framsýnastur í öllu, sem laut að atvinnuvegum, en sást ekki fyrir, þegar liðsinna þurfti nauðleitarmönnum, og var það augljós móðurarfur. Þetta göfug- menni, sem allir elskuðu og virtu, og þó þeir mest, sem þekktu hann bezt, dó fertugur úr þeim sjúk- dómi, sem síðar reið að fullu Lofti bróður hans sextugum. Loftur hafði minna að segja af elzta bróður sínum, Guðmundi skipstjóra, sem hann líktist að ýmsu leyti, en einnig dó langt um aldur fram. . Loftur heitinn var settur í at- vinnu kornungur, eins og tíðk- aðist í "þ'á dága, fór í búð til Tómasaf Jónssonar kjötkaup- manns neðst á Laugaveginum og; vár fyrirmyndar afgreiðslumað- urj hjólliðugur, glettinn og gam- ansamur. Hann kunni þá list að gfhenda aðsjálum og úrillum hús- allt skrifað í reikning í verzl- unum og treyst á skilvísi kaup- endanna. Ekki staðfestist hann til lengdar við kjötverzlunina, sem aldrei mun hana átt verulega vel við smekk hans, heldur lét hann hlut sinn í henni af höndum við íélaga sinn og tók við gosdrykkja verksmiðjunni Sanitas af Gísla bróður sínum og rak hana um hríð af dugnaði, eins og annað sem hann fékkst við. Það var aldrei í eðli hans að sigla með löndum fram, frekar en annarra listamanna, enda kollsigldi hann sig á verksmiðjurekstrinum, keypti í einu sykurbirgðir til langs tíma og tapaði á því stór- fé, þegar verðfallið dundi á eftir heimsstyrjöldina fyrri, og varð því að selja verksmiðjuna. Þá stóð hann uppi atvinnulaus á krepputímum og tók það til bragðs að fara að taka Ijósmynd- ir í atvinnuskyni. Það hafði hann fengizt áður við sér til gamans, en aldrei stundað að iðnnámi. Þó fór svo brátt, að þessi utan- veltumaður í iðninni varð þekkt- ;:sti og mest sótti ljósmyndari landsins og olli því tvennt, lista- mannsauga hans ásamt smekk- vísi og lipurð hans ásamt léttu gamni, sem einkum gerði honum rnögulegt að komast í sálarleg tengsli við börn, enda var þessi silfurhærði öðlingur alltaf sjálf- ur barn í aðra röndina. Hagur hans batnaði stórum og efalaust hefði hann getað orðið mjög vel stæður maður, ef hann hefði kunnað að fara með fé, sem kall- að er, en hann leit alltaf á pen- ingana sem leikfang eða tæki til þess að afla sér leikfanga, því að hann óx aldrei upp úr því að leika sér, annað hvort við lax- veiði, mótorhjól og bíla, dýr hljóðfæri eða allra nýjustu og fullkomnustu ljósmyndatæki, sem völ var á. Hann náði miklum frama í listiðn sinni, varð kon- unglegur sænskur hirðljósmynd- ari eftir að hafa myndað krón- prins Svía 1930, og var síðar boðinn til Bandaríkjanna af hin- um heimsfrægu Kodak-filmu- verksmiðjum og ferðaðist þá fram og aftur um Norður-Ame- ríku. Loftur heitinn var á réttri hillu sem ljósmyndari, þótt hann hefði vafalaust getað orðið snill- ingur sem tónasmiður eða list- málari, ef hann hefði fengið til þess nægan undirbúning. Hann fylgdist vel með á þeim listavegi, sem aðstæður og örlög leiddu hann inn á, varð einn fyrstur manna til að taka kvikmyndir hér á landi, byrjaði víst á því á Alþingishátíðinni 1930, og fékk fyrir því afar mikinn áhuga, svo að hann i'éðst í það að gera kvik- myndir og varði til þess mikl- um tíma og fé, fyrst í íslands- mynd sína og síðar í tvær kvik- myndir, skáldlegs og sögulegs efnis. Við þá síðari vann hann allt síðastliðið sumar, veðsetti til þess allar eigur sínar og vann að henni svo að segja dag og nótt meðan heilsa og kraftar entust og langt fram yfir það. Að henni lokinni lagðist hann sína hinztu legu, þá leiddur lengra fram en mannlegur máttur gat náð til hjálpar. Síðasta ferð hans mun hafa verið heim til átthaga sinna í haust, er hann vígði nýja orgel- ið í Reynivallakirkju, gefið af honum, systkinum hans og frænd um til minningar um föður hans, sem var fyrsti organisti þar og hafði sjálfur smíðað sér orgelið. Öið nýja orgel'vigði Loftur heit- irin með því að leika af list, þptt markaður væri þá örðinn feigð- armarki, lag sitt Ave Maria, ef hantt hafði samið, þegar Hákon sönur hans vígðist til ' prests í þjónustu heilagrar kirkju. Loftur lék á ýmiss konpr hljóð- ' lands um alllangt árabil. Þá er kunnugt um brautryðjandastarf hans í íslenzkri kvikmyndagerð, sem hann brauzt í við mikla erf- iðleika og vöntun á fjármagni. En öllu þessu sigraðist hann á. var honum um að vekja gleði og ánægju með sinni léttu lund og margs konar gamanyrðum. Ætíð fór maður frá Lofti léttari í spori. Hann kunni alls konar gamansögur og ýmsar listir að Loftur Guðmundsson. færi, því að hvorki skorti hann næmt hljómskyn né fimleik fingra. Hann stundaði um tíma orgelnám í Kaupmannahöfn sem ungur maður og hélt nokkra hljómleika í dórnkirkjunni eftir heimkomuna, auk þess sem hann fékkst við tónsmíðar og samdi nokkur tónlagahefti, svo sem samdl Loítur töluvert af lógum, Freyjuspor og Ljúflinga. Einnig sem fengu S°ða doma hJa beim dundaði hann á þeim dögum yem baru Sott skyn a ba hluti nokkuð við málaralist. I Jakobína móðir Lofts, var svo Loftur heitinn var yfirleitt'g°ð 0§ gjafmild kona, að slíka gæfumaður í einkalífi sínu, enda Að vísu með aðstoð góðra leikara leika og sjónhverfingar, búktal og annarra, sem aðstoðuðu hann. o. fl. Með öllu þessu, ásamt sinni Mun ég víkja að því síðar. Ým- léttu lund, gat hann vakið ósegj- islegt f leira mætti benda á, sem anlega gleði og hlátur þeirra, sem hann lagði gjörfa hönd á, og ' með honum voru. Hér sannaðist: mun ég einnig koma að því aftur j „Ef Loftur getur það ekki, þá r þessum minningar og kveðju- hver?" Hann var sannkallaður orðum. listamaður, bæði í orði og verki. Loftur var fæddur að Hvamms H'ann var góður organleikari, vík í Kjós, 18. ág. 1892. Voru enda gerði hann allmikið að því ioreldrar hans, þau mætu hjón, á sínum yngri árum að leika 'ix Jokabína Jakobsdóttir frá Valda- orgel. En minna hin síðari árín, stöðum, og Guðmundur Guð- vegna annríkis og munu KFUM- mundsson frá Hvítanesi í sömu og K-félagar muna Loft, er hann sveit. Var Guðmundur fyrsti org- : sat við orgelið og spilaði hjá þeim anleikari við Reynivallakirkju, ' á samkomum um alllangt skeið, <»g er mér sagt, að hann hafi j því að þar var hann tíður gestur smíðað sér orgel til þess að spila ' á sínum yngri árum. Mun hann á í heimahúsum. Er ekki ólík-1 hafa verið stofnandi knattspyrnu legt að þaðan hafi Loftur erft i félagsins „Valur" og lék með því hagleik sinn og tónlistargáfu. Að að minnsta kosti í nokkur ár. hvorutveggja bjó hann yfir í all- Þótti hann allsnjall knattspyrnu- ríkum mæli, þótt lítt legði bann maður, eldfljótur og liðugur. Sér- vildi hann öllum mönnum vel. Hann ólst upp í göfugri og góðri fjölskyidu, átti frá æsku stóran hóp vina, eignaðist ágæta kcnu, Stefaníu Grímsdóttur, og með henni fjögur hugljúf börn. Hann missti þá konu að vísu á svip- legan hátt, en síðari kona hans, Guðríður Sveinsdóttir frá Fossi á Síðu, studdi hann vel og drengi- lega í þeirri þolraun, sem hann varð að ganga í gegnum við burt- för sína af þessum heimi. Minning hans látins er Ijúf þeim, sem hann þekktu, og ber þar mér vitanlega engan skugga á. Get ég þó um það dæmt af allmiklum kunnugleika, því að við kynntumst kornungir, bjugg- um saman á þeim tíma, þegar dró til mágsemdar með okkur, og umgengumst æ síðan. Ekki man ég til, að Loftur stofnaði nokkru sinni til missættis við sig eða með öðrum, en gleði og græskulaust gaman var í för með honum, hvar sem leið hans lá. Friður fylgdi honum lífs. Friður sé með honum látnum. P. V. G. Kolka. • „Vér sjáum hvar sumar rennur með stól yfir dauðans haf, og lyftir í eilífan aldingarð því öllu, sem drottinn gaf. En andinn vitjar vor aftur og ylur að hjartanu snýr, þá sjáum við gegnum svalandi tár, hve sorgin er fögur og dýr." VIÐ lestur dánartilk. í dagblöð- unum má daglega sjá sagt frá andláti þessa eða hins manns. Mörg af þeim nöfnum kannast ánægður. Þetta var hans aðall maður lítið eða ekki við. En svo Um alllangt árabil, var aðal- eru aftur á móti önnur, sem flest- starf Lofts ljósmyndagerðin, enda ir landsmenn þekkja. Og svo var munu vera til myndir Lofts svo það þegar andlátsfregn Lofts. tugþúsundum skiptir. Sérstaka hef ég enga þekkt. Þó að aldrei væri af miklu að miðla, því að lengst af voru þau hjón fátæk. Hefur þessi eiginleiki fylgt börn- um þeirra trúlega. Og sannast þar máltækið „Að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni." Væri freistandi að segja þar um nokk- uð fleira, en þar sem ég veit að slíks muni ekki óskað, skal því sleppt að þessu sinni. Loftur var góður og greiðvik- inn, og sást lítt fyrir um eigin hag. Drenglyndi hans var svo mikið, að hann gat ei grunað neinn um græsku, og eitt sinn fékk hann á því að kenna. Var það í sambandi við verksmiðju- rekstur, sem hann rak og stjórn- aði. Hafði hann lánað einstöku.y mönnum of mikið, og þeir hættu að standa í skilum. Afleiðingin varð sú, að fyrirtækið var gert upp og tekið til skipta og allt skrifað upp. Síðast lagði hann pennastöngina á borðið. Hitt var allt til tínt. Sá, sem stjórnaði uppskriftinni féll í stafi við slík- an heiðarleik. En þannig var Loftur. Og ekki aðeins í þetta sinn, heldur æfinlega. Þetta gerð ist rétt fyrir jólin fyrir allmörg- um árum og var þá ekkert til að gleðja með konu og börn þeirra hjóna. Kom þá til hans maður með litla fjárhæð, sem Loftur varði til þess að gleðja með konu og börn sín. En hann sjálfur. Það skipti engu máli í þessu sambandi. Þennan litla greiða sagðist hann aldrei geta launað. Mér er vel kunnugt um, að það hafði hann gert, og það margfalt. Fyrr var hann ekki Guðmundssonar ljósmyndara barst út 4. þ. m. Að vísu vissu þeir, sem kunn- ugastir voru, að þeirrar fregnar gat verið von þann og þann dag- inn um alllangt skeið, því beilsu hans hafði hrakað hinar síðustu vikur. Enda þótt við þessu hafi verið búizt af þeim, sem fylgd- ust bezt með heilsu hans, verður söknuðurinn sár eftir slíkan mann, hjá þeim, sem næst hon- um stóðu, er andlátsfregnin barst út. Því að vinahópurinn var orð- inn stór. „Mér er því tregt tungu að hræra" er ég sest niður til þess að minnast míns einlæga frænda og vinar um J&'gt ¦]$$& "iV* ** ins hretum fýkur flest'r ák'jólin og frænda og vina rriyrkvast kær- leíkssélitt" LoftUrrvár löngu'landskurmur rriaður, og bar margt tíl. Býst ég við að hann hafí verið með rækt við tónlistargáfur sínar. -- staklega var honum létt um að Einnig kom þetta líka allmjög skjótast framhjá keppinautum fram í móðurætt hans. Um skeið sínum. Alls staðar skipaði hann rúm sitt vel, hvar í fylkingu, sem hann stóð. Þó að Loftur væri ekki meira en 4—5 ára þegar hann fluttist með foreldrum sínum til Reykja- víkur, tók hann miklu ástfóstri við fæðingarsveit sína, og kaus hann helzt að eyða þar frístund- um sínum, þegar þess var kostur. Fór hann ekkert dult með það. Ræktarsemi við sveit sína sýndi hann í verki, eins og ég mun að víkja síðar. Ekki fór Loftur varhluta af erfiðleikum og andstreymi á ýms - an hátt. En öllu því tók hann með hinni mestu ró og stillingu. Auk þess að missa foreldra sína, missti hann tvo bræður srna á bezta aldri^ Voru þeir sérstaklega efnilegir, Guðmundur skipstjóri og Gísli gerlafræðingur. Miklar vonir voru tengdar við þá. En stærsta áfallið var fyrir Loft, er hann missti fyrri konu sína Stef- aníu Grímsdóttur, með mjög sviplegum hætti. Bein festist í hálsi hennar, er hún var að_ borða, og andaðist hún af því eftir fá dægur. Attu þau fjögur börn. Þau eru: Hákon, prestur. Anna Sigríður, gift Ásgeiri Kára Guðjónssyni, sem nú er forstöður maður myndastofu Lofts. Fríða Björg og Gísli leturgrafari, sem á danska konu, Nínu Hansen. Síðari kona Lofts er Guðríður Sveinsdóttir frá Fossi í Mýrdal. Þeim varð ekki barna auðið. Átti Guðríður eina dóttur, og mun Loftur hafa reynzt henni sem sínum. eigin börnum. Áður en ég lýk við þessi minn- ingar og kveðjuorð, vildi ég lítil- lega minnast á áræði og dugnað Lofts í sambandi við kvikmynda- töku hans. Má með sanni segja, að þar hafi hann leyst af hendi allmikið þrekvirki. Slikar mynda- tökur kosta ótrúlega mikið fé og mikla vinnu og áræði. En hann gerði meira en að taka þessar myndir, þar sem hann lagði til efnið sjálfur í þessar tvær síð- ustu myndir, sem hann tók. Jafn- vel þó að eitthvað hafi mátt að þessum myndum finna frá tækni- legu sjónarmiði, þá leika þetta ekki allir eftir. Og má því með réttu kallast þrekvirki. Ég hef átt þess kost að fylgjast nokkuð með, þegar Loftur tók kvikmyndir sínar. Eftir það varð mér ljóst, hve mikið starf Loftur leysti af hendi, hve mikið fé og anægiu hef ég haft af barna- myndum frá honum. Þó eru þau hundruð foreldra, sem myndir eiga eftir Loft af börnum sínum, dómbærastir um þetta. Honum var einkar lagið að ná góðum og íallegum barnamyndum, þegar hann var búinn að koma börn- unum í gott skap. Kom fram il- ríkt bros og hlýleiki, sem með börnunum býr, þegar vel liggur á þeim. Oft komu börnin til Lofts margs konar erfiði slíkt hefur í hrædd og grátandi. En þetta breyttist fljótt. Áður en varði var hræðslan horfin og tárin þornuð og í stað þess komið blítt bros. Loftur hafði jafnan nóg að sýna þessurn litlu gestum sínum. Þá var það, sem honum ;tókst, svo snilldarlega með myndtökuna. — 0g érður en varði var. þetta „hræðilega" b.úið. . . inuf Em það voru. fleiri' en börnin, sem -áttu erfitt með að verjast fremstu ljósmyndurum þessa;. brosi í návist Lofts, því svo létt för með sér. Síðustu kvikmynd sína, „Niðursetningurinn", tók hann að mestu lej^ti á tveim vik- um. Að vísu með aðstoð ágætra leikara, konu sinnar og heima- fólksins, þar sem myndin var tekin. Mér er það vel kunnugt, að allt þetta fólk lagði sig <mjög fram um, að þetta gæti tekizt sem bezt. Og vissi ég að Loftur var öllu þessu fólki rniog þakk- látuf fyrir þess skerf; Og nú þeg- Framh. á bls. 11. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.