Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 9
Sunnudagur 13. janúar 1952
MORGVNBLAÐÍÐ
B 1
REYKJAVÍKURBRJEF TS, 1
Líour að þinglokum
FUNDIR ALÞINGIS hófust að
nýju að afloknu jólaleyfi hinn 3.
janúar. Var þá ráðgert að ljúka
því á viku eða hálfum mánuði.
Allar líkur benda nú til þess, að
þingslit geti ekki orðið fyrr en í
lok þessa mánaðar. Hefur yfir-
standandi' þing þá staðið í tæpa
fjóra mánuði. Er það all-miklu
styttra en tíðkast hefur undan-
farin ár. Má segja að fjórir til
fimm mánuðir sé skaplegur, ár-
legur starfstími Alþingis. í fjöl-
mörgum öðrum lýðræðislöndum
sitja löggjafarsamkomurnar þó
miklu lengur að störfum. Sama
sagan hefur gerst allstaðar. Lög-
gjafarstarfið hefur orðið viðtæk-
ara með hverju árinu, sem leið.
Afskipti löggjafarvaldsins af at-
höfnum borgaranna hafa stöðugt
náð til nýrra og nýrra sviða.
Um gagnsemi þessarar þ-ó-
unar má að sjálfsögSu deila.
Ýms rök rná færa fyrír því að
hin víðtæku löggjafarafskipti
geri þjóðfélagsstarfsemina of
þ'.inga í vöfum og sníði ein-
staklingumim oft oí þröngan
stakk. En megintahmark lög-
gjafans í Iýðræðislöndum er
þó jafnan það, að skapa þjóð-
unurn sem þroskavænlegust
skilyrði til þess að lieyja lífs-
haráttuna og njóta sameigin-
legrar og persónulegrar far-
sældar. En einstaklingana
greinir á um leiðir til þess að
skapa fullkomið og réttlátt
þióðfélag. Þess vegna sætir
það engri furðu þótt störf lög-
gjafarþinganna séu gagn-
rýnd og misjafnir dómar oft
kveðnir upp um þau.
Ný vegalög
Á ÞESSU ÞINGI hafa m.a. verið
samþykkt ný vegalög. Breyting
vegalaga vekur jafnan mikla at-
hygli hjá fjölda fólks, sem á ríkra
hagsmuna að gæta í sambandi
við sem greiðastar samgöngur um
landið.
Að þessu sinni var 977 kíló-
metrum bætt við bjóðvegakerfi
okkar. Er lengd þjóðvega sam-
kvæmt lögum þá samtals orðin
7192 km. En akfærir þjóðvegir
voru á'rið 1950 orðnir 5305 km að
lengd. Fyrir 15 árum, eða árið
1937, var lengd akfærra þjóð-
vega 3272 km. Á þessum 15 árum
hafa þjóðvegirnir því lengst um
rúmlega 2000 km. Er af því auð-
sætt, hversu vegagerðum okkar
hefur fleygt fram á þessu tíma-
mili. Hafa hinar stórvirku vélar,
sem vegagerð ríkisins hefur eign-
ast að sjálfsögðu átt ríkastan þátt
í því.
En framundan er engu að síður
mikið verk í vegamálum okkar.
Mikið brestur ennþá á, að ak-
vegakerf ið sé orðið eins full-.
komið og það þarf að verða. —
Heilar sveitir eru ennþá veglaus-
ar og stór hluti hinna akfæru
þjóðvega þarf mikilla endurbóta
við.
Við höfum fram til þessa tíma
byggt svo að segja eingöngu mal-
arvegi. Malbikaðir eða steyptir
þjóðvegir eru engir til. Frum-
skilyrði þess að geta hafizt handa
um vegagerð úr varanlegu ofni
er bygging sementsverksmiðju í
landinu. Við höfum ekki efni á
að kaupa erlent byggíngarefni til
slíkra framkvæmda. M.a. af
þeirri ástæðu er bygging sements
verksmiðju mikið og merkilegt
framfaramál.
Vaxandi
viðhaldskostnaðnr
SAMKVÆMT upplýsingum Geirs
G Zoega vegamálastjóra mun við
haldskostnaður þjóðveganna árið
1951 hafa orðið um 18 mlllj. kr.
Á fjárlögum þessa árs er hann
áætlaður 17,4 millj. kr. Við þessa
uphæð bætizt svo kostnaðurinn
við viðhald akfærra sýsluvega,
sem voru árið 1950 orðnir um
1900 km. að lengd. Ileildarlengd
akfærra vega á íslandi mun því
nú vera orðin nokkuð yfir 7000
km. Til byggingar nýrra þjéð-
vega eru á fjárlögum þessa árs
veittar tæpar 9 millj. kr. Tii
Líður að þinglokum © Akfærir vegir rúmlego 7 þús. km @ Þrótt-
arkosningin slæmur fyrirboði íyrir kornmúnista © Misskilning-
u.r Tímans © Fjármdlastjórn bæja og rkis © Stefnubreyting
Eysteins • Aukakosning á ísafirði « Staðarval áburðarveik-
smiðjunnar • Vantar fleira en köfnunareíni © K’afísfregnir ©
Litvinoff og spádómar hans
verið hraklega á málunum hald-
ið hjá Gunnari Thoroddsen að út-
gjöld Reykjavíkur skuii hækka
um fimm af hundraði minna.
í þessu sarnbandi er ómaksins
vert að athuga lítillega, hver sé
hin raunverulega orsök þess að
fjárhagur ríkisins hefur batnað
verulega s.l. 2 ár.
Ástæðiinnar ber fyrst og
fremst að leita í stefnubreyí-
ingu þeirri í efnahagsmálum
þjóðarinnar, sem fólst í til-
lögum þeim, sem minnihluta-
stjórn Sjálfstæðisflokksins
lagði fram á Aiþingi í ársbyrj
un 1950 að undangenginni víð-
tækri athugun á þeim Ieiðum,
sem til greina komu til úrbóta
á vandkvæðum þjéðarinnar.
Núverandi ríkissíjórn hefur
framlfvæmt þessar tillögur í
meginatriðum. Með þessum til
lögum var styrkjastefnan og
greiðsluhallabúskapurinn yfir
gefinn.
Síefrmíi rey ting
Eysteins Jónsscnar
í ÖÐRU lagi hefur aukið verzl-
unarfrelsi skapað ríkissjóði stór-
auknar tekjur. Barátta Sjálfstæð
ismanna yegn haftaskipulaginu
fyrir frjálsri verzlun ei; í sam-
ræmi við stefnu þeirra fyrr og
síðar. Núverand.i íjármálaráð-
herra er hinsvegar einn þekktasti
postuli hafta og innflutnings-
hamia. Það er því kaldhæðni ör-
iaganna að einmitt aukið verzi-
unarfrelsi skuli hafa gert hon-
um kleift að sýna góða niður-
stöðu í reksíri ríkisins s.l. tvö
ár.
Geir G. Zoega fyrir framan íslandskort í skrifstoíu sinni.
brúargerða eru nú veittar tæpar
3,4 millj. kr.
Um hendur þeirra manna, sem
fara með framkvæmd og stjórn
vegamálanna fer mikið fé. Er því
vel farið, að í stöðu vegamála-
stjóra skuli nú vera einn bezti og
dugmesti embættismaður þjóðar-
Slæmur fyrirboði
STJÓRNARKOSNINGARN
AR í Vörubifreiðasíjórafélag-
inu Þrótti voru slæmur fyrir-
boði fyrir kommúnista. Á s.1.
ári sigruðu lýðræðissinnar í
þessu félagi og fékk listi
þeirra þá 112 atkvæði en listi
kommúnista 64 atkvæði. En
að þessu simii var svo dregiö
af kommúnistum að þeir
treystu sér ekki til þess að
bjóða fram við stjórnarkjör.
Varð listi Friðleifs Friðriks-
sonar og samstarfsmanna hans
því sjálfkjörinn.
Friðleifur Friðriksson er
einn af þrcttmestu Ieiðtogum
Sjálfstæðisverkamanna.
Kommúnistar hafa skamma®
hann meira en nokkurn ann
an andsíæðing sinn í verka-
Ivðsfálögunum. Stéttarbræður
hans bafa svarað árásunum á
hann á verðugan hátt. í félagi
vörubifreiðarstjóra í Reykja
vík er nú svo komið að lepp-
ar Stalins koma þar ekki leng
ur fram lista við stjórnarkjör.
Vissulega er fordæmi Þróttar
eftirbrevtnisvert fyrir önnur
verkalýðsfélög, sem ganga munu
til stjórnarkcsninga á næstunr.i.
Misskilningur
Tímans
JÓN á Reynistað skýrði frá því í
ágætri útvarpsræðu við eldhús-
umræður á Alþingi, að þegar að
bændafulltrúarnir í . Sjálfstæðis-
flokknum væru á einu máli um
afgreiðslu einhvers landbúnaðar-
máls á þingi, sem þeir væru alla
jafnan, þá fylgdi flokkurinn yfir-
leitt stefnu þeirra.
Þessi ummæli hafa gefið Tíraan
um ástæðu til þess að hefjast
handa um sparðatíning, sem á að
áfsanná þaú. Hefur blaðið þózt
finna dæmi, sem sýndu greini-
lega að Jón á Reynistað hefði
ekki sagt „sannleikann sjálfann".
En þetta er alger misskilningur
hjá málgagni Eramsóknarflokks-
ins. Öll þau dæmi, sem það heíur
nefnt, eru einmitt frá því tíma-
bili þegar bændaþingmenn Sjálf-
stæðisflokksins greindi á inn-
byrðis, þ. e. frá stjórnarárum ný-
sköpunarstjórnarinnar. En þá
voru 5 sveitaþingmenn flokksins
í nokkurri and.stöðu við hann. I
engu þeirra dæma, sem Tíminn
hefur taiið upp voru bændaþing-
menn Siálfstæðisfjokksins á
„einu má!i“ eins og Jón á Reyni-
stað orðaði það. Þá greindi þvert
á móti nokkuð á. Framsókn hefur
því ekki komizt þur.mlung áleið-
is að því marki að afsanna fyrr-
greind ummæli Jóns Sigurðsson-
ar.
En hversvegna er Tíminn svona
smeykur við bessa yfirlýsingu
hins merka þingbónda úr Skaga-
firði?
Orsökin er avðsæ. Framsókn
arílokkurinn óttast almennan
skilning bændastéttarinnar á
mikilvægi þass, að njóta stuðn
ings og forystu langsamlega
stærsta sti órnmálaflokks þjóð
arinnar. Hann er hræddur um,
að «á skilninvur einangri Tíma
líðið og geri það og flokk þess
óþarfan í þessu þjóðfélagi,
sem fyrst o? fremst þarfnast
samstarfs stéttanna, fólksins
til sjávar og sveita um þairs-
munamál sín. Af þessum ót.ta
sprettur fum Tímans eftir
ræðu Jóns á Reynistað.
Fjármálastjórn
bæja og ríkis
ÞAÐ hefur vakið nokkra furðu að
fjármálacáðiaarrann skuli hafa
látið bla,ð sjtt hefjg harða hríð
að borgálstjöíáhúm í Réýkjaúík
ifyrir 20% hækkun á heilqlarút-
gjöMum bæjarins á sama tima',
sém útgjöld ríkisins hækka úm
25% undir hans eigin íorýstu.
Hir.gað til hcfur ; talan 25 yerið
talin hærri en talan 20. Ef það er
góð fjármálastjórn hjá Eysteini
Jónssyni að hækka útgjöld rík- I
isins um 25% þá gétur það varla I
Sljérn Þrótfar
Friðieifur Friðriksson.
Pétur
GuðfinnssoP
Asgrímur
Gíslason.
Ari Agnarsson Jón Guðlaugsson
Etefnubreyting EysteinS
Jóussonar í viðskiptamálun-
um er því meginorsök þess, aff
verulegur greiðsluafgangur
hefur orðið hjá ríkinu á s.I,
ári. Af því leiffir aftur aff hægt
er að verja allmikiu af því fé
til nytsamlegra framkvæmda
svo sem ræktunar og húsbygg-
inga í sveitum landsins, verka
rnannabústaffa og smáíbúða í
kaupstöðum, greiðslu á skuld-
um ríkisins vegna bafnarfram
kvæmda og skólabyggiuga o.
s. frv.
Það'er þannig þetta ívennt, til-
lögur Sjálfstæðismanna í efna-
hagsmálunum árið 1950 og frá-
hvarf . Eysteins .Tónssonar frá
sinni fyrri haftavilu, sem komið
hefur fjárreiðum ríkisins á traust
ari grundvöll. Um víðtækan
sparnað hjá ríkinu og stofnunum
þess hefur hinsvegar ekki verið
að ræða. Sézt það bezt á því, að
árið 1950 fara heildarútgjöld j ík-
isins nær 90 milli. kr. fram úr
áætlun fjárlaga og á s.l.-ári verða
umframgreiðslurnar um 55 millj.
kr. að því er fjármálaráðherrann
hefur sjálfur upplýst.
Sjálfstæðismenn fagna mjög
bættri afkomu ríkissjóðs. Eitt
aðal markmið þeirra með tillög-
um sínum í efnahagsmálunum
var einmitt greiðsluhallalaus rík
isbúskapur.
Aukakosning á
ísafirði
VEGNA andláts Finns Jónssonar,
þingmanns ísafjarðarkaupstaðar,
verður innan skamms að fara
fram aukakosning á ísafirði. Eng^
ir varamenn eru fyrir þingmenn
einmenningskjördæmanna og
verða aukakosningar að fara
fram í þeim kjördæmum þegar
þingmenn þeirra falla frá eða
láta af þingmennsku.
Samkvæmt stjórnarskránhi eru
varamenn fyrir hina 11 land-
kjörnu þingmenn, 8 þingmenn
Reykjavíkur og 12 þingmenp . í
sex tvímenningskjördæmum.
Þrjátíu og einn af 52 þingmönn-
um hafa því varamenn. Eðlileg-
ast virðist að varamenn væru
kjörnir, annað hvort fyrir alla
þingmenn eða engan. Reglurnar
um þetta efni er eitt þeirra atriða
sem taka vrður til athugunar við
endurskoðun stjórnarskárinnar,
hvenær sem úr henni verður.
Staðarval ábnrðar-
verksmiðjwnnar
KOMMÚNISTAR hafa hafið hin
, heimskulegustu æsingaskrif um
; staðsetningu éburðarverksmiðj-
unnar. Láta þeir einna helzt í
veðri vaka að einhverjir menn
1 séu til sem vilja sjá Reykjavík
eina rjúkandi rúst af völdum
sprengingar í tilbúnum áburði.
Eins og oft áður fer blað komm
únista með fleipur eitt í þessu
máli. Af hálfu bæjaryfirvaldanna
hefur fyllsta öryggis verið gætt í
þessum efnum. Fyrir frumkvæði
borgarstjóra hefur nefnd sérfræð
inga verið falið að fialla um ör-
yggishlið málsins. Hefur aldrei
annað komið til orða en tillit yrði
tekið til tillagna þeirra. Er bæj-
arbúum óhætt að treysta því, að
forráðamenn þeirra munu að
engu flana í sambandi við stað-
setningu verksmiðjunnar. Fyrir
kommúnistum vakir hinsvegar
það eitt, að vekja æsingar og upp
nám í sambandi við þetta þjóð-
þrifafyrirtæki.
Ekki köfnunarefnis-
áburð eingöngu
EN hvað sem þ'essu líður þá ætti
að hverfa frá fyrirmælum lag-
anna um áburðarverksmiðju, þar
sem mælt er svo fyrir, að fram-
leiða skuli köfnunarefnisáburð
einvörðungu.
Köfnunarefnisáburðurinn er að
vísu dýrasta áburðarefnið af
þrem aðal áburðarefnum. En eins
og allir vita verður engri jarð-
rækt komið á með einni tegund
áburðar. íslenzk ræktunarlönd fá
áburðarþörf sinni ekki fullnægt
Framh. á bls. 12.