Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.01.1952, Blaðsíða 10
10 mn MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. des. 1952. Gömlu dansarnir Almennan dansleik heldur Skipstjóra- og stýrimanna- félagið Grótta að Þórskaffi í kvöid kl. 9. Aðgöngumiðapantanir í síma 6497 og 7249 frá kl. 1. — Miðaafhending milli kl. 5—6. Verð kr: 15.00. NEFNDIN ARSHÁTlÐ ..' ! heldur Kvennaskólinn í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu ! þriðjudaginn 15. janúar. — Hefst klukkan 7,30. Húsinu lokað klukkan 8. j Aðgöngumiðar í Sjálfstæðishúsinu frá 4—6 á mánudag. ! Síðir kjólar. — Dökk föt. ! STJÓRNIN . Í ■fp 1« 45 H3 Námskeið Þjóðdönsum og gömlum dönsum Kennsla hefst aftur næstkomandi miðvikudag í Skátaheimilinu. FULLORÐNIR: Byrjendaflokkur klukkan 8 síðdegis. Framhaldsflokkur klukkan 9,30 síðd. BÖRN: Næstkomandi fimmtudag í Skátaheimilinu. Byrjendaflokkur klukkan 5 síðd. Framhaldsflokkur þ. e. börn, sem áður hafa lært vikivaka eða þjóðdansa kl. 6 síðd. ÞJÓÐDANSAFÉLAG REYKJAVÍKUR Áfótorbáturinn Jón Dan G. K. 341 (36 smálestir að stæið) er til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur ÓLAFUR PETERSEN, Hafnarstræti 18. Reykjavík. BENDIX Fél. ísl. hljóðfæraleikara F IJ IM D U R verður haldinn í A-deiId í dag klukkan 1,30 í Útvarpssal. EFNI: Symfóníuhljómsveitin. Önnur mál. STJÓRNIN ÞVOTTAVELIW fyrirliggjandi HÚN ER ALGERLEGA SJÁLFVIRK Leggnr í bleyti — Þvær, þrískolar og vindur — allt án þess að dýfa hendi í vatn. Verð með söluskatti kr. 6,502,50 EIIN'S ÁRS ÁBYRGÐ KiEKLA h.í. Skólavörðustíg 3. — Sími 1275. Kvenrtadeild Sfiysarvarnafél. í Reykjavík heldur fund mánudaginn 14. þ. mán. kl. 8,30 í Tjarnarcafé. SKEMMTIATRIÐI: Þrjár ungar stúlkur syngja. — Dansað til kl. 1. Konur vinsamlega beðnar að sýna félagsskírteini við innganginn. STJÓRNIN sœasðBj JBNSSQH sco, Cs\\: 5KARTGRIPAVERZLUN •H A f H A 0 V T P /F T I , 4 Stjörnuiyklar fyrir enska bolta. Snittbakkar og snitttappar fyrir enskt skrúfugengi. CjaÁar ióiaóoa bifreiðaverzlun, Lf, Sfðdegistónleikar { m í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU frá kl. 3,30—5 í DAG m TRÍÓ CARLS BILLICH LEIKUR. [ ■ ■ CCjá í^ó tœ Ció L úói& j TBIPLON ein nytsamasta uppfynding síðari ííma; — tvöfaldar, jafnvel þrefaldar slitþol vefn- aðarvöru, gerir hana trygga fyrir möl, og a5 nokkru leyti vatnshelda, án þess að rýra nokkra kosti hennar. Sýnishorn af fyrstu reynslu hérlendis: • Hefi notað ,,tripplóneraða“ vinnuvetl- inga. Þeir reyndust mér að hafa helmingi meira slitþol en venjulegir vinnuvetl- ingar úr sama efni. Reykjavík, 23. nóv. 1951. Þorkell Kr. Sigurðsson. Starfsmaður í vörugeymsluhúsi H. Benediktsson & Co. Ég undirritaður hefi undanfarið notað „tripplóneraða“ vinnuvetlinga við ýmiss konar pakkhúss vinnu, m. a. járnaf- greiðslu. Reynsla mín er sú, að slitþol þessara vetlinga sé a. m. k. á við þrenna sams- konar vetlinga óíborna, en saumar hafa bilað og mun því vera nauðsynlegt að styrkja saumana. Reykjavík, 5. des. 1951. Hermann Ólafsson, Vörugeymsluhúsi S.I.S. Ég hefi notað „tripplóneraða“ vinnu- vetlinga við alla venjulega vinnu á dekki, nú í síðustu veiðiför togarans „Úranus“. Þessir vetlingar höfðu að minnsta kosti tvöfalda endingu á við venjulega vetlinga úr samskonar efni. Reykjavík, 5. nóv. 1951. Páll Sæmundsson, Barmahlíð 49. I síðustu veiðiför togarans „Úranus“ notaði ég „tripplóneraða“ vinnuvetlinga við vinnu mína í lestinni. Þessir vetlingar reyndust að hafa tvö- falda endingu á við venjulega vinnuvetl- inga úr samskonar efni. Reykjavík, 5. nóv. 1951. Jón O. Jensson. frá Lækjarósi, Dýraf:.H5i. Ég hefi nú undanfarið notað „tripplóneraða“ vinnuvetl- inga við nikkelslípingu. Þessir vetlingar reyndust mér að hafa allt að þrefald- an slitstyrkleika á við venjulega vetlinga úr sama efni. Reykjavík, 30. nóv. 1951. Magnús Snorrason, c/o Stálhúsgögn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.