Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 1
16 sáður og Lesbék <» 39. árgangur. 22. tbl — Sunnudagur 27. janúar 1952 Prentsmiðja Morgunblaðsins. | Þrengf verður að brezku þjóð- „Sveinn Björnsson vnr virðulegur fulltrúi fornrur menn- ieira en dæmi eru fif BoSskapur fjármálaráðherrans f vikunni Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 26. janúar. — Gera má ráð fyrir, að mörgum Bret- anum renni kalt vatn milli skinns og hörunds, þegar Butler, fjár- niálaráðherra, tekur til máls í neðri málstofunni snemma í næstu viku. — ROTTÆKAR RAÐSTAFANIR * Mun hann þá skýra frá þeim ráðstöfunum, sem stiórnin liyggst grípa til, svo að ráðin verði bót á einhverri þeirri mestu efnahags- kreppu, sem yfir Bretland hefir gengið. Mun ráðherrann leggja fyrir deildina sparnaðaráætlun, sem þrengir meira að almenningi en nokkurn órar fyrir. I 4 ATRIÐUM Áætlun stjómarinnar má skipta í 4 meginþætti: 1) lána- starfsemi bankanna verði tak- mörkuð, 2) dregið verið úr út- gjöldum ríkisins, í því skyni verði sagt upp öllum, sem hægt er að vera án, í ráðuneytum og við em- bætti landsins, 3) nýjar innflutn- ingshömlur, 4) endurskipulagning iðnaðarins. Hráefni og vinnuafl, er fer til veigalítilla iðngreina, verði flutt þangað, sem framleidd eru vopn og útflutningsvörur. Fangar í Rússlandi PARISARBORG, 26. jan. — Bandaríska vélflugan, sem týndist á æfingaflugi yfir Eystrasalti um páskana 1950 olli á sínum tíma miklu um- tali um heim allan. Rússar töldu hana hafa gerzt nærgöngula við rússnesku loft helgina og því hafi verið skot- ið á hana úr loftvarnabyssum, svo að hún hörfaði frá. í vélflugunni voru 10 manns Haldið var uppi æsimikilli leit að henni vikum saman. Nú hefir sloppið út úr Vishinskí í Allsherjarþinginu, ummæli, sem benda eindregið til, að áhöfnin sé í rússneskum fang- elsum. Herskyidufím- inn lengdur LANDVARNARÁÐHERRA Nor- egs skýrði frá því í Stórþinginu á föstudaginn, að stjórnin mundi bera fram frumvarp um, að her- skyldutíminn yrði lengdur úr ári í 3 misseri. Þessi breyting mundi taka gildi í flug- og sjóhernum 1. apríl, en í landhemum yrði ekki hægt að koma henni fram fyrr en sumarið 1953, þar sem m. a. yrði fyrst að reisa fleiri hermannaskála. Gert er ráð fyrir, að hernaðar- útgjöld Norðmanna verði 3,4 milljarðar norskra króna árið 1954. Af þeirri f járhæð verða Norð menn sjálfir að leggja fram um 2,25 milljarða. —G. A. Fundur um Schuman- áæflunina í Parísarborg PARÍSARBORG, 26. jan. — í dag hófst hér fundur um Schuman- áætlunina. Taka þátt í honum fuli trúar þeirra 6 þjóða, sem hags- muna hafa að gæta í sambandi við hana. Þær eru Frakkar, ftalir, Vestur-Þjóðverjar, Holl.endingar, Belgíumenn og Lúxemborgar- menn. Egyptaland: fii heimtum rússnesk vopn Sendið egypzka herinn til Súes ÆDISLEG UPPÞOT OG ÍKVEIRJUR í KAIRÓ Einkaskeyti til Mbl. frá Reater—NTB KAIRÓ, 26. janúar. — Mikil uppþot voru í Kairó í dag. Þúsundir manna fóru hópgöngur um borgina. Uppþotsmenn kveiktu í kvik- myndahúsum, spilavítum, verzlunum og olíustöð. Yfir borginni var reykjarmökkur að sjá. Óspektir þessar eru vegna atburðanna í Ismailia í gær, þar sem brezkir hermenn brytjuðu niður 41 lög- reglumann Egypta, en 63 særðust. SKOTHRÍÐ í KAIRÓ Fólkið æddi um brjótandi rúður og hrópandi vígorð, lögreglan og öryggis- lið skaut á mannfjöldann. í kvöld mælti Farúk, konung- ur, svo fyrir, að herlög skyldu ganga í gildi í höfuðborginni. SKELKUR ALMENNINGS Sjúkravagnar og slökkvilið var á þönum um borgina. Þúsund- um saman þustu bankamenn og ýmsir skrifstofumenn eftir göt- unum og heim til sín, aðrir leit- uðu skjóls, þar sem henta þótti. Aðal inngöngudyrum flestra húsa \ar lokað. DREPNIR OG SÆRÐIR Skýrt er frá því, að í upp- þotunum hafi fjöldi Breta, Frakka og annarra útlendinga verið drepinn eða særður. ÁRÁSARÞJÓÐ f LANDINU Dagblað í Kairó sagði frá því goturnar | j ag ggypz^a stjórnin hefði 1 einum rómi samþykkt að slíta stjórnmálasambandi við Breta á fundum sínum í nótt. Þá lýsti blaðið þeirri skoðun sinni, að Bretar væri árásarþjóð í land- inu. Hópgöngurnar hófust í morgun. Æddi fólkið um göt- urnar og hrópaði: „Við heimt- um rússnesk vopn.“ „Sendið egypzka herinn til Súez- eiðis.“ HLE I ISMAILIA í dag var allt kyrrum kjörum í Ismailia. Brynreiðir og fót- göngulið Breta voru alls ráðandi á götum og torgum borgarinnar. Teknir höndum PARÍS — Fyrir skömmu voru 11 starfsmenn júgó-slafneska blaðs- ins Borba teknir höndum sakað- ir um stuðning við Kominform. Palestínunefndin á að slarfa áfram PARÍSARBOR, 26. jan. — Alls herjarþingið samþykkti í dag, að sáttanefndin í Palestínudeilunni skyldi starfa áfram, enda þótt henni hefði lítt orðið ágengt til þessa. Var þetta samþykkt með 47_atkvæðum gegn 5. 2 sátu hjá. f nefndinni eiga sæti fulltrúar Bandaríkjanna, Frakklands og Tyrklands. — eRuter. Eldar geisa um sfórar lendur Áslralíu MELBOURNE, 26. janúar. — Þeir voru þreyttir bændurnir og lögreglumennirnir, sem hófu á ný baráttuna við sléttu- og skógareldana í Ástralíu í kvöld. Ekki var til setunnar boðið, því að vindur fór vax- andi og blés að eldinum, sem hefir nú geisað í 3 daga. Átta manns hafa farizt, og víðáttumiklar lendur eyðzt auk þess, sem þúsundir heim- ila hefir farið í rústir og bú- smalinn týnzt. Víða voru þorp nú aftur í hættu. — Reuter. ingor lonðs síns“ Forseta Islands mínnzt ! hjá Sameinuðu þjóðunum I ER FUNDUR hófst á þingi Sameinuðu þjóðanna í gær, minntisti forseti þingsins, Louis Padilla Nervo, forseta íslands með nokkr- um hlýlegum orðum og bað þingfulltrúa að rísa úr sætum í virð- ingarskyni við minningu hins látna forseta. Fulltrúi íslands, Thor Thors, sendiherra, þakkaði þá hluttekningu, sem þingið sýndi me<5 því að minnast hins látna forseta og lýsti því með nokkrum orð- um, hve þungur harmur væri kveðinn að hinni íslenzku þjóð viði fiáfall hans. Menachem Beigin ^ 1 stjórnmálanefnd þings Sam- einuðu þjóðanna minntist formað- ur nefndarinnar, Finn Moe, Sveina Björnssonar með likum hætti og; þingforsetinn áður en nefndin hó£ fund í gær. jj MINNINGARRÆÐA | TRYGVE LIE 1 íslenzka útvarpinu frá þingi Sameinuðu þjóðanna flutti aðal- ritari þeirra, Trygve Lie, minn- ingarræðu um Svein Björnsson. Hann mælti á norsku. Var ræð^l hans á þessa leið: — Fregnin um lát Svein$ Björnssonar forseta var mér mik- il harmafregn. Sem framkvæmds stjóri Saméiiiuðu þjóðanna heí ég sent íslenzku ríkisstjórninni og íslenzku þjóðinni samúðarkveðj- ur. Fráfalls hins fyrsta forsetaí yðar var minnzt á allsherjarþing- inu í morgun og fáni Sameinuða þjóðanna var dreginn í hálfa stöng. Menachem Beigin var eitt sinnl Sveinn Björnsson lifir í minn- leiðtogi ógnarflokks þess, er mest jj-gU vorri sem sannur og heil- hafði sig í frammi gegn Bretum steyptur maður og virðuleguc! í ísrael fyrir nokkrum árum. — | funtrúi fornrar menningar landg Hann stóð einnig fyrir óeirðum sírls Þag varg hlutverk hans a3 þeim, er urðu fyrir framan þing-1 vera leiðtogi þjóðar sinnar síð- húsið í Jerúsalem fyrir skömmu,' agta áfanga hennar á leiðinni að þegar rætt var um skaðabótar- kröfur fsraels á hendur Þjóð- verjum. PARISARBORG — Snjóað hefir geislavirkum snjó í Frakklandi. Stafaf hann frá kjhrnorkuspreng ingum i Bandaríkjunum. Bíæra Kín- verja hjá S.þ. PARÍSARBORG, 26. jan. — í dag var rædd í stjórnmála- nefnd Allsherjarbingsins kæra þjóðernissinnastjórnarinnar kínversku á hendur Rússum, Dr. Sjang hafði orðið fyrir nefndarmönnum þjóðernis- sinna. Hann sagði, að Rússar hefðu þverbrotið samninginn, sem þeir gerðu við stjórn Sjang- kai Sjeks 1945. Hafa þeir bæði gerzt brotlegir við sjálfstæði Kína og stofnskrá S. Þ. Mörgum fylkjum Kínaveld- is hafa Rússar breytt í rúss- neskar nýlendur. Og þeir hafa flutt til Kína 60 þúsundir starfsmanna sinna, er gegna því hJutverki að brevta land- inu í „Rússland Asíu“ eins og Kínverjinn orðaði hað. Malik varð fyrir svörum. Hann taldi kæru þjóðernis- sinni fjarstæðu, þar sem sú stjórn, er samningurinn hefði verið gerður við, væri ekld framar til. sjálfstæði og fullveldi, og þaS hlutverk leysti hann af hendi með óvenjulegri stjórnvizku og svo farsællega, að ekki olli neinni beizkju. Þegar ísland tekur nu virkan þátt í samvinnu frið- samra þjóða að varðveizlu friðaií og farsældar í heiminum, þá erl það einkum að þakka leiðsögnj Sveins Björnssonar. Hann helg- aði íslandi og íslenzku þjóðinri starf sitt, en í dýpri merkingu vann hann einnig að því, að aðr- ar þjóðir megi njóta friðar, rétt- lætis og farsældar. Því tekurt hann sess í sögunni, sem leið- toginn frá Sögueyjunni, er unni þjóð sinni og naut ekki aðeina virðir.gar hennar, heldur allra. I 1 I FRÚ ROOSEVELT MINNIST FORSETANS Er Trygve Lie hafði lokið málí sínu, mælti forsetafrú EleanoK Roosevelt nokkur orð, þar sem húri minntist heimsóknar hins látna! forseta íslands í Hvíta húsið, eí hann var þar gestu-r hennar og manns hennar. Gat frú Roosevelfi þess sérstaklega, hversu Sveinn Björnsson hefði látið sér annt urrí hið ameríska herlið, sem dvaldi hér á landi á stríðsárunum. i SAMUÐARKVEÐJA OLE BJÖRN KRAFT OG ARNE SUNDE Utanríkisráðherra Dana, Old Framh. af bls. 1 j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.