Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 5
Sunnudagur 27. jan. 1952 MORGVNBLAÐIÐ lleEgl §. Jónsson: KEFLAV ÍYFIR Keflavík leið síðasta ár nokkuð átakalítið, má segja að allt Jiafi g-engið sinn vana gang. Ver- itíð var seinbyrjuð, stormasöm og aflatreg. Síldarhappdrættið fyrir SSorðurlandi reyndist verra cn flest önnur happdrætti, því enginn hreppti stóru vinningana. Haust- Bíldarveiðin í Faxaflóa byrjaði vel, en varð endasleppari en beztu Vonir stóðu til, þó aflaðist nokk- uð og bætti það talsvert úr von- leysinu fyrir norðan. Of seint var Lafizt handa með söltun og sölu- itregðu kennt bar um. í bók örlaganna voru engin sjó- gl vs eða aðrir mannskaðar skráð- ir á síðu Suðurnesjanna á liðnu ari. Margir aldnir kvistir hafa ífallið af hinum gamla stofni, og <er það, sem að líkindum lætur. Með gamla fólkinu, sem týnir töl- junni ár hvert eru smám saman 5iö gulna blöð þeirrar gömiu sögu, Bem yngri kynslóðin þarf að |)ekkja og byggja á. í stað þeirra Égömlu, sem fara, koma aðrir ungir >neð nýjan þrótt og nýtt stárf. Hvernig þau ungu hcimili reyn- gist, sem stofnuð hafa verið á liðnu ári, skal engu spáð um, held- )Di' skal þeim öllum óskað heilla Ög vonast eftir trúmennsku og fcyyggð þcirra við. byggð sína og Btarfið, hvert sem það er eða vetð- Sir- I pYGGINGAFRAMKVÆMDIR Því miður er fátt hægt að telja til framfara í Keflavík á síðasta ari, hvað varanleg verðmæti snert- ír. Fyggingar íbúðahúsa voru með Jninnsta móti, bæði vegna afla- V, Sðintal við tvo verkamenn VILL STJORN DAGSBRVNAR ATVINNULEYSI? Sjúkrahúsið. sem hús, en allt vantar þar hið! innra, húsbúnað allan og áhöld (nema Röntgentseki og rkurðáv- (borð) or* er nú byrjað þriðja árið, sem svo . r ástatt. Það getur e-kki .talist vausalaust af jafn stóruí læknishéraði að hirða ekki meira um sóma sinn og þarfir fólksins, en raun ber vitni. Það vantai pen- inga 750 iil 800 þúsund kt'ónur til þess að sjúkrahúsið koinist í not. Þessa peninga er auöv^lt að fá með því að luskka fargjaldið milli Suðurnesjanna og Rfjykja- víkur um 5 krónur — úr 15 í 20 krónur. Við erum orðin svo vön sköttum til Eysteins, sem enginn ] veit hvað verCuv af •— að þennan ! 5-kall mundu aliir borga með ánægju, en þoir sem kynnu að draga það vio sig, þurfa þá ekk- * ert að fara til Reykjavíkur og Frá Keflavíkurhöfn. Itregðu og slæmrar afkomu, en bó jfrekar vegna hafta og leyfa- ifargans á þeim málum, þó var Jokið við 9 íbúðir, þar ai' 2 í Verkamannabústöðum, r>em bygg-. Sngafélag verkamanna stendur Jyrii' og hefur það nú alls byggt 24 íbúðir, og 4 eru í smiðum. J I Af byggingum í þágu atvinnu-. Veganna hafa verið reist 4 mynd- frrleg hús ýmist frá grunni eða Viðbyggingar við önnur, sem fyvir Voru. Það framtak er lotsvert en fekki fúllnægjandi því húsaskovt- |ir háir mjög fullri nýtingu lítils jafla. Um framkvæmdir bæjarins er lítið hægt að segja. Erfið f.jár- liagsafkoma veldur þar mestu. Hér eru allir jafnir og engin breið foök, sem unnt er að hengja bagg- jana á. Með því að halda opinber- Sim framkvæmdum í horfinu, bafa Bkapazt skuldir, sem eru ískyggi- lega háar, eða nær því vonlausar ílema mun betur ári, svo útgerðin Ög vaxandi atvinnulíf verði fært tim að leggja ríflega að mörkum. Barnaskólinn nýji er mikil bygg Ing og dýr, sem nú er komin það Vel á veg að vonir standa til að pnnt verið að taka hann í notkun að einhverju leyti á yfirstandandi Bkólaári, enda ekki seinna væmva tef barnakennslan á ekki að verða lkák eitt og sýndarmennska. [SJÚKRAHÚSIÐ Sjúkrahúsið er að fullu tilbúið vonandi aldrei á sjúkrahúsvist aö halda. Á árinu 1950 fóru yfir 100 þúsund manns :neð áætlunarbílun- um og á siðastliðnu ári talsvert meira, að vísu voru það ekki allt Keflvikingar cða Suðurnesja- menn, heldur ríflegur hluti ná- búa okkar ú flugvellinum og þeir eru vel að því komnir að fá að greiða sjúkrahúsinu 5 til 10 krón- ur af hverri skemmtiferð til Reykjavikur. SORPVEITA, SUNDHÖLL OG GÖTUR Nokkuð hefur verið unnið að vatns og skolpveitunni á síðasta ári, en meiri framkvæmdir bíða þar, ef allt fer að vonum, því á- formað er að byggja 30 hús at svokölluðum smáíbúðum, sem ckki verða öll byggð á sama svæði, r.vo þau útheimta auknar- götulagnir með því sem þar til heyrir. Sundh'iiiin hefur verið opin a)lt árið og er að þyí hinn mesii menningarauki. Við oigum nú póða sundmenn á landsmæiikvafða og er það vel, en liitt er þó mei.va vert að allir unglingar eru nú syndir og mikill f.jöldi fólks stund- ar böð og sund sér til heilsu- bótar. Göturnar eru jafn mjóar og hol- óttar og þser voiu og girðingaræfl- arnir hanga meðfram þeim, sem áður, en það stendur til bóta i vor þegar sauðlaust verður og bæjar- landið girt af og girðingar ckki nauðsynlegar kringum grasbletci fóiksins. Fátækt bsejarsjóðs getur ekki hamiað jafn nauðsynlegri framkvæmd — þá verður að reyna samskot eða aðrar fjáröflunar- leiðir. KEFLAVÍKURHÖFN Keflavíkuriiöfn hefur verið "jöl- sótt á liðnu ári. Fiskibátar hafa komið þar að landi mörg þúsund sinnum bæði heimabátar og aðrir frá öllum helztu útgerðarstöðum landsins. Á siðasta ári komu mörg stór flutningaskip i Keflavikurhöfn, til- að losa þar salt, kol, olíu og aðrar notavörur framieiðslunnar, svo og til að lesta útflutningsvörurnar, sem voru ærið búsíiag fyrir þjóð- arbúið. Skipað var út 12 þús. tonnum af frosnum íiski, 4500 tonnum af saltfiski, 5000 tonnum af íÁk’mjöli, 2000 tonn af lýsti, 400 <■ o.um af hertum íiski-, 46500 u: >ii m af síld og 4000 tunnum a, j.rognum. llotkun Keflavíkur- hafnar eykst nieð hver.ju ári, þess vegna vs_.i ihnil lónssyni alveg skaðiaust að hætta að fjandskap- ast við höfnina, þvi hún er eitt af þeim fyrivtækjum -ríkisins sem ávaxtar fé sitt, ef hún ekki skilar gróða, og mundi gera það í rík- ari mæli ef ekki væri setið á rétti hafnarinnar og henni leyfð eðlileg og nauðsynleg stækkun. FRYSTIHÚSIN Frystiluisin 7 hafa ekki haft nægan fisk til að vinna úr, þó að markaður hafi reynst með bezta móti og öll framleiðslan seld -eða seljanleg. Nokkrir cogarafarmar — aðallcga karfi — voru lagðir hér á land, en það var ekki nema stuttan tíma, svo þessi dýru og ágætu atvinnutæki, sem frystihús- in eru, stóðu aðgerðarlaus mikinn Frh. a bls. 12. Barnaskólinn í smíðum. til félagsmóla. — Þú vinnur við sorphreins- ur.ina, Tyrfingur. Hvað getur þú sagt mér af hinum nýju fram- kvæmdum, sem bærinn hefur verið að láta gera á Veghússtíg 4? — Undanfarið hefur verið unn- ið að því að bæta aðbúð þeirra verkarr.anna, sem vinna við hreinsur.ina. Það hefur verið gerður stór borðsalur fyrir þá til að matast í. í sambandi við hann eru fullkomin hreinlætistæki, svo að verkamenn eiga auðvelt með að þrífa sig og skipta um föt. Einnig eru þar böð, sem verka- mennirnir bafa afnot af. Það er óbætt að fullyrða að hvergi sé jafn góður aðbúnaður sem þarna, og ríkir almenn ánægja hjá fé- lögum mínum yfir þessum ráð- stöfunum. Væri vonandi að sem víðast yrði stefnt að því, að verkamenn fengju svona ,,bæki- stöð“. — Hvað vilt þú segja mér í Sambandi við Dagsbrúnarkosn- ingarnar? — Það sem ég vildi minnast á í sambandi við þær er það, að það er miltið talað um atvinnu- leysi og það ekki að ástæðulausu, en það er hörmulegt til þess að vita, hversu stjórn Dagsbrúnar hefur gjörsamlega sofið á verð- inum gagnvart því, að utanbæj- Ermenn tækju ekki vinnu frá Dagsbrúnarmönnum. — Það eru staðreyndir að fjöldi manna hafa komið til bæjarins í atvinr.uleit og sumir hafa fengið atvinnu á snma tíma og hér eru atvinnu- lausir Dagsbrúnarmenn. Við' tökum eftir því, að ýmiss verkalýðsfélög hér á Suðvestur- landi hafa verað fólk við að koma í atvinnuleit, en slík að- vörun hefur aldrei heyrzt frá Dagsbrún. Það er engu líkara en aff stjórn Dagsbrúnar vilji hafa atvinnuleysiff sem mest hér í bnenum og sé algerlega á sama um þó að félagsmenn gangi at- vinnulausir. Það er nauðsynlegt að skipta um forustu í Dagsbrún • og ég vona að það verði gert nú um helgina. Verkamenn, kjósið B- Jistann. RAUNHÆFAR AÐGERÐIR SJÁLFSTÆÐISMANNA Hjörtur Ólafs- - son hefur um ■HÉ^V alllangt skeið ’UP^-r-F. stundað verka- W^w mannavinnu |Éf ..ffi'Éffl þér * bænum. 'mr Á fyrn árum Nw#. var hann kenn- ari og einnig virkur félagi í Verkamanna- félaginu „Bár- an“ á Eyrar- • bakka. Hjörtur er greindur maður og hefur niyndað sér ákveðnar skoðamr á flestum sviðum. — Þú hefur víða starfað og mörgu kynnzt Hjörtur, ekki sízt í sambandi við verkalýðs- og at- vinnumál. — Það má nú ef til vill segja það, ég hef reynt að kryfja hvert mál til mergjar eftir því sem ég hef haft vit og þckkingu til. Það sem mér hefur fundizt mest ábótavant varðandi þessi verka- lýðsmál, er það hversu lítið leið- togar ýmissa , verkalýðsfélaga gera að því að starfa að þessunv málum á raunhæfan og ábyrgan hátt. Ýmsir miður vandaðir lýð- skrumarar hafa komizt stundum. til valda í einstökum félögum, eins og t. d. Dagsbrún og nota svo sína aðstöðu til pólitísks áróðurs og reka jafnvel beina skemmdarstarfsemi í þjóðfélag- inu í skjóli þeirra áhrifa, sem. þeim cr sköpuð, sem oft hefur í för með sér stórtjón fyrir verka- menn. Við Islendingar þurfum að eign- cst meira af ábyrgum verkalýðs- foringjum, sem í alvöru viija vinna aðbættumkjörum -launþega Komrnúnistum er tamt að halda því fram, að Sjálfstæðismenn iáti sér hag launþega engu skipta. Reyr.slan hefur þó margsannað' annað. Þau verkaiýðsfélög sem stjórr.að er af Sjálfsíæffismönn- um, en þaff eru rnörg öflugustu verkalýffsfélög landsins hafa yfiríeiít betri 4i,?up- og kjara- samninga en öiinur verkalýðs- félög. Og það er líka staffrcynd, að enginn einn flokkur liér á. landi hefur átt eins ríkan þátt í uppbyggingu atvinnuveganna eins og Sjálfstæðisflokkurinn, en þaff er fyrst og fremst honum aff þakka hversu þjóðinni hefur tek- izt að- bæta ltjör sín á síffustn árum þrátt fyrir margs konar óáran. Kommúnistar hafa barizt heift- arlega gegn því, að íslendingar hefðu samstarf við lýðræðisþjóð- irnar bæði stjórnarfarslega og efnahagslega. Hvað er álit verka- manna um þai)? — Ég held að megin þorri verkamanna vilji ’að íslendingar skipi sér í flokk með lýðræðis- þjóðunum, enda væri önnur af- staða óhugsandi og í hrópandi ósamræmi við lífsskoðanir ís- lendinga á öllum tímum. Sama ér að segja um efnahagssam- vinnuna, sem nú gerir það kleift að ráðast í stórfelldar fram- kvæmdir, sem mun auðvelda þióðinni lífsbaráttuna og skapa hér aukna velmegun. Andstaða kommúnista gega þessum málum er ekkert annað en þjónkun við hina kommúnist- isku heimsvaldastefnu og and- st.æð hagsmunum allra íslend- inga. Pí-Pa-Kí í danska úfvarpinu næsik. þriðjudag SÖNGUR lútunnar, eða Pí-Pa-Kí, gem Leikfélag Reykjavíkur sýn- ir nú um þessar mundir, verður ieikið í Danska 'útvarpinu á næst komandi þriðjudag, kl. 18.00, eft- ir íslenzkum uma. Aðalhlutverkin leika Thorkild Rose, Ellen Margarete Stein, Erik. Mörk og Bodil Kjer, ásamt fleir- jum. Leikstjórn annast Kai Wilton én leikstjórann í ieikriitnu leikur Martin Hansen. Landgöngubrúin brast — 8 férus! KALKÚTTA, 26. janúar -—- Aff minnsta kosti 8 manns drukknuðti í dag í fljótinu helga, þegar.land- göngubrú brast undan mannþyrp- ingu, er var á leið umi borð í for- ystuskip indverska flotans, Delhi. Tvær konur voru í hópi þeirra* sem fórust. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.