Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.01.1952, Blaðsíða 2
MORGUIS BLAÐIÐ Sunnudagur 27. jan. 1952 ^ UmgiiæSi dönsku biaðanna við fráfail forsefa Islands Eru sammála um verSleika hans og veigamikil siörf Einkaskeyti til Mbí. KAUPMANNAHÖFN, 26. janúar. — í dánarminningum dönsku blaðanna um forseta íslands, herra Svein Björnsson, benda þau á | hið mikilsverða starf hans í þágu fósturjarðárinnar, hve heilladrjúgt það var skilningi milli Dana'og íslendinga og Norðurlöndum öllúm. f HYGGINN ’ STJÓRNMÁLAMAÐUR Berlingske Tídende segir: „For setinn var hygginn stjórnmála- maður. Það var gæfa Islands, að hafa honum á að skipa til að brúa bilið milli tveggja þjóða, sem lengi höfðu verið saman knýttar, unz íslendingar gripu tækifaerið, að fella úr gildi sambandslögin, meðan Danmörk var hersetið land. Gremja Dana sjatnaði, þegar hin þelhlýju orð um Danmörku bárust hingað. Það er fyrst og fremst. honum að þakka, að sam- bandsslitin hafa þokað. Líklega hefði enginn nema hann getað skipað sess Kristjáns konungs og tryggt góða sambúð íslands og Danmerkur. SKÓP FORSETAEMBÆTTINU VIRÐINGU Politiken segir: „Hann var sjálf kjörinn forseti. f hans hlut kom það erfiða viðfangsefni að fá for- setaembættinu virðingar. En það var örðugra en flesta órar fyrir, þvi að íslendingar eru svo gjör- samlega lausir við þá virðingu fyrir embættismanninum, sem tíðkast með öðrum Evrópuþjóð- tim. Embættismaðurinn verður að hafa að bakhjalli eigin verðleika, embættisheitið hrekkur skammt. Þetta skildi Sveinn Björnsson. Hann var skörulegur forseti, sem þorði að láta til sín taka, þegar Alþingi var lítt starfhæft.“ EYDDI SUNDURÞYKKJUNNI í Nationaltidende segir svo: „Forsetanum auðnaðist ekki að koma í opinberá heimsókn til Danmerkur og sjá með cig;n aug um sönnun þess, að misskilningur inn og sundurþykkjan var löngu horfin, að mestu vegna verðieika hans. Hann var bæði góður íslending ur og vinur Danmerkur. Aidrei höfum við þurft eins og nú á að halda á trú hans á framtíðina og hæfileikum til að setja niður deil- ur. Hann var víðsýnn stjórnmála maður, aðdáanlegur maður. — Páll. Eins og kunnugt er, var öllu cauðfé slátrað hér á síðastliðnu hausti, vegna mæðiveikivarna. Verða því öll lönd í Keykjavík og nágrenni sauðlaus fram á næsta ha-ust að minnsta kosti. Vill Malmquist, að yfirvöld bæjarins .grípi þetta tækifæri, og leyfi ekki að sauðfjárrækt verði tekin hér upp að nýju. Færir hann fyrir |>essu gild rök er hann hefur borið fram í álitsgerð er nú ligg- ar fyrir bæjarráði. HVERFANDI ÞÝÐINGU Bendir hann þar m. a. á að sauð fjáreign Reýkvíkinga geti aldrei orðið annað en eimskonar frí- stundabúskapur, sem hafi hverf- andi þýðingu fyrir afkomu og atvinnulíf í bænum. A hinn bóginn eru bithagar í landi Reykjavíkur mjög af skorn um skammti. Verði nær þeim ger.gið í íramtíðinni en verið hef ur, gengur beitin til þurrðar en J>ær leifar af gróðurlöndum sem enn eru eftir, munu að miklu leyti blása upp, svo ræktun þess- ara landa verður erfiðari, eftir bví sem tímar líða. Það hlýtur að vera framtíðar- stefna Reykvíkmga, að nágrenni «g r.æsta umhverfi bæjarins verði Tæktað. Verði tekið undir rarð- lönd, til skógræktar og þesshátt. ar. Enda hefur að því verið unnið á síðuslu árum, garðlöndum verið fjölgað, og víðátta þeirra aukin og Heiðmörk alfriðuð til skóg- ræktar. . En þegar rætt er um afrakstur af sauðfjárbúskap hér í bæ, þá verður að taka til greina hversu gífurlega mikill kostnaður er nú lagður í girðingar, sem auðsyn- legar eru til að verjast ágangi bú- fjár. Slík kostnaðarsöm varzla verður óþörf að miklu leyti, þeg ar sauðfjárbúskapur verður bann aður með öllu. IRAMTÍÐARLAUSNIN Malmquist telur í greinargerð sinni að framtíðarlausn þessa máls sé: Að Reykjavíkurbær ásamt Hafnarfjarðarbæ og Kópavogs- hreppi girði lönd sín sameigin- lega. Slík girðing ætti helzt að vera tvöföld, eða með samskonar sniði og hinar svonefndu mæði- veigigirðingar. LÖGREGLUSAMÞYKKT- INNI FAST FYLGT Samtímis verði fylgt fast eft- ir ákvæðum lögreglusamþykktar Reykjavíkur um skepnuhald að öðru leyti, þannig að þeim sem telja sig þurfa að eiga hér hesta kýr eða svín í bæjarlandinu, sé skylt að hafa húsdýr sín innan oruggra girðinga og þeir sem hús- dýrin eiga séu skyldaðir til að bera girðingakostnaðinn. Malmquist segir að lokum i greinargerð sinni: svo lítill ávinn ingur er að sauðfjárrækt í bæj- arlandinu, fyrir einstaka menn, að hann vegur ekki upp á móti þeim kostum fyrir almenning og bæjarfélagið sem fylgir því, að bæjarlöndin séu framvegis sauð- laus með öllu. Neiia að Siaia sioiið brennslusprifii og lakkspíra í FYP.RI NÖTT var framið innhrot í glerslipun- og speglagerð Péturs Péturssonar i Hafnarstræti 7. Þar var stolið brennsluspritti „Kogis“ og tveimur flöskum af lakkspjra. Inn- brotið þótti gefa mkkra visbendingu um hvers konar menn höfðn verið þar að verki. — Seirmipart clags i gær voru tveir mcrin, sem lögreglan hefur haft allmikil kvnni aí, hand- trknir. Voru þeir nnjög ölvaðir. — I fórum þeirra fundust báðar lakk- spiraflöskuinar og önnur kogisflask- an og voru þær oafteknar. — I.angt voru þeir komnir með að tæaxa hina kogisflöskuna. —■ Þeir neituðu alveg að hafa framið innbrotið og voru báðir settir i gæzluvarðhald. Samúðarkveðjur þjóðhöfðingja venna fráfalis forsetans LUNDÚNUM._ 26. jan. — Þjóð- hátiðadagur Ástralíu var í dag, Var mikið um dýrðir, og þess sérstaklega getið, að Elísabet, ríkiserfingi og maður hennar mundu heimsækja landið á þessu Tryggve Lie hefir fengið orðsendinguna í hendur PARÍSARBORG, 26. janúar. — Júgó-SIafarnir h.já S. Þ. skýrðu frá því í dag, að borin hefðu ver- ið fram andmæii við búlgersku stjórnina vegna dauðadóms, sem búlgarskir dómstólar kváðu upp yfir nokkrum Júgó-Slöfum i des- ember. Andmælaorðsendingin hef- ir nú verið fengin i hendur Trygve Lie, aðalritara S. Þ. —Reuter. | FriSa þarföil Sönd Reykjavíkur fyrir ágangi sauöfjár filiaga frá E. B. Halmquisf rækfunaráðunau! KÆKTUNARRÁÐUNAUTUR Reykjavíkur, Eðvald B. Malmquist, Þefur gert það að tillögu sinni við bæjarráð, að framvegis verði ■oll sauðfjárrækt bönnuð í landi Reykjavíkurbæjar. Skamma hríð irá sjúkrahúsinu HILLINGDON, Middlesex, 26. janúar. — Sjö manns, sem voru brautskráðir úr sjúkrahúsinu hér, voru á leið heim til sín, þegar sjúkravagninn lenti í - árekstri. I Fólkið kom því íil sjúkrahússins aftur fyrr en nokkurn hafði órað fyrir. —Reuter. I FORSETAFRÚNNI hefur borÍEt f.jöldi samúðarkveðja vegna and- láts forseta, m. a. frá Hákoni Noregskonungi, Friðriki Dana- konungi og Ingiríði drottningu, Gústaf Adolf Svíakonungi og! Louise drottningu, George Breta-1 konungi og Elisabeth drottningu,j Paasikivi Finniandsiorseta, Alox-I andrine lrottningu, ólafi konnngs efni Norðmar.na og icrónprinsess- unni. Viggó prins og konu hans, forsætis- og utanríkisráðherrum Danmerkur og Svíþjóðar, land- stjórn Fæi'eyja, sendiherrum og ræðismönnum Islands, auk fjöl- margra annarra kveðja, crlendra og innlendra. Forsætisráðherra hafa meðal annars borizt samúðarkveðjur frá Friðriki Danakonungi, Harry S. Truman, Bandaríkjaforseta, íor- seta írlands, forseta Vestur-Þýzka iands, Trygva Lie, aðalritara Sam- einuðu þjóðanna, Louis Padilla Nervo, forseta þings Sameinuðu þjqðanna og Adenauer kanzlara. Þá hefur Danakonungur, Frakk lardsforseti, forseti Póllands og Ríkisþing Dana vottað Alþingi samúð sína í símskeytum til Jóns Pálmasonar, forseta sameinaðs Alþingis. (Forsætisráðuneytið 26. jan. 1952) ★ DEAN ACHESON, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, hefir sent utanríkisráðherra Islands samúð arkveðjur sínar út af andláti íor- seta Islands. Sendiherra Dana, frú Bodil Begtrup, sem er nýkomin heim frá þingi Sameinuðu þjóðanna í París, gekk í gærmorgun á fund utanríkisráðherra og vottaði hon um samhryggð sína og ríkisstjórn ar sinnar vegna fráfalls íorseta íslands. Anderssen-Rysst sendiherra Norðmanna gekk í gær á fund utanríkisráðherra og færði hon- um persónulegar samúðarkveðj- ur Olafs konungsefnis Norð- manna og Mörtu krónprinsessu. Skeyti bárust frá utanríkisráð- herra Austurríkis, dr. Karl Gruber, þar sem vottuð er hlut- tekning forseta og ríkisstjórnar Sýning Siprjcns Ölafssonar Mynd Signrjóns Ólafssonar af séra Ljarna Jónssyni, fyrrverandi dómprófasti, er meðal höggmynda þeirra eftir Sigurjón, sem sýnd- ar eru í Listvinasalnum við Freyjugötu. Sýningunni lýkur í kvöld. Austurrikis. Frá utanríkisráð- herra Grikkland, er vottaði hlut- tekningu grísku stjórnarinar og grísku þjóðarinnar. Frá utanríkisi ráðherra Tyrklands, sem vottaði samúð stjórnar sinnar og forseta Sviss, sem vottaði hluttekningu svissnesku stjórnarinnar. Þá hefur utanríkisráðherra bor izt samúðarskeyti frá sendiherra Belgíu á íslandi er aðsetur hefur í Osio. Auk þess að senda ráð- herra persónulegar samúðar- kveðiur sínar, flytur hann og samjúðarkveðjur hans hátigr.ar Belgíukonungs og ríkisstjórnar* Belgíu. — Þá hefur sendiherra Spánar sent utanríkisráðherra samúðarkveðjur sínar, ríkisfor- setans spánska og spönsku stjórn- arinnar. Þá hafa sendiherrar erlendra ríkja á Islandi, sem búsettir eru erlendis sent samúðarkveðjur síi» ar; sendiherrar Finna, írans„ Spánar, Kanada, Póllands og HoILands. Þá hefur og borizt samúðar- kveðja frá sendiherra ítalju. Ennfremur sendiherrar íslandg í Stokkhólmi og Oslo, og starfs- fólk þeirra, sendiherrafrúin 3 Véashington, sendifulltrúinn par og starfsfóhí sendiráðsins. Frá sendiherra Islands í París, Pétri Benediktssyni, er flytur og sam- úðarkveðjur íslendinga í París. Þá hefur Thor Thors sendiherra, aðalfulltrúi íslands á þingi Sam einuðu þjóðanna, sent utanríkis- ráðherra samúðarkveðjur sínar. Aðalræðism. í Hamborg, aðal- ræðismaðurinn í Helsingfors, aðal ræðismaðurinn í New York, ræðis maðurinn í Chicago, ræðismaður- inn í Tel-Aviv, ræðismaðurinn i Winnipeg, ræðismaðurinn i Antwerpen, aðalræðismaðurinn í Vín, aðalræðismaðurin í Lissabon ræðismaðurinn í Grand Forks, ræðismaðurinn í Havana, ræðis- maðurinn í Genf, ræðismaðup inn í Grimsby og aðalræðismað- inn í Grimsby, aðalræðismaður- inn í Genova og aðalræðismað-. ur íslands í Edinborg. Auk þess ræðismaðurinn I Barcelona, ræðismaðurinn í Oporto, í Prag, í Rotterdag og ræðismaðurinn í Aþenu.. Ennfremur hafa borizt kveðjuf, frá Jóseph Smith hershöfðingja, yfirmanni Military Air Transport Service Bandaríkjanna, ritstióra Lögbergs í Winnipeg og Þorfinni Kristjánssyni í Kaupmannahöfn. fr. dr. Knud Skadhauge og frú I Kaupmannahöfn og frá Ronald Beale í Lundúnum. , r i Aðalræðismaður Hollands f Reykjavík, settur aðalræðismað- ur Finnlands og vararæðismaðup Spánar hafa vottað utanríkisráðij neytinu samúð sína. (Frétt frá utanríkisráðuneytinu)' ------------------- J —Forseians minnsi | Framh. á bls. 2 Björn Kraft, talaði einnig í ís« lenzka útvarpið og mælti á sömij lund og þegar hann talaði í danskal útvarpið daginn áður. Ennfremur minntist Arnð Sunde, formaður norsku sendú nefndarinnar á allsherjarþinginu, forsetans hlýlegum orðum og votfi aði íslenzku þjóðinni samúð -sína. Þess vert að fcveija saman ankaþing PARÍSARBORG, 26. janúar —* Bandaríkin, Bretland og Frakk- land hafa lagt fyrir S. Þ. tillöguf þess efnis, að Allsherjarþingiíí verði kvatt saman til aukafunda, ef undirritaður yrði vopnahlés- sáttmáli í Kóreu. Einnig verði kvaddur saman sérstakur fundutl þingsins, ef heiftarlegir bardagafl skyldu gjósa upp á nýjan leik. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.